Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 5
eftir MAGNÚS GÍSLASON, Magnús G’íslason er roskinn maður og Reykvíkingum að góðu kunnur. Hann tók lengi mikinn þátt í félagslífi góðtemplara og á þar og víðar fjölda vina. Um aldamótin var Magnús á hvalveiði stöðvum á Áusturlandi. Frá lífi sínu þar segir hann í þessari bók, ásamt ýmsu, sem á daga hans hefur drifið. Magnús segir m. a. í formálsorðum: — Það er mörgum enn í fersku minni, þegar hvalveiðarnar voru stundaðar hér við land, fyrir og eftir síðustu aldamót. Hvalveiðitímabilið'mun hafa staðið yfir rúmlega 30 ár, og skiptist nokkurn veginn jafnt á báðar aldirnar, þá 19. og 20. — Sá, sem nafnkunnastur varð hér af norskum hvalveiði mönnum, hét Hans Ellefsen, fyrst á Sólbakka við Önundar- fjörð, síðar á Asknésþ við Mjóaf jörð eystri. Hann var ætíð mjög hjálpsamur og velviljaour nágrönnum síhum og virtist bera velvildarhug til íslendinga yfirleitt. Venjulega hafði hann 40—50 íslendinga í vinnu á hverju sumri og hafði erind- reka í Reykjavík til.þess að ráða til sín fólk. Margir unnu hjá honum öll þau ár, sem hann rak útgerð hér á landi. Nú eru margir þessara manna fallnir í valinn, en það gæti verið gróðlegt og að sumu leyti skemmtilegt að hvalveiðilífinu sé nokk- uð lýst og þátttöku íslendinga í því. — Bókin er létt og skemmtilega skrifuð og skreytt nokkrum myndum. eftir NJORÐ SNÆHOLM Njörður Snæhólm er fæddur að Sneis í Laxárdal, Húnavatnssýslu. 1937 fór hann til Nor- egs og innritaðist í Norsk Áerklub í Osló. í Noregi lauk hann flugprófi. I október 1940 fór hann til Canada og. .gekk þar í sveit frjálsra Norðmanna. í bókinni lýsir Njörður ýmsu því, er á daga hans dreif hér á landi og annars staðar, þann tíma, sem hann var í her .o.g Jögreglu Bandamanna á ófriðarárunum. Þjóðsöngvar 12 landa á nóium. Auk þess mikill fróðleikur um fræg tónskáld um tímum. Þessi litla bók kostar aðeins 3 kr.. íslendingur í her og lögreglu Bandamannn ÞriSjudágur; 23. ágúst '1949' ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framhald af 1. síðu. Ármann, Reykjavík 679 Bjarki, Akureyri 1349 Jökull, Hafnarfirði 783 Ófeigur, Ingólfsfirði 600 Ólafur Bjarnason, Akran. 4728 Sigríður, Grundarfirði 3423 Sverrir, Keflavík 852 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 1335 ^ Ágúst Þórarinsson Sth. 1563 ! Akraborg, Akureyri 904 Álsey, Vestmannaeyjum 4769 Andey, Hrísey 547, Andvari, Reykjavík 2874 Anna, Njarðvík 555 j Arnarnes, ísafirði 4470 ( Ársæll Sigurðsson, Njarð. 2799' Ásbjörn, ísafirði 1316 Ásgeir, Reykjavík 1077 | Ásmundur, Akranesi 1138 ; Ásþór, Seyðisfirði 1057 j Auður, Akureyri 3057, Bjargþór, Grindavík 1240 Bjarmi, Dalvík " 1277, Bjarnarey, Hafnarfirði 2298 Bjarni Óiafsson, Keflavík 681 , Björg, Eskifirði 2404 Björgvin, Dalvík 1703 Björgvin, Keflavík 1573 Björn, Keflavík 745 Björn Jónsson, Rvík. 3181 Blátindur, Vestm.eyjum 649 Bragi, Reykjavík 618 Böðvar Akranesi 701 Dagur, Reykjavík 2562 ipfing síldaraflans á skip Draupnir, Neskaups. Edda, Hafnarfirði Einar Hálfáns, Bolungav. Einar Þveræingur, Ólafs.f Eldey, Hrísey Erlingur II. Vestm. Erna, Akureyri Fagriklettur, Hafnarf. Fanney,- Reykjavík Farsæll, Akranesi Finnbjörn, ísafirði Fiskaklettur, Hafnarfirði Flosi, Bolungavík Fram, Akranesi Freydís, ísafirði Freyfaxi, Neskaupstað Garðar, Rauðuvík Goðaborg, Neskaupstað Grindvíkingur, Grindav. Grótta, Siglufirði Græðir, Ólafsfirði Guðbjörg, Hafnarfirði Guðm. Þórðars. Gerðum Guðm. Þorlákur, Rvík. Gullfaxi, Neskaupstað Gunnbjörn, ísafirði Gylfi, Rauðuvík Hafbjörg, Hafnarfirði Hafborg, Borgarnesi Hafdís, Reykjavík Hafnfirðingur, Hafnarf. Hagbarður, Húsavík 1098 Hannes Hafstein, Dalvík 1875 1842 : Heimaklettur Rvík. 784 2254. Heimir, Keflavík 1051 8081 Helga, Reykjavík 5764 1182 | Helgi, Vestm.eyjum 878 1550 Helgi Helgason, Vestm. 5132 1268 Hilmir, Keflavík 1202 5712 Hólmaborg, Eskifirði 1968 1439 Hrímnir, Stykkishólmi 983 lOll^Hrönn, Raufarhöfn 757 709 Hrönn, Sandgerði 1635 1282 Hugrún, Bolungavík 2358 1633 . Hvanney, Hornafirði 883 507 | Hvítá, Borgarnesi 711 806 , Illugi, Hafnarfirði 2414 2880 , Ingólfur, Keflavík 617 740 Ingólfur Arnarson, Rvík. 2190 1978 Ingvar Guðjónsson, Aku. 4797 1789 ísbjörn, ísafirði 1402 624 Jón Finnsson, Garði 1059 953 j Jón Guðmundsson, Keflav. 2117 1177 ; Jón Magnússon, Hafnarf. 576 928 Jón Stefánsson, Vestm. 654 3585 Jón Valgeir, Súðavík 1414 1050 Kári Sölmundarson. 1898 1211 Keflvíkingur, Keflavík 2085 1801 Keilir, Akranesi 1081 793 Kristján, Akureyri 875 846 . Marz, Reykjavík 2175 960 Muggur, Vestm.eyjum 1145 549 Mummi, Garði 904 1603 Muninn II. Sandgerði 1001 Narfi, Akureyri Njörður, Akureyri Nonni, Keflavík Ólafur Magnússon, Keflav. Ólafur Magnúss. Akran. Olivette, Stykkish. Otur, Reykjavík Pálmar, Seyðisfirði Pétur Jónsson,. Húsavík Pólstjarnan, Dalvík Reykjaröst, Keflavík Reynir, Vestm.eyjum Rifsnes, Reykjavík Runólfur, Grundarfirði Siglnes, Siglufirði Sigrún, Akranesi Sigurður, Siglufirði Sigurfari, Flatey Síldin, Hafnarfirði Sjöstjarna, Vestm.eyjum Skaftfellingur, Vestm. Skeggi, Reykjavík Skíði, Reykjavík Skjöldur, Siglufirði Skógafoss, Vestm.eyjum Skrúður, Eskifirði Skrúður, Fáskrúðsf. Smári, Húsavík Snæfell, Akureyri Snæfugl, Reyðarfirði Stefnir, Hafnarfirði Steinunn gamla,. Keflav. Stella, Neskaupstað Stígandi, Ólafsfirði Stjarnan, Reykjavík Straumey, Akureyri 1754 Súlan, Akureyri 3284 1667 Svanur, Akranesi 1303 800 Sveinn Guðmundss. Akr. 1535 . 573 Sædís, Akureyri 1681 2078 Sæfinnur, Akureyri 1674 915 Særún, Siglufirði 1690 942 Sævaldur, Ólafsfirði 1000 1293 Valur, Akranesi 542 870 Valþór, Seyðisfirði 2047 3947 Víðir, Akranesi 685 970 Víðir, Garði 598 1576 Víðir, Eskifirði 4547 2254 Víkingur, Seyðisfirði 1371 989, Viktoria, Reykjavík 1472 3162! Vilborg, Reykjavík 2246 1740 j Vísir, Keflavík ’ 1465 3540 Von, Grenivík 687 529 Vonin II. Vestm.eyjum 1616 655 Vöggur, Njarðvík 817 1442 Vörður, Grenivík 1181 1603 Þorgeir goði, Vestm. 1628 1673 Þorsteinn, Dalvík 1511 1939 Þráinn, Neskaupstað 2518 1760 Þristur, Rvík. 1002 570 Ægir, Grindavík 1964 972 702 3113 2880 Kaupum luskur 3214 1032 1640 Alþýðuprenl- 1114 3509 193G smiðjan hJ. 1524 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.