Alþýðublaðið - 19.01.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 19.01.1950, Side 1
Veðurhoríurs Hvass suSaustan og sunn- an, rigning fyrst; síðau suð- vestan með skúrum. * Forustogreln; Sóknarhugur. - 1 XXXI. árgangur. Fimmtudagur 19. janúar 1950. 16. tbl. Fyrirspurn til Jóhanns Þ. Jósefssonan Endurbygging gamla bœjarins Juho Paasikivi, hinn endurkjörni forseti. Paasikiví verður áfram forseti Finna Fékk hreinan meiri- hSuta kjörmanna. PAASIKIVI vann glæsileg- an sigur við forsetakjörið á Finnlandi. Af þeim 300 kjör- mönnum, sem kosnir voru, og BÍðar munu kjósa forsetann, eru 172 fylgismenn hans, en ekki nema 66 með Pekkala og 62 með Kekkonen. Það voru jafnaðarmenn, frjálslyndir, íhaldsmenn og sænski flokkurinn, sem stóðu að Paasikivi í þessum kosning- um. Pekkala var frambjóðandi kommúnista og Kekkonen frambjóðandi bændaflokksins. Tveir kommúnida- flokkar í Japan! NAKANISHI, hinn Komin- formtrúaði kommúnistáfor- sprakki, sem vikið var úr Kom- múnistaflokki Japans fyrir nokkru síðan, hefur nú lýst yf- ir því, að nauðsynlegt sé að stofna sannan 'kommúnista- flokk í Japan á grundvelli þeirrar gagnrýni á núverandi kommúnistaflokki þar, sem Kominform hafi nýlega birt. Segir Nakanishi, að Kpmmún- istaflokkur Japans hafi svikið marxismann og leninismann. 'nii veiííi rí ngarmr, gararétt, FYKÍK TÆPLEGA ÁRI SÍÐAN, eða 25. janúar 1949, veitti alþingi með skyndiafgreiðslu. tveim þýzkum fiskiðnfræðing- um og f.jölskyídum þeirra, samtals sjö manns, íslenzkan ríkis- borgararétt. Mál þetta var afgreitt í miklum flýti samkvæmt ósk Jóhanns Þ. Jósefssonar fjármálaráðherra. Fylgdu þær skýr- ingar af hálfu Jóhanns, að fiskiðnfræðingar þessir, dr. Karl Metzner og aðstoðarmaður hans, Bernhard Wiencke, hefðu tekizt á hendur að aðstoða ríkisstjórnina og einstaklinga í mál- um, er snerta fiskiðnað þjóðarinnar, og væri í því skyni nauð- synlegt að þeir fengju ríkisborgararétt. ----------------- ‘ ♦ Nú er liðið ár frá því þetta gerðist, og he.fur ekkert héyrzt um hina þýzku fiskiðnfræð- inga, sem Jóhann Þ. Jósefsson útvegaði íslenzkan ríkisborg- ararétt á einni nóttu. Að vísu var mál þetta afgreitt með at- kvæðum allra flokka á þingi, en það var gert samkvæmt ósk Jóhanns Þ. og fyrir hans fylgi komst málið fram. Út af þessu er því full ástæða til þess að beina nokkrum fyrirspurn- um til Jóhanns Þ. Jósefsson- ar: FJármáiaráðherra Thuringen neifar að hverfa heim FJARMALARAÐHERRA Thiiringcn, sem legið hefur undanfarið rúmfastur í sjúkra- húsi í Vestur-Berlín, hefur beðið um hæli á hernáms- svæði Vesturveld'anna á Þýzka- landi og neitar að hverfa heim. Forsætisráðherrann í Thúr- ingen hefur í tilefni þessa lýst yfir því, að hann taki ekki lausnarbeiðni fjármálaráðherr- ans til greina. Pólskur embæltis- maður biður um iíUSA Ár eftir ár hefur íhaldið talað mikið um endurbyggingu gamla bæjarins og skipulagningu elztu bæjarhverfanna. Ár eftir ár hefur ekkert verið gert í þessum efnum, enda þótt fyrr eða síðar hljóti að koma að því, að endurbygging bæjaríns hefjist. Með því mætti spara stórfé vegna gatna, vatns, rafmagns og annars, sem fyrir er í gömlu hverfunum. Myndin sýnir einn frægasta stað gamla bæjarins, hlykkinn á Vesturgötu, augljóst verkefni á skipulagssviðinu. (Sjá 5. síðu blaðsins í dag um samgöngukerfi bæjarins.) VARAFORMAÐUR sendi- nefndar Pólverja hjá bandalagi hinna sameinuðu þjóða hefur sagt af sér og beðið um hælis- vist í Bandaríkjunum sem póli- tískur flóttamaður. _ Maður þessi heitir Alexand- er Rydinzki og er lögfræðingur að menntun. Segist hann ekki geta haldið áfram að starfa í þjónustu pólsku stjórnarinnar, þar eð félagslegt frelsi hafi verið afnumið í heimalandi hans. Enn fremur tekur hann fram, að Pólverjar hafi enga sjálfstæða skoðun innan banda lags hinna sameinuðu þjóða, heldur verði þeir þar að sitja og standa eins og Rússum þóknist, en sömu sögu sé að segja um öll leppríki Rússa í Austur-Evrópu. Rydinzki hefur fengið at- vinnu í New York og hefur sótt um borgararétt í Banda- ríkjunum fyrir sig og konu sína. 1. Er það rétt, að dr. Metzner og fylgdarlið hans sé farið til Argentínu og sé setzt þar að? Og ef svo er, hvernig samrýmist það þeirri yfir- lýsingu, að hann mundi tak- ast á hendur að aðstoða ís- lenzkan fiskiðnað, ef hann fengi borgararéttinn? 2. Er það rétt, að fyrirætlanir um stórt fiskiðjuver, er gæti unnið úr öllum togarafiski Islendinga með nýjum að- ferðum, og staðsetja átti við austurhluta Reykjavíkur- liafnar, séu runnar út í sandinn? 3. Er það rétt, að dr. Bletzner hafi farið til Argentínu með einkaleyfi sín að hinni nýju vinnsluaðferð, sent með hon- um áttu að fást til landsins, og að hér hafi ekkert gagn að þeim orðið? SVARS ÓSKAÐ. Alþýðublaðið óskar mjög eindregið eftir svörum frá Jó- hanni Þ. Jósefssyni við þessum spurningum. Hér er um ein- stakan viðburð að ræða, er sjö útlendingar fá fyrirhafnarlaust íslenzkan ríkisborgararétt hjá alþingi, og sé það rétt, að þetta fólk sé nú farið til Argentínu, verður ekki annað séð, en að það hafi haft alþingi íslend- inga að fífli. Þá væii æskilegt að vita, á hverju Jóhann Þ. Jósefsson byggði það, að hann sótti svo fast að fá borgara- rétt fyrir þetta fólk, og hvern- ig hans samningum við það hefur verið háttað. að bll al fara á veiðar Samoingar miili farmannasambantísins og L S. 0. voru undfrritaðir í gær. Eins viflaust og Einar Olgeirsson hefði samið það, segir AKI JAKOBSSON var fyrir nokkrum dögum á tali við ónefndan mann. Bárust samræður þeirra að frum- varpi Rannveigar og Fram- sóknarmanna um „stóríbúða skatt“, og sagði Áki þá að frumvarpið væri svo vit- laust, að það væri eins og Einar Olgeirsson liefði sam- ið það! VÉLBÁTAFLOTINN mun nú allur í þann veginn að fara á veiðar, en í gærmorgun tókust samningar milli Farmanna- og fiskimannasambandsins annars vegar og Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna hins vegar um kaup og kjör yfirmanna á bátaflotanum. Samningar þessir gilda fyrir allan fiskibátaflotann, eða þá aðila, sem eru innan farmanna sambandsins og ekki hafa aðra samninga. Ekki hefur þó enn verið Eamið endanlega um kjör skip- etjóra, stýrimanna og vélstjóra á vélbátum, sem eru í flutning- um milli hafna innan lands. Á nokkrum stöðum hafa sjó- mannafélög eða sjómannadeild ir verkalýðsfélaga nýlega gert samninga fyrir háseta, meðal annars á Akranesi, þar sem Gammngar tókust í fyrradag, bvo og í Sandgerði, Gerðum og Grundarfirði. Hins vegar stend ur enn yfir sjómannavei’kfall í Ólafsvík og búið er að boða verkfall í Stykkishólmi frá 25. janúar, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Um kaupskipaflotann er það að segja, að hjá stýrimönnum og loftskeytamönnum stendur nú yfir allsherjaratkvæða- greiðsla um það, hvort veita skuli stjórnum viðkomandi fé- iaga heimild til að boða vinnu- stöðvun, og er atkvæðagreiðsl- unni lokið næstkomandi laug- ardag. Hörð loftárás á Kanion í gær FLUGHER Kuomintang- ctjórnarinnar kínversku gerði í gær loftárás á Kanton og fleiri borgir, sem eru á valdi komm- únista. Er þetta harðasta loftárás, sem flugher Kuomintang- etjórnarinnar hefur gert á Kanton, og stóð hún yfir í fimm klukkustundir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.