Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. apríl 1949. Úígefandi: Alþýðuflokkurinn. Kitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttasíjóri: Benedikt Gröndal. Þingfrétíir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hafa þelr ásfæSa fil að kvarfaf ÞAÐ telst ekki til veisæm- is í neinu réttarríki, að vera með sleggjudóma um mál, sem er í rannsókn, eða með árásir á rannsóknardómarana og ráðstafanu' iþeirra til þess að leiða hið sanna í ljós. Einn er þó sá fflokkm’ manna, sem ekkert veisæmi kann í þessu atriði frekar en í öðrum. Það eru komirLÚnist ar. Síðan rannsókn var ihafin ut af skríisárásinni á aiþingis Húsið 30. marz ^síðastliðinn, hefur blað þeirra, Þjóðviljinn, ekkert tækifæri látið ónotað til þess, að svivirða rairnsókn ardómarana, gera þeim póli- tískar getsakir og rægja ráð- stafanir þeirra yfirileitt. Hefir varla nokkur verið yfirheyrð- ur í sambandi við þetta mál, hvað þá úrskurðaður í gæzlu varðhald, svo að Þjóðviljinn hafi ekki rekið upp ramavein mikið og kvartað ysdr því, að hér væri á ferðinni „réttarof sóknir“, „aðgerðir logreglurík is“ eða hlátt áfram „fasismi“. En öðrum þræði befur Maðið reynt að spila á viðkvæmni álmennings með því að barma sér yfir konum og börnum þeirra manna, sem í bili hafa verið úrskurðaðir í gæzluvarð hald. Verður af slikum mál- flutningi helzt ekki annað séð, en að Þjóðviljinn telji þá menn, sem eiga konur og börn, geta fnamið !bvert það ódæðis verk, sem þeim sýnist, án þess að þurfa að svara til saka — undirskilið vitanlega, að þeir séu að verki fyrir kommún- ista! * Vist er ömurlegt til þess að vita, að nokkum mann skuli hafa þurft að úrskurða í gæzlu varðbald, grunaðan um hlut- deild f svo svívirðilegu athæfi og skrílsárásinni á alþingis- húsið 30. marz. En áreiðan- lega situr iþað sízt á Þjóðvilj anum, að kvarta fyrir þeirra -hönd, svo augljós er sök hans sjálfs á því atlhæfi, þótt ýmsir, sem máske minna eru sekir, verðl nú að borga hrúsann. En hvað um það: Þeir menþ, sem létu Þjóðviljann æsa sig til þátttöku í ofbeldis árásinni á æðstu og friðheilg- ustu stofnun þjóðarinnar 30. marz, hafa undan engu að kvarta, þótt þeir verði nú að svara til saka tframmi fyrir handhöfum islenzkrar rétt- vísi. Þeir mega -þvert á móti þakka fyrir það nú, iað það er íslenzk réttvísi, sem nú fer með mál þeirra. Það er -engu líkiara en að Kyrrlát borg. — Ferðalög í ófærð. — Steingerður Guðmundsdóttir leikkona. — Um tímarit. — Rödd frá Akureyri. BORGIN var venju fremnr kyrrlát um þessa löngu helgi. Fólk fór í stórhópum burt til fjallanna, brauzt þangað og ætlaði svo varla að komast heim yfir ófærðina. Hellisheiði var ákaflega erfið, algerlega ó. fær Mosfellsheiðin og Krýsu víkurleiðin illfær fyrir hol. klaka. Þetta er óvenjulegt veð- urfar um páskana, líkast til hefur ekki verið svona ófærð síðast liðin 20 ár um þetta Ieyti. BIFREIÐ SÍBS stóð í Banka- stræti alla hátíðisdagana, ein- hver fegursta bifreið, sem hér hefur sézt, og hreyfði sig varla þaðan enda hefur verið kvart að undan því að happdrættis- bifreiðir væru of mikið notaðar meðan verið væri að selja happ drættismiðana og stjórnendur sambandsins hafa viljað fara að vilja almennings í þessu efni, enda vita þeir að þeir mega ekki missa v-elvild og hjálpfýsi almennings, svo vel hefur hann snúizt við í hvert sinn sem sam- bandið hefur leitað til hans. Fjöldi happdrættismiða seldist líka þessa daga, en draga á 8. maí. ItVIKMYNDAHÚSIN völdu yfirleitt góðar myndir til sýn- ingar um hátíðina og tvær j þeirra hef ég séð, myndirnar í Hafnarbíó og Austurbæjarbíó. báðar um fræg tónskáld og ó- dauðleg, Verdi í Hanfarbíó og B-erlioz í Austurbæjarbíó. Þetta eru góðar kvikmyndir, efnismiklar, þrungnar af feg- urstu músík, vel gerðar og mjög vel leiknar. Yfirleitt hafa allar þær kvikmyndir. .sem hér hafa verið sýndar, verio mjög góðar og ekki eru þessar síztar. Það er v-el gert að velja svona 1 myndir til sýningar á stórhátíð- um. LEIKLISTARVINUR skrifar mér á þessa leið: „Ungfrú Steingerður Guðmundsdóttir hefur mikið leiklistarnám að baki sér, að minnsta kosti munu fáir íslendingar hafa lært eins mikið. Hún hefur: lesið upp í útvarpið og gert það I mjög vel. Fer saman hjá henni vel tamin og fögur rödd og næmur skilningur á því sem flutt er. Á þetta er drepið hér vegna þess að venjulega er litið svo á að hér sé um þá prófraun að ræða, sem skeri úr um það, hvort viðkomandi eigi erindi á ieiksvið. Allir munu sammála um það, að Steingerður hafi staðizt þ-essa prófraun með mik illi prýði. EN SVO BREGÐUR VIÐ, að Steingerður Guðmundsdóttir kemur ekki fram á leiksviði hjá Leikfélaginu. Þetta hefur undr- að marga og því leyfi ég mér að spyrja hver sé ástæðan. Ég þekki ekki Steingerði og hef aldrei talað við hana. Þess vegna spyr ég nú opinberiega að þessu. svo að tækifæri gef- ist til að svara, en margir spyrja þessarar sömu spurning- ar.“ G. J. K. skrifar: „í dálkum þessum birtist bréf frá mér 31. marz. 7. þ. m. svarar skrif- stofustjóri Rauða krossins, Gunnar Andrew. bréfi mínu, „segir sögu“, sem endi vantar á, en segist halda áfram til- raunum að koma til mín tíma- riti Rauða krossins „Heilbrigt líf“, -en er farinn að örvænta um árangur þeirrar iðju. Rengi ég hann ekki. Nú hef ég fengið tímaritið sent úr tveimur áttum með 2ja daga millibili og þakka ég G. A. hér með fyrir það. MÉR ÞYKIR RÉTT að segja j hverja sögu eins og hún geng-1 ur. Er endir á þessari sögu, um ' tímaritið þar til það barst mér ; hendur á þessa leið: Þann 6. þ. m. kom heim til mín inn- heimtumaður tímartisins ,Heil- brigt líf“ með árgang 1948 (sem mig vantaði. Borgaði ég honum þá skuld mína. Þann sama dag fékk ég tilkynningu frá Pósthúsinu, að ég ætti á- byrgðarbréf í póstinum. Ég lét senda eftir ábyrgðarbréfi þessu 8. þ. m. Var það greinilega merkt mér. Á horni umslagsins j stóð prentað , Heilbrigt líf“. ' Fra:uh. a 7. síðu Þjóðviljinn sé að löðrunga sjálf an !sig, flo-kk ,sinn og fórnar- lömb ihans í þessu -máli, þegar hann er að tala um „aðferðir lögregluríkís“ í sambandi við réttarrannsóknina út af við- burðunum 30. marz. Eða hvern ig beldur hann, að farið hefði Eyrir þeim mönnum, sem þátt tóku í grjótkastinu á alþingis húsið, ef þeir hefðu framið slíkan verknað i fyrirmyndar ríki sínu a-ustur á Rússlandi? Hvar heldur hann, að þeir væru í dag, ef þeir hefðu 30. m-arz síðastliðinn ráðizt með grjótk-asti á byggingu æðsta- ráðs Sovétríkjanna- austur í Moskvu og brotið þótt iekki væri nerma þrjátíu rúður í henni? Þjóðvi'ljinn ætti að svara þessum spurningum. áður en hann birlir fleiri vandlæting argr einar út af rannsókn við- burðanna 30. marz; því að þar með væri þá jafnframt sýnt, hve mikla ástæðu h-ann hetfur til þess að kvairta tfyrir hönd þeirra manna, siem Iétu æsast af honum til skrílsárásarinn ar á alþingi þan-n dag. Enginn maður hér á landi mun óska þeim mönnum rúss neskrar réttvísi fyrir afbrot þeirra, j-afnvel þótt athæfi þeirra hafi vafalaust átt að ver-a þáttur í baráttu fyrir þvi að kalla rússneskt einræði og rússne-skt réttarfar yfir land okkar og þjóð. En það -er hins vegar eins gott, að bæði þeir og blað þeirra, Þjóðviljinn, fái að vita, að islenzkt lýð- ræði ætlar að verja hendur sínar og lláta íslenzk lög ganga yfir þá menn, sem með otfbeldi og skrílsárá-sum hugsa sér að leggja það .að velli. S. A. R. í Iðnó í kvold. — Hetfst klukkan 9. Sumarfagnaður síðasta vetrardag. Aðgöngumiðar í Iðnó frá klukkan 5 síðd. Sími 3191. r við byggingu nýrrar olíustöðvar í Laugarnesi. Fyrst og fremst er óskað eftir tilboðum í: 1) Hreinsun og gröft á landi. 2) Byggingu á undirstöðum undir geyma. 3) Byggingu hlaðinna eða steyptra varnar- garða. 4) Gröft og hleðslu á rennslisvatnsskurði. Þeir verktakar, sem óska að gera tilboð í ofangreint, geta vitjað teikninga og útboðslýs- ingar föstudaginn 22. apríl frá kl. 10—12 f. m. í byggingaskrifstofu okkar við Hóla í Laugar- nesi. Byggingaverkfræðingur. Olíuverzlun Islands h.f. Neuss. Hesslein, Kempfon Lfd. / Manchester, England. LÉREFT FLÚNEL TVISTTAU KJÓLATAU og alls konar METRAVARA. Þegar leyfin koma, þá kaupið beint úr vefstólunum. Sýnishorn hjá: ÁSGEIR ÓLAFSSON, Vonarstræti 12. Orðsending fil bifreiðaeigenda frá Trolle & Rofhe h.f. Vegna- vililandi orðróms, þess etfnis, að við munum leggja niður biifreiðatryggingar, leyfu-m við okkur að taka ífram eftirfarandi: AÐ við höfum lagt niður um-boð vort fyrir Almennar tryggingar h.f., en höldum áfram blfreiðatrygging- uni eftir sem áður. AÐ breyting þessi veldur viðskiptavinum okkar engri auka fyrirhöfn, heldur greiði þeir iðgjöld sín til okkar á gjalddaga svo s-em að undantförnu. AÐ sömu kjör gilda hjá -okkur og öðrum bifreiðatryggj- endum hérlendis, bæði hvað snertdr iðgjöld og bónus. Trolle & Rothe h.f. (íslenzkt tryggingafélag).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.