Alþýðublaðið - 20.04.1949, Page 7

Alþýðublaðið - 20.04.1949, Page 7
Miðvikudagur 20. apríl 1949, ALÞYÐUBLAiJÍt) 7 Gu&pekifélagíð, ■ Reykjavíkurstákufundur föstudaguin 22. apríl kl. 8,30 síðd. Frú Haildóra Sigurjóns- son flytur erindi. Gestir vel- ikomnir. Stjórnin. Skíðaferðir í Skíðaskálann Bæði fyxir með- jlimi og aðra. Sumardaginn fyrsta kl. 8 og M. 10 írá AusturveHi og Litlu Bílastöðinni. Farmiðar þar og' hjá MúTier og við bíiana, ef eitthvað iverður óselt. Skíðafélag' Reykjavíkur. Armenningar! im&á Skíðáferð í Jóse'fsdal Kw á miðvikudag kl. 8 og ^ á sumardaginn fyrsta kl. 9. Einnig verða ferð ir á Skíðamót íslands fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag fcl. 9. Farmiðar í He'ilas og við bílana. Stjórn Skíðadeildar Áimanns blæ. Það er sannarlega viðsjár- vert að höfuðpaurar þeirra skrílsláta, sem áttu sér stað innan og utan alþingishússins þ. 30. marz síðastliðinn. með því á ég eingöngu við komm. únista, skuli komast undan réttlátri refsingu. Og þeir, sein stærstu sökina eiga á þessum ósvífnu árásum, skuli vera taldir friðhelgir menn, á ég þar við alþingismenn hins svokall- aða sósíalistaflokks. AUÐVITAÐ hljóta þeir sinn dóm hjá almenning-i, megnustu fyrirlitningu og andúð. Þá má ekki gleyma þeim þætti, sem aðrir hafa átt í þessum deilum, bæði .æpandi úti á gatnamótum og annars staðar." þó eru til í bókinni leiðinlegar prentvillur. Þessari útgáfu mun áreiðan- lega verða fagnað af börnum cg unglingum, en einnig af mörg- um íullorðnum. Guðm. Gíslason Hagalín. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skíða ferð í Biáfjöll á sum- ardaginn fyrsta. Ekið upp á Sandskeið. Gengið vest ur með Vífilsfeilli upp í BTá- fjöll (685 m.) með viðkomu í Himnariki. Gengið um heið- ina há og á fjallið eina. Til- bafca farið um Jósepsdal nið ur á veg eða gengið í Hvera dali. Lagt a'f stað k)l. 9 árdeg is. Farmiðar seldir í :skrifstof unni í Túngötu 5 til kl. 5 i dag. óskast í Sjúkrahús Hvíta- bandsins og einnig stúlka til vorhreingerninga. HANNES A HQRNINU Framh-af 4. síðu. Varð mér að orði: „Nú ratar það rétta leið.“ TIL GAMANS símaði ég til ábyrgðarpóstsins og spurðist fyrir um hvenær ábyrgðarbréf þetta til mín hefði verið stimpl- að hjá þeim. af því ég gat svo illa lesið dagsetningu póststimp ilsins, Póstriaðurinn tjáði mér að umg'etið bréf til mín sé inn- fært hjá sér 5. apríl, tilkynning send G. J. K. 6. apríl, ábyrgðar- bréfið afgreitt af pósthúsiun ■í. apríl, mótíckið af S. Ó. eitrs og fyrr getur. Þetta þótti mér cíul- arfullt og fcr að hallast að því. sem G. A. talar um, að einhver óþekkt öí'l hafi skolað tímarit- inu undanfarið í allt aðra átt en til Eskihlíðarhúsanna (sem eru 4, merkt A, B, C og D) og ó_ rannsakanlegir vegir þess.“ AKUREYRINGUR skrifar: , Hér á Akureyri hefur verið friðsamt og. engir stórviðburðir átt sér stað í sambandi við um- ræður og samþykkt Atlantshafs sáttmálans, en fréttir úr höfuð- staðnum hafa haft á sér annar Frh. af 3. síSn því rnáli, sem hann léði tfylgi sitt. I sjón var Halliði fríður niað ur, vel meðalmáð'ur á hæð, en iþrekinn og þét'tvaxinn, og að sama skapi igóðum hurðum búinn. Árið; 1917 12. maí giftisl hann éftirlifandi konu sinni Jónu H. Friðsteinsdóttur, ætt aðri héðan úr hæmim. Eign uðu'st þau fjögur mannvænleg börn, 'sem öl'l eru uppkomin, Hókon, Helga, Halldóru og Astríði; eru þau öll gift nema Helgi, sem dvelur . á heimili íor'eldra sinna. Þau hjón hafa lengst a'f búið á Hverfisgötu 123, ert það hús byggði Haf liði fyrir mör.gum árum og hafði þar fidkverzlun ^ína. Hafliði 'féll frá ó góðum aldri, tæplega 61 árs. Hafði hann lengi kent þess sjúk- dóms, >er dró hann til dauða eftir riimra fimm mánaða legu á Landsspítalanum. Hann er þvi kvadd'ur alf sínum nónustu m'eð söfcnuði og tr-ega og’ af okfcur samferðamönnum hans með þöklk fyrir góða samleið og samhug' ó orustuvelli lífs- ins. S. Á. Ó. ----------------------- Íslandskynning Framh. af 5. síðu. bankaritari þær bækur, en hann er mikill unnandi rita séra Jóns Sveinssonar og þekkti hann mjög vel, hafði dvalið nokkuð hjá honum erlendis. Eftir því sem Freysteinn skóla- stjóri segir í formála fyrsta bindis, er að koma út í Þýzka- landi í tveim bindum síðasta rit séra Jóns, ferðasaga hans frá Austurlöndum og Vesturheiml. Ekki mun neitt um það ráðið, hvort það rit verður þýtt á ís- tenzku. Mikið er til í vörzlum Haralds Hannessonar af bréf- um til séra Jóns, enn fremur dagbókum, blaðagreinum um bækur hans •— og mjög rm'.rg skjöl, er koma við ævi hans og störf. Þá er og í vörzlum sama manns bókasafn séra Jóns, og eru þar í útgáfur á ritum lians á ýmsum þjóðtungum. Ekki mun það ákveðið, hvort nýju íslenzku útgáfunni íylgi ritgerð um séra Jón og rit hans, en mér finnst sjálfsagt að svo verði, enda næg gögn fyrir hendi. Nýja útg'áfan af ,,Á Skipo- lóni“ er hin prýðilegasta að frá- gangi, í henni góðar myndir eftir Halldór Péturssgon, prent_ un og pappír hvort tveggja vandað og bandið gott, en lát- laust. Áreiðanlega hefur verið yandað til prófarkalesturs, e:i YFIRLYSING — frh af 3 s. Sveinn Sæmundsson kom svo BÍðar og hafði tal af einum þess_ ara manna, en ekki mér, eins og Þjóðviljinn segir. Þjóðviljinn segir, að ég' hafi beðið vinnufélaga mína að þegja yfir því, að lögreglan hefði talað við mig. En þetta ; eru h'elber ósannindi, og fer hér-j á ef/tir yfirlýsing frá öllum; vinnufélögum mínum á verk_ stæðinu. Við undirritaðir vinnufélagar Georgs Jónassonar lýsum því hér með yfir, að ummæli Þjóð_ viljans varðandi það, að hánn hafi beðið okkur um að þegja j yfir því að lögreglan talaði við hann um þetta mál, er uppspuni frá rótum og, hlýtur að vera skrifað gegn betri vitund. Bjarni Ólafsson, sign. Elías H. Stefánsson, sign. Björn Jónsson, sign. Páll Halldórsson, sign. Þorsteinn Ketilsson, sign. Jón Sefánsson, sign. Þórður Sveinbjörnsson, sign. Ingibergur Stefánsson, sign. Karl Stefánsson, sign. Valdemar Guðmundsson, sign Hjörtur M. Guðmundsson. Móðir okkar anaaðist að heimili sínu Kothvammi .Húnavatnssýslu. þann 16. þ. m. Börn hipnar látnu. Alúðar þakkir. fyrir auosýnda hluttekningu við andlát og jarðarför fösturmóður minnar, Sjígríflsr f¥Ibíásdötfsnra Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Sigurður ísólfsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sérstaklega þökkum við lækni hennar og þeim sem hjúkruðu henni. Guð blessi ykkur öll. Carl og Guðrún Fr. Kydén. Arnoddur J /cannesson, sign,- Þórarinn Jónsson, sign. Bjarni Helgason, sig'n. Þorvaldur Jónsson, sign. Ásmundur Guðnason. Rannsóknarlcgreglan getur Staðfest, að þessi frásögn mín er rétt. ef óskað er. Georg Jónsson. k . ... ' j , Á sumrin verja Hansagluggatjöldin húsgögnin yðar, teppi og gardínur fy.rir _eyði- leggingu sí'.ÍargeÍS'ianna, án þess þó að úti loka birtu suijiarsnis úr stoÆum yðar — og á veturna er haogt að breyta þ-eim meS einu handtaki í samíehdan vegg, sem ver stofurnar fyrir kulda og írosti — og þá verður stofan fa’Jíeg og ■vinaleg. VérksmiSj an og skrifstofan er á Hverfisgötu 116. (Hús Sveins Egilssonar). H.F. HANSÁ S I M I 81525.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.