Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Vaxandi suðaustanátt, sums staðar stinningskaldi og dá- lítil rigning á morgun. Forustugrein: Kosningaúrslitin og komm- únistar. XXX. árgangur. Fimmtudagur 27. okt. 1949. 241. tbl. Afkvæði voru ialin í ellefu kjðrdæmum í gær: Endurkosiiin Aðvönmarorð Sir Stafford Cripps kvæð ir íá fyrirsjáaniega í hluffalli við af- amagn siff TALNING ATKVÆÐA, sém íór fram í ellefu kjördæmulm í -gær, leiddi í Ijós, að Framscknarflckk- 'uxinn 'Hefur unnið tvö 'þingsæti til viðfcótar því, sem hann vann í Keykjavík: annað af Sjálfstæðiisflokkn- um í Ealasýslu, þar sem Þorsteinn Þorsteinsson féll Ásgeir Ásgeirsson, þingmaður Vestur-ísfirðinga. Skúli Magnússon (K) fékk 66 atkvæði (81). Guðbrandur ísberg (S) fékk fyrir Asgeiri Bjarnasyni, hitt af kommúnistum í Suð- 246 atkvæði (202). ur-Múiasýslu, þar s-em Lúðvík Jósefscon féll fyrir Vil- hjálmi Hjálmarssyni. Þessir sigrar Framsóknarflokksins munu rnjög sennilega hafa j»að í för með sér, með því að Framsóknarflokkurinn fær óeðlilega mörg þingsæti miðað við atkvæðafjölda, að uppbót- arsætin nægja ekki til þess að jafna metin svo að hinir floklc- arnir fái bingsæti í réttu hlutfalli við atkvæðamagn sitt. 1 Kosinn var Skúli Guð- mundsson, frambjóðandi Fram sóknarflokksins. Skagafiarðar- sýsla. fékk 247 atkvæði Sír Stafford Cripps, fjármálaráðherra brezku jafnaðarmanna- stjórnarinnar, talaði í neðri málstofu brezka þingsins í gær um sparnaðaráætlun hennar, og eggjaði þjóð sína lögeggjan, að taka fullan þátt í framkvæmd hennar. Sir Stafford sagði, að það myndi hafa í för með sér hryggilega skerðingu á kjörum almennings á Bretlandi, ef ekki tækist að auka frámleiðsluna og lækka framleiðslukostnaðinn svo að hægt verði að auka útflutninginn til Ameríku. Sovétstjórnin heimfar sendiherra Tiíos í Moskvu kallaðan heim *................■»------ Sakar haon um njósnir í Sovétríkjunum og upplognar fréttir þaðan. MOSKVUÚTVARPIÐ flutti þá fregn í gærmorgun, að sovétstjórnin hefði krafizt þess af stjórn Titos, að hún kallaði júgóslayneska sendilierrann í Moskvu heim tafarlaust. Sakar sovétstjórnin sendiherrann um það, að hafa rekið njósnir í Sovétríkjunum og sent þaðan upplognar fréttir. * * Moskvuútvarpið flutti orð- Þingi sameinuðu þjéðanna verður r l ÞAÐ þykir nú fyrirsjáan- legt, að þingi sameinuðu þjóð- anna í New York verði ekki lokið í nóvember, eins og til var ætlazt. Mörg mál eru enn óafgreidd á þinginu, þar á meðal Balk- anskagamálin, ráðstöfun sendingu sovétstjórnarinnar til stjórnar Titos orðrétta og segir þar að málaferlin gegn Laszlo Rajk í Búdapest hafi leitt það í Ijós, að júgóslavneski sendi- herrann í Moskvu hafi bæði njósnað í Sovétríkjunum og sent júgóslavneskum blöðum upplognar fréttir þaðan. í fregn frá London um þetta í gærkveldi var frá því skýrt, að júgóslavneski sendiherrann, sem borinn er þessum sökum og heimtað er, að kallaður verði heim, hafi fai’ið frá Moskvu í ágúst í sumar. gömlu ítölsku nýlendnanna, Kínamálið, hinar svokölluðu ,,friðartillögur“ Vishinskis ofl. Hér fara á eftir kosningaúr- slit, sem bárust úr tíu kjör- dæmum 1 gær; í því ellefta, Norður-ísafjarðarsýslu, var byrjað svo seint að telja, að úrslit voru ekki kunn, þar, er blaðið fór í prentun. Tölurnar í svigunum sýna atkvæðatöl- ur flokkanna við kosningarnar 1946: Vestur-ísafjarð- arsýsla. Ásgeir Ásgeirsson (A) fékk 418 atkvæði (406). Eiríkur J. Eiríksson (F) fékk 336 atkvæði (337). Þorvaldur Þórarinsson (K) fékk 28 atkvæði (28). Axel V. Tulinius (S) fékk 217 atkvæði (264). Kosinn var Ásgeir Ásgeirs- son, frambjóðandi Alþýðu- flokksins. Barðastrandar- sýsla. Sigurður Einarsson (A) fékk 158 atkvæði (123). Sigurvin Einarsson (F) fékk 458 atkvæði (410). Albert Guðmundsson (K) fékk 159 atkvæði (177). Gísli Jónsson (S) fékk 522 atkvæði (608). Kosinn var Gísli Jónsson, Crambjóðandi Sjálfstæðisflokks uis. Dalasýsla. Adolf Björnsson (A) fékk 35 atkvæði (23). Ásgeir Bjarnason (F) fékk 333 atkvæði (301). fékk 865 atkvæði fékk 116 atkvæði fékk 638 atkvæði A-listi (194). B-listi (865). C-listi (112). D-listi (651). Kosnir voru Steingrímur SteirJíórsson, fyrsti frambjóð- andi Framsóknarflokksins, og ■)ón Sigurðsson, fyrsti fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Suður-Þingeyjar- sýsla. Bragi Sigurjónsson (A) fékk 176 atkvæði (116). Karl Kristjánsson (F) fékk 1173 atkvæði (tveir framsókn- Játvarður Jökull (K) fékk 14 atkvæði (25). Þorsteinn Þorsteinsson (S) fékk 322 atkvæði (364). Kosinn var Ásgeir Bjarna- eon, frambjóðandi Framsókn- arflokksins. Strandasýsla. Jón Sigurðsson (A) fékk 37 atkvæði (39). Hermann Jónasson (F) fékk 504 atkvæði (461). Haukur Helgason (K) fékk 108 atkvæði (139). Eggert Kristjánsson (S) fékk 275 atkvæði (339). Kosinn var Hermann Jónas- Bon, frambjóðandi Framsókn- armenn; sem 7 kjöri voru síð- arflokksins. Austur-Húna- vatnssýsla. Pétur Pétursson (A) fékk 73 atkvæði (38)). Hafsteinn Pétursson (F) fékk 417 atkvæði (450). Böðvar Pétursson (K) fékk 50 atkvæði (43). Jón Pálmason (S) fékk 621 atkvæði (660). (Frh. á 8. síðu.) Brezka alþýðusam- bandlð slyður sparn Kosinn var frambjóðandi flokksins. Jón Pálmason Sjálfstæðis- Vestur-Húna- vatnssýsla. (A) Kristinn Gunnarsson fékk 34 atkvæði (28). Skúli Guðmundsson (F) fékk 344 atkvæði (314). MIÐSTJÓRN TUC, brezka alþýðusambandsins, samþykkti í gær, að styðja sparnaðaráætl- un brezku jafnaðarmanna- stjórnarinnar með því að hún væri nauðsynleg til þess að af- otýra verðbólgu og tryggja aukinn útflutning til Ameríku. Orðrómur gekk um það í London í gær, að ósamkomu- lag hefði verið í sambands- Gtjórninni um sparnaðaráætl- unina; en sá orðrómur var bor- inn harðlega til baka af for- seta sambandsstjórnarinnar í j gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.