Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: '1'Ár Norðan og norðaustan gola; yíðast úrkomulaust, sums staðar léttskýjað. , k2.ts.-u... « j límlffi Forustugrein: * Vantraust og vanmáttur kommúnista. • v?í * írn XXX. árgangnr. Miðvikudagur 29. marz 1949. 73. tbl. Norska Slórþíngið samþykkir þátt- löku í bandaiag- inu með 130:13 NORSKA STÓRÞINGIÐ sam þykkti í gærkvöldi tillögu stjórnarinnar um þátitöku Norðmanna í Atlantshafsbanda laginu með 130 atkvæðum gegn 13 (þar af eru 11 kommúnist. ar). Mun Halvard Lange utan ríkismálaráðherra fljúga til VVashington á íimmtudag til að vera viðstaddur undirskrift sátt mála bandalagsins. KANADAMENN SAMÞYKKJA SÁTTMÁLANN. Neðri deild kanadiska þings ins samþykkti í .gærdag þátt_ töku Kanada í Atlantshafs- bandalaginu svo að segja ein_ róma, að því er fregnir frá Ott awa herma. Sforza greifi er nú kominn til Washington og hefur hann þar formlega. tilkynnt þátttöku ítala í bandalaginu, en ítalska þingið samþykkti þátttökuna fyrir nokkrum dögum síðan. Sforza, sem er utanríkismála. ráðherra ítala, hefur þegar rætt við Acheson. HVAÐ GERA PORTÚGALIR? Tíu daga viðræðum milli Spánverja og Portúgala um það, hvort Portúgalir skuli ger ast aðilar að Atlantshafsbanda laginu, lauk í gær. Eru þessar viðræður samkvæmt samningi milli þessara landa þess efnis, að hvorugt skuli ganga í al- þjóðasamtök án viðræðna við hitt. Ekki hefur verið skýrt frá úrslitum viðræðnanna, nema hvað spanskur embættismaður sagði í Madrid að ,,viðræðurnar hefðu verið fullnægjandi“. De GAULLE FYLGJANDI SÁTTMÁLANUM. De Gaulle hershöfðingi sagði í París í gær, að hann hefði frá upphafi verið fylgjandi Atlants sáttmálanum. Frakkar þyrftu aðeins að fá að vita, hvers eðlis aðstoð Bandaríkjanna verði. Sokolovsky mar- Berlín til Moskvu SOKOLOVSKY MARSKÁLK UR, sem verið hefur hernáms- stjóri Rússa í Þýzkalandi, var í gærkvöldi leystur frá því starfi. Tekur hann nú við emb ætti aðstoðarhermálaráðherra í Moskvu, en það embætti hafði áður Vassilievsky, sem nú hef ur tekið við embætti hermála ráðherra af Bulganin. Við emb ætti Sokolovskys í Berlín tekur nú Chuikov herforingi. Islands Undirhjuggu Atlantshafssáttmálcinn í Washington Síðari umræðan fer fram í dag Hér sjást fulltrúar þeirra ríkja, sem undirbúið hafa Atlantshafssáttmálann í Washington, á fundi. Mennirnir eru, frá vinstri: Hugues Le Gallais, utanríkismálaráðherra Luxemburg; van Kleffens, sendiherra Hollendinga; Silvercruis barón, sendiherra Belga; de Morgenstierne, sendiherra Norð manna; Dean Acheson, utanríkismálráðherra Bandaríkjanna; Henry Bonnet, sendiherra Frakka; Hume Wrong, sendiherra Kanadamanna,og Sir Oliver Franks, sendiherra Breta. Eggjum kaslað í þinghúslð, 4—500 MANNS söfnuð- ust kringum Alþingisihúsið í gærkveldi. Var fólkið yf- iríeitt stillt og róleigt og að því ier vihtist flest komið þangað í forvitnisskyni. Þó var þairnia hópur umgkomm únista og -anmar strákaiýð- ur, sem köstuðu eggjum í þkighúsið og tvíbrutu eina rúðu í neðri deild með grjótkásti. Þá igetrðu þeir hróp Oig köli að þingmönn- um, 'er þeir gengu út úr húsinu. Eltu þeir síðan niokkra þingmenn yfir að Sj álfstæðishúsin u og brutu þar margar trúður. iinssfiim Þeir hafa rnisst 7ÖÖÖÖ0 flokksmenn síðastliðnu ári MIKLIR BARDAGAR eru nú milli uppreisniarmanna og stjórnarbersins í Norður- Burma. MIKIÐ FYLGISHRUN er nú í flokki ítalskra konunún- ista, og hafa 700 000 manns gengið úr flokknum síðustu 12 mánuði, að því er Randolfo Pacciardi, landvarnaráðherra ít- alíu, hefur skýrt frá. Segir hann, að í apríl 1948 hafi meðlimir ítalska kommúnistaflokksms verið 2 200 000, en þeir væru nú komnir niður í 1 500 000. JÚGÓSLAVNESKA frétta- stofan hefur raeitað þeim fregnum, að júgóslavneski herinn hafi þurft að beita vopnum gegn andstæðingum kommúnista, að reynt hafi verið að myrða Tito og óá- nægja sé mikil í lanidinu. vopnum í fórum sínum. En þa3 kæmi nú æ oftar fyrir, að menn köstltðu vopnum í skurði og ár að næturlagi. Þetta vær ólögleg vopn, sem kommúnistar hefðu fengið mönnum sínum, en nú vildu margir losa sig við þau. Picciardi sagði enn fremur, að þetta hrun kommúnista Sýndi bezt hver áhrif Marshall hjálpin og efnahagsleg endur_ reisn landsins hefðu haft. Þá hefði andstaðan gegn Atlants_ hafssáttmálanum ekki orðið kommúnistum að miklu gagni. Þau fáu verkföll, sem þeir reyndu að koma af stað í því sambandi fóru út um þúfur. Kommúnistar á Ítalíu hafa misst af strætisvagninum, sagði landvarnamálaráðherrann enn fremur. Þeir eru vaMalausir á þingi, þar sem þeir eru í minni hluta, og ríkisvaldið er nú svo sterkt, að það getur ráðið niður lögum vopnaðrar byltingar. Pacciardi kvað ítalska verka_ menn þreytta á tali um bylt- ingu, sem ekkert hefði orðið úr. Mikið af vopnum hefði verið tekið af kommúnistum og þeir kunni enn að hafa mikið af gat lekki talizt hálfsatinn. Inflúenza geisar í Vestmannaeyjum Slæmur inflúenzufaraldur geisar nú í Vestmannaeyium, og hefur þegar valdið nokkr- mn örðugleikum við vertíðar- störfin. Barnaskólanumi í Eyjum var lokaS í dag að ráðí hér- aðslæknis, þar eð svo fá böm mættu tiil náms, að skólinn málþófi í gærdag ÞINGSÁLYKTUNAR- TILLAGA ríkisstjórnar- innar um að ísland skuli gerast aðili að Atlants- hafsbandalaginu var tekin til fyrri umræðu á fundi í sameinuðu þingi árdegis í gær og afgreidd til utan- ríkismálanefndar og ann- arrar umræðu á tíunda tímanum í gærkveldi. Ut- anríkismálanefnd kom saman á fund þegar á eft-1 ir. Lauk þeim fundi nokkru fyrir miðnætti og var nefndin þríklofinj Mun því vera von á þrem- ur nefndarálitum, er síð- ari umræða um málið hefst, en það verður kl. tíu árdegis í dag. Er fyrri umræðu um þings- ályktunartillöguná lauk í gærkveldi, báru konunúnistar fram dagskrártillögu um að vísa þingsályktunartillögunni frá og samþykkja að fara þess á leit við Bandaríkin, Bret- land og Sovét-Rússland, að þau Viðurkenndu hlutleysi ís- lands, enda yrði því lýst yfir, að engin þjóð fengi liér her- stöðvar. Þessi dagskráríillaga var felld að viðhöfðu nafna- kalli með 38 atkvæðum gegn 10, þingmönnum kommúnista, 3 sátu hjá (Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Yaldimarsson og Páll Zóphóníasson), en 1 var fjarverandi (Gunnar Thorodd sen, sem var veikur) Eftir þetta var þingsályktunartil- Iaga ríkisstjórnarmnar borin upp og samþykkt með handa- uppréttingu með 33 atkvæð- mn gegn 10. Því næst var þmgsályktunartillögunni vísað til síðari mnræðu með 37 at- kvæðum gegn 9 og til utan- ríkismálanefndar með 43 sam- hljóða atkvæðum. Umræðurnar um Atlantshafs bandalagið hófust í sameinuðu þingi klukkan 10 árdegis í gær og stóðu yfir frami á nótt. Fylgdi Bjarni Benediktsson ut (Frh. á 7. síðu.X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.