Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 8
Gerizí Iskrifendur m AlþýSubÍaðinu. Alþýðublaðið iim á hverí heimili. Hringið í síma 1900 eða 4903. Börri 'ög unglinga't* Allir vilja kaupa * ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Kamið og seljið | ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 Þriðjudagur 23. ágúst 1943. vorpwim mm í BLAÐIN [J Frederiks- havns Avis er sagt frá því hinn 9. þ. m. að þau þrjú skip, sem send voru til síldveiða við ís- land í sumar og gera skyldu tilraun meS hina dönsku flot- vörpu, hafi hætt veiðunum án þess nokkur árangur yrði af tilraunum þessum. Áður höfðu tvö skip gert til- raun með veiðarfæri þetta við Færeyjar, en árangurslaust. Segir í blaðinu að mikill kostn- aður hafi orðið af tilraunum þessum og tapið því tilfinnan- legt, en vónast sé eítir að nokkur uppbót fáist við síld- veiðarnar á Fladenbankanum í Norðursjónum, en þar eru sem kunnugt er stundaðar síldveið- ar með botnvörpu seinnihluta sumars og fram á haustið. Keppi í lyeim íþról pelnuffl á meislara- mélinu í gærkvöidi MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum hélt áfram í gærkveldi. Keppt var í tveim- ur greinum, langstökki og spjótkasti kvenna, en boShlaup- unum og 200 m. hlaupi kvenna var frestað vegna veðurs. í spótkasti kvenna setti Inga Magnúsdóttir ÍR ísl. met, þ. e. a. s. fyrsta íslenzka metið, kast- aði 24,83 metra. Annars urðu úrslit þessi: Spjótkast kvenna: 1. Inga Magnúsdóttir ÍR 24,83 (fsl. met.) Rósa Þorláksd. UMFR 19,80 María Jónsdóttir KR 18,27 4,53 Langstökk kvenna: Hafdís Ragnarsdóttir KR (Sama og ísl. metið.) Ásdís Karlsdóttir KA 4,30 Sesselja Þorsteinsd. KR 4,29 María Guðmundsdóttir KA 4,25 Bókln verður á artnaö hundraö blaðsíð- ur, nrýdcl myndyrn af forostijmönmim jafnaðarstefnunnar. —— - ,,JAFNAÐARSTEFNAN“ Iieitir ný bók eftir Gylfa Þ. Gíslason prófesser. og kemur út fyrir mið;an næsta inánuð hjá Heigafe.IIi. I bókinni er rætt um bróun þióðféíagsmála, um auðyaldsskipuiágið og ávirðingar þess, um jafnaðarstefnuna, kugsjónir liennar og úrræði og loks um jafnaðarstefnuna og lyðræðið. Er þetta fyrsta yfirlitsritið, sem íslenzkur jafnaðár- maður hefur skrifað um sögu og kenningar jafnaðarstefnunnar. O ,,Það er langt síðan mér datt í hug að taka saman stutta bók um jafnaðarstefnuna“, sagði Gylfi í viðtali við blaðið í gær. „Hér hefur verið til- finnanlegur skortur á aðgengi- legu og alþýðlegu riti um þessa mikilvægustu þjóðmálastefnu þessarar aldar og þá hreyfingu, sem heíur haft hana að leiðar- ljósi, verkalýðs- og jafnaðar- mannahreyfinguna. Ekki lét ég bó verða af þessu fyrr en nú í vor. Tilefnið varð það. að Sam- band ungra jafnaðaimanna hélt sém kunnugt er stjórn- málaskóla á síðast liðnum vetri. Þar átti ég að annast fræðslu um jafnaðarstefnuna, og kom sér þá mjög illa, að ekki skyldi vera til nein að- gengileg bók um þetta efni, sem hægt væri að byggja kennsluna á. Flutti ég nokkra íyrirles.tra í skólanum, en jók síðan við þá í vor og gerði úr þpim bessa bók“. Bókm verður eitthvað á ann- að hundrað síður, Hún skiptist í sjö aðalkafla og heita þeir Þróun og þjóðfélag :mál, Saga auðvaldsskipulagsins, Ávirð- ingar auðvaldsskipulagsins, Saga jafnaðarstefnunnar, Hug- sjónir jafnaðarstefnunnar, Úr- ræði jafnaðarstefnunnar . og Jafnaðarstefnan og lýðræðið. í bókinni verða margar my.ndir af forustumönnum jafnaðar- manna- og verkalýðshreyfing- arinnar. AKUREYRI í gær. HÉRAÐSMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjarðar var hald ið að Hrafnagili/ á sunnudag- inn. Var það fjölsótt og fór vel fram. HAFR. ur Si! Vesfmanna- eyja mikiil MIKILL ferðamannastraum- ur hefur verið til Vestmanna- eyja í sumar. Komu þó flestir þangað, svo sem vænta mátti . TltUMAN skoraði í ræðu, sem hann flutti fyrir uppgjafa- hermönnum í Miami í Florida í gær, á Bandaríkjaþihg, að samþykkja frumvarp sitt um fjárhagslega aðstoð til eflingar hervörnum Vestur-Evrópu hið allra fyrsta og óbreytt. Truman varaði menn við þeirri trú, að hægt væri að kaupa friðinn ódýru verði. Hann sagði að það þýddi'lítið að rétta við. efnahag Vestur- Evrópu, ef öllu yrði síðan koll- varpað með hernaðarlegri árás. Truman sakaði Rússland um það að ' hafa hindrað stofnun alþjóða hers og að hafa stofnað harðstjórnar- og lögregluríki í Austur-Evrópu, sem nú ógnaði frjálsum og friðsömum þjóðum Vestur-Evrópu. Truman gat þess í sambandi við fjárframlag það, sem hann fer fram á til eflingar hervörn- um Vestur-Evrópu, 1450 millj- ónir dollara, ao Bretar einir yrðu nú að verja 3000 milljón- um dollara á ári í hervarnir sínar. á þjóðhátíðina, sem haldin var dagana 5 og 6. ágúst, enda var veður mjög gott um þá helgi. Er talið að 12-14 hundr- uð manns hafi þá verið aðkom- andi í Eyjum. Margir ferða- manna hafa klifið Heimaklett, til þess að njóta útsýnis það- an. ri I TILKYNNINGU frá „Stefi“ segir, að sænska „Stef“ muni senda hingað eftirlits- mann til aðstoðar ,,Stefinu“ hér, og muni næstu viku. ----------- hann koma í íidveiði við Eyjar um helgina UM HELGINA fengu nokkr- ir bátar allmikla síld í net á legunni í Vestmannaeyjum, t. d. fengu tveir menn á litlum bát 24 tunnur á sunnudags- morguninn, og ýmsir fengu 7 —8 tunnur í net. Var afli þessi lagður upp til frystingar. í gærdag var hins vegar eng- inn síldveiði við Eyjar, að því er fréttaritafi blaðsins- skýrði frá í gær. Koos Vorrink aítur heili heiisu Koss Vorrink, forustumaður hollenzkra jafnaðarmanna, slas- aðist hættulega, er flugvél með hann innanborðs, hrapaði yfir Danmörku fyrir sex mánuðum. Nú hefur hann, eftur langa sjúkravist í Danmörku, náð sér aftur til fulls og flaug nýlega heim til Hollands Vorrink sést í miðið á myndinni, rétt áður ea hann steig upp í flugvélina til heimfarar. Spánskt skip kyrrseíí hér í Vélbátiirinn Teddie ga'ðj |>ví að reka stjórnfaíist opp f inu frá eíta. • SPÁNSKT SKIP hefur í fæpa tvo mánuði íegið hér í höfn- inni og ekki fengið leyfi til að sigla brott, veyna hess að sam- komulag hefur enn ekki náðst um greiðslu fyrir björgun þess; en vélbáturinn Teddie frá Hafnarfirði dró það MngaS til Reykjavíkur, eftir að veiðarfæri höfðu flækzt í skrúfu hess og það var að reka upn í kletta. Skipið heitir Lince og er frá Irun, sem er borg rétt hjá San Sebastian á Norður-Spáni. Það er 120 tonn að stærð og lagði af stað frá Spáni með 17 manna áhöfn um 20. júní í sumar. Var ætlunin að sigla allt norður á íslandsmið og fiska með botnvörpu í salt. Hafði það saltforða meðferðis. Það var um hálfan mánuð á siglingu hingað til íslands, en minna varð úr veiðum en ráð var fyrir gert. Skipið varð eig- inlega strax fyrir því óhappi, að varpan flæktist í skrúfunni,. er það var að veiðum í grennd við Eldey út af Reykjanesi, og rak það hjálparlaust í áttina íil skerja hokkurra; var ekki ann- að sýnna en þar mundi bað stranda. Vélbáturinn Teddie frá.Hafnaríirði, er var staddur í nágrenninu, kom þó í tæka tið skipinu til hjálpar og dró það hingað til bæjarins. Þetta gerðist 6. júlí. Eigendur vélbátsins Teddie gerðu kröfu urn björgunariaun, svo sem venja er í slíkum til- fellum, en samkomulag hefur enn ekki náðst um f járhæðiha. Einn af hluthöfum. í útgerðar- félaginu, sem gerir Lince út, er nú kominn hingað til lands- ins og standa yfir samningar. Er búizt við, að úr þessu leys- ist innan skamms. Skipverjar á Lince, sem hér hafa verið tepptir fjarri átt- högum sínum um skeið, hafa ýmislegt gert sér til afþrev- ingar þennan tíma. Þeir hafast við um borð í skipinu, sem liggur framan við Ægisgarð, og stundum má sjá þá, ef manni verður reikað fram á bryggj- una, vera að þvo.föt sín á þil- farinu, því að auðvitaS verða þeir sjálfir að sjá um þjónustu- brögðin. Stundum eru þeir að leika sér á hjólum um götur bæjarins og einnig eru þeir einstaka sinnum í knattspyrnu á bryggjunni. ----------------— i !)io i m Einu hliómleikar 1 hans hér að hessy sinni AUGUST GRIEBEL, þýzki óperusöngvarinn, sem hér er staddur, heldur hljómleika sína í Gamla Bíó í kvöld. Hann heldur aðeins þessa einu hljómleika hér og syngur ekki á vegum Tónlistarfélagsins, eins og mishermt var í blaðinu á sunnudag. Griebel söng í út- varpið á sunnudaginn, og er nú eina tækifærið til að heyra til hans í hljómleikasal í kvöld. Söngskráin er einkar vönduð. Á henni eru aríur eftir Mozart og Lortzing og Lieder og „Bai- laden“ eftir Schubert, Schu- mann, Loewe og Hugo Wolf. Söngvarinn er á förum héð- an til útlanda og leggur a£ stað á laugardaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.