Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 3
IVIiSvikudag'ur 20. apríl 1949. ALÞYÐUBLAÐSÐ 3 mor völds í DAG er miðvikudagurinn 20. apríl, síðasíi vetrardagur. I>ennan dag fæddust: Muhamm ed árið 571, Leon Gambetta ár ið 1838, Adolf Hitler árið 1889. Verzlunareinokun á íslandi hófst þennan dag árið 1602. Úr Alþýðublaðinu fyrir 26 árum: „Esja kom hingað árdegis í fyrradag eftir 4 sólarhringa og 16 klukkustunda ferð frá Kaup tnannahöfn með viðdvöl í Vest mannaeyjum . . . Farrými eru 3 eftir venju vorra tíma, en ættu ekki að vera nema 2 og helzt eitt. Með Esju höfum við fengið farkost, sem horfir í rétta átt, að veita fólkinu fljót ari ferðir og betri aðbúnað með fram ströndum landsins en áð ur var kostur á. En ekki full nægir Esja þörfinni og verður því að smíða annað skip ekki Iakara þegar á þessu ári“. Sólarupprás var ki. 5,40. Sól arlag verður kl. 21,16. Árdegis háflæður er kl. 10,25. Síðdegis háflæður er kl. 22,58. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13,27. Næturvarzla: Ingólfsapótek, pírni 1330. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. FlugferSir LOFTLEIÐIR: Gteysir fór í gær til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar, væntanlegur í dag kl. 5—7. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í morg un frá New York og Gander til Kaupmannahafnar, Stokk 'hólms og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 21—22 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gand er, Boston og Nevv York. Skfpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 17. Foldin fór frá Færeyjum kl. 6 á mánudagsmorgun áleiðis til Reykjavíkur með viðkomu í Vestmannaey j um, væntanleg hingað í kvöld. Spaarnestroom er í Reykjavík. Reykjanes er í Amsterdam. Brúarfoss fór frá Grimsby í gærkvöldi fil Amsterdam. Detti foss er á leið til Reykjavíkur frá Antwerpen. Fjallfoss fór frá Grimsby í gær til Antwerpen. Goðafoss er á leið til New York frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Leith í gærmorgun frá Kefla vík. Selfoss er í Kaupmanna. höfn. Tröllafoss er á leið til Reykjavíkur frá New York. Vatnajökull er í Reykjavík. Katla er í Reykjavik. Kertha er á Hvammstanga. Linda Dan er í Reykjavík. Laura Dan er í Hull. Esja er í Reykjavík. Hetya er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. ** 9 l Laugardaginn 1,6. apríl opin beruðu trúlofun §ína úngfrú Unnur Hallgrímsdóttir, ísafirði, og Kristján Oddsson, Bolungar. vík, bæði til heimilis að Reykja iundi. Utvarpið 20,30 Kvöldvaka háskólastú. denta: a) Ávarp (Bjarni V. Magnússon form. stú. dentaráðs). b) Erindi (Pét ur Sæmundsen stud. oe_ con). c) Háskólakvart. ettinn syngur. d) Háskóla þáttur (Guðmundur Bene diktsson stud. jur.). e) Leikrit: Kafli úr Faust eftir Goethe. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.55 Dagskrárlok. Blöð og tímarit Heimilisritið, aprílhefti þessa árs, hefur blaðinu borízt. Flytur ur það meðal annars smásöguna boðun Mörtu eftir Guðmund G. 1 Hagalín, fyrsta kafla af þrem ur; Herðubreið, ljóð eftir Jóna tan Jónsson, og margar þýddar greinar, sögur, dægradvalir og skrýtlur. Söfn og sýningar Málverkasýning . . Svavars Guðnasonar í sýningarsal Ás_ mundar Sveinssonar, Freyju_ götu. Opin kl. 13—22. Skemmtanir K VIKMYND AHÚS • Gamla Bíó: (sími '1475): — .,Ballettskólinn“ (amerísk). — Margaret O’Brien, Cyd Char- isse, Karin Booth. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544); — „Síðasti áfanginn'1 (amerísk). Cornel Wilde, Maureen O’Hara. Glenn Langan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Merki Zorros" (amerísk). Sýnd kl. 3. Ausíurbæjarbíó: (sfmi 1384): „Ævi tónskáldsins Berlioz" — (frönsk). Jean Louis Barrault, Renée Saint Cyr, Lise Dela mare. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Við krókódílafljótið-1 (arnerísk). — Sýnd kl. 3 og 5. Minningarorð, Hafli Tjarnarbió (sími 6485): — ,,Rauðu skórnir" (ensk). Anton Walbrook, Marius Goring, Moira Sheerer. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Tripolibió (sími 1182): — , Jeriko" (amerísk). Paul Robe son. Sýnd kl. 7 og 9. „Gissur gullrass". Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarbíó (sími 6444): — , Verdi" (ítölsk). Fosco Giac- hetti, Germana Saolieri, Gaby Morlay, Benjamino Gigli. Sýnd 9. „Þrenningin". Sýnd kl. 5. Bæjarbio, Hafnarfirði: (sími 9184): „Póstferð" (amerísk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. , í sjöunda himni". Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Carnival í Costa Rica“ (ame rísk). Dick Haymss Vera Ell en, Cesar Romero. Sýnd Jtl. 3, 5, 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Sumarfagn aður Símamaimafélagsins kl. 330. Hótel Borg: Danshljómsveit íeikur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. 'OS‘8 'IT sueio^seq sgejEtuapntS' untuiuraqs :gisnqsigsejsjinfs Tjarnarcafé: Dansleikur rót_ tækra stúdenta kl. 9 síðd. Ur öllum áttum SUMARGJÖF hvetur börn til þess að vera dugleg við að taka og selja merki og Sólskin barnadagsins. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15—4 síðdegis. Skátaskóúnn að Úlfljótsvatni fetarfar mánuðina júní, júlí og úgúst í sumar. Skólinn starfar i tveim deildum, önnur fyrir telpur, skátastúlkur og Ijósálfa, og hin fvrir drengi, skáta og ylfinga. Skriflegar umsóknir, cr tilgreini nafn, aldur og heim llisfang, svo og í hvaða félagi umsækjandi er, skulu sendar til (Tæoslufulltrúa, Hafnarstræti 20, fyrir 10 maí. Sjómasmadagsráðið heldur fund að Hótel Borg i kvöld kl. 20,30. Lárétt, skýring: I fegra, 6 burst, 7 buslaðý 8 samtenging, 9 brodd, 11 stirfið, 13 skinn, 14 verkfæri, 16 mannsnafn, 17 segja fyrir. Lóffrétt, skýring: 1 innvols, 2 tveir eins, 3 atóm, 4 þröng, 5 tóma, 9 ýta, bh., 10 titill, 11 konungur, 12 missir, 13 upp_ hrópun, 15 hvíldi. LAUSN Á NR. 229. Lárétt, ráffning: 1 sveskja, 8 nár, 7 Ok, 8 -K. K., 9 hug, 11 fagra, 13 Fe, 14 N. N., 16 ána, 17 snæ. Lóffrétt, ráðning: 1 skor, 2 en, 3 sáluga, 4 Kr., 5 auka, 9 Ha, 10 Gr., 11 fen, 12 ann, 13 £á, 15 næ. í ÞJÓÐVILJANUM 12. þ. m. er grein um handtöku Krístó. £ers Sturlusonar, sem sakaður er um að hafa tekið þátt í ó_ spektum kommúnisíta 30. marz. í þessari grein segir, að Kristó. fer hafi. verið handtekinn eftir ábendingu minni. Vegna þess að þetta eru ósannindi frá rótum, vil ég táka fram efitirfarandi: Ágúst Kristján-sson lögreglu. bjónn korn til mín fyrir hádegi •1 apríl 'ög bað mig um að koma með sér t.il Sveins Sæmundsson. ar yíirlögregluþjóns til að líta á mynd, er birzt hafði í Morgun. blaðinu. Sagð ég þá, að við þrír félagar héfðum verið að tala um, að þeitta myndi vera mynd af þessum manni. Önnur orð hafði ég ekki um þetta'mál, þar sem ég var við vinnu allan þennan umrædda dag og sá ekkert af þessum óspektum. Framh. á 7. síðu. Fæddur 5. maí 1888. Dáinn S0. apríi 1949, BAFLIÐI BALDVINSSON var fæddur á Laugabóli í Ögurhreppl þ. 5 maí 1888, en þá bjuggu þar foreldrar hans Baldvin Jónsson og Halldóra Sigurðardóttir frá Hörgshlíð. Hafliði var yngstur sinna al systtkyna, er öll voru horfin á undan honum. Kunnust þeirra woru Jón Baldvinsson alþingis maður og Si'grún, kona Einars Þorsteinssonar fyrruni skip- stjóra, sem enn lifir hér í bæ. Um ætt Ha'fliða segir svo í æviágripi um Jón sál. bróðir hans: „Faðir Baldvins var Jón Auðunhson, secn síðast var bóndi á Eyri við ísafjörð, son ur Auðuns prests að Stóru- Völlum á Landi. Jón Auðuns son fluttist með föðurbróður sínum, Amóri prófásti Jóns- syni, til Vatnsfjarðar. Kona Jóns A-uðunssonar var Krist ín Runóllfsdótti'r prests Erlends Sonar að Brj>áns;læ'k. Faðir Auðuns prests að Stóru-Völl um var síra Jón á Mosfelii í Masfellssveit Hannessonar bónda í Marteinstungu Jóns sonar á Reykjaibóli í Fljótum Magnússanar i Njarðvík Eiríks sonar í Djúpadal' Magnússon ar á Rejfk.jum Björnssonar offi cialis á Melstað Jónssonar biskups Arasonar. Var Hafliði þannig kominn í beinan karl legg' af Jóni Arasyni. Kona síra Auðuns ;á Stóru-Völlum var Sigríður Maignúkdóttir á , Indriðastöðum Arnasonar á I Grund í Skorradal Sigurðsson | ar, Ámasönar lögmanns Oddssonar bisíkups Einarsson ar sálmaskáMs í Eydölum. i Systkyni Baldvins föður Haf liða voru R.unólfur bóndi í Heydal og Sigríður ko-na Jóns Einarssonar á Gaxðsstöðum. Foreldrar Ha.Udóru móður Haf liða, voru þau Sigurður bóndi Hafliðason, seen um eitt skeið bjó i Skálavík og siðar í Hörgshlíð, óg fyrri kona hans Kristín Halldórsdóttir. Sig- urður var sonur þeirra hjón anna Hafliða Guðmundsson- ar bónda á Rleifum í Ögur- sókn og Ingiíbjargar Kárs dóttur. Kristin kona Sigurðar Hafliðasonar, var dóttir Hall dórs Halldórssonar bónda í Bvítanesi og Kristinar Haf- liðadóttur konu hans“ Að Haíliða stóðu þ .f l.jarn Hafliði Baldvinsson miklir ættstofnar. Svipmikið. dugnaðar- ,og þrekmikið fólk.. Hafliði ólst upp í foreldrr: húsum, þar til faðir hans lézt, en þá var Hafliði tclf ára. Efí; ir það mun hann hafa verið á vegum móður sinnar þar tjí. hann gat séð íyrir sér sjáít' ur. Stundaði hann. sjómennsku. frá Bolumgarví'k allt til ársins 1912, að hann flutti hingað til Reykjavíkur. Stundaði hér allskonar vinnu fyrstu ár in. En árið 1917 hóf hann fisk sölu, sem varð hans ævistarf upp frá því. í þessu starfi varð hann þékiktur meðal bæjar- búa, og hélzt vel á viðskipta- mönnum, enda lagði hann mikla áherZílu á að verða við ós!kum þeirra, eftir þvi sen: bezit mótti verða. Svo umfangs mikil var verzlun hans uin skeið, að hann hafðl marga menn í starfi. Hafliði var léttlyndur og glaðvær að jafnaði, hófsmað ur um flesta hliúti, en þó vei'. íill, ef því vár að skipta. Ham: var þ-ví yfirleftt vinsæll meðal þeirra manna, sem hann urn gefckzt. Hafliði var mjög félagslyncl ur. Hanm gerðist félagsmaðui' í Sjómannafélagi.Reykjavíkur 1917, og var áhugamaður um þess málefni til hinztu stuncl ar. Árið 1919—20 var hann endursikoðandi reikninga fé- lagsins. Alþýðuflokksmaður \Tar hann alla tíð frá stofnun flokksins o-g mátti ekki heyra á þann flo'kik hallað. Yfirleitt var Hafliði stefnufastur mað ur, traustur og hollur hverju <Frh. á 7. síðu.) Skrifstofustúlka óskast frá 1. næsta mánaðar. Umsóknir með upp- iýsingum leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þessa mánaðar. INNILEGA ÞAKKA ÉG öllum þeim, er glöddu mig á sextugsáfmæli mínu. Jónas Lárusson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.