Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur aS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn og unglingar. Koimið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. okt. 1949. Vetrarstarf Leikfélagsins aö hefjast: Leikstjóri og þý'ðandi er Ævar Kvaran. FYÍtSTA LEIKRITID, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir á þessum vetri, er „Hringurinn“ eftir Somerset Mougham og verður frumsýningin í Iðnó annað kvöld. Ævar R. Kvaran hef- ur þýtt leikritið og er jafnfrámt leikstjóri. j Leikrit þetta er í þrem þótt- 1 um og fjallar um alvarleg við- fangsefni, en er þó framsett i téttum ,,tón“ ef svo má segja. Leikendur verða Arndís Kosningaúrslltin Framh. af 1. síðu. ast, fengu 866 og 541 atkvæði, eða samtals 1407)). Kristinn E. Andrésson (K) fékk 297 (332). Júlíus Havsteen (S) fákk 268 atkvæði (107). Kosinn var Karl Kristjáns- son, frambjóðandi Framsókn- arflokksins. RangÓrvalIasýsIa. A-listi fékk 38 atkvæði ( 41) B-listi fékk 749 atkvæði (780) C-list.i fékk 51 atkvæði ( 41) Ð-listi fékk 747 atkvæði (772) j Kosnir voru Helgi Jónasson, j fyrsti frambjóðandi Framsókn- Björnsdóttir. Valur Gfslason.: arflokkssns, og Ingólfur .Tóns- Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson. ! con- f>’rsti frambjóðandi Sjálf- Þóra Borg Einarsson, Æva.” R. Kvaran, sem einnig er leik- stjóri, Elín Ingvarsdóttír, og er það ný leikkona, sem kemur ' A.listi fékk 290 atkv. ( 231) nú fram í fyrsta sinn í mjög B_listi fékk 14i4 atkv. (1296) Bókasaín Islendinqa í Khöfn fæ •^i íjöf frá Isafoldarprenísmiðju . —....... ■» — Ýirísir aðrir bókaútgefeodor hafa tekið vel í að gefa bækur til safnsins. stæðisflokksins. Soður-Málasýsla. Ævar R. Kvaran. Björgunín á Láira bjargi nú sýnd r a YFIR 20 000 manns hafa nú séð kvikmyndina Björgunin á Látrabjargi, en ekki 16 þús. eins og hermt var í fregn í blaðinu í gær, en sú fregn hafði beðið rúms heldur lengi vegna kosninganna. Aðsókn að þessari einstæðu kvikmynd hefur verið mikil, og var hún sýnd 52 sinnum í Reykjavík, 10 sinnum í Hafnarfiroi, einu sinni á VífiJsstöðum, en þessa dagana er hún sýnd á Akra- nesi. Mun myndin verða sýnd víðar kringum 1 and á næst- unni, meðal annars í Vest- mannaeyjum um mánað’amót- in, er kvennadeild Slysavarna- fálagsins þar á 15 ára afmæli. Þá er í undirbúningi ao senda myndina til Færeyja og fieiri landa. stóru og vandasþmu hlutverki, en hún hefur undanfarna vetur stundað nám í leikskóla Æv ars. Loks er meðal leikenda Lúðvík Hjaltason, en hann hef- ur einnig stundað nám í leik- skóla Ævars R. Kvarans. Sigfús Halldórsson hefur málað leiktjöld. Þess má geta, að Leikfélagið hefur áður sýnt tvö leikrit eft- ir Somerset Maugham, drnn hlutu hér miklar vinsældir, en þau eru „Fyrirvinnan“, sem leikið var 1938 undir leikstjórn Ragnars Kvarans, og „Loginn helgi“, 1940, sem sýndur var undir leikstjórn Indriða Waage. Næsta viðfangsefni Leikfé- iagsins verður óperettan „Bláa kápan“, og eru æfingar um þáð bil að hefjast, en sýningar munu ekki hefjast fyrr en ein- hvern tíma í næsta mánuði. Nv kvæðabók „HENDINGAR" 1., bindi, safn af kvæðum og lausavísum eftir Jónas Jónsson frá Grjót- heimi, er nýkomið út. Kennir þar margra grasa, og er víða við komið, sums staðar dálítið óþyrmilega. Jónas Jónsson er fyrir löngu orðinn kunnur hag- yrðingur, og hafa margar ,.hendingar“ hans birzt í blöó- um fyrr meir. C-listi fékk D-listi fékk 651 atkv. ( 714) 393 atkv. ( 505) Kosnir voru Eýsteinn Jóns- con og Vilhjálmur Hjálmars- son, báðir fyrstu frambjóð- endur Framsóknarflokksins. í dag verður talið í tveim- ur síðustu kjördæmunum: Syjafjarðarsýslu og Múlasýslu. Norður- Gullfoss verður fil- búinn í aprílmánuði HINIJ NÝJA farþegaskipi Eimskipafélagsins, sem nefnt verður Gullfoss, verður vænt- anlega hleypt af stokkunum 8. desember næstkomandi, en áætlað er að það verði full- byggt í aprílmánuði. Leikstjóri Björnsson. verður Haraldur Mikií snjóþyngsli miill Grímsstaða og Möðrudals, og Skarðsá er ófær. ----------------•------- AUSTUELANDSLEIÐIN er nú lokuð vegna snjóþyngsla. I skeyti, sem vegamálastjóra barzt á þriðjudaginn segir, að snjóþungt sé nú orðið milli Möðrudals og Skjöldólfsstaða, og að Skarðsá, sem er óbrúuð, sé orðin ófær. Ennþá mun þó vera fært að Grímsstöðum, en Skarðsá, sem nú er orðin ófær, er milli Grímsstaða og Möðrudals og verður því ekki komizt lengra, enaa leiðin milli Möðrudals og Skjöldólfsstaða orðin snjó- þung eins og segir í skeytinu til vegamálastjóra. Ekki kvað vegamálastjóri neinar ráðstafanir gerðar til þess að opna leiðina aftur, þar eð það er talið tilgangslaust úr FYRIR SKÖMMU bárust íslendingafélaginu í Kaup- mannahöfn rúmlega 30 bækur frá ísafoldarprentsmiðju í hið fyrirhugaða bókasafn, sem íslendingar, búsettir þar, eru að reyna að koma á fót. Enn fremur hefur félagið fengið töluvert frá öðrum forlögum og einstaklingum af árbókum, tímaritum og annálum, og ýmsir bókaútgefendur hafa tekið vel í það að gefa bækur til bókasafnsins. : • Eins og getið hefur verið hér í blaðinu vinna íslendingar bú- settir í Kaupmannahöfn nú að því, að koma á fót íslenzku bókasaíni. Sérstaklega vilja þeir fá í safnið hvers konar þjóðlegan fróðleik og íslenzk skáldverk, en þá skortir fé til þess að geta keypt bækurnar og treysta því á velvilja og stuðning íslenzkra bókaútgef- enda og annarra er vildu senda íslenzkar bækur í safnið. í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku munu nú vera fast búsettir milli 2000 — 3000 ís- Jendingar, og margir af þeim hafa dvalizt þar svo árum skipt ír, og hafa haft lítil tök á því nð hafa samband við land sitt og mjög lítið getað fylgzt með hinum nýrri bókmenntum á Is iandi. Sumir hafa jafnvel ekki séð íslenzk blöð eða bækur ura íangan tíma, og eru þannig að miklu leyti að komast úr sam bandi við þjóð sína og móður- mál, en vilja hins vegar við- halda því. Það er nú komið á annað ár [rá því að íslendingafélagið tók upp bókasafnsmálið, og hef ur þegar verið unnið nokkuð að þessu, þótt árangurinn sé ekki nægilegur enn þá. Meðal ann- ars hefur öllum bókaútgefend- um og fleirum verið skrifað og þeir beðnir um að gefa safninu bækur. Undirtektir hafa verið góðar hjá sumum, og hafa þeg- ar borizt bækur frá nokkrum, eins og áður segir og þá mest frá ísafold, sem nýíega sendi yfir 30 bækur, en meðal þeirra voru ýmsar af merkustu og iseztu bókum forlagsins, er það hefur gefið út nú síðustu árin. Ólafur Albertsson kaupmað- ur, gjaldkeri íslendingafélags- íns hefur sagt, að ef nú berist 34 bókapakkar til viðbótar með álíka bókatölu, muni verða far- ið af stað með stofnun lestrafá iagsins. Myndastytta af Leifi heppna afhjúpuð SUNNUDAGINN 9 oktober var í borginni St. Paul i Min- nesoíaríki afhjúpuð mynda- stytta af Leifi heppna. Yið bað tækifæri fluttu þeir ávörp Morgenstjerne ambassador Norðmanna í Washington og Valdimar Björnsson vararæð- ismaður íslands í St. Paul — Minneapolis. Auk annarra ís- lenzkra gesta voru viðstaddir afhjúpunina Grettir L. Jó- hannsson ræðismaður í Winni- peg og dr. Richard Beck vara- ræðismaður í Grand Forks. Myndastyttan er gjöf frá mönnum af norskum ættum í Bandaríkjunum og hafði fjár- söfnunin til gjafarinnar staðið yfir um nokkurt skeið. Hún er gerð af myndhöggvaranum John K. Daniels, sem er af norskum ættum. Tónlistarblaðið Musica því þessi tími er kominn, en eins og kunnugt er, þá leggst Austurlandsleiðin venjulega nnjög snemma undir snjóa og er venjulega ófær mestallan veturinn. Töluverðir snjóar munu nú vera orðnir víða norðanlands og vestan. T. d. varð vegurinn milli Önundarfjarðar og ísa- fjarðar ófær vegna snjókomu um helgina, en vera má að leiðin sé aítur orðin fær nú, MUSICA, tónlistarblaðið, 2. og 3. tbl. 2. árg., er nú komið út. í blaðinu eru m. a. þessar greinar: Ritstjórarabb, Til- þrigði um STEF, Viðtal við Árna Björnsson tónskáld, Kynni mín af Prokofieff, eftir Selge Moreux, Fréttabréf frá Ítalíu, Rússnesk tónskáld, eftir Dmitri Schostakovich, Stef- gjöldin, Söngför Sunnukórs- ins, Lag á nótum: Dalasmalinn eftir Salomon Heiðar, STEF frá alþjóðlegu sjónarmiði, eft- ir Fritz Jaritz, söngleikir 7., Katherina Ismailova (Lady Macbeth frá Mzinzk) eftir Dmitre Schostakovich, Víðsjá, ínnlendar og erlendar tónlist- arfréttir, Fróðleiksmolar af borði tónlistarinnar, Molar, Jazzlíf á Norðurlöndum, eftir Nils J. Jakobsen, Saga tónlist- arinnar 7. grein, Mattheson og hljómsveitir Barrokktímans. Forsíðumynd er af Árna Björnssyni tónskáldi, en blað- ið er prýtt fjölda mynda. en engar fréttir hafa um það borizt. } Námskeið fyrir 'T flugmenn í VETUR mun loftfæraeftir- litið efna til námskeiða í bókleg- um fræðum fyrir atvinnuflug- rnenn og einkaflugmenn. Nám ckeiðin hefjast um næstu raán- aðamót, en kennarar verða Björn Jónsson yfirflugumferð- arstjóri, Jónas Jakobsson veð- urfræðingur, Halldór Sigur- jónsson yfirvélamaður og flug mennirnir Brynjólfur Thor- valdssen og Björn Guðmunds- son. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.