Alþýðublaðið - 19.01.1950, Síða 8
Kosningaskrifstofa
A-iistans
i er opin k3. 10—10
i í Alþýðuhúsinu.
Símar eru 5020 og 6724.
Fimmtudagur 19. janúar 1950.
Stuðningsmenn j
A-Sistans '
Komið í skrifstofu listans
í Alþýðuliúsinu og leggi^
liönd á plóginn í imdir-
búningi kosninganna. f (
á þriðjudag og
næstu viku
UTVARPSUMRÆÐUR
um bæjarmál Rvíkur liafa
verið ákveðnar á þriðjudags-
kvöld og fimmtudagsl-cvöld í
uæstii viku, í tilefni af bæj-
arstjórnarkosningunum.
Ekki hefur verið ákveðið
erm, hve margar ræðuum-
ferðir verða hvort kvöld, né
í hvaða röð fulltrúar flokk-
ajMia taia.
rr
aagen
kominn fram
ÞAÐ ER NÚ LJÓST, að ungir sjálfstæðismenn þora elrki
í útvarpskáþpræður við hin æskulýðsfélögin í bæmnn fyrir
kosningarnar, og framsóknarmenn hafa veitt íhaldinu fulikom-
inn stuðning til þess að liindra, að nokkuð verði úr slíkum
umræðum. Er íhaldinu svo mjög umhugað um að slíkar út-
varpsumræður unga fólksins fari ekki fram, að sjálfur forseti
Sambands ungra sjálfstæðisman'na, Magnús Jónsson frá Mel,
feildi tillögu um betta í útvarnsráði.
Félag ungra iafnaðarmanna | cjálfir með fulltingi Framsókn-
boðaði fyrir rösklega viku síð- j ar hindrað það, að æskan fengi
Einkaskeyti til Alþýðubl.
KHÖFN í gær.
STRANDGÆZLUBÁTUR-
INN „Maagen“, sem hvarf við
Grænlandsströnd þann 9. þ. m.
og enginn hafði síðan spurnir
kom í fyrrinótt til hafnar í
Evigtut. 9 manna áhöfn er á
bátnum, og leið þeirn öllum vel.
Báturinn hafði hreppt óveð-
ur, stýri hans laskazt, útvarps-
tækin bilað og ísing mikil setzt
á byrðing og yfirbyggingu
hans. Olíubirgðirnar þrutu
6kjótt, og rak hann lengi fyrir
sjó og veðri. Þegar storminn
lægði, komu bátsverjar seglum
við og náðu til hafnar. Vekur
fregn þessi mikinn fögnuð í
Damnörku, en þar höfðu menn
talið bátinn af, enda eru ekki
nema tæp tvö ár liðin síðan
bátur af sömu gerð og stærð
týndist, einmitt á þessum slóð-
um.
Dönsku Catalinasjóflugvél- j
arnar tvær, sem ætluðu til
Grænlands að leita að „Maag-
en“, en urðu veðurtepptar á
Keflavíkurflugvelli, halda nú
heimleiðis þegar er veður leyf-
ir. IiJULER.
Intrsku kennslan
I háskólanum
áný
NORSKI sendikennarinn,
cand. mag. Hallvard Mageröý,
byrjar kennslu á ný 17. þ. m.
Athygli er vakin á því, að
kennslan fer fram að kvöldinu
til svo að þeir, sem annars
stunda vinnu á daginn, en á-
huga hafa á norskunámi, geti
frekar notið fræðslunnar.
Kennsla fer fram á þriðju-
dögum og föstudögum í háskól-
anum,
an fulltrúa hinna flokkanna á
fund til a^ ræða sameiginleg-
ar kappræður æskulýðsfélag-
anna í bænum. Var þar stung-
Ið upp á því, að fara fram á
útvarpsumræður, og varð það
úr, að útvarpsráði var send
ósk um æskulýðsumræður
útvarpinu.
í útvarpsráði beittu sjálf-
stæðismenn og Framsóknar-
maðurinn sér gegn slíkum
umræðum, og var það ekki
afgreitt fyrr en nú á þriðju-
dag, en þá felldu íhaldið og
framsókn að leyfa slíkar
umræður; fulltrúi Alþýðu-
flokksins, sem einn hafði
stutt ósk æskulýðsfélag-
anna, og fulltrúi kommún-
ista greiddu atkvæði með
tilmælum æskulýðsfélag-
anna.
Annar fulltrúi sjálfstæðis-
manna í ráðinu er Magnús
Jónsson, forseti SUS, og er það
einstakt að forseti æskulýðs-
hreyfingar skuli beita sér gegn
því, að æskan fái að koma fram
í útvarpinu, og gat málið al-
gerlega oltið á atkvæði hans.
Þá kom einnig til mála, að
stjórnmálaflokkarnir léðu
æskulýðsfélögum sínum annað
þeirra tveggja kvölda, sem þeir
Eá fyrir umræður í útvarpinu.
Jóhann Hafstein, sem enn þá
er talinn „ungur Sjálfstæðis-
maður“ (36 ára), beitti sér
tnjög gegn þessu, en fulltrúi
Alþýðuflokksins mælti ein-
dregið með því. Framsóknar-
maðurinn tók afstöðu með í-
haldinu: en kommúnistar voru
óákveðnir, en fylgdu þó Al-
þýðuflokknum. Þannig var
þessi tillaga felld með jöfnum
atkvæðum af fulltrúum flokk-
anna, 2:2.
Af þessu er auðséð, að í-
baldið og framsókn þora alls
ekki að leggja út í æskulýðs-
umræður um bæjarmál fyrir
kosningarnar. Þarf þetta raun-
ar ekki að koma neinum á ó-
vart, því að æskan á engan
fulltrúa á lista sjálfstæðis-
manna og er fáliðuð og í léleg-
um sætum hjá Framsókn.
„Ungu mennirnir1 í Sjálfstæð-
tsflokknum, Jóhann Hafstein
og Magnús frá Mel, hafa því
að ræða bæjarmálin í útvarp-
inu fyrir þessar kosningar.
Þetta eru „æskulýðsleiðtogar“
cem segja sex!
i.Frönsk stjórnarvöld
krefjasf árifunar
á vörureikninga
SENDIRÁÐ ÍSLANDS í Par-
ís hefur skýrt ráðuneytinu frá
því, að frönsk stjórnarvöld
krefjist nú áritunar fransks
ræðismanns á íslandi á alla
vörureikninga yfir útfluttar
tiskafurðir til Frakklands.
Stendur ráðstöfun þessi í sam-
bandi við það, að fyrir skömmu
hefur verið lögleiddur á ný
tollur á fiski í Frakklandi. Toll
ur þessi reiknast af upphæð
vörureikningsins.
Leggja þarf mikla áherzlu á fi
raunir með veiði Faxasíldar
Störf fiskimálasjóðs gagnrýnd í um-
ræðum á alþingi í gærdag.
SILDARGÖNGURNAR í FAXAFLÓA gefa til kynna, a&
þarna séu ef til vill ríkustu fiskimið; á litlum bletti, scm við
höfum fundið lengi, sagði Finnur Jónsson á alþingi í gær, er
tillaga hans og Erlendar Þorsteinssonar um rannsólcn ó vciði-
aðferðum á Taxasíld var til umræðu. Finnur kvað engin vett-
lingatök duga í sambandi við þessi miklu ónotuðu auðæfi, og‘
taldi hann það ekki tiltökumál, þótt rannsóknir á þessu kost-
uðu nokkuð fé, þar sem til mikils væri að vinna.
S j ávar út vegsmálaráðherra
skipaði fjölmenna nefnd til að
athuga þessi mál svo til sama
dag, sem tillaga Finns og Er-
lendar kom fram. Finnur taldi,
að nefnd þessi væri of stór til
að koma miklu í verk. Þá gagn-
rýndi hann þá ráðstöfun ráð-
herra, að ætla fiskimálasjóði
að standa undir kostnaði rann-
sóknanna. Finnur benti á, að
sjóðurinn mundi ekki hafa
mikið fé handbært og væri að
auki búinn að lofa allmiklum
lánum fram í tímann. Vildi
Finnur því heimila ríkisstjórn-
inni að verja fé í þessu skyni,
bvo að þessar tilraunir verði
gerðar af fullum krafti, og á-
taldi Finnur að nú þegar hefði
tími tapazt frá jólum.
Þá gagnrýndu þeir Finnur
og Gísli Jónsson fiskimálasjóð
fyrir að hafa veitt fé sitt að
láni til ýmissa fyrirtækja, en
misst sjónar af höfuðtilgangi
sjóðsins, sem ætti að vera
fiskirannsóknir, veiðafæratil-
raunir og markaðsleit. Gat
Gísli um það, að tillögum um
merkar nýjungar hefði sjóður-
Inn látið ósvarað með öllu, og
átti hann þar við tveggja þil-
fara togara, sem hann hefur
mikinn áhuga á að gerðar verði
tilraunir með.
Skemmtun 11.
hverfis Alþýðu-
flokksfélagsins
11. HVERFI Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkuu
heldur spila- og skemmti-
fund í Þórscafé í kvöld kl. 8,
Skemmtiatriði verða: Fé*
lagsvist, Benedikt Gröndal
flytur ræðu og kvikmynda-
sýning. Félagar fjöhnennifS
og takið með ykkur gesti,
Hafið spil meðfcrðis.
Leikurinn ,Það er ekki gott að mað-
urinn sé einn' sýndur í Hafnarfirði
.......-
Frú Inga Laxness heftir þýtt leikinn
og er leikstjóri.
LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR er að hefja vetrarstarf-
semi sína að þessu sinni, og hefur það frumsýningu í Bæjar-
bíói annað kvöld á nýju amerísku leikriti — „Það er ekki gott,
að maðufinn sé einn“. — Leikstjóri er frú Inga Laxness,
leikararnir eru allir úr Hafnarfirði.
en
Þetta er gamanleikur, sem
gerist á norðurslóðum í einangr
aðri loftskeytastöð. Þar nauð-
lendir flugvél skammt frá, en í
vélinni eru enskur nðalsmaður
og unnusta hans, og fjallar að-
alefni leiksins um baráttu að-
alsmannsins og loftskeyta-
mannsins um konuna.
„Það er ekki gott að mað-
urinn sé einn“ nefnist á frum-
málinu Petticonat Ferer og er
eftir ameríska rithöfundinn
Mark Reed, sem er talinn einn
af beztu núlifandi leikritahöf-
undum í Bandaríkjunum.
Frú Inga Laxness hefur þýtt
ieikinn og hefur jafnframt leik
Gtjórn á hendi, en leikendurnir
eru allir úr Hafnarfirði. Aðal-
hlutverkin leika: Sigurður
Minningarathöfn
í Véstmannaeyjum
I GÆR fór fram í Vest-
mannaeyjum minningarathöfia
um menn þá, er týndust mefS
v.b. „Helga“ og Guðlaug
Brynjólfsson, er drukknaði a£
togaranum „Bjarnarey“. Sókn-
arpresturinn sr. Halldór Ko!-»
beins flutti minningarræðu.
Svo margt . bæjarbúa sóttl
kirkjuna við þetta tækifæri, aSS
fjöldi fólks varð að lilýða á at-
höfnina gegnum hátalara, utaiB
dyra.
Þá var og jarðsett lík Óskars
Magnússonar og lík Gísla Jón-
assonar flutt til skips, en það
verður jarðsett fyrir norðan í
átthögum hans. Sjómenn í Eyj-
um gengu undir fánum til
kirkju og á bryggju.
Listi Alþýðuflokks- ]
ins í Bolungarvík
LISTI Alþýðuflokksins viS
hreppsnefndarkosningar í Bol-
ungarvík verður A-listi og er
Kristinnsson, Jóhanna Hjalta-: hann skipaður þessum mönn-
lín, Ársæll Pálsson, Inga Dóra um:
Hubert og Valgeir Óli Gísia-
son.
Stjórn Leikfélags Hafnar-
fjarðar skipa nú: Sigurður
Gíslason, formaður. Sólveig
Guðmundsdóttir ritari og Sig-
urður Árnason, gjaldkeri.
Steinn Emilsson,
Bernodys Örn Finnbogason,
Ingimundur Stefánsson,
Jón Þórarinsson,
Hafliði Hafliðason,
Páll Sólmundsson
Jóhann Guðjónsson. .......']