Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. okt. 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 7 SíflC/fl^fKVTKífttsliísi^fijfttjijflDf! HANNES Á KORNINU Framh-af 4. síðu. æöinu um lítilfjörleg mál. Snú- um okkur að þessu máli mál- anna. Hannes á hominu. ■■ ---------------- Gjafir og áheif filSÍBS GJAFIR OG ÁHEIT til S. í. B. S., sem borizt hafa undan- farna mánuði: ,. Afmælisgjafir frá starfsfólki: Mjallar h.f., Akureyri, kr. 120, Sjafnar h.f., Akureyri, kr. 210, Amaró h. f., Ak., 120, Gefjun- arar, Ak., 500. Afmælisgjöf frá gömlum sjúklingum, Akureyri, kr. 140. Afmælisgjöf frá áhöfn bv. Elliða, Siglufirði, kr. 3000. Safnað af Svanb. Þormunds- dóttur.kr. 75, Magnúsi Krist- jánssyni 276, Guðrúnu Lárus- dóttur 105, Jóhanni E. Kúld 810. Frá starfsfólki ritsímans í Reykjavík kr. 107, frá H. K. 100, G. T. 100. Gjöf frá Vil- helmínu og Þórði, Bási í Hörg- árdal o. fl. kr. 1050. Gjöf frá Fanney Benónýs kr. 100, Al- þjðuhúsinu, Rvík, 1000, Bólstr uðum húsgögnum h.f., Akur- eyri, 1250. Afmælisgiafir: Safn að af verzl. Vinnuheimilisins kr. 200, Þórunni Þorsteinsdótt- ur 25, safnað í skrifstofu ftra-nnar h.f. 1750, frá starfs- fólki Eddu h. f. kr. 135. Gjöf frá Kveníélaginu í Njarðvík- um 500, frá bæjarsjóði Hafn- arfjarðar kr 10 000. Afmælis- gjöf frá Hárgreiðslustofu Re- bekku Magnúsdóttur kr. 75. Gjöf frá N. N. kr. 25, Gunnari Bjarnasyni 50, starfsmannahóp 300, hjónunum í Ármúla við ísafjörð 500, Ólafi Bjarnasyni, Hveragerði, 20, Árna og Einari, húsgagnasmiðum, 500, Guð- björgu og Guðmundi Kortssyni, Vogum, 500, Guðnýju Jónsdótt- ur 100, gamalli konu 50, S. J. 100, konu kr. 50. — Áheit frá: D. Ó. kr. 50, í. 25, N. N. 25, Alla Tryggva 50, J. G. 100, Á. S. 50, Þ. B. 20, ísleifi 50, N. N. 100, konu í Vestmannaeyjum 50, N. N. 10, N. N. kr. 5Q. jkaupið á Is i og í Rússlandil KOMMÚNISTAR segja okkur glæsilegar sögur af því, hve lífs- kjör almennings séu góð á Rússlandi og hve allir séu þar ánægðir undir stjórn Stalins og félaga hans. Þar á enginn að hafa réttmæta ástæðu til þess að kvarta yfir einu eða neinu. Þar á ekki að vera þörf á neinni stjórnarandstöðu. Þess vegna eru allir stjórnmálaflokkar taldir óþarfir þar nema Kommúnistaflokkurinn. HÉR FER Á EFTIR skrá um verðlag á 7 algengum matvöru- tegundum á íslandi og á Rússlandi (fremri dálkurinn er smá- söluverð í Reykjavík, verð pr. kg., en aftari dálkurinn opin- bert srnásöluverð á Rússlandi, verð pr. kg., en þar er verðið mishátt eftir verðlagsvæðum): Hveitibrauð ....... Nautakjöt (súpukjöt) Sykur ......... Egg ........... Te . . . ...... Ómalað kaffi •1 1,40 kr. 2,80— 3,20 rúblur 3,10 — 0,20— 7,80 — 12,00 — 28,00—32,00 — 2,19 — 13,50—16,50 — 18,00 — 16,00—29,00 — 33,51 — 160,00 — 5,94 — 75,00 — í Reykjavík eru daglaun Dagsbi'únarmanns 73,92 kr. í Moskvu má gera ráð fyrir því, að meðaldaglaun verka- manns í verksmiðjum séu 30 rúblur, og það hátt reiknað. HÉR SKAL SVO- GERÐUR SAMANBURÐUR á því, hvað rússneskur verkamaður og reykvískur verkamaður geta fengið mikið af þessum vörum fyrir daglaun sín (fremri dálk- urinn sýnir hvað verkamaður í Rússlandi fær fyrir ein dag- laun, en aftari dálkurinn hvað reykvískur verkamaður fær fyrir ein daglaun): Af hveitibrauði . . Af sykri ......... Af nautakjöti Af tei ........... Af ómöluðu kaffi 10 kíló 52,8 kíló 4,3 — 23,8 — 2 — 33,8 — 1 — 6,2 — 0,2 — 2,2 — 0,4 — 12,4 — 21 stykki 66 stykki REYKVÍSKUR VERKAMAÐUR getur þannig keypt frá 5 og allt að 30 sinnum ineira af þessum vörutegundum fyrir daglaun sín en verkamaður á Rússlandi. Sýnist ykkur á þessu, að lífskjörin séu eins góð á Rúss- landi og kommúnistar vilja vera láta? Það skyldi þó ekki vera eitthvað bogið við stjóm Stalins á ríki kommúnismans? Kannski það sé þess vegna, sem engin stjórnarandstaða er leyfð og enginn flokkur nema Kommúnistaflokkurinn? inna þarf rsýja markaði fyrir sí!d, einkum í Asíu og Afríku, segir FAO --------------——♦-------- Ráðsíefna síSdveiðiþjóða haídin í Haag fyrir frtimkvæði FAO. Daglega * a - ■ * boð- stólum heitir M- og ■ETi-a kaldir fisk og kjötréttir. SÍLDVEIÐIÞJÓÐIR ýerða að finna nýjar vinnsluaðferðir , til þess að gera síldina aðíaðandi fyrir nýja markaði. Sfldin er með afbrigðu'm næringarrík, en hún er ódýr fæða og mega bættar vinnsluaðferðir þyi ekld hafa í för með sér hækkað verð. Þetta em lielziu niðurstöður sfldveiðiráðstefnu, sem stað- ið hefur yfir í Haag í Hollandi fvrir atbeina FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar sameinuðu þjóðanna. Auglýsið í Alþýðublaðinu! FAO heíur boðað til slíkra funda um ýmsar mikilvægar vörutegundir og rætt vanda- mál í sambandi við fram- leiðslu og sölu þeirra. Á þess- um fundi í Haag voru futltrúav helztú sfldveiðiþjóða, og var eingöngu rætt um framleiðslu og sölu síldarinnar, en síðar verða þær þjóðir, sem eru ntærsti markaðurinn fyrir síld- ina, hvattar til ráða. Það kom fram á fundinum í Haag, að margar af mestu síld- veiðiþjóðunum eru smáþjóðir, sem verða að treysta á mark- aði í öðmm löndum. Er því mikflvægt að vinna að því að FAO athuga það mál frekar. Enda þótt rætí hefði verið um veiðiaðferðir í Haag, var aðal- áherzlan lögð á framréiðslu sfldarinnar. Síldarát hefur far- ið minnkandi, og er það sér- staklega athyglisvert um salt- aða sfld frá því sem áður var. Þykir því sýnt, að síldin þurfi að framreiðast á nýjan og betri hátt til þess að fá fleira fólk í fleiri löndum til þess að Leggja sér hana til munns. Var lögð á það sérstök áherzla, að finna þyrfti leiðir til þess 3Ö vinna síldinni markaði í Asíu og Afríku. Fulltrúi íslands á ráðstefnu finna nýja markaði, og mun þessari var Árni Friðriksson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund, Borgartúni 7, föstu.d. 28. okt. kl. 8.30. FUNDAHEFNI: V etrarstarf semin. Sjúkrahúsmál. Kaffidrykkja. Dans. Húsmæður, fjölmennið! Alþvðublaðið sr afgreitt til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá þessum mönnum: Verzlun Gunnar Jónssonar, Olíustöðinni, Hvalfirði. Sveinbirni Oddssyni, Akranesi. Daníel Eyjólfssyni, Borgarnesi. Jóni Gíslasyni, Heilissandi. Jóhanni Kristjánssyni, Ólafsvík. Magnúsi Sigurðssyni, c/o K. St., Stykkishólmi. Sæmundi Bjarnasyni, Fjósum, Ðalasýslu. Ebeneser Ebeneserssyni, Bíldudal. Kolbeini Guðmundssyni, Flateyri. Verkalýðsfélaginu Súgandi, Súgandafirði. Páli Sóimundarsyni, Bolungarvík. Ólafi Guðjónssyni, Hnífsdal. Jónasi Tómassyni, ísafirði. Jóni Gíslasyni, Súðavílt, Álftafirði. Guðm. Þ. Sigurgeirssyni, Drangsnesi, Steingrimsf." Friðjóni Sigurðssyni, Hólmavík. Jens P. Eiríkssyni, Sauðárkróki. .*}• Jónasi Hálfdánarsyni, Hofsós. Jóhanni Möller, Siglufirði. Lárusi Frímannssyni, Dalvík. Þorst. Jónssyni, Hafnarstræti 88, Akureyri. Sigurjóni Ávmannssyni, Húsavík. Guðna Þ. Árnasyni, Raufarhöfn. Guðm. Einarssyni, Þórshöfn, Langanesi. Ingolfi Jónssyni, Seyðisfirði. Ólafi Jónssyni, Norðfirði. Guðlaugi Sigfússyni, Reyðarfirði. Jóni Brynjólfssyni, Eskifirði. Þórði Jónssyni, Fáskrúðsfirði. Ásbirni Karlssyni, Djúpavogi. Bjarna Guðmundssyni, Hornafirði. Birni Guðmundssyni, Vestmannaeyjum. Arnbirni Sigurgeirssyni, Selfossi. Jósteini Kristjánssyni, Stokkseyri. Verzl. Reykjafoss, HveragerðL Jóni I. Sigurmundssyni, Eyrarbakka. Árna Helgasyni, Garði, Grindavík. Verzl. Nouna & Bubba, SandgerðL Alþýðubrauðgerðinni, Keflavík. » Þorláki Benediktssyni, GarðL Birni Þorleifssyni, Ytri-Njarðvík. Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10, HafnarfirSi. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. — Snúið yður til útsölumanna Alþýðu- blaðsins eða afgreiðslunnar í Alþýðuhúsinu, — Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, og gerist áskrif- endur að Alþýðublaðinu. Aoglýslð I Alþýiublððlnfl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.