Alþýðublaðið - 30.03.1949, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikuaag'ur 29. marz 1349.
Aursletturnar. — Vegfarendur. — Bifreiðastjórar
og lögreglan. — Stjórnendur sendiferðabifreiða
eru verstir. — Nauðsynlegt að hafa vakandi auga
á þeim — og kenna þeim. — Bréf um kjördæma-
skipan og þingmannatölu.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.í.
ÍSLENZKIR fcommúnistar
hafa lýet yfir því í ræðru og
riti að undanförnu, að dagar
núverandi ríkisstjórnar væru
senn taldir. Þá heíur heldur
ekki vantað viljann til þess að
láta þennar. draum sinn ræt-
ast. En árangurinn ler alþjóð
Ijós eftir útvarpsu.mræðurniar
á alþingi í fyrrakvöld, þar sem
kommúniisitiar stóðu einir uppi
með vantrauistsyfirlýsingu
sína.
*
Það voiriu einkum tvö mál,
sem kommúnistar bundu
miklar vonir við í haráttunni
gegn ríkisstjórninni. Annars
vegar var toganaverkfallið,
hiiiis vegar Atlantshafsbanda-
lagið og aðild Miands að því.
En bæði þessi vopn bafa snú-
izt við í höndum þeirra. Tog-
araverkfallið er leyst, að
veruiliegu leyti fyrir frum-
kvæði r íkisstj ór narin nar. —
Kommúnistar beittu sér gegn
Bérbverri tilraun til samikomu
Iags í deilunni af því iað þeir
vildu, að lsem mest vandræði
blytust af stöðvun tógaraflot-
ans. En eftir að samkomulag
hafði tekizit í ffcstum kaup-
stöðum landsins, urðu þeir á
valdastöðum síruum að bíta í
það súra epli, að þröngva
fylgismönnium sinum með
vaildboði til að samþykkja
miSlunartiillöguna, sem þeir
áður 'höfðu fyrirskipað, að
skyldi felllid. Hrakfallasaga
kommúnista á Norðfirði í
íiambandi við atkvæðagreiðisl-
ana um ilausn togaradoi’unn-
ar og Lúðvífcs þáttur Jósefs-
sonar í be.nni sýnir betur en
ffcst annað, bvernig hag þess-
ara vesalinga er komið
Þjóðviljinn og önnur bein
og óbe'in málgöign; ísfenzkra
kommúnista bafa mánuðum
saman þyrfcð upp moldviðri
blekkinga og lyga í sambandi
við Atlantshafsbandalagið og
aðild íslandis að því. Þetta mál
var þungamiðja útvarpsum-
ræðnanna á alþingi í fyrra-
kvöld. Þær umræður voru
sannariliega atbyglisverðar.
Hver fullyrðinig og blekking
kommúnista var hrakin lið
fyrir lið. Atlantsihafsisáttmál-
inn var rakinmj og grein gerð
fyrir eðli hanis og tilganigi í
mjög ýtarile.gu máli, og upp-
lýsingíirnar, sem íslenzka ráð-
herranefndira aflaði sér í
Washingtora, fluttar þjóðinni.
Umræðurnar sönnuðu að
gagnrýni kommúnista á At-
fcntshafssáttmáfcnum bafa við
engin rök að styðjast, svo að
þeir, sem glæpzt hafa til fylg-
is við rússneska útibúið hér
MARGAR KÆRUR hafa bor-
izt frá vegfarendum undan-
farna daga vegna þess að bif-
reiðar hafa skemmt föt þeirra
með áurslettum af blautum göt-
iinum. Ég get ímyndað mér, að
ekki sé létt verk fyrir umferða-
dómstólinn að skera úr þessum
máium, en sannleikurinn er sá,
að hér er um eitt af mörgum
vandamálum umferðarinnar að
ræða. í eina tíð var það svo, að
bifreiðastjórar skeyttu því ekki
hið minnsta, þó að bifreiðar
þeirra slettu aur og vatni á veg-
farendur, og var þá mikið um
það skrifað og bifreiðastjórar
hvattir tii að sýna meiri nær-
gætni á götunum.
Á ÞESSU HEFUR og orðið
mikil breyting til batnaðar, og
sýna mjög Vnargir bifreiðastjór-
ar þá nærgætni og kurteisi að
hægja á ferð farartækis síns til
að reyna að forðast sletturnar.
En þetta er hægara sagt en gert,
þegar tíð er eins og hún hefur
verið undanfarið og göturnar í
því ófremdarástandi, sem þær
eru nú, því að sjaldan munu
þær hafa verið verri. Hins veg-
ar eru enn til bifreiðástjórar,
sem enga nærgætni sína og
virðast bara hafa gaman að
skömmunum og eiga hér sök á,
fyrst og fremst, strákar á sendi-
ferðabifreiðum, enda eru það
líka þeir, sem viðsjálastir eru
í allri umferðinni.
ÉG VIL HVETJA lögregluna.
gem starfar á götunum, til að
hafa vakandi auga á þessum
bifreiðastjórum fyrst og fremst.
Þeir þurfa að finna það, að gæt-
ur séu hafðar á þeim, og þeir
hafa gott af því að finna það.
Þeir læra á því fljótlega að haga
sér eins og siðaðir menn, en það
skortir allmikið á að þeir hagi
sér þannig nú. Yfirleitt held ég
í þessu máli, eiga sér 'hér
eftir enga afsökura, eif þeir [
halda áfram lað Æeta í fótspor
Brynjólfs Bjarniasonar Áður
en samninigurinn var birtur,
gátu óvaldir ævintýnamenn
gert sér vonir um, að hægt
væri að biekkja fólfc ti'l and-
stöðu við hann. En eftir að
samningurinn hefur verið
birtur, rakinn og rædduir
werður slíkum blekkingum
ekki við komið. ísfcndinigum
er hér efitir vandalaust að
gera greinarmun þess, sem
satt er og logið um Atlants-
hafssáttmálanni
Gleggsta sönnunin um hrak
farir kommúnista í útvarps-
umræð-uraum var sú, að tveir
af forustumönnum þeirra á
alþingi, Einar Olgeirsson og
Sigfús Sigunhjartarson, mislstu
g'ersamlega vald á skapsmun-
um sínum í lofc umræðnanna.
Þeir sáu skýjaborgimar
hry.nja, og þá fór taugakerfið
úr skorðum. Þeir biðu ósigur,
en voru ekki menn til' 'áð taka
honum
að lögreglustjóri ætti að gefa
starfsmönnum sínum skipun um
að leggja sérstaka áherzlu á að
gæta þessara pilta, og hygg ég,
að ef það er gert. þá muni þeir
fljótlega fara að haga sér eins
o.g aðrir bifreiðastjórar.
H. H. SKRIFAR: Ég sá í pistl
unum þínum nokkur orð frá
Arnaldi um þingmenn og þúfna
kolla. Þar sem okkur, sem
byggjum þúfnakollana eða ná-
grenni þeirra, virðist höfuðstað-
urinn sæmilega settur um af-
stöðu til þingsins, vildi ég gera
lítils háttar athugasemdir við
niðurstöður Arnalds.
ÞAÐ ER ÞÁ FYRST, að raun
verulega hefur Reykjavík 11
þingmenn, en ekki 8, þar sem
öruggt er, að 3 uppbótarþing-
rnenn koma alltaf á Reykjavík.
Svo var ég að blaða í bók, eins
og Arnaldur, kosningahandbók,
gefinni út af félagsmálaráðu-
neytinu, og þá virtist mér, að af
þeim þingmönnum, sem þúfna-
kjordæmunum eru taldir •—■
auðvitað ekki eingöngu þúfna-
kjördæmum Arnalds, því þúfur
munu vera víðar, jafnvel innan
lögsagnarumdæmis Reykjavík-
ur; — jæja; en þessi þúfnakjör-
dæmi höfðu minnst 26 þing-
menn, sem teljast mega Reyk-
víkingar, og ætli þeim muni
ekki, að minnsta kosti sumum,
.renna blóðið til skyldunnar í
málefnum höfuðstaðarins? Ekki
væri það nema mannlegt.
í REYKJAVÍK situr æðsta
stjórn landsins og alþingi;
þar sitja ráð, stjórnir og
nefndir, sem stjórna og skipu-
leggja lífið fyrir almenning
þessa lands, jafnvel herferðina
gegn þúfnakollunum, sem held-
ur fer nú rénandi sem betur
fer. Það eru því hæg heimatök-
(Frh. á 7. síðu.)
( Vantraust kommúnás'ta á
I núverandi rí'kisstjóm var auð
vi-tað fyrirfram dauðadæmt.
Eraginra þingamaðuir annarra
flokka ifékkst til að 3,já þeim
lið, þótt fimm veldu sér það
lítið öfundsverða blutskipti
að sitja hjá við a'tkvæða-
greiðsluraa uim það. Ailir iaðr-
ir þmgmenra ilýðræðisfl'okk-
araraa igreiddu atkvæði gegn
vantraustinu' og lýstu yfir
stuðniinigi isínum við sam'Stjóm
lýðræð isflokkanna.
Kommúnistar sjá nú,
hversu fráleitt það er, að þeir
gati steypt núverandi rfkis-
stjórn. Þau mál, sem þeir
lögðu1 aðalólherzlu á í umræð-
unum og lágu vantraustinu til
gríundvalláir, styrkja ríkis-
stjórnina í s'essi. Það, sem
kommúnistar héldu að yrði
sóikn af þeirra hálfu, snerist í
vörn og síðan í flótlta . En þeir
geta .sjálfunr sér og sér einum
um kerant. Þetta hlaut yfir þá
að korna, en 'hinu gátu þeir
komizt hjá, að kalla ófarimar
yfir sig sjálfir.
Brei
verSur ,að Hó.tel Borg laugardaginn 2. apríl kl.
6 -síðdegis —
Aðgöragumiðar seldir í Hattabúð Reykjavíkur,
verzl. Grundarstíg 2 og vierzil. Brekkustíg 1, í dag.
Breiðfirðingafélagið.
aupfaxti
Kauptaxti Félags garðyrkjumanna 1949 fyrir
skrúðgarðavinnu er sem hér segir:
Fyrir fullgilda garðyrkjumenn (4.65 grunn.laun)
kr. 13,95 pr klst.
Fyrir aðstoðarmenn (3.70 gnunnlaiun)
kr. 11,10 pr. klst.
Kauptaxti þessi er jafnaðarkaup, þ. e. gildir
á hvaða itíma sófcrhrings, sem vinraara fellur.
Á fyrrgreint kaup er' heimilt að leggja 20%
fyrir verkstjóra, verkfærum, tryggiragum og orlofi.
Gjald fyrir úðun á trjám með eiturlyfjum skal vera
kr. 1,50 hvern úðaðan líter.
Lágmar'ksgjald fyrir úðun eins garðs er kr. 20
Stjórn Félags garðyrkjumanna.
f’ A1’ ' t ’A1
firömgamofio
Tökum að oss alls konar viðgerðir á
skipum, bátum og húsum.
Einnig als konar nýsmíði, svo sem nóta-
báta, vatnabáta, hurðir, glugga, innrétt-
ingar í hús, höðustokka fyrir súgþurrk-
un o. fl.
Vinnan fljótt, vel og ódýrt af hendi
leyst og aðeins af vönum fagmönnum.
Sími 1680.
ÁlþýðubEaðið
vantar ungling til blaðburðar á
Seltjarriames,
Skerjafjörð.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900.