Alþýðublaðið - 07.04.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 07.04.1949, Side 7
Fimmtudaginn 7. apríl 1949, ALPVDUBLAtMt) Félagsiíf Páskavikan að Kolviðarhóli j 1949. Þeir sem æila að dvelja: að Kclviðarhpii urn páskana eru beðnir að skrá sig í I.R.- húsinu á föstudagskvöld frá kl. 8—9 e. h. Skíðaferðir v'érða að Koiiviðarhóii um helg ína kl. 2 og 6 á laugardag og kl. 9 á-sdnnudag'. Farmiðar og . gisting fást í ÍR.-húsinu á fö'studag frá 8—9 e. h, Innan 1 félagsmótið heldur á-fram um : heigina og verður keppt í stökki, fullorðinna og drengja. . Skíðadeildin. . ‘ -1 | ’ Knattspyrnufélag'- IfPÍQÍ ið FBAM Æfing í kvöld kl. 7,30. Fyrir meist- ara, 1. cg 2. flo'kk' á Frám- veilinum. Búið ykkur vel. Mætið allir. Nefndin. M.s. JDettifoss*' fermir í Rotterdam og Ant- werpen 8.—12. apríl. M.s. „Vatnajökull" fermir í Antwerpen o-g Leith 5.—9. apríl. iftr -’ieie sl? ’• fS1 99 vestur 111 ísafjarðar hinn 11. þ. m. Tekið é m~ii flutningi til iallra áætóu'narhaíha milli Flateyjar á > ðafii'ði og Bolungavíkur svo og til Stykk ishóffij's, á moir"uTi. Panfaðir fárseðlar ósfcast sóttir á rnorg- un. „Skjalifbreið" til Ilúnaílóa-, ókagafjarðar- og. Eýjafjarðarhpi'na hinn 13. þ. an. Tekið á r 'ti flutningi til allra áætlu.n"v'\afna milli Ingclfsfjarðar e 'Tagane.svík- ur, einnig til C'lwrsfjarðar og Dalvíkur á ilar -rdaginn og mánudaginn. P "’.aðir far- íseðiar óskast so'+> á þriðju- daginn. ¥9 Vestur um’ Iand til Akureyrar hinn 13. þ. m. T>kið á móti flutningi Lil ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akurevrár á laug- ardaginn og mánudaginn. Framh. af 5. síðu. og var Ottó B. .Þorláksson for maður þess fyrstu mánuðina. En 1916 tekur Jón Baldvinsson vdð forustunni og gegnir því starfi til dauðadags árið -1938. Starfsferill Jóns Baldvinsson ar er mönnum í svo fersku minni, að þess .gerist vart þörf að minna á hin miklu afrek íians. Verkin, sem hann vann, tala sínu máii, og enn er hann og störf hans ljósasti vegarkafl inn í sögu hinnar íslenzku verka iýðshrey/ingar. Enn hafa ekki verið framkvæmd þau stór_ viriii, isem framkvæmd voru tii hagsbóta ’hinurn íslenzku launþegum, eins og gert var í stjórnartíð hans. Árásir komœ ánista á .Jón Baldvinsson náðu tlámarki með brottrekstri hans úr Dagsbrún 1938. Svo mikil var öfundsýki þessara lítilhæfu manna, kommúnista, út af verk um Jóns Baldvinssonar og for ustuhæfni hans, að þeir unnu að því öllum árum að reka hann úr forustuhlutverki sínu í verka lýðshreyfingunni. Lítill vafi er á því, að þessar aðfarir komm únista gegn Jóni hafa flýtt fyr ir dauða hans, en hann lézt 17. marz 1938. Jón heitinn Baldvinsson ruddi versta kaflann í barátt unni við afturhaldsöflin í land inu og barðist þar sem hetja, en hann varaði jafnframt við -baráttuaðferðum kommúnista. Hann sagði á sínum síðasta Dagsbrúnarfundi rýmum mán_ uði áður en hann lézt: „Eðli verkalýðshreyfingarinn ar er ekki skyndiupphlaup, hávaðafundir og ævintýri, held. ur markvisst sleitulaust strit fyrir málefnunum sjálfum. íslenzkt fólk er frábitið hugs. unarhætti kommúnismans, og hann sigrar -aldrei hér á íslandi fyrir atbeina íslendinga. Það er ir-ð hættulegasta ævintýri fyrir íslenzka alþýffu að taka sér irierki mannanna frá Moskvu í iiönd og ganga með það út í bar. áttuna. Undir hví merki mun híin híða ósígur og falla. íslenzk verkalýðssamtök geta aldrei unriið fullsiaðarsigur nema með aðstoð* og- í bróðurlegri sam. virinu við mi’listéttma, iðnaðar, inenn, hina iægst launuðu emh_ æítissne’anina o. s. frv. Ég vænti þess að reykvísk alþýða skilji þctta og fari eftir því, sem hún álííur skynsamlegast eftfc- ró lega ýfiryegún.“ Þessi orð Jóns Baldvinssonar •anna einkar vel það, sem fram ey að koma dagle,ga í málum launþeganna og stjórnmálum yfirleitt. Þá var hróþað að Ai_ hýðuflokknurn, „dauður flokk, ur“, og forustumennirnir kall_ aðir ,íhaldsmenn“ eða aðsoðar menn þeirra, „stefnulausi flokk_ urinn“ o. s. frv. Þessi orð hróp_ uðu kommúnistár og íhalds. menn, hinir fornu andstæðingar. Raddir þéssara tyegvja aðila samhljómuðu vel þá. Öfgasöng. ur þeirra er ekki dvínaður, en það fer vel á því, að kommún. istar syngja áfram undirröddina og íhaldið „tenórinn“, með und_ n nili Framsóknar. Lengi vel töldu kommúnistai' bað skyidu sína að lokka fólli til fylgis við sig á þann hátt að talá um nauðsyn á samvinnu þessara tveggja flokka, Alþýðu. flokksins og kommúnista, og blésu sig mikið út með einin.gar vilja og öðru hliðstæðu, þrátt fyrir það að ekkert væri fjarrd þeim en heilindi í þessu máli, eins og sannaðist í samningaum_ leitunum þeim, sem fram fóru í pessu skyni 1943 um myndun a ?s a vinstri stjórnar. Á hverjti jt"-þá.? Ég tek þetta dæmi til þess að sýna hinn ófyrirleitna yfirdrep. skap á öllu málæði þeirra um „einingu“, sem þeir hafa svo mjög haldið á lofti. undanfarin ar, þrátt fyrir það, að fram_ kvæmdin hefur orðið „sundi’. ung“ og csamlyndi, uppþotin og æsingin, eins og staðreyndir lið_ inna daga bera ljósast^n vott. NÚ Allt frá þeim tímum, þegar jafnaðarstefnan ruddi sér til rúms fyrst m'eð kenningum þeirra Karls Marx og Friedrich Engels og síðan í endurskoðun. arstefnu Edvard Bernsteins, hafa kommúnistar barizt eins og ljón gegn stefnunni og kallað hana útúrsnúning og eyðilegg. ingu á túikun sósíalismans. Ekki hefur þó kommúnistum tekizt í einu einasta landi að ná völd_ um nema með valdbeitingu og vopnavaldi. Þessar staðreyndir sýna einkar vel, hve fólkinu eru geðfelldar hugsjónir þeirra. Hinum afturhaldssinnuðu öfl_ um hefur verið mikil stoð í brölti kommúnista, því að við hvert sitt ófremdarverk eru þeir að fá íhaldsöflunum vopn gegn réttri túlkun sósíalismans og tef ja þannig fyrir- framgangi hinna göfugu lýðræðissósíalist. ísku hugsjóna. f beinu fram. haldi af þessu fullyrða þeir svo, að vopnuð bylting og blóðsút. hellingar geti verið nauðsynleg. ar til framkvæmda stefnu sinni. Jafnaðar-stefnan þrífst ekkí í afturhaldssinnuðu þjóðskipu. og heldur ekki í upplausnar og pundrungarstefnu kommúnista. j Það er þss? vegna, sem hún hef_ ur barizt og mun berjast á móti öllum slí^um nflum. Grnndvö1!, ur jafnaðarstefnunnar er fyrst og frerrtst, allt frá fyrstu dögum stefnunnar hér á landi til vorra í’-ois’, jafnréúi og bræSra. iag; af því er m. a. ljóst, að hún nnmrýmist ekki öfg^istefnum í_ !,->»irls og koimmúnismans. Við’ -ftnrt’i’*’ nlr.Vii* lcfP^^VnHÍl' ■ um það, að samvinna við öfga_ flokkana um stéfnuskrármáíi-n er óhugsanleg; a. m. k.. getum við ekki vænzt þess, að hrein flokkssjónarmið komi fram í rlíkri samvinnu. Alþýðuflokk_ urinn hefur samt -sem áður, til þess að forða þjóðinni frá stjórn leysi, tekið að sér stjórnartaum_ ana, þegar aðstæður voru erfið.. ástar og kommúnistar höfðu hlaupizt frá ábyrgðinni, sem þeim hafði verið falin með ráð_ herratign sinni í stjó&i Ólafs Thors, en þeir vor.u ekki menn til bess að gegna. Af þessu er m. a. augljóst, hvert verkefni okkar, ungra iafnaðarmanna, verður í fram_ tíðinni. Fyrst og fremst að sam_ eina hina íslenzku alþýðuæsku 'mdi» m.erki jafnaðarstefnunn. ar, hinu eina raunverulega bar_ áttumerki launþeganna, þar sem hún í senn berst á grund_ velli lýræðis og þingræðis og ýtir til hliðar gamalli íhalds_ kyrrstöðu og kommúnistískum j ofbeldisaðgerðum. Baráttunni I verður haldið áfram í anda þeirra, sem fyrst ruddu hina ! y'-Htn braut stefnu vorrar. ! Það er því komið að þætti um í bgráttunni, ungi -karl y kona Það getur því orðið af_ ’-ifaríkt, hvernig þið bregðist við þessum skyldum. í flokks_ legri og sameiginlegri baráttu j við hlið þeirra eldri, sem reyns! una og verkin eiga að baki sér, munum við taka ábyrgðina og leysa skyldur okkar, lwer eftir Jarðarför dóttur og dótturdóttur okkar, GsjSrúiraar sem andaðist af slysförum að Sólheimum í Grímsnesi 3. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni í Háfnarfirði föstu- daginn 8. apríl klukkan 2 eftir hádegi. Aðstancjendur. XTiför. móður okkar, fer fram frá Ðómkirkjunni föstudaginn 8. apríl kl. 11 fyrir hádegi. Jórunn Grímsdóttir. Karitas Grímsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GiiSSaygar Magnúsdéttyr. Margrét Magnúsdóttir Bjarni Erlendsson . . . . . . a f ’ arnh 5 btefnuskrá Alþýðuflokksins 1945, þá hefur Bretland aukið framleiðslu sína meir en nokk. urt annað land í Evrópu og mið ar stöðugt áfram að efnahags- Legu sjálfstæði. Það ér engin lil.1 viljun að Bretland undir for ustu jafnaðarmanna, hefur haft bstra samstarf við hinar vinn- ándi stéttir og einnig færri kommúnista en nokkurt annað land í Vestur-Evrópu. Og það verður vissulega að teljast við- urkenning á afrekum brezkra jafnaðarmanna og reyndar af- rekum • allra lýðræðissinnaðra sósíalista hvar sem er í heirn. inum, að Stalin gerir baráttu gegn lýðræðisiegum sósíalisma að einu helzta stefnumáli Sov- étríkjanna. FREKARI ÞJÓÐNÝTING Árið 1950 mun aftur verða gengið til þingkosiiinga í Bret- lándi. Verður Alþýðuflokicur i.nn þá búinn að framkvæma öil kosiiingaloforðin, sem harm skuldbatt sig til að bíúta sér fyrir í kosningastefnuskránni 1945. Þetta er ekki aðeins eins- dæmi um ríkisstjórn í Bret- landi, heldur og éinnig þótt víðar væri leitað. Að undanförnu hafa f#rið fram umræðuv innan flokksins um væntanleg’a stefnuskrá fyr- ir bingkosningarnar 1950. Eins og við er að búast eru skiptar skoðanir um þetta mál. Sumir sru sammála íhaldsmönnum og teljá frekari þjóðnýtingu ekki æskiléga. Þeir munu senniiega vsrða í minnihluta.' Nokkrir á líta að allar atvinnugreinar landsins skuli þjóðnýttar nú þegar. En þeir virðast gleyma, að’ því eru takmörk sett, hve margar atvinnugreinar þingið getur þjóðnýtt á hverjum fimm árum, ef það á að gerast með vandvirkni og á lýðræðislegan ít’átt. Það verður að vsra nægur tími fyrir ríkisstjórnina að sinni bezíu getu og dre.ngskap. Áfram í anda jafnaðarscefn_ unnar þar til lokasigur er unn_ inn.. semja og þingið að íhuga hin einstöku þjóðnýtingarfrumvörp. Sennilega munu flestir jafnað- armenn fylgja stefnu, sem fer einhvers staðar á milli þessara tveggja sjónarmiða og álíta að Elokkurinn ætti að beita sér fyrir þjóðnýtingu á nokkrum ’vissum atvinnugreinum á næsta kjörtímabili. En hvaða atvinnugreinar? Hér eru einnig skiptar skoðanir. Á ársþingum flokksins árin 1947 og 1948 komu frani tillögur um þjóð- nýtingu skipabyggingariðnaðar- ins baðmullariðnaðarins, jarð- eigna, framleiðslu lyfja og hrá- efna til efnagerðar, framieiðslu áfengra drykkja og véla og dreifingu mjólkur og vatns. Sumum finnst þetta of mikið, öðrum of lítið. Margir munu ofast um hvort þessar 'atvinnu- greinar séu hinar réttu fyrir Erekari- þjóðnýtingu. Val þeirra mun fara eftir þeim mælikvarða,- sem notaður verður. Eru það hinar arðvæn. legu eða óarðvænlegu hinar hnignandi eða vaxandi atvinnu- greinar, sem ættu að þjóðnýtast á næsta kjörtímabili? Til þess að ákveða slíkan mælikvarða verða menn að gera sér grein fyrir hvers vegna þjóðnýting atvinnutækja er æskileg. En hún er, eins og áður er sagt, að- eins réttlætanleg, ef hún trýgg. ir betri jafnari og öruggari lífsskilyrði til handa allri al- þýðu manna. Miðstjórn brezka Alþýðu- flokksins hefur nú um nokkurt skeið starfað að undirbúningi uppkasts að kosningarstefnu- skrá fyrir þingkosningarnar, sem fram munu 1 fara árið 1950. Verður þetta uppkast lagt fyrir ársþing flokksins, sem haldið verður í júnímánuði næstkomándi. Mun þá ahdan- lega ákveðin sú stefna, sem flokkurinn hyggst að reka næsta kjörtímábil. Ákvarðana flokksþings þessa er beðið með mikiíir eftirvæntingu af brezk- um jáfnaðarmönnum. FREGN FRÁ LONDON í igær ihermir, að sovétstjórnin ihafi ákveðið að loka ölíhim ræðismannsskriíst'ofum sinum á Ílalíu. Segi hún þeirra ekki vera lengur ,þörf, með því a3 svo fáir Rússar séu þai

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.