Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifenduí aS AíþýSublaðinu, Alþýðublaðið inn á hverí heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. ' Börn og unglingai*. Komið og seljio ALÞÝÐUBLADIÐ j Allir vilja kaupa ’| ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Miðvikudagur 20. apríl 1949. Skemmtanir Sumargjafar fjölbeytt- Talaði fyrir . ri . . . , . . r Norðurlönd an og flein en nokkru sinm fyrr Barnadagsblaðið og Sólskfn seld í dag. Áögöngumiðar afgreiddir í Listamanna- skálanum. SKEMMTANIR SUMARGJAFAR á sumardaginn íyrsta verða nú fjölbreyitari og fleiri en nokkru sinni fyrr, eða ails 26 í 17 húsum. Þettá er 26. barnadagurinn, sem Sumar- gjöf annarst, en eiœ og kunntigt er á íélagið 25 ára afrnæli um þessar múndir. Er beitið á Reykvíkinga að styrkja nú vel starfsemi Sumargjafar með því að kaupa merkin, sem séid verða á sum-ardaginn fyrsta, og Barnadagsblaðið og Sóískin, sem sel’d verða á 'götunum í dag, en til Sólskins er nú stérstak lega vandað í tilefni af afmæiinu, og í Barnadagsb!aðinu er dagskrá yfir aliar skemmtanirnar, sem verða á sumardaginn íyrsta. Dieselíogararnir eru afhyglisverð nýjung á sviði fogarasmíða Annar dieseltogari bæjarútgerðarinnar, Jón Þorláksson, kom hingað í fyrradag. Stjórn Sumargjafar skýrði fala-ðamönnum í gær firá tilhög 'un skemmtan>anna, en þær v-erða m;eð svipuðu .s-niði og undanifarin ár, nema hvað þær verða nú enn fjöfbreyttari og fieiri en áður. Sölustöðvair fyr ir merkin, Sólskin og Barna- dagsblaðið verða þrjár: Lista mannaskálinn, Grænuborg' og Hlíðarendi við Sunnutorg. A þessum stöðum verða blöði.n afgreidd, sem hér segir. Barna dagsblaðið: I dag írá klukkan 9 árdegis, og verður blaðið að eins sellt þennan eina dag. í fyrra seldist Barnadagsblaðið Ui'PP ‘á sex tímum, og má búazt við >að ekki verði minni sala í, því nú, enda er nauðsynlegt fyrir þá sem fylgjast vilja með skemmtununum að 'fá blaðið. Sólskin verður einnig af- hent á fram>angreidum stöðum í dag frá klukkan 1. eftir há díegi, og verður selt á götun um í •eftirmiðdag í dag, og enn firemur á miorgun, og >er það þá afh’enlt til sölubarnia frá klukkan 9 fyrir hádegi. Sól skin kostar nú 10 krónur, enida >er sérstaklega til þess vandað, A morgun, sumardaginn fyrsta verða svo merki Sumar gjafar seld. Merkin eru tvenns kðnar. Með borða á kr. 5 og án boirða á kr. 3. Eru sem fiest börn beðin að aðstoða við sölu merkjanna og blað- anna, og foreldrar beðnir að hvetja börn sín til þess. Há sölulaun verða veitt, og auk Sijórnmáiaskél' inn i m STJÓRNMÁLASKÓLI Sam bancís ungra jafnaðarmanna hefst aftur efíir páskahléið i kvökl klukkan 8,30. Þá verða framhaMsumræður um At„ lantshafsbandalagið. Þátttak. endiir skólans eru hvattir tii að f jölmenna og mæta stiinák víslega. þess vérða veitt bckaverðlaun til þeirra, sem duglegust eru að selja. í fyrra hlutu um 70 börn slík verðlaun. Aðgöngumiðar að öllum sfeemmtununum verða einung is seldir í Listamarui'askálan- um og !fer salan fram frá kl. 16—18 í dag og aftuir kl. 10 til 12 í fyrramálið, ef eitthvað verður rftir af miðum. Sú hef ur verið raunin undanfarið, að margir hafa urðið frá að hverfa þótt skemmtanirnar séu margar, og >er því vissara að tryggja sér miða í tíma. Um 'einstakar sbemmtanir og' skemmtiatriði vísast til dag- skrárinnar í Barnadags'blað inu. Háííðahöld barnanna hefjast M. 1.45 á morgun með sfkrúðgöngu frá Melaskólan- um og Austurbæjarskólan'um og gengið verður að Austur- veilli, en þar flytur dr. Broddi Jóhannesson ræðu af 'svölum alþingishússins. I fyrra söfnuðust rúmar 132 þúsimdir króna á barnadag- inn Ifyrir merki, Barnadags- baðið, Sólskin og skemmtan irnar, og sagði formaður sum argjafar, eð 'e!f allt gengi með svipuðum hætti nú og þá, myndi ágóðinn verða um 160 þúsund, en bæði er það að skemmtanirnar eru fleiri, og upplag blaðanna meira, en takmarkið er áð þau seljist upp eins og undanfarin áir. • Síðastliðið lár starfrækti Sumargjöf barnaheimili allt árið, og var starfsemin í 10 deilduem, og iurðu starfsdagar slofnananna samtals 2.315, og á heimiii félagsins komu alls 792 börn ‘á aldrinum 1—6% árs, auk iþess komu 86 gestir, það er börn, er fcomið var fyrir dag og dag, þegar mæð ur tJffrra þurftu af einihverj- um ástæðum að losna við þau, en höfðu en-ga heimi'lishjálp, og urðu dvalardaga gestanna samtals 302, en idvalardagar arnarra þarna samtals 72.479. r . íta ár er þriðja árið, sem '• .nargiöf síarfrækir Upp eldisskólaim, og útskrifaði í umræðunum um trúarofsókn irnar 'á Balkanskaga á þingi sameinuðu þjóðanna tóku Norðurlöndin fjögur, ísland, Danmörk, Noregur og Svíþjóð, sérstaka afstöðu og töldu .ekki rétt, að þing SÞ ræddi málið. Gustav Rasmu's'sen, utanríkis málaráðherra Dana (sem myndin ler af) hafði framsögu fyrir Norðurilöndin í málinu. éfærð á ausÞ a im viÉipli milii HELLISHEIÐI varð ófær síð„ degis í gærdag. Tvær bifreiðar urðu tepptar skammt frá Skíða. skálanum og bifreið á leiðinni austur í Ilveragerði, varð að snúa við í Svínahrauni. Þingvallaleiðin varð einnig ófær, og varð Itíu hjóla bifreið, sem var á leið til Þingvalla, að snúa við skammt frá Bugðu. Þá er og Krísuvíkurvegurinn illfær yfirferðar. ------------------------- WASHIN GTON — Fyrrver andi sendiherra Breta í Mosbvu, Bedell-Smith, befur sagt, að Rússar haífi að líkmd um leyst gátur fcjarnorku sprengjunnar, en iséu varla byrjaðir að framleiða sprengj ur. Hann segir, að Rússar telji s'tyrjöld ytfirleitt óhjá- bvæmilega. -----------«----------- NEW YORK: — Ákveðið hef ur verið, að leggja 1952 kjölinn að 65 000 lesta flugvélamóður_ skipi, sem skírt verður „U.S.S.- United States“. VÍNARBORG: — Austur. ríska stjórnin hélt engin hátíða_ höld í ár í tilefni af „frelsun11 rauða hersins á Vínarborg. Blöð kommúnista kvarta undan þessu framferði. hann 9 'stúlkur á árinu er hafa rétt tii að starfa við dag'beim illi, leiksfcólia, visthejknili og leikveMi. Frá því Sumargjöf hóíf istarfsemi sína til ársloka 1948 hafa 6.Í88 börn verið <i vegum hennar hér í Reykja vík. JÓN ÞORLÁKSSON, síðari dieseltogari bæjarútgerðar Rieykjavíkur, kom lil bæjarins í fyrradag. Er þetta systur skip Hallveigar Fróðadóttur, en þessi tvö skip eru athyglis- verð nýjung á sviði togarasmíða og reynist þau vel, geta þau haft mikil áhrif á dieseltogara 'framlíðarinnar. Enn er reynsl- an af þessum skipum ekki mikil, 'enda eru þau bæði algerlega ný, en það sem hún ier, sérstaklega á Hallveigu, gefur hún 1 góðar vonir. Sú nýj.ung, isem athyglis-* ' verðust er á Hallveigu og Jóni Þcirlákssyni, er togvindan. Á gufutogurunum er vindan knú in með gufu, en á fyrri diesel togurum befur orðið að setja' sérstaka mótora í skipin til að knýja vindurnar. Hefuir þetta verið eitt af erfiðustu atriðun um við dieseltogara á stærð | við islenzku togarana, þar sem j sérstakur mótor fyrir vinduna ‘hefur verið fyrirferðarmikill. Á Hallveigu og Jóni er tog- vindan knúin ,með rafmagni en það rafmagn fæst frá mót- or, sem er knúinn af aðalvél skipsins. Er af þe'ssu margs konar sparnaður og munu tog aramenn fylgjast með athygli meo þessari tilraun. Eru þessi •skip hin fyrstu í heimi, sem nota þetta fyrinkomulag, en sú litla reynsla, sem enn er feng in, geifur igóð'a von. Lestarrúm diseltogaranna er þrjú þúsund kúbicfetum meira >en í gufutogurunum, og ýmisfegt annað er ólíkt á Hall veigu og Jóni. Brúin >er lengri og er í henni sjúkraklefi og sérstakur svefnklefi loft- skeytam’a-nns, sem ekki eru í öillum nöju togurunum. Ibúð áhalfnar og margt ann- að fyrirkomulag er í þessum skipum svipað og síðustu gufu togurunum. Skipstjóri á Jóni Þorláks- syni er Einar Thoroddsen, stýrimaður er Karl Magnús- son og fyrsti vélstjóri Sigur jón Þórðarson. Er áhöfnin hin ánægðasta með s'kipið á allan hátt og gerir sér miklar vonir um það, enda eir það 'hið full komnasta og búið öllum ný- tízku tækjum. —i-1-— ~^T'- ALLIR skíSaskálarnir í ná_ grenni Reykjavikur voru fullir af fóllci um bænadagana og páskana, og mun fólkiö hafa skipt hundruðum, sem fór á skíði uffl háíðina. T. d. ferðuð_ ust með bílum frá FerðaskriL stofunni einni um 400 manns, en auk þess fór fjöldi af fólki a vegum skíðafélaganna og íþrótta féla&'anna. HINN 13. apríl var undir- skrifaður í London heildar- samningur um viðskipti milli íslands og Bretlands árið 1949, en umræður um viðskiptasamn- inga milli landanna hófust I fyrri hluta febrúarmánaðar. Áður var búið að undirskrifa sérsamning um fiskilandanir í Bretlandi fyrir sumarmánuðina eins og tilkynnt hefur verið. Samkvæmt heildarsamningnum verður selt til Bretlands veru- legt magn af hraðfrystum fiski, svo og nokkrar aðrar fiskafurð ir, síldarlýsi og síldarmjöl. Á næstunni verður gengið frá sér samningum um sölu á þessum afurðum. Þá hefur einnig ver, ið samið um innflutning frá Bretlandi á ýmsum vörutegund um, sem venja er að kaupa þaðan, svo sem járn- -og stálvör um, kolum o. fl.. og er gert ráð fyrir að þessi innflutningur verði ekki minni en á árinu 1948. Björgunin '7 Framhald af 1. síðu. klukkan níu. Var piltunum ekið heim til þeirra og björgunar. báturinn dreginn á land upp í björgunarskýli. Áreiðanlegt er, að allir björg unarmennirnir lögðu sig í rnjög mikla hættu við þetta björgun_ arstarf og brugðu fljótt og vel við. Þeir, sem þátt tóku í þessu björgunaratarfi auk þeirra, sem 'þegar hafa verið nefndir, voru Guðmundur Magnússon, vél_ stjóri á Þorsteini, Sigurþór Sig_ urðsson, Stefán Gíslason og Guð mundur Gíslason. Piltarnir, sem bjargað vars mtinu heita Tryggvi GunnarsJ Bon, sonur Gunnars Salómons_ conar, og Ólafur Jónasson. Báðii’ til heimilis á Vesturgötunni. Slysavarnafélagið biður blöð in að flytja þakkir til björgun. arsveitarinnar og þeirra, sem leituðu frá bæjunum. MOSKVA — Blað.ið „Rauði flotinn“ segir, að Rússar hafi fyrstir fundið upp kafbáta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.