Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 7
Miðvjkudagur 29. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ Henrik Sv. Björnsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 14. Sími 81530. óskast til viimu á sauma- stofu, helzt eitthvað van- ar sauinaskap. Upplýs- ingar í síma 81735. Desert skeiðar Desert gafflar Desert hnífar Matskeiðar Mat-gafflar Mat-hnífar krómað nýkomið. K. Elnarsson 4 Björnsion Bankastræti 11. j Jóns Baldvinsonar forsetaS fást á eftirtöldum stöðum:S ^ Skrifstofu Alþýðuflokksins. S ^Skrifstofu Sjómannaféiags ) í, Eteykj avíkur. Skrifstofu V.) S EC.F. Framsókn. Alþýðu- • Sbrauðgerðinni Laugav. 61. ^ Sí Verzlun Valdimars L-ong,^ SEJafnai’f. og hjá Sveinbirni^ S Oddssyni, Akranesi. ^ HANNE8 Á HOHNINU Framhald af 4. síðu in. hjá áhugamönnum að koma málum sínum á framfæri. í REYKJAVÍK og næsta ná- grenni sitja miðstjórnir flokk- arina, sem raunverulega ráða afgreiðslu stærri mála í þinginu Og í Reykjavík eru útgefin flest blöðin, sem túlka málin fyrir þjóðinni, og Reykvíkingar eru þeir, sem við þau starfa, eða rnundir þú, Hannes minn, neita því .með tandurhreinni samvizku, að Reykjavík ætti í við .meiri ítök í þér en aðrir staðir á landinu? AÐ ÖLLU ÞESSU ATIIUG- UÐU finnst mér, að Arnaldur ætti að endurskoða óánægju sína með þingmannaleysi höfuð staðarins og atkvæðisrétt þúfna kollanna og þeirra,, sem við þá loða enn þá,“_________ Útbreiðið Alþýðublaðið! Framh. 5. sí5u. aðir af hinum austræna áróðri. Þessi herdeild geysist nú fram gegn þátttöku íslands í Atlantshafsbandalaginu. Hún sparar hvorki fé né fyrirhöfn, stór orð né ofbeldishótanir og framkvæmdir. Þar dugar ekk- ert á móti annað en einhuga at hafnir, styrkur vilji og festa allra lýðræðisinna, sem skilja það og vita, að halda verð ur markaða braut, bpint og á- kveoið, til styrktar öryggi ís- lands og órofa samtökum þess í bandalagi friðelskandi þjóða. Sú braut er mörkuð. Hún verð ur gengin ákveðið og örugg- lega. Fáryrði og oíbeldishótan •ir ísleri2kra kommúnista og fylgifiska þeirra fá þar engu um breytt. Afstaða AlþýSu- flokkssns. þessi sáttmáli hefði að geyma. Eftir að ráðherrarnir höfðu gef ið ítarlegar skýrslur um þetta allt til ríkisstjórnarinnar, og þær einnig verið gefnar stuðn ingsflokkum ríkisstjórnarinnar, og ráðgast hafði verið við þá um afstöðu til málsins, ákvað ríkisstjórnin einróma og mjög stað- eindregið að leggja það til við háttvirt alþingi íslendinga, að það ákveði að ísland yrði stofn aðili að Atlantshafsbandalag- inu. og fEéli ríkisstjórninni að undirrita yfirlýsingu þar um. Það er, að m-ínu viti, skilyrð islaust í samræmi við hagsmuni íslenzku þjóðarinnar, að taka þátt í samstarfi með öðrum lýð ræðisríkjum, til þess að efla friðinn og styðja að alþjóðlegu öryggi. Hugsjónin um samstarf þjóða til verndar friði og eíling ar lýðræði.á vissuulega að eiga sterk ítök í hugum allra góðra íslendinga. íslenzki Alþýðuflokkurinn, hefur, eins og allir jafnaðar- mannaflokkar í Vestur-Ev- rópu. mjög eindregið ákveðið afstöðu sína. Á miðstjórnar- og þingflokksfundi 23. þ. m. á- lyktaði Alþýðuflokkurinn, í Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför móður minnar, Vilfoorgar ISaniiescióttisr frá Sfokkseyri. Sérstaklega þakka ég Kvennfélaginu á Stokkseyri þá virðingu og þann hlýhug, er þær sýndu minningu hinnar látnu. Fyrir mína hönd, barna, barnabarna, tengdabarna og annarra aðstandenda. Síurlaugur Jónsson. Þess vegna munu þeir af beil um hug og einlægri sannfær- ingu stanáa að baki ákvörðun- ar alþingis, sem tekin verður innan skamms um þáttttöku ís lands í friðar- og öryggissam- starfi Atlantshafsbandalagsins. Framh- af 1. síðu. anríkismálaráðherra úr hlaði beinu framhaldi af ákvörðun þingsályktunartillögunni um síðasta flokksþings, eftir ótví- aðild íslands að Atlantshafs- ræðum upplýsingum, sem fyrir bandalaginu. Kvað hann óþarft lágu, að Atlantshafssáttmálinn sé mikilsverð ákvörðun til tryggingar friði, og banda. lagið eingöngu stofnað til varna,, en ekki til árásar- stríðs, að tryggt sé að engin skyfda hvíli á íslandi hvorki til að stofna ber, né leyfa erlendar her .stöðvar og (liersetu hér á landi á friðartímum, að það sé algerlega á valdi ís- lands, hvaða ráðstafnir yrðu gerðar til að iáta í té að stöðu hér á landi, ef til að fjölyrða um málið, þar eð því hefðu verið gerð ýtarleg skil í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld, en rakti þó í stór um dráttum greinar sáttmálans og' skýrði eðli hans og tilgang. Að lokinni frampöguræðu ut anríkismálaráðherra hofu kom múnistar málþóf, sem naumast eígin rnun eiga sinn líka á alþingi. Byrjaði Einar Olgeirsson þann leik og óð elginn í hálfan fjórða klukkutíma. Síðan komu hinir óbreyttu fylgismenn hver af öðrum með Katrínu Thorodd. til máls og hafði orð um, að hann talaði eins lengi og hon um sýndist. Að loknum ræðu_ tíma benti forseti lionum á, að þingmenn yrðu að hlíta úr_ skurði um takmörkun ræðu_ tíma, en hins vegar gæti hver og>einn beðið um orðið oftar en einu sinni. Var þá eins og ljós rynni upp fyrir ,,séra“ Sigfúsi. Hann settist hinn prúðasti og fór dyggilega að gefnu ráði for seta. „HERTAKA“ LÚÐVÍKS. Áður en umræðurnar um At_ lantshafsbandalagið hófust í gærmorgun, átti sér stað óvenju legur aukaþáttur á fundi sam_ einaðs þings. Einn af þingmönn sen í broddi fylkingar, en hún ; um kommúnista, Lúðvík Jósefs ias upp af blöðum ræðu„ sem stríðs kæmi, og j var hið ósmekklegasta samsafn a3 öryggi íslands sé í veruleg af niyrðum og blekkingum, en um atriðum tryggt með þátt Katrín missir sem kunnugt er töku í Atlantshafsbanda- jafnan stjórn á skapsmunum sín lagi- 1 um, þegar utanríkismál ber á í samræmi við þessa skýru góma a alþingi. í umræðunum ályktun, ákvað miðstjórnin að síðdegis í gær bar einna mest á Sigfúsi Sigurhjartarsyn og Áka Jakobssyni af hálfu komm únista. Var málflutningur þeirra upptugga á fela ráðherrum sínum og þing flokki að vinna að því að ís. land gerðist stofnaðili að At- lantshafsbandalaginu. Þannig hefur miðstjórn og Þjóðviljans undanfarnar vik- þ?.ngýlokk'.ár AR-ýðuílokkstins, ; Ur. Bjarni Benediktsson utan sem í samræmi við lög og yíkismálaráðherra svaraði hefðbundnar reglur markar nokkrum helztu firrum þeirra stefnu flokksins á milli þinga j Dg rangfærslum á samningnum. hans, skýrt og ákveðið tekið ó- j Einnig svaraði hann ýtarlega frávíkjanlega afstöðu til þessa Gylfa Þ. Gíslasyni og Hannibal mikilsverða máls. Valdimarssyni, sem æskt höfðu nánari upplýsinga um ýmis at_ riði Atlantshafssáttmálans. VEIKLUN EINARS OG VITKUN SIGFÚSAR. Þegar málþóf kommúnista hafði staðið yfir langa hríð, ákvað forseti, að ræðutími skyldi takmarkaður ,við 15 mín útur. Ætluðu kommúnistar þá að tryllast, og var Einár 01_ geirsson einna taugaveiklaðast ur. Lýsti hann yfir því, að hann og samherjar hans myndu virða skugga um það, hvaða réttindi j úrskurð forseta að vettugi. Sig og skyldur, íslandi til handa, | fús Sigurhjartarson tók næstur son, kvaddi sér hljóðs fölur og alvarlegur í bragði, og tilkynnti að hann hefði verið handtekinn af lögregluþjónum, þegar hann kom inn í þinghúsið um mörg uninn. Hneykslaðist hann á því, að lögregluþjónar væru til stað ar í þinghúsinu, en var þó stillt ur vel. Hins vegar rauk Einar Olgeirsson upp eins og naðra og* sagði, að verið væri að stjórnarflokkanna gert sam- komulag um það við Einar 01_ geirsson, að ekki skyldu aðrir fá aðgang að áheyrendapöllum alþingis en þeir, sem framvís_ uðu miðum, er þingmenn fengju til útbýtingar, þrjá hver. Féllst Einar að sjálfsögðu á þetta. Hlutverk lögregluþjón anna var hins vegar að sjá um, að þessum fyrirmælum yrði hlýtt og að koma í veg fyrir troðning í þinghúsinu. Út af kvörtun Lúðvíks Jósefs sonar gat Ólafur Thors þess, að hann hefði strax átt að skýra frá því, hver hann væri, því að hann gæti ekki búizt við því, að hann bæri það syo utan á sér að hann væri alþingis- maður, að ókunnugir þyrftu ekki að vera í neinum vafa um þjóðfélagsstöðu hans. Forseti benti á, að hér hefði aðeins ver ið um misskilning að ræða og kvaðst vona, að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. UTANRÍKISMÁLANEFND. Þessir menn sátu í utanríkis málanefnd, er þingsályktunar_ tillagan var rædd í gærkvöldi: Ásgeir Ásgeirsson, Ólafur Thors, Jóhann Hafstein, Björn Ólafsson, Hermann Jónásson, Páll Zóphóníasson og Einar Olgeirsson. skrifum [eggja hendur á þingmenn! Ól_ afur Thors gaf þá þær upplýs_ ingar, að hann hefði af hálfu Kðld borð og aendur út uro aillan bæ. SÍLÐ & WJSKUF .smuotr is- Senzku þióðarionar Ríkisstjórn íslands hefur um nokkurra mánaða sksið fylgst með og aflað sér hinna skýr- ustu og beztu upplýsinga um At lantshafsbandalag'ið og sátt niála þess. í því skyni fór hæstv. utanríkisráðherra og hæstv. tveir aðrir ráðherrar til Bandaríkjanna, til þess að ganga að lokum algerlega úr Fundur verður haldinn í húsi félagsins við Rauð- arárstíg fimmtudaginn 31. þ. m. klukkan 8.30 e. h. Fundarefni: 1. Samningar. 2. Lagabreytingar (fyrri umræða). 3. Önnur mál. Stjórnin. APRIL ef þið farið á dansi’eik MFBÍ í Breiðfirð- ingabúð á föstudagskvöl'dið. — Aðgönigu- miðao.’ á staðnum Ikl 5—7 síðd. á föstud.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.