Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. okt. 1949. Herbergi óskast nú þegar. Þarf að vera sem næst miðbænum. Tilboð merkt „Reglusemi“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 31. okt. A&SBNT BREF. Filípus Sessason hreppstjóri: Ritst.ióri ssell. Mikill er sá léttir, sem að manni er kveðinn, að kosning- arnar skuli vera um garð gengn ar. Nú getur maður opnað út- varpið í þeirri öruggu vissu, að það verði symíóníutónar, sem gjalla í eyrum manns, dulir og seiðandi, eða einhver kven- maðurinn, sem varar kynsystur sínar við vélabrögðum karl- mannanna og yíirgangi, — en ekki ofsaþrungnar raddir at- kvæðaveLðaramra, sefn þenja sig í öllum hugsanlegum tón- tegundum, berja sér á brjóst og þakka hyggindum sínum fyrir, að þeir eru ekki eins og neinn andstæðinganna. Já, — og nú verður friðsam- legra um hríð, bæoi á heimilum og milli heimilanna. Ég mætti nágranna mínum á fömum vegi i gær; við höfum lítið talazt við að undanfömu, þar eð við viss- um báðir að ekki liggja saman stjórnmálaskoðanir okkar, vild um hins vegar ekki eiga í þrefi, því að báðir erum við harðir og lítt vægnir, og völdum því þann kostinn að þegja í allri vinsemd og forða þannig vináttuslitum. En í gær, að afstöðnum kosning unum, heilsuðumst við með kærleikum, röbbuðum um dag inn og veginn og minntust ekki á bölvuð stjórnmálin, og þótti okkur báðum gott. Það vissi ég á einu heimiii í hreppnum, að þar voru hjónin ekki sammála í. stjómmálunum, fylgdu sitt hvorum frambjóðanda, en vetr- armaðurinn þeim þriðja, vinnu konan þeim fjórða, og svo er þar þýzk vinnukona, sem ekki hefur hér kosningarétt. Var sam komulagið á heimilinu heldur örðugt fram yfir kjördag, máttí svo heita að bæði löggjafarvald ið og framkvæmdavaldið á heim ilinu væri óstarfhæft um þær mundir og undirsátarnir ekki sem stjómarhollastir. Þegar útvarpsumræðurnar fóru fram, var viðtækið ekki opnað á þeim bæ og á kjördag neytíi hver matar síns í sínu hvorni. þakk- aði •enginn fyrir, og minntist víst ekki á neina blessun held- ur. Og síðan lögðu allir af stað til þess að greiða atkvæði sín, að þeirri þýzku undanskilinni, og hver í sínu farartæki. En heimleiðis lét þetta sama fólk sér lynda að sitja í sama farar- lækinu; sátu þau meira að segja saman, hjónin, og daginn eftir sváfu þau iangt til hádegis, en vetrarmaðurinn og vinnukonan sinntu mjöltum óbeðið. og veit ég ekki hvort þau hafa bæði mjólkað sömu kúna, hvað mér þó ekki ólíklegt. Má því segja, að á stundum og sums staðar geti kosningaáhugin nog stjórn- mála þrefið látið gott af sér leiða; — svona líkt og þegar tirist er sæng, vita allir, sem i rekkju hafa sofið, að mýkri og 'ylríkari verður hún á eftir. Þó mun hitt algengara, að ekki verði stjórnmálaerjurnar neinum til góðs, og þó sízt þeim, sem atkvæðanna njóta. Veit ég j til dæmis ekki, eftir að hafa | hlustað á ræður frambjóðanda ! í útvarpinu og annars staðar, hvernig í ósköpunum nokkur þeirra ætlar sér að líta framan i í kjósendur, er hann hefur úm I hríð á þingi setið, — svo fremi, | sem þingið bregzt ekki þeirri til ! trú manna, að það bregðist jafn i an vonum manna, en slíkt venju | brot getur maður vart gert sér j í hugarlund, -þar sem svo göm • ul og heiðarleg stofnun á hlut , að máli. Virðingarfyllst. ÁLPHONSE DAUDET Filipus Bessason •hreppstjóri. Hinrik Sv. Bjömsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 14. Sími 81550. Önnumst kaup og sölu fasfeigna og allskonar samningagerð- ír. SALA og SAMNÍNGAR Aðalstræti 18. Sími 6916. Úra-viðgerðÍF Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GISLASON Laugavegi 63. Sími 81218. Auglýsið í Alþýðublaðinu! fólkið. Hún lék sér að blóm- sveigunum fyrir íraman sig ó- styrkmm fingrum. Svo virtíst hún beita sig valdi, líkt og hún neyddi sig til að taka kvala- fulla ákvörðun, og sagði: „Góða nótt.“ — Síðan hvarf hún. Vesalings hljóðpípuleikarinn var alveg gagntekinn af undr- un. „Hvað gengur að henni? Hvað sagði ég við hana?“ Hann grandskoðaði hug sinn, en kom ekkert í hug, nema að bezt væri að halda í háttinn. Hann tók upp hljóðpípur sínar með þunglyndislegum svip og sneri aftur niður í danssalinn. Honum hafði leiðst burtför þeirrar ,,arabisku“, og enn leiðinlegra fannst honum að hugsa til þess að verða að ryðja sér braut gegnum allt þetta mannhaf til þess að kom- ast að útgöngudyrunum. Meðvitundin um hans eigin óþekktu persónu innan um svo margt frægt fólk gerði hann enn feimnari. Nú var fólkið hætt að dansa, nema faeinar hræður, sem hjúfruðu sig hver að annarri og liðu áfram eftir fíðustu tónum deyjandi vals. Á meðal þeirra var Caoudal, risavaxinn og glæsilegur. Hann hreykti höfðinu hátt og sveifl- aði lítilli „prjónakonu“ í örm- um sér. Hár hennar feyktist til í blænum að utan. Inn um stóru bakgluggana, sem, voru galopnir, streymdi hvít birta dögunarinnar. Tært loftið kom inn um gluggana, bærði til pálmablöðin og lagði kertaljósin flöt, líkt og það ætlaði að slökkva bau. Það kviknaði í pappaljóskeri, og þjónarnir voru að raða litlum, kringlóttum borðum um allan salinn, líkt og á útikaffihúsi. Gestirnir snæddu ætíð þannig heima hjá Déchelette, fjórir eða fimm í hóp. Og nú voru þau skaplíku að leita hvert annað uppi og mynda smá- hópa. Það heyrðust hróp og köll. „Pilouit, pilouit," kvað við sem svar við hrópum „austur- Ienzku“ stúlknanna. Það mátti heyra samræður í hálfum hljóðum og lostakenndan lilát- ur kvenna, sem tekið var blíð- lega utan um og leiddar voru til sætis. Gaussin notaði tækifærið í allri þessari ringulreið og lædd ist í áttina að útidyrunum, þegar vinur hans, sem hafði boðið honum í veizluna, stöðv- aði hann. Það lak af honum svitinn, augun stóðu í honum, stór eins og undirskálar, og hann hélt á vínflöskum, sinni undir hvorri hendi. „Hvar í andskotanum varstu? Ég hef alls s^ðár ver- Lð að leita að þér. Ég lief borð og nokkrar stelpur, Báéhellerv litlu frá Bouffes, sem er klædd í japanskan búning, eiús og þú hefur víst tekið eftir. Hún sendi mig til að leita að þér. Komdu fljótt!“ Og hánn hljóp á brott. Hljóðpípuleikarinn var þyrstur. Einnig var hans freistað af fjöri dansleiksins ög laglegu andliti litlu leik- konunnar, er gaf honum merki um að koma. En ljúfsæt rödd hvíslaði við eyra hans h. . . „Farðu ekki þangað.“ Konan, sem hafði setið hjá honum rétt áðan, var nú alveg fast við hlið hans og leiddi hann á brott. Og hann fylgdist með henni án þess að hika. Hvers vegna? Það var ekki vegna þess að honum fyndist hún aðlaðandi. Hann hafði varla litið á hana. Og hin þarna yfir frá, sem var að laga stál- hnífana undir hárkollu sinni og kallaði nú á hann, féll hon- um miklu beur í geð. En hann hlýddi vilja, sem var miklu sterkari en hans eiginn vilji, — hinn óstjórnlegi ofsi girnd- arinnar. „Farðu ekki þangað." Skyndilega voru þau komin út á gangstéttina í Rómar- Etræti. Leiguvagnar biðu í daufri morgunskímunni. Götu- sóparar og vélvirkjar á leið í vinnu störðu á uppljómaðan veizlusalinn, troðfullan, svo að út úr flæddi, þessi hjú í grímu- búningunum, þessa kjötkveðju hátíð — Mardi Cras — um mið- sumarið sjálft. „Heim til mín eða þín?“ spurði hún. Honum fannst það vera betra að fara heim til sín en- hennar. Hann íhugaði ei, hvers vegna honum fyndist það. Hann sagði vagnstjóran- um- heimilisfang sitt, en það var langt í burtu. Þau töluðu lítið, meðan á hinni _löngu ökuferð stóð. En íiún hélt annarri hendi hans í báðum sínum, sem honum ftmdust vera smáar og kaldar. Aðeins þessi ískalda, óstyrka þrýsting handa hennar aftraði honum frá að álíta, að hún svæfi, þar sem hún hallaði sér aftur á bak að sessunum og hið flöktandi endurskin af bláu vagntjaldinu lék um andlit liennar. Vagnstjórinn stöðvaði vagn- iajfl, í Jakobsstrseti fyrir fram- ím1" leiguhús stúdenta. Fjóra ;Sga þurfti að klifra. Þeir voru hans með tveim fögrum, svöl- uin, nöktum örmum. Annar stiginn var lengri og ckki eins skemmtilegur. Kon- an hékk nú á honum af meiri þunga, er þau komust ofar í ítigann. járnskraut hennar, sem í fyrstu hafði kitlað hann þægilega, skarst nú hægt og 'eárt inn í hold hans. í þriðja stiganum blés hann cins og flutningsmaður, sem er að flytja píanó. Hann náði ] varla andanum, en hún hvísl- aði í unaðsleiðslu: „Ó vinur minn — m’ami—, hve þetta er indælt! Ó, hversu vil fer um mig!“ Og hann staulaðist upp fjórða stigann þrep af þrepi. Honum fundust það vera þrep í einhverjum risastiga. Og honum fundust veggir, handrið | og þröngir gluggar bugðast í hvei-n hringinn ofan á öðrum — í óendanlegan hring. Það var ei lengur kona, sem hann bar, heldur eitthvað þungt og hræðilegt, sem kæfði hann, Og hann freistaðist sem snöggv- ast til að láta þessa byrði detta, að henda þessari byrði niður í reiði, þótt hann ætti á hættu að meiða hana grimmilega. Er þau komust loks upp á þröngan stigapallinn, sagði hún; „Hvað, strax komin upp!“ Svo opnaði hún augun. Hann hugsaði með sér: ,,Loksins!“ En það gat hann okki sagt, því að hann var .ná- fölur og studdi báðum höndum &ð brjósti sér, sem virtist vera að springa. Þessi stigaganga í dapur- i legri, grárri morgunskímunni var ágrip af allri þeirra sögu. og brattir. gj».Á eg að bera yður?“- spurði te&i hlæjandi, en samt í hálf- igú' hljóðum vegna sofandi Ipíksins í húsinu. Hún leit á ignn frá hvirfli til ilja með i’gpgu augnaráði, blönduðu f^rlitningu, en þó einnig bUðu, — með augnaráði reynsl- uSjaar ,sem mældi og vó krafta h|Kís. Svo sagoi hún aðeins: ^g^Uugurinn litli! “ Jpá' tútnaði hann út af þreki d&- dugnaði, líkt og vænta im!|tti af aldri hans og suðrænu bjjgði, þ.reif hana upp og bar hiiaa eins og barn, því að hann vfri sterkur og stæltur ungur u-igður. þrátt fyrir sína björtu, kvenlegu húð. Og hann hlióp n^Ítum upp fyrsta stigann í —andartaki og íagnaði béun þunga, sem hékk á hálsi II. KAFLI Hann hafði hana hjá sér í tvo daga. Síðan hélt hún á brott og skyldi eftir sig minn- íngu um mjúkt hold og fíngert iín. Hann vissi ekkert um hana nema nafn hennar, heim- ilisfang og þessi orð: „Heim- sæktu mig, þegar þú vilt mig. Ég mun alltaf verða ti ltaks“, Á litla, snotra og ilmandi nafnspjaldinu hennar stóð letrað: Fanny Legrand Arcadestræti 6. Hann festi nafnspjaldið við spegilinn, á milli boðskorts 'ið síðasta dansleik utanríkismála- ráðuneytisins og skrautlegu, myndskreyttu skemmtiskrár- ínnar að kvöldveizlu Déche- lettes, en hann hafði aðeins tekið þátt í samkvæmislífinu í bessi tvö skipti þetta árið. Og minningin um konuna sveim- aði.í nokkra daga kringum ar'- ininn í þessum daufa, yndis- ■fcr Alþýðubiaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Vogahverfi, Sogamýri. Talið við afgreiðshuia. Álþýðublaðið. - Sími 4909.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.