Alþýðublaðið - 11.05.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 11.05.1949, Page 8
Gerizt áskrifeodiir eð Áif>ýSubiaSioy* Alþýðublaðið iim á hvert heimiii. Hringið í síma 1900 eða 4908. Miðvikudagur 11. maí 1949. Böro og ynglingar, Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ) Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ j pio m Björgunarbáturinn Þorsteinn smiojuna oroi 1 m: FKUMVARPIÐ um áburðar- verksmiðju ríkisins var sam- þykkt meS 11 samhljóSa at- kvæSum á furidi efri deiidar alþingis í gær og bar með af- greitt, sem lög frá alþingi. Samþykkti efri deild frum- varpið óbreytt eins og það kom frá neðri deiíd, en þar hafði Finnur Jónsson borið fram við það nokkrar breyt- ingartillögur, sem samþykkt- ar voru, og varð efri deild því að taka frumvarpið til meðferðar á ný. manna í Hýju Psil HÁLF MILLJÓN flótta- inanna hefst við í hreysum og hellum í grennd við Nýju .öelhi á Indlandi og á við mikla örbirgð aS búa. Stjórnarvöldin hafa til þessa séð flóttafólkinu fyrir mát, en nú hefur verið ákveð- ið að hætta matgjöfunum í þeirri von, að flóttafólkið dreifi sér þá um landið og taki upp arðbær störf. Er á það bent, að mikii hætta stafi af þessu fólki, þar eð heilbrigði þess sé mjög ábótavant og þess megi vænta, að það beri með sér skæða sjúkdóma, jafnvel drepsóttir. Þriggja ára drengur ÞRIGGJA ÁRA gamall drengur, Ragnar Jón Péturs- son, Bollagötu 1, fékk happ- drættisbifreið Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga, en dregið var í fyrradag. Númer- Lð, sem vinningurinn kom á, var 48436. é Háloga- andi sýnd í Ólafs- vík. A -! If ORUSTAN Á HÁLOGA- LANDI var frumsýnd í Ólafs- vík síðastliðinn laugardag og þótti leikurinn takast með á- gætum. Leikurinn er fcýndur til ágóða fyrir félagsheimili, og gangast stúkurnar og ung- mennafélagið. fyrir sýningu leiksins. Leiðbeinendur eru þau hjónin Þorgils Stefánssón og Ingibjörg Hjartardóttir, en jafnframt leika 'þau bæði. Aðrir leikendur eru: ungfrú Ingunn Ölafsdóttir, Magnús Jónsson, Ottó Árnason, Jóna- tan Sveinsson og Bárðuí Jenssoa. Þessi mynd var tekin af Þorsteini, björgunarbáti Slysavarna- félags íslands, utan við Réykjavíkurhöfn. Þorsteinn Þorsteins- son skipstjóri í Þórshamri og kona hans gáfu hann upphaflega slysavarnafélaginu, og var sú gjöf fyrsta stórgjöfin, er því barst. Þorsteinn hefur nú aðsetur í Reykjavík, en var áður í Sandgerði. Nýlega bjargaði hann tveimur drengjum, er höfðu hrakizt út í Akurey. Ávarp íil Reykvíkinga írá varnadeildinni Ingólíi SLYSÁVARNA- OG BJÖRGUNARMALEFNI ÍSLENZKU ÞJÖÐAEINNAR eru mál, sem alla varða og enginn getur látið afskiptalaus. Það eru nú liðin 20 ár síðan Slysavarnafélag íslands hóf starfsemi sína. Alþjóð er kunnugt, hvert starf þess hefur verið. Það starf hefur fært þjóð okkar meiri blessun en orð fá lýst. Hundruðum manna hefur það orðið bein lífgjöf, og það hefur flutt birtu og yl inn á fjölda heimila. Svo sem kunnugt er, samanstendur Slysavarnafélag ís- lands af stórum hóp manna, karla og kvenna, ungra og gamalla, sem hafa það höfuðmarkmið að verja samborgara sína slysum og bjarga þeim, er í lífshættu lenda. í þessum tilgangi hafa verið stofnaðar ekki færri en 145 félagsdeildir víðs vegar um landið, og hafa margar þeirra sýnt frábæran áhuga og fórn- fýsi félaganna vegna hins góða málefnis, og mun nú um 20% af þjóðinni vera skráðir félagar. Viljið þér hjálpa okkur til að stuðla að því, að Reykjavík verði ekki eftirbátur og að sami árangur náist hjá okkur hér í höfuðstaðnum og annars staðar, en eins og stendur er félaga- talan að hundraðshluta hærri úti um land. Öll mikil viðfangs- efni verða aðeins leyst og framkvæmd á einn veg, með sam- tökum, þannig að allir leggist á eitt. Hver er það hér í Reykja- vík, sem ekki vill vera með að leiða slysavarnastarfsemina fram til sigurs? Hjálpið okkur til að fá hvert einasta manns- barn á heimili yðar í Slysavarnafélagið, hvert -einasta manns- barn í húsinu — í bænum. Slysavarnadeildin Ingólfur býður alla velkomna, sem vilja ganga í félagið og rétta fram örvándi hjálparhönd fyrir slysa- varnamálefnin. Með fyrirfram þakklæti og beztu félagskveðjum. Stjórn slysavarnadeildarinnar „Ijigólfs", Reykjavíli. 110 blaðsíður í svipuðu broti LeiSarvísir i raektun- > °§ársrit féiagsmS hefw -ver- og maijuriarækt GARÐYRKJUFÉLA.G ÍS- LANDS hefur gefið út leiðar- vísi um ræktun matjurta, er nefnist Matjurtabókin, og kemur út í ár í stað ársrits félagsins, sem það hefur gef- ið út að undanförnu. Bókin er i ið, og prýdd fjölda mynda, en , töflur fylgja til skýringar. Þeir Halldór Ó. Jónsson, Ingimar Sigurðsson, Ingólfur Davíðsson, Ragnar Ásgeirsson og Sigurður Sveinsson sáu um útgáfu bókarinnar, og skrifa flesta kafla hennar, en auk þeirra skrifa þeir Jóhannes Nielsen og dr. Júlíus Sigur- jónsson sinn kaflann hvor. í>etta er eio af ráðstöfyotin 11 m til þess að Siægt sé að ]afna halla f|arIagaona. MEIRIHLUTI FJÁRHAGSNEFNDAR NEÐRI DEILDAR flytur að ósk ríkisstjórnarinnar frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu, en samkvæmt því verður kjötuppbótin takmörkuð að allmiklti. leyti frá Jiví, sem nú er. Segir í greinargerð frumvarpsins, aS> ráðstöfun þessi sé nauðsynleg til þess að unnt verði að afgreiða fjárlögin greiðsluballalaus. Þeir, sem ekki hafa rétt til*~ " ‘ niðurgreiðslu á kjöti sam- kvæmt frumvarpi þessu eru: þeir, sem hafa landbúnað að atvinnu að einhverju leyti; at- vinnurekendur, sem hafa 3 menn eða fleiri í þjónustu sinni; þeir, sem fá laun greidd að nokkru eða öll leyti með fæði, og þeir, sem hafa hrein- ar tekjur, sem nema persónu- frádrætti margfölduðum með 2,5 eða meira, eins og hann er reiknaður á hverjum tíma. Séu hreinar tekjur lægri en þetta, en þó ekki þeim mun lægri sem niðurgreiðslunni nemur, skal borga hluta hennar unz tekjurnar að viðbættri niður- greiðslu nema 2,5 sinnum per- sónufrádrætti samkvæmt framansögðu. Frumvarp þetta kom til fyrstu umræðu á fundi neðri deildar alþingis í gær, og fylgdi Jóhann Jósefsson fjár- málaráðherra því úr hlaði. Benti hann á það, að nauðsyn- legt væri, að ríkissjóði væru íryggðar auknar tekjur, ef af- greiða ætti fjárlagafrumvarp- ið greiðsluhallalaust. Lög þessi skulu öðlast gildi þegar í stað, en ákvæði þeirra verða lögð til grundvallar við útreikning og framkvæmd niðurgreiðslna frá 20. september 1948 að telja. SÆNSKA kvikmyndaleik- konan Ingrid Bergman er hætt við að hafa mannaskipti og farin frá Kómaborg heim til Bandaríkjanna ásamt mannl sínum dr. Lindström. Samtímis því sem Ingrid Bergman hélt af stað flugleið- is heim til Bandaríkjanna x fylgd með manni sínum til- kynnti hún Roberto Rosselini kvikmyndastjóranum ítalska, að hún væri hætt við að leika í kvikmyndinni, sem hann var byrjaður að taka, og hún ætl- aði að leika aðalhlutverkið í. Hins vegar lýsti hún yfir því, að hún myndi greiða sinn hluta af kostnaðinum við myndatökuna fram að þeina tíma, sem samvinnu þeirra Rosselini var slitið. Nýi Lagarfoss fór reynsluför á mið- vikudag. KHÖFN, 4. maí. KLUKKAN RÚMLEGA ÁTTA í MORGUN lagði nýi Lagarfoss af stað í reynsluför út í Eyrarsund. Meðal gesta voru Jón Krabbe sendifulltrúi, Dithmer framkvæmdastjóri Burmeister & Wain, Jón Guðbrandsson framkvæmdastj óri, Hallgrím- ur Benediktsson alþm., vara- formaður stjórnar Eimskipa- félags íslands, Jóhann G. Möller framkvæmdastjóri, Martin Bartels bankafulltrúi, heiðursfélagi íslendingafélags- Lns í Kaupmannahöfn, frétta- menn útvarps og blaða o. m. fl. Lagarfoss er þriðja farm- skipið, sem B. & W. byggir fyrir h.f. Eimskipafélag ís- lands síðan stríðinu lauk, og er jafnstórt hinum tveimur, Dettifossi og Goðafossi. Skipstjóri á skipinu er Sig- urður Gíslason, 1. stýrirnaður Bertel Anaréss jn, sem var Fimm handlangarar nazisla skotnfr í í Kaupmannahöfn Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær. FIMM handlangarar nazista, sem dæmdir höfðu veri'ð til dauða, voru skotnir á þviðju- dagsmorguninn, og var þeirra á meðal Jörgen Lorenzen, for- ingi Lorenzensflokksins svo- kallaða. Fimmtán aðrir me'ðlimir flokksins voru dæmdir í ævi- Langt fangelsi. Orðrómur er uppi um, að Popp Madsen, fyrrverandi skrifstofustjóri, dómsmálaráðuneytisins, og Sehested hirðveiðimeistari verði náðaðir í tilefni af ald- arafmæli grundvallarlaganna, en um það hefur enn ekkert fengizt staðfest. HJULER. ' skipstjóri á gamla Lagarfossi, 2. stýrimaður Birgir Thorodd- sen, 1. vélstjóri er Jón Aðal- steinn Sveinsson, loftskeyta- maður Einar Bjarnason , og bryti Jón Bjarnason. Klukkan 15,30 var íslenzki fáninn dreginn að hún og Dithmer framkvæmdastjórx afhenti skipið. __]

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.