Alþýðublaðið - 05.02.1950, Qupperneq 1
Veðurhorfur;
Suðvestan kaldi; s’tundum
alihvass, skúrir eða él.
Forustugrein:
Nýfundnalandsævintýri
Björgvins.
XXXI. árgangur.
Sunnudagur 5. febrúar 1950
31. tbl.
Verða Rússar á undan með
■ vatmefnissprengjuna?
Athygiisvért áSit amerískra
vísindamanna.
ALLMARGIR AMERÍSKIR VÍSINDAMENN, þeirra á
meðal kjarnorkusérfræðingar, hafa sent frá sér álit um vatns-
efnissprengjuna. Benda þeir á þá staðrcynd, að Bandaríkin
liafi ekki þessa sprengju, heldur hafi aðeins talað um að fram-
leiða hana. Þetta geti orðið Rússum nægileg aðvörun, og svo
geti farið, að þeir verði á undan að framleiða sprengjuna.
Socialdemokraten þakkar Kiljan fyr-
ir að afhjúpa Gyðingaandúð Rússa!
Umræður í dönskum blöðum um
greinina í riti Máls og menningar
her sinn rauða
PÓLSKA þingið samþykkti
í gær tvenn lög, sem breyta
skipan pólska hersins til þess
að- gera hana eins og í rauða
hernum. Var Rokossovsky mar-
skálkur hinn rússneski við-
staddur þegar þingið gerði
samþykktirnar.
* Samkvæmt hinni nýju skip-
an pólska hersins er herskyldu
aldur færður niður og mönn-
um gert kleift að vera í hern-
um fram til sextugs.
I
MIKIL vérkfallsalda hefur
verið í Grikklandi undanfarið.
í gær tóku þó starfsmenn póst-
húsa upp vinnu á ný, en ýms-
ar starfsgreinar hafa verið í
verkfalli allt að tveim vikum,
þeirra á meðal járnbrauta-
starfsmenn í nokkrum lands-
hlutum og blaðamenn í tveirn
stærstu borgum landsins.
Geysileg síidveiði
Noregs
VETR ARSÍ LD VEI-Ð ARN -
AR við Noreg standa nú yf-
ir, og hafa gengið með ágæt-
um. Alit virðist vera fullt af
síld við Noregsstrendur, og
fyrstu vikuna, sem síldin var
veidd, bárust á land um
950 000 hektólítrar síldar.
Voru þá allar þrær orðnar
fullar og hin mestu vand-
ræði að taka á móti síldinni
án þess að tefja flotann um
of. Munu, eins- og oftast
verður, þegar þannig stend-
ur á, mikil verðmæti haia
tapazt við það, að skipin
urðu að bíða löndunar í
höfnum.
* Vísindamennirnir telja, að
j Rússar geti að líkindum fram-
leitt vatnsefnissprengjuna
j hraðar en Bandaríkjamenn.
Þeir eru þeirrar sltoðunar,
að Bandaríkin eigi að fram-
leiða sprengjuna, en jafn-
framt að lýsa því yfir, að
þeir muni aldrei nota hana,
nema sams konar sprengja
hafi fyrst verið notuð gegn
þeim eða bandamönnum
þeirra.
Þessi nýja sprengja mun
geta lagt heilar borgir í eyði,
að því er vísindamenn segjá,
er þeir vara gegn ógnum henn-
ar.
FUNDIR í WASIIINGTON
Kjarnorkunefnd Bandaríkja-
þings situr nú á fundum í
Washington og mun sennilega
ræða vatnsefnissprengjuna. Þá
mun nefndin hafa rætt um,
kjarnorkunjósnamálið, sem I
.komið er upp í Bretlandi. í
þessu sambandi hefur Greves
herforingi, sem stjórnaði kjarn-
orkuframleiðslu á stríðsárun-
um, verið beðinn að sitja fundi
nefndarinnar.
Halldór Kiljan Laxness.
400 bílar í eign fé-
lagsmanna í Hreyfli,
þaraf um 100 keyp
ir á svörtum markaði
Aðalfundur Blaða-
mannafélagsins í dag
AÐALFUNDUR BLAÐA-
MANNAFÉLAGS ÍSLANDS
verður haldinn klukkan 2 í dag
að Hótel Borg. Félagsmenn eru
beðnir að mæta vel og stund-
víslega.
Reykjalundur
fil sýnis í dag
í DAG verður stóra bygging-
in að Reykjalundi til sýnis fyr-
ir almenning frá klukkan 2—5,
og geta gestir þá gengið um
húsið og skoðað það.
Á morgun verður dregið í
fyrsta floklci vöruhappdrættis-
ins, og er hægt að fá miða
keypta allan daginn í dag, en
skrifstofa SÍBS í Austurstræti
9 er opin til. kl 12 í kvöld.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
KHOFN í gær.
AÐALFUNDUR Bifreiða-
stjórafélagsins Hreyfill var
haldinn þriðjudaginn 31. janú-
ar.
Á fundinum var lýst úrslit-
um allsherjaratkvæðagreiðslu
þeirrar er fram fór um kosn-
ingu stjórnar og annarra trún-
aðarmanna.
Stjórn félagsins skipa nú:
Ingimundar Gestsson form.,
Bergsteinn Guðjónsson vara-
formaður,
Birgir Helgason gjaldkeri,
Haukur A. Bogason ritari, og
meðstjórnendur Guðbjartur
Kristjánsson og Bjarni Guð-
mundsson.
Tala félagsmanna var um
síðustu áramót 762. Hrein eign
félagsins var 29/.000 kr. Ár-
gjald félagsmanna ér kr. 125.
Samið var um kauphækkun
fvrir alla launþega í félaginu á
s. 1. ári og ökutaxti hækkaður
fyrir leigubifreiðir. í eigu fé-
lagsmanna Hreyfils eru nú um
400 fólksflutningabifreiðir.
Meirihluti þessara bifreiða eru
nú yfir 7 ára gamlar, þar sem
félagsrnenn hafa ekki fengið
leyfi fyrir bifreiðum síðan
1946, og þá aðeins leyfður inn-
flutningur 36 bifreiða. Hins
vegar hafa félagsmenn orðið að
sæta því að kaupa um 100 nýj-
ar bifreiðir á „svörtum mark-
aði“.
Alls hafa verið íluttir inn
400 gjaldmælar í leigubifreið-
ir. Enn vantar 150 gjaldmæla
til þess að hægt sé að setja
gjaldmæla í allar leigubifreið-
ir. Þessir mælar eru nú full-
smíðaðir í Svíþjóð, en gjald-
eyrisleyfi hefur enn ekki feng-
izt.
HALLDÓR KILJA'N LAXNESS skai 'hafa þakkir
fyrir það hérna megin járntjaldsins, að hann hefur
ben:t á tilhneiginguna til Gyðingaandúð'ar í landinu,
sem hinir sanntrúuðu kommúnistar telja eina landið,
sem sé 'sannur ands'tæðingur allra kynþátt'afordóma.
Þannig farast danska blaðinu Socia'ldemokraten orð í
<ÍV
ritstjórrJargrein, sem það skrifaði á laugardag um
grein llalldórs Kiijan Laxnes's í Tímariti Máls og
menningar.
Socilademokraten lýsir í rit-
stj órnargreininni undrun sinni
yfir því, að danska kommún-
istablaðið „Land og Folk“
skyldi skyndilega þagna um
mál þetta, þegar Socialdemo-
kraten birti úrdrætti úr grein
Kiljans í Tímariti Máls og
menningar. Hins vegar segir
blaðið, að þögn kommúnista-
blaðsins sé skiljanleg, þar sem
afstaða Sovétyfirvaldanna til
listarinnar mótist af þröngsýni,
og rússnesku yfirvöldin taki,
að því er Laxness segir frá, af-
stöðu gegn rússneskum lista-
manni og verkum hans af því
að hann sé Gyðingur.
Blaðið segir, að vitað sé um
önnur dæmi um Gyðingaand-
úð í Rússlandi. Því verði ekki
í móti mælt, að Sovétstjórnin
hafi barizt harðlega gegn zíon-
istahreyfingunni og aðeins ör-
fáir rússneskir Gyðingar hafi
fengið leyfi til að fara frá Sov-
étríkjunum til Palestínu.
Þá segir í ritstjórnargrein
Socialdemokraten, að það geti
varla verið tilviljun, að 49 af
hverjum 50 rússneskum
menntamönnum, sem síðast
liðið ár hafi orðið fyrir opin-
berum árásum, hafi verið Gyð-
ingar. Það var að minnsta kosti
mjög athyghsvert, að hinum
upprunalegu Gyðinganöfnum
þeirra var ávallt bætt við hin
rússnesku tökunöfn eða dul-
nefni.
Þá hefur Gyðingaútgáfan
„Emes“ í Rússlandi verið bönn
uð. Eina blaðið í Sovétríkjun-
um, sem gefið hefur verið út
á Gyðingamálinu Jiddisku, hef
ur einnig verið bannað. At-
hyglisvert er það einnig, að rit-
höfundafélag Ukraínu skyldi í
fyrra sérstaklega fordæma „al-
varleg merki um gýðinglega og
borgaralega þjóðerniskennd“.
Yfirleitt hafa hinir rús/nesku
menntamenn,. sem ráðizt hefur
verið á, verið Gyðingar.
Ritstjórnargrein þessi er
skrifuð í tilefni af því, að Soci-
aldemokraten birti útdrætti úr
grein Halldórs Kiljan í Tíma-
riti Máls og menningar. Blaðið
gat um það, að Kiljan viður-
kenndi í greininni „gyðinga-
andúð“ (Anti-semitisme) í Sov-
étríkjunum. Morgunblaðið
þýddi þetta „Gyðingaofsókn-
ir“. Kiljan trúði býðingu Morg
unblaðsins, og bauð Social-
demokraten ritlaun sín fyrir
næstu skáldsögu, ef blaðið
gæti staðið við það, að hann
hefði talað um „Gyðingaof-
sóknir“. Socilademokraten hef
ur því ekki aðeins staðið við
það, sem blaðið sjálft hafði eft-
ir Kiljan, heldur staðfest frá-
sögn skáldsins af Gyðingaand-
úð í Rússlandi í þessari rit-
stjórnargrein.
HJULER.
Bazar félags
hjúkrunarkvenna
FÉLAG íslenzkra hjúkrunar-
kvenna efnir á morgun til baz-
ars, sem haldinn verður á
horni Bankastrætis og Ingólfs-
strætis, þar sem áður var verzl-
un Jóns Björnssonar. Bazar
þessi er til styrktar heimilis-
sjóði félagsins, og hafa félags-
konur safnað munum á bazar-
inn af miklum áhuga, svo að
þar er f jöldi eigulegra muna.
Bidaulf reynlr að
halda sljórn
slnnl saman
GEORGES BIDAULT, for-
sætisráðherra Frakka, er nú að
reyna að finna ráðherra í stað
jafnaðarmannanna fimm, sem
sögðu sig úr stjórninni í gær.
Mun hann sennilega taka á-
kvörðun um það á mánudag,
hvort hann verður áfram við
völd, eða stjórn lians segir öll
af sér. Mun það að sjálfsögðu
fara eftir tilraunum hans til að
finna stjórninni stuðning eftir
brottför jafnaðarmanna. i