Alþýðublaðið - 05.02.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 05.02.1950, Page 5
Sunnudagur 5. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Péfur Pétursson: ALLAR GÖTUR sí§an farið var að hafa eftirlit með því, hvernig gjaldeyri þjóðarinnar er varið á hverjum tíma, hafa að sjálfsögðu heyrzt margar ó- ánægjuraddir, og er það ekkert Wndarlegt, þegar um svo við- kvæmt mál er að ræða. fyrsta, sem því þyrfti að gera, er að ákveða, hver hlutur Reykjavíkur yrði í heiidarút- hlutuninni á hinum ýmsu vöru- tegundum, og hver hlutur ann- arra byggðarlaga. Eftir að það væri búið, kæmi svo til athug- unar, hver hlutur kaupfélag- Þeir menn, sem við þessi störf | anna yrði og hvér hlutur verzl- liafa unnið, hafa alla tíð orðið ana eftir því, sem við ætti á j ofan eru nefndar, en það eru ' fyrir meira og minna aðkasti hverjum stað og með hverja , þó sárafáir vöruflokkar, og það aðilum fyndist þeir vera af- skiptir við úthlutunina, myndu þeir bera fram kvartanir sínar annað hvort við félagasamtök sín eða beint við þá aðila, sem búa til reglurnar. Það skal að vísu játað, að ekki er hægt að setja hverja einustu vöruteg- und undir slíkar reglur, sem að af hálfu „viðskiptavinanna," ©g þeir eru víst fáir, sem telja að sinn hlutur hafi ekki verið fyrir borð borinn. Að mínum dómi á þessi óánægja að veru- / legu leyti rót sína að rekja til jþeirrar leyndar, sem yfir þess- lum málum hefur hvílt, því að þegar engar óyggjandi upplýs- íngar liggja fyrir, hvort heldur er um þessi mál eða önnur, þá vill oft svo verða, að sögurnar eru lagfærðar og endursagðar og þá þess ekki ætíð gætt, að rétt sé sagt frá. Ég tel það alveg óhjá- 1 kvæmilegt, að nú þegar sé tekið fast á þessum málum og á þann hátt, að öllum al- menningi verði sagt afdrátt- arlaust, hvernig þessum mál- um er ráðið, og ég trúi ekki öðru, heldur en viðkomandi aðilar mundu líta á það sann- gjörnum augum, þótt þeim væri úthlutað litlum skammti, ef það væri gert samkvæmt ákveðnum regl- um, sem settar yrðu t. d. af fjárhagsráði og gerðar væru opinberar a. m. k. fyrir við- komandi aðilum. Gjaldeyrisleysi þjóðarinn- ar er nú svo alvarlegt, að fyrirsjóanlegt er, að á þessu ári verður að klípa svo mjög utan úr öllum venjuiegum innflutningi, að aðeins brýn- ustu nauðsynjar verði flutt- ar inn, nema að miklar breytingar eigi sér stað í þjóðarhögum yfirleict. Það er því alveg sérstaklega á slíkum tímum, sem nauðsyn- legt er, að fullar upplýsingar liggi fyrir um það, hvernig gjaldeyrinum er varið og hverjir fá hann og loks eftir hvaða reglum hann er veitt- ur. Því hefur verið haldið fram, að með slíku fyrirkomulagi væri ómögulegt að vinna við stofnunina, sem um málin fjallaði. Ég vil segja, að það sé nær því ómögulegt að vinna við þessi mál, nema þetta fyr- irkomulag sé haft a. UTHLUTUN EFTIR FÖSTUM REGLUM Því verður aldrei neitað með neinni sanngirni, að svo mikiil ; sem vöruskorturinn er hér í Reykjavík nú, þá er hann þó j enn meiri víða úti á landi, sem stafar auðvitað fyrst og fremst af því, að þær vörur, sem flutt- ar eru inn til landsins, hafna hér í Reykjavík og komast margar hverjar ekki lengra, vegna þess vöruskorts, sem hér er. Ég er því einaregið þeirrar skoðunar, að það sé alveg nauð- synlegt og sjálfsagt, að fyrir sem allra flestum vörutegund- um séu veitt leyíi til þeirra að- iia, sem reka verzlanir úti á landsbyggðinni, í réttum hlut- íöllum við þá, sem reka verzl- anir hér í Reykjavík. Það i vöru. Við skulum taka sem dæmi vöruflokk eins og vefn- aðarvöruflokkinn. Til úthlutunar væri 1 milljón króna, og ætíi hún að skiptast á þennan hátt: Til Reykjavíkur færi 0000 Út á land færi 0000 Nánari sundurliðun: Til SÍS vegna kaupfélag- anna 0000 Til smásala úti á landi 000 Til smásala í Reykjavík 0 Til heildsala 00000 Til iðnaðar 00000 Til innkaupastofnunar rík isins, vegna sjúkrahúsa, skipa o. fl. 00000 Eftir að þessi sundurliðun væri gerð í stórum dráttum, myndi verða búiii til skrá yfir alla þá, sem koma til með að fá leyfi í viðkomandi flokki, og tekið fram, hvað hver fengi. Síðan væri Verzlunarráði ís- lands, Félagi íslenzkra iðnrek- enda og öðrum viðkomandi 'að- ilum sendar þessar skrár og hver einstaklingur gæti þar fengið upplýsingar um sinn hluta sem annarra. Með þessu móti væri það al- gjörlega upplýst, hverjir fengju þessa 1 milljón af gjald- eyri, sem veita á fyrir vefnað- arvöru. Þá þarf engum blöðum um það að fletta, heldur aðeins athuga,' hvort grundvöllurinn sé réttur, og lagfæra hann þá, ef svo er ekki. Einhver upphæð, t. d. 5% eða 10% væri skilin eftir til leiðréttingar eða handa nýjum leyfishöfum, og ef einhverjum væri engu að síður hægt að gefa fullkomnar upplýsingar um það, hverjir fengju leyfin í þeim sérstöku vörutegundum eins og t. d. varahlutum tii ým- issa véla o. b. h. FRJÁLS GJALDEYRIR Undanfarið hefur talsvert verið veitt af gjaldeyris- og innflutningsleyfum út á svo- kallaðan frjálsan gjaldevri, þ. e. gjaldeyri, sem komið héfur inn fyrir hrogn, Faxaflóasíld o. f 1., en þeir, sem hafa flutt út þessa vöru, fá sjálfir að ráða yfir þeim gjaldeyri, sem fyrir hana kemur, og fá að bæta vissum hundraðshluta við gjaldeyris- yn Sjómannaféfags Hafnarffars verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði mánudaginn 6. febrúar klukkan 3.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Tillaga til ályktunar (frá félagsstjórninni). 4. Onnur mál, sem fram kunna að verða borin. Félagar, fjölmennið á fundinn. Stjórnin. sá hinn sami selji gjaldeyrinn [ með því verði, sem ákveðið er, I svo framarlega sem hann vill , ekki sjálfur flytja inn vöruna og selja hana síðan með þeirri álagningu, sem leyfð er. Það virðist vera ákaflega erfitt að gjaldeyri, sitt og verzlunin héldist samt i sínum fcstu skorðum. BEIN VÖRUSKIPTI. Annað atriðið, sem nýlega hefur borið alsvert mikið á, eru koma í veg fyrir misnotkuri á hin svokölluðu vöruskipti þessari reglu, eins og nú er buið (compenstation) við ákveðin um hnútana, og held ég að lönd> þ e a s að við verðum heppilegasta leiðin væri, að að kaupa vissar vörutegundir þessi gjaldeyrir væri ekki frjáls frá vissum ]öndum gegn á- að öðru leyti en því, að utflytj- , kveðnu magni af íslenzkum af- 1 f , urðum til þess lands. Slík vöru skipti hafa átt sér stað nokkr- kostnaði, sem varð við útflutn- ingsvöruna, erida er þá varan ekki greidd niður úr ríkissjóði. Nú hefur borið á því, að sum- ir þeirra aðila, sem yfir þessum gjaldeyri ráða.- selji- hánn með hærri hundraðshluta álagningu heldur eri ákv'eðið hefuv verið. Þetta hefur ákaflega óheppileg áhrif á verzlunina yfirleitt, og hlýtur að verða þess valdandi, að þeir, sem kaupa gjaldeyri, óski eftÍE, að fíytja inn vörur, sem eru í sem tollhæstum flokk- um, til þess að álagningin geti orðið sem hæst, þar eð vissan hluta hennar þarf e. t. v. að greiða til mannsins, sem seldi gjaldeyrinn. Þegar ákveðið er, hve mik- inn hundraðshluta megi leggja á gjaldeyrisverðið til þess að útflytjandi vörunnar sleppi skaðlaus, þá er það auðvitað gert með það fyrir augum, að hátt verð fyrir gjaldeyrinn, þ. 1 e. að þeir, sem keyptu gjaldeyri af t. d. síldarsaltendum, keyptu hann með ákveðnu álagi, en að þessir saltendur sjálfir hefðu vérðið, til þess að mæta þeim- ekki annað yfir gjaldeyrinum um sinnum undanfarið og er þá venjulegast tilfellið þaö, að is- lenzka varan er seld með sæmi- lega góðu verði, og ekki greidd _ . , , , , _ , ,, , niður, en aftur á móti \erour að segja heldur en það, að fa innflutta varan stundum nokk- þessa uppbót: enda hlýtur upp bótin að vera miðuð \rið það, að þeir sleppi skaðiausir, eins og fyrr segir. Gjaldeyrisyíirvöldin ættu ■ að gefa venjulegum innfiytj- endum í þeim vissu vötú- flokkum, sem á að flytja inn fyrir frjálsan gjaldeyri, heimild til að kaupa þennari gjaldeyri af framleiðendum, og þá færi t. d. heildsalinn til síldarsaltandans og segði ,,Ég á að fá hjá þér sam- kvæmt ákvörðun gjaldeyris- og innflutningsdeildar fjár- hagsráðs kr. 50 000,00 í gjald- eyri fyrir þakjárni, og hér eru peningarnir, ákveðið verð 30% yfir það raunveru- lega gengi.“ Með þessu móti fengju síldarsaltendurnir eða þeir, sem eiga frjálsan eru.loksins komnar. 4 bindi í svörtu, brúnu og rauðu bandi. Kosta til áskrifenda aðeins kr. 175,00. Eddu kvæði, Snorra-Edda og Eddulykl- ar í fjórum bindum á kr. 175,00. Eddurnar eru eitt það bezta, sem Is- lendingar hafa varðveitt a£ fornritum. Edduúígáfa þessi er heniug náms- og leikmönnum og mjög auðveld aflestrar. Gerist strax óskrifendur. Túngötu 7. Pósíhólf 73. Símar 7508 og 81244. uð dýr. Það út af fyrir sig, að geta selt íslenzkar vörur fyrir sæmi legt verð og fengið aðrar góðar í staðinn, jafnvel þó þær séu heldur dýrari en á venjulégum maykaði, er gott og blessað, en hitt er miklu verra, að við þetta fer verzlunin úr þeim venjulega farvegi, sem hún hef ur verið í og færist í óeðlilegar skorður. Gerum ráð fyrir að einu fvr- ii'tæki takist að selja verulegt magn af fiski til einhvers á- kveðins lands og í staðinn íái það að kaupa vissar vörutegund ir. Þessar vörur eru e. t. v. með heldur hærra verði, heldur en ef þær væru keyptar á frjáls- um markaði, eli hitt er svo verra, að þarna er mjög gert upp á milli fyrirtækja. Reynt hefur verið aö skipta þessum vörum, þegar þær koma, á milli smásöluverzlan- I anna og siá svo um, að þeir sem j vöruskiptin gera, fái ekki allt : of mikinn hagnað af viðskipt- ; unum. Hitt verður aftur á móti j alltaf staðreynd, að það er ' mjög ójafnt, að fáir útvaldir skuli fá að gera vöruskipti á meðan öðrum er meinaður inn- flutningur, vegna þess, að þeir hafa ekki reynt að selja íslenzlc ar afurðir á erlendum markaði, enda þótt þeir gætu í mörgum tilfellum keypt inn miklu ó- dýrari og betri vörur. Við þessu þyrfti að sjá á einhvern hátt, og held ég að bezta aðferðin væri, að borga þeim, sem selur íslenzku af- urðirnar á hinn nýja mark- að, vissa upphæð eða vissan hundraðshluta fyrir að gera viðskiptin. Sú hækkun væri síðan lögð á gjpjdeyrinn og gjaldeyrinum skilað til bank anna. Venjulegum innflytj- endum væri síðan úthlutað eftir þeim reglum, sem fyrir lægju. Því ber ekki að neita, að sjálf- sagt'æru margar fleiri aðferðir til, þess að koma betra skipu- lagi á þessi gjaldeyris- og inn- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.