Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagui' 23. ágúst 1949
AL^YÐUBLAÐIÐ
morani til kvölds
f ÐAG er þriðjudagur 23.
ágúst. Þennau dag árið 1813
fæddist Páil Jónsson sálma-
skáld. — Úr Alþýðublaðinu fyr-
ir réttuni 17 árum: „Þegar
blaðið var að fara í prent var
símað úr Skerjafirði, að þaðan
sæist skip með háum stöfnum
og einu segli, og mun það vera
■víkíngaskipið ,,Roald Amund-
sen“, sem er á heimleið til Nor-
egs og búið er að fara kringum
Imöttinn.“
Utvarpið
20.20
Sólarupprás var kl. 5.41, sól- 21.45
arlag verður kl. 21.16. Árdegi's-
liáflæður er kl. 5.50, síðdegis-
Iiáflæður er kl 18.10. Sól er 22.05
hæst á lofti kl. 13.30. 22.30
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
tmn, sími 1911.
Næturakstur: Litla bílastöð-
In, sími 1380.
Veðrið i ga?r
Klukkan 15 í gær var suðlæg
’átt, gola eða kaldi um allt land
Qg til vestanverðs Norðurlands.
og rigning við suðurströndina
Við austurströndina var þoku-
súld. Hiti var 7—13 stig, mest-
ur á Nautabúi í Skgaafirði, en
minnstur á Dalatanga. í Rvík
var 11 stiga Jriti.
Tónleikar: íslenzkir kór-
ar syngja (plötur).
Erindi: Serkir á Spáni
(Baldur Bjarnason mag-
ister).
Tónleikar: Dúó fyrir
fiðlu og víólu (K424)
eftir Mozart (plötur).
Upplestur: „Frakkinn",
smásága efir Kolbein frá
Srönd (Anna Guðmunds-
dóttir leikkona).
Tónleikar: Slavneskir
dansar eftir Dvorák
(plötur). ,
Vinsæl lög (þlötur).
22.30 Dagskrárlok.
20.40
21.10
21.25
Flugferðlr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór kl. 8.30 í morgun til
Prestvíkur og London og er
væntanlegur þaðan kl. 18.30
á morgun.
LOFTLEIÐIR: Geysir fór til
Kaupmannahafnar kl. 8 í
morgun og er væntanlegur
liingað aftur kl. 17 á morgun.
Skipafréttir
Laxfoss fer.frá Reykjavík kl.
8, frá Akranesi kl. 9.30, frá
Reykjavík kl. 13, frá Borgar-
íiesi kl. 18, frá Akureyri kl. 20.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
20/8 til Sarpsborg og Kaup-
mannahafnar. Dettifoss er á
Akureyri. Fjallfoss fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Lon-
don. Goðafoss var væntanlegur
til Reykjavíkur í morgun frá
New York. Lagarfoss fór frá
Antwerpen í gær til Rotterdam.
Selfoss kom til Reykjavíkur
14/8 frá Leith. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 17/8 til New
York. Vatnajökull kom til
Reykjavíkur 22/8 frá London.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl.
13—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.00.
Skemmtanir
K VIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): ■—
,,í klóm fjárkúgarans“ (ensk).
Osear Homolka, Muriel Parlow,
Perch'Farr. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
,,í leit. að lífshamingju11 (ame-
rísk). Tyrone Power, Gene Ti-
erney. Sýnd kl. 9. „Ævintýra-
<6mar“ (amerísk). Sýnd kl. 5, 7.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Frelsisbarátta Finna“, finnsk.
Tauno Palo, Regina Linnanhei-
mo. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): ■—
,,Nú vagga sér bárur“ (sænsk).
Adolf Jahr, Ulla V/ikander. -
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): -
„Dularfullir atburðir.“ -— Jack
Haley, Ann Savage, Barton
MacLane. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó {símí 6444): •—
„Við tvö“ (sænsk). Sture Lag-
erwall, Signe Hasso. „Hnefa-
leikakeppni.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími
9184): „Slóðin til Santa Fe“
(amerísk). Errol Flynn, Olivia
de tlavilland, Ronald Regan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðar Bíó — (sími
9249): ,,Cynthia“' (amerísk).
Elizabeth Taylor, George Murp
KROSSGATA nr. 319.
Lárétt, skýring: 1 Land, 3
herskip, 5 greinir, 6 fangamark,
7 hljóða, 8 leikur, 10 veru, 12
persónufornafn, 14 álasað, 15
nýtileg, 16 leikari, 17 guð, 18
nútíð.
Lóðrétt, skýring: 1 Hjarir, 2
utan, 3 þurrkhús, 4 íallandi, 6
segja fyrir, 9 útl. tala, * 11
ómargar, 13 liðinn.
LAUSN á nr. 318.
Lárétt, ráðning: 1 Kem, 3
dís, 5 vé, 6 K Ó, 7 Rán, 8 in, 10
magi, 12 nár ,14 rak, 15 úr, 16
L I, 17 arg, 18 L L.
Lóðrétt, ráðning: 1 Kveinka,
2 E E, 3 dónar, 4 steiki, 6 'kám.
9 ná, 11 kall, 13 rúg.
hy, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 7, 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 20—23,30.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9.
Or öilum áttum
Athygli skal vakin á því, að
hljómleikar þýzka óperusöngv-
arans ‘August Griebel eru ekki
á vegum Tónlistarfélagsins, og
er söngskemmtun hans í kvöld
hin eina, sem hann heldur hér
að þessu sinni.
----------«--------
861 lending á
Reykjavíkurflug-
velíi í júlí.
2216 farþe^ar komu
og fóru með mlIIL
íandafl'u^vélum.
í JÚLÍMÁNUÐI var umferð
flugvéla um Reykjavíkurflug-
völl, sem hér segir:
Millilandaflug 48 lendingar.
Farþegaflug, innanlands, 437
lendingar. Einka- og kennslu-
flug 367 lendingar. Eða sam-
tals 861 lending, sem er rúm'
lega 20% aukning frá því i
fyrra mánuði, er svarar til tæp
lega 60 flugtaka og lendinga til
jafnaðar á hverjum degi.
Með millilandaflugvélum ís-
lenzku flugfélaganna fóru og
komu til Reykjavíkur 2216 far-
þegar (sem er um 34% aukn-
ing frá því í júnímánuði), 3894
kg. af flutningi og 1244 kg. af
pósti.
Farþegar, sem fóru og komu
til Reykjavíkur með innan-
landsflugvélum voru samtals
6455, farangur 67 smálestir.
Flutningur innanlands að og
frá Reykjavík var 15 980 kg.
og póstur 6448 kg.
Fjöldi lendinga millilanda-
flugvéla og flugvélar í farþega-
flugi innanlands, hefur staðið
í stað frá því í fyrra. mánuði
en einka- og kennsluflu.g auk-
izt mikið.
Nokkrar erlendar flugvéiar
lentu hér á flugvellinum í
þessum mánuði, aðallega dansk
ir og norskir Catalinaflugbát-
ar.
Lesið
Álþýðublaðið!
FerSafélag templara
V W : f . . V .
Ráðgerir þátttöku í skemmtiferð þeirri, sem m.s.
Esja fer í til Stykkisliólœs n.k. laugardag. Ferðafélag
Templara mun gangast fyrir dansleik í Stykkishólmi á
á laugardaskvöld og á sunnudag ferðum í Breiðafjarð-
eyjar og í Grundarfjörð fyrir gesti sína.
Farmiða ber að taka í dag og á morgun í Ritfanga-
verzlun ísafoldar, Bankastræti. Sími 3048. Þar eru og
veittar allar nánari upplýsingar.
-*■
Örn hljóp grindahíaupið á 15*0; ÁsmtmcJ
ur 49,7 og Guðmundur 49,4 í 400 m.
------------------*-------
SJÖ ÍSLANÐSMET voru sett á meistaramótinu á Iaúg;*
ardag og sunnudag, og voru fimm þeirra í kvennaíþróttum. Örr.
Clausen hljón 110 m. grindahlaun á 15,0 sek, o? í 400 metrc.
hlaupinu fóru tveir menn undir 50 sek, en það hefur enginiv
Islendingur gert fyrr. Fyrst hljóp Ásmundur Bjarnason í rioíil
á 49,7 sek, og tók svo nærri sér, að hann treysti sér ekki í ur-
slitahlaupið. Hann er óvanur svo erfiðu Iitaupi, enda 100 og
200 m. hlaupari. í úrslitunum hljón svo Guðmunftúr Lárussoit
á 49,4 og bætti metið enn.
Meistaramót fóru fram á
öllum Norðurlöndunum um
helgina og verður nú valið í
keppnina milli Svía og hinna
Norðurlandanna, Búizt er við,
að átta íslendingar komizt í þá
keppni.
Ilér fara á eftir úrslit móts-
ins um helgina:
80 m. grindahlaup kvenna:
Hafclís Ragnarsd. KR 15,2
(Nýtt ísl. met.)
Ásthildur Eyjólfsd. Á 15,2
Erla Guðjónsdóttir Á 15,8
Edda Björnsdóttir KR 16,1
»
Stangarstökk:
Torfi Bryngeirsson KR 4,00
Kristleifur Magnússon ÍBV 3,30
Bjarni Linnet Á 3,30
ísleifur Jónsson ÍBV 3,20
Kringlukast:
Friðrik Guðmundsson KR 42,68
Þorsteinn Löve ÍR 42,64
Sigf. Sigurðss. UMF Self. 37,86
Páll Jónsson KR 37,37
400 m. hlaup:
Guðmundur Lárusson Á 49,4
(Nýtt ísl. met.)
Magnús Jónsson KR 50,1
Sveinn Björnsson KR 51,9
í undanrás hljóp Ásmundur
Bjarnason KR á 49,7 sek., sem
er einnig undir íslenzka met-
inu, en hann gat ekki mætt í
úrslitahlaupinu.
100 m. hlaup:
ITaukur Clausen ÍR 10,9
Finnbjörn Þorvaldsson ÍR 11,0
Þorbjörn Pétursson Á 11,8
í
1500 m. Iilaup:
Pétur Einarsson ÍR -4:12,6
Stefán Gunnarsson Á 4:14,4
Sjö keppendur voru á skrá,
en aðeins tveir mættu til leiks.
Þrístökk:
Stefán Sörensson ÍR 13,51
Torfi Bryngeirsson KR 13,47
Kristleifur Magnúss. ÍBV 13.41
Bjarni Linnet Á 12,73
l
Sleggjukast:
Vilhj. Guðmundsson KR 44,25
Símon Waagfjörð ÍBV 41,61
Þórður B. Sigurðsson KR 37,51
Sigf. Sigurðss. UMF Self. 37,15
4-X100 m. boðhlaup kvenna:
Sveit KR 54,2
(Nýtt ísl. met.)
Sveit Ármanns 59,0
Kringlukast kvenna:
María Jónsdóttir KR 32,33
(Nýtt ísl. met.)
Margrét Margeirsd. KR 25,43
Lilja Auðunsdóttir UMFR 22,85
Guðmundur Lárusson.
LAUGARÐAGUR:
Hér fara á eftir úrslit þau :á
laugardag, sem ekki komust í.
sunnudagsblaðið:
í
100 m. hlaup kverina:
Hafdís Ragnarsdóttir KR 13,4:
Sesselja Þorsteinsdóttir KR 14,3.
Soffía Finnbogad. UMSK 14,3
Langstökk:
Torfi Bryngeirsson KR 6,9fc
Ragnar Björnsson Á 6,60
Karl Olsen UMF Keflav, 6,53
k
Spjótkasi:
Jóel Sigurðsson ÍR 62.28
Halldór Sigurgeirsson Á 54,38
Þorsteinn-Löve ÍR 49,70
Gunniaugur Ingason Á 47,60 r
110 m. grindahlaup:
Örn Ciausen ÍR 15,0
(Nýtt ísl. met.)
Ingi Þorsteinsson KR íe; 2
Reynir Sigurðsson IR 16,3
5000 m. hlaup:
Hörður Hafliðason Á 17:15,8
Jón Andrésson ÍR 17:30,4
Victor Munoh Á 17:36,0
Hástökk kvenna:
Maria Guðmunclsdóttir KA 1,32
(Nýtt ísl. met.)
Fríða Friðriksdóttir Á 1.23
Þóra Guðmuridsdóttir Á 1,20
Kúluvarp kvenna
A'ina Sveiríbjörnsd. KA 9,18
(Nýtt ísl. met.)
Lnja Auðunsdóttir UMFR 8,67
Margrét •Margeirsdóttir KR 8,20
Siuigarstökk drengjameist-
aramotsins, sem fresta varð á
föstuúag, fór fram á laugardag.
Úrslít urðu þessi:
Friðrík Hjörleifsson ÍBV 3,22
Ásgeir Guðm. UMF ísl. 3,00
Jón Steinbergsson KA 2.9Q