Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 8
Cerlzt áskrifendufj eð Alþýðublaðinu. ' Alþýðublaðið irm á hvert feeimili. Hringið í síma 4900 eða 4908. -dggfla- | Miðvikudagur 29. marz 1949. Börn ög unglingáf, Kamið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ j| Allir viija kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á Vefnaðarvöruskammfurinn aukinn Byrjað að afhenda mlða fyrir næsta skömmtunartímabil i daé. Sænsku sundmenn- irnir koma í kvöld - móíið heíst á morgun SÆNSKU sundmennirnir Bjorn Borg og Rune Hellgren, sem keppa hér á sundmóti ÍR í sundhöllinni annað kvöld, eru væntaníegir til Reykjavíkur í kvöid kl. 6 með Gullfaxa. Sund mótið hefst kl. 8,30 annað kvöld og verða kepepndur 84 frá sex félögum. Félögin, sem senda þáttták_ endur á mótið eru þessi: Ár_ mann 18 keppendur, KR 18, Sundfélagið Ægir 24, HSÞ 1, UMFL 1 og íþróttafélag Reykja víkur 22. Keppt verður í þessum sund greinum: 50 mietra skriðsundi kvenna, 400 m. skriðsundi karla, 200 m. bringusundi karla, 100 m. baksundi karla, 50 m. bringu- sundi kvénna, 100 m. bringu. sundi karla (B_flokkur), 4x50 m, boðsundi kvenna, þar keppa fjórar sveitir, frá Ármanni, KR, Ægi og ÍR. Þá er 4x100 m. boð sund karla, fjórar sveitir, frá KR, Ármanni, Ægi og ÍR. , Mótið heldur áfram á föstu dagskvöldið kl. 8,30. ! UM ÞESSI MÁNAÐAMÓT verður vefnaðarvöruskammt urÍKn aukuin um þriðjung frá því, sem var á síðasta skömmt- unartímabili, og verður nú 600 einingar að verðgildi 120 krón- ur í stað 400 einmga að verðgildi 80 krónur áður. " * Þann 1. apríl ganga í gildi nýir skömmtunarseðlar og verð ur byrjað að úthluta þeim í Góðtemplarahúsinu kl. 10 fyrir hádegi í dag, en skömmtunar seðlarnir verða afhentir eins og áður gegn stofnaukum af nú_ gildandi seðlum. Helztu breytingarnar á skömmtuninni næsta skömmtun artímabili, sem eru þrír mánuð ir, eru þær, iað vefnaðarvöru_ skammturinn er stóraukinn eða urn þriðjung. Þá verða nú sér_ stakir reitir gefnir út fyrir sinjörlíki, og vérða þeir 6 fyrir tímabilið og gildir hver smjör líkisreitur fyrir hálfu kílói. Aðr ir skammtar eru eins, bæði kornvöruskammturinn,, kaff i_ skammturinn og sykurskammt urinn. Enn fremur eru á seðlin um reitur fyrir tveim pörum af sokkum eins og áður, en sokka reitirnir af eldri seðlinum halda einnig gildi sínu. Þá halda vefn aðarvörureitirnir og skóreitirn ir af eldri skömmtunarseðli gildi áfram. Siysavarnafélaginu berst 10 þus. kr. minningargjöf SLY S AV ARNAFELAGI IS_ Ignds hefur borizt kr. 1000,00 minningargjöf frá hjónunum Kristínu Sveinbjarnardóttur og Ragnari Guðmundssyni að Hrafnabjörgum, Arnarfirði. en gjöfin er til minningar um son þeirra Ólaf, sem drukknaði fyr ír réttu ári síðan, 29. marz 1948, með þeim hætti, að hann tók út af togaranum Kára. Hugmynd þeirra hjóna er að mynda sérstakan sjóð, sem beri . nafnið ,,,Minningarsjóður Ólafs Ragnarssonar frá Hrafnabjörg. u m“. Tilgangur sjóðins er sá, að yeita viðurkenningu fyrir björg un frá drukknun, þegar menn íalla útbyrðis af skipum. f fyrsta sinn verður veitt úr sjóðnum 17. sept. 1947 á 30 ára afmæli Ólafs. Hjónin hugsa sér að bæta ár Iega kr. 100,00 við sjóðinn með an þeirra nýtur við, en síðar vænta þau að börn sín taki við 6g þarnabörnt gvo að sjóðurinn Rannsóknarlög- regluna vanlar upplýsingar ÞANN 23. þessa mánaðar um kl. 20,50 ók bifreiðin R 2328 á konu er stóð við bókabúðar- gluggan við hornið á Njálsgötu og Barónsstíg, og feldi bifreið in konuna í gangstéttina. Þar á eftir ók bifreiðin lítillega ut an í stúlku er var á gangl yfir Barónsstíginn. Rannsóknarlög reglan biður sjónarvotta, og' þá sérstaklega stúlkuna, er bíllinn kom við á Barónsstígnum, að koma til viðtals út af slysi þessu. mætti sívaxa til blessunar þessu málefni. Lange vonasl eflir þáífiðku ísiands í bandalaginu HALVARD LANGE, ut- an.rrklsnTálai'áðherra Norð- manna, sagði í igæir, að hann fagnaði þeirri ákvörð- un danska þingsins, að Dan ir skyldu ganga í Atlants- hafsbandalagið. Kvaðst hann vona, að Islendingar tnumdu konia á eftir, enda væri tmikils virði fyrir bandalagið, að þrjár nor- ræn-ar þjóðir væru í því. Norska stórþingið ræddi í gær tililögu norsku stjórn- arinnar um ihjeimiM til að gerasit aðili að bandalag- inu. Kommúnistar á pöll- um mngsir.s' hófu þá ólæti, svo að hreinsa varð palll- ana. naðarmenn viija koma á námS’ g kynnisferðum tii Norðurlanda Stjórn Landssambands iðnaðarmannai vinnur að undirbúningi máSsins og tekur á móti bátttökuumsóknum. j Árshátíð FUJ er á föstudaginn FÉLAG UNGRA JAFNAÐ. ARMANNA í Reykjavík held ur árshátíð sína föstudaginn 1. apríl í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu, og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Skemmtunin hefst með sam eiginlegri kaffidrykkju, en með an setið er að borðum fara fram ýmis konar skemimtlatriði. For rnaður skemmtinefndarinnar, Guðbrandur Þorsteinsson, setur skemmtunina, en því næst flyt ur Eggert Þorsteinsson, formað ur félagsins, ræðu. Þá verður kvikmyndasýning, Benedikt Gröndal blaðamaður talar um daginn og veginn,, Björgvin Einarsson syngur og leikur á gítar, forseti Sambands ungra jafnaðarmanna, Vilhelm Ingi_ mundarson flytur ávarp. Loks verða sungnar gamanvísur og næst hefst dansinn. Félögum er heimilt að taka með sér gesti. Miðasala er í skrifstofu félagsins í Alþýðu_ húsinu, og þurfa þátttakendur að tryggja sér miða í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudaginn. ANTHONY EDE-N er nú staddur í Róm á hnatcferð si'nni og befur hann rætt við páfann- og de Gasperi forsæt- isráðherra. Tíu keppendur í landsiiðskeppni í skák, sém hefsí á fimmtudag LANDSLIÐSKEPPNI í skák hefst aS Þórscafé klukkan 20 á fimmtudagskvöld. Væntanlegir þátttakendur í mótinu eru tíu. Keppt er um íslandsmeistaratit ilinn, len núverandi skákmeist ari íslands er Baldur Möller, sem jafnframt er skákmeistari Norðurla.nda, Væntanlegir þátttakendur í landsliðskeppninni eru þessir: Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson, Guðmundur Ágústs son, Eggert Gilfer, Bjarni Magnússon, Sturla Pétursson, Lárus Johnsen,r Guðmundu Arnlaugsson, Árni Snævarr o.g Júlíus Bogason frá Akureyri, STJÓRN Lanidssambands iðnaðarmanna ræddi nýlegai um það, hvort hægt myndi að koma á ferðalögum fyrir iðnað- armeno til' Norðiurlarcda tiil þess að kynnast iðnaði og iðju: frændþj óðanna, og áfcváð stjómim jafnframt að> spyrjast fyrir hjá iðnsamböndum N-orðurlanda um Iþað, ihvort möguleikar væru á hópferðum iðnaðarmanna til námis og kynna, og enni fremur um fcostnað ferðanna. Kostnað við ferðirnar telur* ~~ — stjórn .landssmabandsins að þátt takendur yrðu aS greiða sjálf_ ir, þar eða ekki er hægt að fara t'ram á styrk úr ríkissjóði. Und anfarin ár hefur allstór hópur iðnaðarmanna stundað fram- haldsnám erlendis, og árlega hafa nokkrir iðnaðarmenn far ið utan í félagslegum erindum, á ráðstefnur um iðnaðarmál og slíkt. Á þessum ráðstefnum hafa nær eingöngu verið rædd félagsmál, en sjaldan um fag_ lega fræðslu. Meginþorri iðnað armanna hefur ekki aðstöðu til að stunda framhaldsnám erlend is, segif í álitsgerð stjórnar landssambandsins, en allir hafi gott af því að víkka sjóndeildar hring sinn. Útlit er fyrir, að sveinaskipti, sem fyrirhuguð voru, komizt ekki í framlkvæmd vegna þess að erlendir sveinar virðast ekki hafa hug á að koma til íslands. Telur stjórn landssambands ins, að vel skipulagðar hópferð ir til nágrannalandanna væru mjög heppilegar til þroska og náms, og mun landsambandið athuga möguleika á fram_ kvæmdum í þessu efni og taka á móti umsóknum um þátttöku, þó án nokkurrar skuldbinding ar á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Námsferðir sem þessar ættu ekki að þurfa að taka lengri tíma en einn til einn og hálfan mánuð, éf tímanum væri varið þannig, að menn fengju að kynnast iðnaðarfyrirtækjum og iðnaðarvinnu, fengju að vera á vinnustöðvum -og sjá vinnuna framkvæmda af stéttarbræðrum vorum rneðal annarra þjóða. Það hafa heyrzt raddir um, að íslenzkir iðnaðarmenn séu ekki eins fjölkunnandi í sínum iðnaði og stéttarbræður' þeirra á hinum Norðurlöndum. Um það skal ekki dæmt hér, en ferðalög eins og hér hafa verið rædd, mundu jafna þann mis- mun. En það verður að athuga, að þjóðir, sem eru margfalt fjöl mennari en við, hafa eðlilega meiri fjölbreytni upp á að Atkvæðagreiðslan lýsingu k@mmúnfsfa ATKVÆÐAGREIÐSLA umi vaiitraustsyfirlýsingu kommún- ista á alþingi í fyrrinótt fói’ frani a3 viðhöfðu nafnakalli og sögðu, eins og frá var skýrt í blaðinu í gær, 9 já, 37 nei, en 5 sátu hjá og 1 var fjarverandi. Já sögðu: Áki Jakobsson, Á3 mundur Sigurðsson, BrynjólfuEi Bjarnason, Einar Olgeirsson, Hermann Guðmundsson, Katrín Thoroddsen, Lúðvík Jósefsson, Sigfús Sigurhjartarson og Sig’. urður Guðnason. Nei sögðu: Ásgeir Ásgeirs- son, Barði Guðmundsson, Bern harð Stefánsson, Bjarni Ásgeira son, Bjarni Benediktsson, Björn Kristjánsson, Bjöni Ólafsson, Biríkur Einarsson, Emil Jónsson, Eysteinn Jóns- son, Finnur Jónsson, Gísli Jóns son, Guðmundur I. Guðmunds son, Gunnar Thoroddsen, Hall dór Ásgrímsson, Hallgrímur Benediktsson, Helgi Jónasson, Ingólfur Jónsson, Jóhann Haf stein, Jóhann Þ. Jósefsson, Jóh Gíslason, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jónas Jónsson, Jör undur Brynjólfsson, Lárus Jó hannesson, Ólafur Thors, Páll Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Sigurður Bjarnason, Sigurður E. Hlíðar, Sigurður Kristjáng son, .Sigurjón Á. Ólafsson, Stef án Jóh. Stefánsson, Stefán Stef ánsson, Steingrímur 'Steinþóra son og Þorsteinn Þorsteinsson. Hjá sátu: Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson, Her- mann Jónasson, Páll Zóphanías son og Skúli Guðmundsson. Fjarverandi var Steingrímui) Aðalsteinsson. KINVERSKIR kommúnist- ar, sem mýlega réðust inn í bjóða ;en við eigum að venjast, ., T_, og þótt Norðurlönd séu ekki | Inid°jKma’ 'hafa ^aðizt þar « stórveldi hvert fyrir sig, þá iþ°rP) ræn't þða >og grandað í- hafa þau unnið sér virðulegt sæti meðal annarra þjóða í iðn aði. s Ef hægt væri að halda uppi hópferðum árlega til iðnaðar náms, þá er ekki ólíklegt að síð ar væri hægt að leggja undir þær námsferðir x stærri lönd, þar sem. þróuniu er meiri. búíumum. KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út húsaleiguvísitölu miðað við verðlag 1. marz 1949, og reyndist hún vera 151 stig miðað við grunntöluna 4, apríl 1939.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.