Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þrið'judagur 23. ágúst 1949 GAMLAR SYNDIR BÁLÍTIL FERÐASAGA. Þegar Ártúnsbrekkunni sleppti vil ég ekki segja hvaða leið við fórum til þess að lenda unni. ekki í máli og rekistefnu út af því, sem ég segi seinna, en við ókum áfram lengi og ókum sums staðar hart, en stoppuðum sums staðar. Gajarnir höfðu nefnilega með sér riffla til þess að skjóta á hættumerkin, en þau voru bara svo fá, sem við sáum uppistandandi, en þó skut um við, það er að ssgja gajarn- ir, á þau merkisræskni, sem við sáum, og' við veðjuðum hver á a okkar gaja um leið og hann skaut. Það var alveg agalega spennandi. Ég ætla að biðja þig að skila okkar allrabezta þakk- læti til þeirra, sem hafa verið svo smart að setja þessi góðu skotmörk upp við veginn, en segið þeim það um leið, að það þurfi voðavíða að endurnýja þau, en ef til vill fæst ekki gjaldeyrir í svoleiðis. háttaðir, því að það háttaði allt af um miðjan dag í sveitinni, svo að við ókum upp að girðing- giftust væri ennþá bjargföst En svo þegar. við föruni að sannfæring hans. En hann kasta græjunum yfir girðing- hafði hiustað, dapur, sár og una, fóru hundaskrattar að efablandinn. hann hafði sagt áður en þau hann hefði farið til lögfræð- ihgs „og fengið ráð hjá hon- gelta heima á bænum, en gaj- arnir sögðu að sveitahundarnir geltu alltaf klukkan tólf grín- vits meintæm . og þess vegna væri ekkert að marlta þetta. .En þar skjátlaðist bara gajunum, því að nú komu hundarnir og eftir þéim kom sveitakarl, agalega durgslegur, og svo fóru gajarnir að skamma hundana og spyrja þá h.vort þeir hefðu étið folald, og þá sagði karlinn þeim að þegja, alltso hundun- um, og svo bauð hann okkur gott kvöld og svo —---------já, vitið þið bara hvað, svo bara spurði hann hvort við ættum þetta dót, sem við vorum að (kasta yfir girðinguna! Svei mér um til þess að haga mér eftir í viðskiptum við þessa fjand- ans lafði Cardingly“. Flann Minn gaji keyrði mest af leið- inni og var svo agalega svell- kaldur, að við stelpurnar vein- uðum hvað eftir annað. í hvert skipti sem við mættum bíl, beygði hann eins.og skot inn á veginn og lét sem hann ætlaði að keyra á hann og beygði svo út á kantinn aftur og stundum urðu hinir bílstjórarnir svo nervösir, að þeir snarbremsuðu eða voru rétt að segja farnir út af og þá hlógum við svo aga- lega mikið, að við ætluðum öll að verða kolbrjáluð. Guð hvað það var spennandi! Gajarnir sögðu að það ætti að taka rétt- indin af þessum skörfum, sem voru svona ókláirr. Svo gerðum við ýmislegt fleira voðavillt okkur til skemmtunar af því að við mátt- um ekki syngja. Við æptum á hvern mann, sem við mættum gangandi eða ríðandi og spurð- um hvort þeir hefðu mæðuveiki og ef við mættum hundi kölluð- um við í hann og spurðum hvort hann hefði étið folald og svo hlógum við okkur útúr máttlaus þegar þeir störðu á okkur eins og þeir hefðu aldrei séð sívíliseraðar manneskjur bíl. Svo Ieið nú á kvöldið og við fórum að hugsa okkur fyrir náttstað eða einhverjum falleg- um blett til að tjalda á, og svo sáum við fallegan túnblett fyr ir ofan veginn og strákarnir sögðu að það væri allt ókey, því að það sæist ekki heiman að frá bænum og auk þess væru allir þá, við bara donuðum! Það var eins og karlskíáttinn Iiéldi að við værum með annarra manna græjur, enda . för nú líka að síga í minn gaja, .og hann spurði á móti, hvort hann héldi að við hefðum stolið þessu. Og þá kvaðst karldóninn ekki hafa sagt það, en sagðist samt mundu trúa því, ef sér væri sagt það, og ef við ættuiftsdótið, skyldum við kippa því út fyrir girðing- una aftur. Við vorum svoleiðis orðlaus af böjyaðri frekjunni, að við gátufn bara ekkert sagt, en svo sá nú karldóninn eftir þessu og' kvað okkur velkomið að tjalda á ílöfjnni fyrir utan girðinguna, errj'minn gaji var þá stór upp á sig og.sagði karlinum að hann mætti giga allar flatir í friði og svo sagði hann okkur að koma græjúhum aftur út í bílinn, og svo sggði hann karl- inum nokkur vel valin orð í fullri meiningu . um mannasið- ina og gestrisnina í þessum sveitakurfum, sem við héldum líftórunni í með því að kaupa af þeim ketið og mjólkina á uppsprengdu okurverði, sem við skyllum bara sjálf fara til og ódýrara niðúrsoðið frá Am- eríku. Og þá sa’gði karlinn að við skyldum Mra sjálf fara itl Ameríku og éta það þar og hon- um væri engiií' þökk á að við værum að vinna fyrir sér og að við ættum víst fullerfitt með að vinna fyrir okkur sjálfum og svo sagði .hann fleira agalega ó- forskammað og dónalegt, og þegar við vorum komin af stað og minn gaji kallaði til hans og Hún fann einnig til einkenni- Iegs ótta, eins og hún væri að ferðast inn í ókunnugt land. Þau höfðu aldrei rifizt, aldrei efazt um orð hvort annars, en nú var þetta breytt. Það var eitthvað, sem hafði brostið, og þó að reynt væri að bera í þann brest, þannig að hann sæist ekki, þá var hann þó til og þau vissu það bæði. Hugsanlegt var að öldur efasemdanna gætn sorfið upp meinið, s^o að það gini við þeim á ný. Martha tók móti henni og athugaði hana gaumgæfilega. „Það borgar sig ekki að þenja sig svona fram og aftur urh landið í þessum kulda. Þéf virðist vera alveg uppgefnar; írú mín góð. Nú skuluð þét íara í heitt bað og hátta svo Matseljan færir yður eitthvað gott á bakka“. Kitty svaraði og var jafnyeí undrandi sjálf: „Veiztu það. Martha, að ég held ég gerjj það. Ég er þreytt“. Oliver skrifaði henrii hans voru, eins og þau'höfðuS alltaf verið, blíðleg og ástuð- leg. Aðeins hið sífellt endur- tekna: ,.Segðu að þú hafir fyr-fc irgefið mér“, olli hénni á- hyggjum., Hvers vegna þurfti hann að vera að minna á þessa skelfingu? Hvers vegna ekkí að leyfa því að deyja og grafa það í eitt skipti fyrir öll? Hann hélt í því lífinu! í hvert skipti, sem hún las bréf hans og í hvert skipti sem hann full- vissaði hana um ást sína eða bað um afsökun á nýjan leik, hugsað hún: „Hann hefur ekki gleymt því enn þá. Hann hugs- ar enn um þennan hræðilega morgun. Bara, að hann minn- ist aldrei á þetta oftar“. Svo korri bréf frá honum, þar sem hann sagði henni, að ætiaði að skrifa henni undir eins. Aftur fékk hún bréf frá honum, sem innihélt afrit af bréfi hans til lafði Cardingly ásamt skýringum með þvi. Hann ráðlagði Kitty að banna lafði Cardingly inngöngu í húsið. ' Síðan kom stutt kuldalegt bréf frá lafði Cardingly, sejn Oliver sagði að væri „óljóst og ófullnægjandi“. Þegar Kitty las öll bessi bréf, fannst henni, að þetta væri að að vaxa þeim báðum svo í aug- um_ að þeim myndi aldrei gíeymast þetta víxlspor, sem nuh'hafði stigið á unglingsúr- um sínum. ,,Þetta er alltaí að fparast nær og nær“, hugsaði liún. „Þetn fyllir alltaf huga bkkar Olivers meir og meir. Þetta er að verða að ferlegu skrýmsli. Ég er hrædd við það“. sagðist hann láta aðra um það leggja sig hjá þeirri þýzku, sagðst hann láta aðra um það; að halda við aðrar þjóðir! Ættli karlskrattinn hafi verið að drótta því að ókkur, að við hefðum verið í ástandinu, eri Sonja var það og Elly raunar líka, enda urðu þær báðar íjúk- andi reiðar út í kárlinn. ,— —- (Frariih.) Hún sá ekki lafði Carding- ly. Með þegjandi samkomulagi forðuðust bær hvor aðra. Michael kom að heimsækja hana og spurði hana, hvort hún héldi, að Barbara hefði skipt um skoðun. '’",jflaldið þér, að nokkur von sé fyrir mig, frú Hallam?“ spurði hann. „Ég elska Bar- böru. Ég skal gera allt, sem ég get til þess að gera hana hamingjusama. Segið mér. í guðanna bænum, hvort þér haldið að hún vilii giftast mér“. Kitty horfði í viðkunnan- legt, alvarlegt andlit hans, tók eftir einbeittum augum hans og einlægum svip hans. ,,Michael“, sagði hún. „Ég veit ekki. Geturðu ekki beðið þarigað til hún kemur næst heim í orlof? Hún kemur bráð- lega heim. Ég get ómögulega sagt þér, hvort þú hefur nokkra von“. Hann stundi. „Nei, ég býst ekki við því. Mig langar svo mikið til þess að hún kynnist móður minni. Hún er dásamleg kona, og ég er viss um, að þeg- ar Baibara kynntist henni myndi ' þeim ko*ma ágætlega saman. Ég vildi óska, að þér kynntust móður minni betur, yður mundi þykja vænt um hana og henni um yður“. Kitty hrökk við, eins og hann hefði snert opið sár. Hún hugsaði, að nú væri „þetta“ að nálgast aftur. Henni fannst þessi gamla saga fylla herberg- ið og menga andrúmsloftið. Hana svimaði og umhugsun- arlaust spurði hún: „Hvar er ifaðir þinn núna?“ og þegar hún hafði sagt þetta furðaði hana á því, að hún skyldi segja þetta. Henni var alveg sama um, hvar Johnnie var niður kominn. Hún myndi ekki þekkja hann, þótt hún sæi hann, en hugsunin um það, að hann kynni að birtast einn góðan veðurdag þarna í þorp- inu virtist skelfa hana. Michael svaraði: „Hann er i London sem stendur. Ég býst við að mikilvæg störf bíði hans. Hann hefur íbúð í borg- inni. Það getur verið, að hann skreppi hingað í nokkra daga, þegar móðir mín hefur komið húsinu í lag“. Hann hló. „Ég er hræddur um að faðir mimi dálítill sællífisseggur —• se hann vill láta sér líða vel. Þess vegna hefur hann ekki komið hingað enn þá. Hann hryllir við tilhugsuninni um málara cg srniði í húsinu“. „Jæja, er það svo“. sagði Kitty, ósjálfrátt. II. Oliver var væntanlegur heim. Hann skrifaði, að sér hefði tekizt að ná í „svolítið orlof“ og nú skyldi hann „ganga milli bols og höfuðs á kerlingarfjandanum í eitt skipti fyrir öíl“. Hann sagði, að Kitty skyldi ekki óttast neitt, því að hann skyldi fara í öllu gætilega. Hann hafði fengið góð ráð og allt myndi lagast Bréf hans var ástúðlegt og hann hefði.varla getað skrifað elskulegar, en Kitty fannst sem óveður væri í aðsigi. Hann - var kominn heim og þegar Kitty sá hann, fann hún, að hjarta hennar barðist af sömu gleði og áður, þegar hún var samvistum við hann. Hann hélt í hönd henni, hrósaði henni fyrir, hve töfrandi hún væri, en kvartaði yfir því, að hún hefði lagt af. Hann horfði í kririgum sig í vistlegu stof- i.nni. stundi ánægjulega og sagði henni, að sér þætti vænt frú Hallam. Ég er viss um, aðum að vera kominn aftur heim. MYNDASAGA ALÞYDUBLAÐSINS: ÖRN ELDING OG nú hefst tvísýn orusta. Árásarmaðurinn.kemur Erni í fyrstu á kné, en mcð því að beita sínum ítrustu kröftum, tekst honum að rísa á fætur, og þá verða skjót umskipti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.