Alþýðublaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 1
Þióðverjar fá engan her ela
Alviitmileysi í
nokkru sinm
■ ■
meira en
n íyrir stríð.
Fiytti ræðu um Þýzkaiandsmáiin
í Stuttgart í gærdag,
McCLOY, hernámsstjóri Bandaríkjanna í Þýzkalandi, flutti
í gær ræðu í Stuttgart, er hann opnaði „amerískt hús“. þar í
borg. Sagði hattn meðal annars, að Þjóðverjum mundi ekki
verða leyft að koma sér upp her eða flota, og hét hann því,
að Bandaríkin myndu einskis láta ófreistað til þess að liindra
það, að nazisminn vakni á ný í Þýzkalandi.
Brezka utanríkismálaráðu- * '
neytið í London hefur þegar
lýst yfir, að það sé algerlega
sammála þeirri stefnu gagnvart
Þjóðverjum, sem kom fram í
ræðu McCloys í Stuttgart.
McCloy sagði um nazista, að
það væri fyrst og fremsl htut-
verk þýzkra yfirvalda að
hindra endurfæðingu nazism-
ans, enda þótt Bandaríkj amenn
myndu ekki hika við að nota öll
þau ráð, sem þeir geta, til að
hindra slíka endurfæðingu.
Þá ásakaði McCloy þýzka
embættismenn fyrir að reyna
að kenna Frökkum og öðrum
þjóðum um ógæfu Þýzkalands.
Þjóðverjar verði að gera sér
grein fyrir staðreyndum, en
ekki reyna að velta sökinni á
ógæfu sinni yfir á aðra.
Þýzkaland getur bezt unnið
fyrir öryggi sitt, hélt hernáms-
stjórinn áfram, með því að taka
fullkominn þátt í samstarfi
vestrænna lýðræðisþjóða. Um
sameiningu Þýzkalands sagði
hann, að þrátt fyrir erfiðleika,
sem nú væru á vegi slíkrar sam-
einingár, mundu Bandaríkja-
menn eftir sem áður stefna að
myndun sameinaðs, lýðræðis-
legs sambandsríkis í Þýzka-
landi.
McCloy minntist á Saarhér-
aðið og sagði, að deilan um það
væri alvarlegt vandamál, sem
leysa yrði á skynsamlegan hátt
og ekki mætti verða forleikur
verri tíðinda, eins og áður hef-
ur orðið.
Lofiárás á Shianghai
FJÓRTÁN sprengjuflugvélar
kínverskra þjóðernissinna
gerðu í gær loftárás á Shiang-
hai. Tókst þeim að valda
skemmdum á orkuveri einu og
snúa aftur til Formósu, þrátt
fyrir allmikla loftvarnaskot-
hríð.
360 000 náimimenn
í verkfalli í
Éandaríkjunum
TRUMA.N FORSETI hefur
gripið til Taft-Hartley-laganna
til þess að reyna að leysa kola-
verkfallið í Bandaríkjunum.
Nú eru alls 360 000 námumenn
ec'gerðalausir.
Ekkert samkomulag
um bæjarstjóra
áAkureyri.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
AKUREYRI í gær.
HIN nýkjörna bæjarstjórn
Akureyrar heldur fyrsta fund
sinn á morgun. Ekki er vitað
að neitt samkomulag hafi tekizt
um nýjan bæjarstjóra.
HAFR.
---------«----------
Njósnamál í Póllandi
RÉTTARHÖLD yfir franska
ræðismanninum Robineau hóf-
ust í gær í Stettin í Póllandi.
Er hann, ásamt fimm öðrum
mönnum (þar af fjórum Pól-
verjum) ákærður um njósnir
fyrir vesturveldin.
hann er kennd.
Frá þessu segir í fréttaskeyti
til blaðsins „New York Times“
frá Bagdad. Hefur fornminja-
vörður Iraqríkis, dr. Nail al-
Asil, beðið stofnanir í Banda-
ríkjunum um sérfræðilega að-
stoð við rannsókn á þeim
töflum, sem fundizt hafa, en
alls hafa fundizt um 2400 leir-
töflur. Er það ærið starf að
þýða þær allar og vega og meta
það efni, sem á þeim finnst.
Flestar töflurnar fundust í
bænum Shadippur, sem nú er
♦
Gústav Adolf
þegar sænska þingið kom sam-
an fyrir nokkru, kom það fyrir
í fyrsta sinn, að Gústav kon-
ungur gat ekki verið viðstadd-
ur. Var hásæti hans autt, en
Gústav Adolf krónprins las há-
sætisræðuna. Myndin er af
krónprinsinum.
kallaður Tel Harmel. Hafa
fornleifafræðingar ekki veitt
þessum litla bæ mikla athygli
fyrr en nú, en bærinn er
skammt frá Bagdad. Nú er
hins vegar búið að grafa þenn-
an bæ upp, og hafa verið í hon-
um rúmlega 500 hús, fjögur
musteri og borgarmúr um-
hverfis, allt að fjögurra feta
þykkur.
Mikið af töflum þeim, sem
fundizt hafa í Shadippur, cru
Framhald á 7. síðu.
Þekktu Sumerar kenningu
Pythagorasar 2000 f. Kr.?
-------♦-------
Merkilegur fornleyfafundur, sem
getur gerbreytt sögu vísindanna.
---------------*-------
STÓRMERKILEGUR FORNLEIFAFUNDUR í bænum
Shadippur, skammt frá Bagdad í Iraq, getur leitt til þess, að
saga vísindauna, og þar með mannsandans, gerbreytist. Það
hefur til dæmis komið í ljós, er rannsakaðar voru leirtöflur,
sem munu liafa verið „skólabækur“ meðal Sumera, að hið
fræga lögmál Pythagorasar í stærðfræðinni hefur ekki aðeins
verið þekkt, heldur einnig kennt skólabörnum um það bil 2000
árum fyrir Krist, eða 1500 árum fyrir tíð Pythagorasar, er
talinn hefur verið höfundur stærðfræðireglunnar, sem við
Tí\ maður léí skrá sig atvinnu-
lausan um síðastliðin mánaðamót,
þar af 110 fjölskyldufeður.
-. ♦----------
ATVINNULEYSI er nú meina í Reykjavík en
nokkru sinni síðan fyrir stríð. Við skráningu atvinnu-
lausra, sem fram fór fyrir helgina, ]ét samtals 221
maður skrá sig, þar af 135 verkamenn, 63 vörubíl-
stjórar og 15 sjómenn. Þá voru menn skráðir atvinnu-
lausir úr öðrum stéttum, t. d. verzlunarmenn, vél-
stjórar, skósmiðir, verkstjórar og trésmiðir. Af þess-
um a.tvinnuleysingjum eru 111 fjöl'skyldufeður og 110
einhleypir.
Til samanburðar við þessar!
tölur má geta þess, að við at-
vinnuleysisskráninguna, sem
fram fór um sama leyti í fyrra-
vetur, voru aðeins. skráðir 135
atvinnulausir, og var það þá
hæsta tala, sem komið hafði til
skráningar síðan fyrir stríð.
Af þeim 135 verkamönnum,
sem nú létu skrá sig við at-
vinnuleysisskráninguna, eru 48
fjölskyldufeður, en 87 ein-
hleypir. Af vörubílstórunum'
eru 51 fjölskyldufaðir og 12
einhleypir. Sjómennirnir eru 8
fjölskyldufeður og 7 einhleyp-
ir. Þá voru skráðir 2 einhleyp-
ir verzlunarmenn og einn fjöl-
skyldufaðir, einn kvæntur
múrari, einn kvæntur vélstjóri
og einn einhleypur, einn
kvæntur skósmiður, einn
kvæntur verkstjóri og einn
einhleypur trésmiður.
í fjölmennustu atvinnu-
greinunum er aldur hinna at-
vinnulausu sem hér segir:
16—20 ára: Verkamenn 42,
sjómenn 5 og vörubílstjórar 2.
21—30 ára: Verkamenn 33,
sjómenn 5 og vörubílstjórar 6.
31—50 ára: Verkamenn 36,
sjómenn 4, vörubílstjórar 35.
51—66 ára: Verkamenn 18,
sjómaður 1, vörubílstjórar 16.
67 ára og eldri: Verkamenn
6 og vörubílstjórar 4.
Vísindamenn flulfir
frá Stoningtoneyju
ÞRÍR BREZKIR VÍSINDA-
MENN voru í gær fluttir flug-
leiðis frá Suðurpólseyjunni
Stonington, þar sem enskur
leiðangur hefur dvalizt við
rannsóknir í tvö ár. Eru þá eftir
sex menn á eynni, sem hefur
verið inni frosin um langt skeið,
en björgunarskip er nú á leið
til þeirra.
HIN NÝKJÖRNA BÆJAR-
STJÓRN Hafnarfjarðar kemur
saraan á fyrsta fund sinn í dag.
Bidault reynir enn
að halda sljorn
sinni saman
BIDAULT, forsætisráðherra
Frakka, vinnur enn að því að
finna menn í stað jafnaða.r-
mannanna þriggja, sem fóru úr
ráðuneyti hans fyrir helgina.
Queuille, fyrrverandi forsætis-
ráðherra, hefur þegar tekið að
sér embætti innanríkismáláráð-
herra, sem er hið vandasamasta
þeirra ráðuneyta, sem :afnað-
armenn fóru með.
Tydings vill al-
heims afvopnun-
arráðsfefnu
ÖLDUNGADEILDARÞING-
MAÐURINN TYDINGS flutti
í gær ályktunartillögu í öld-
ungadeild bandaríska þingsins
þess efnis, að skora á Truman
forseta að kalla saman alheims
afvopnunarráðstefnu. Telur
Tydings, að’ algert bann á fram-
leiðslu allra vopna, frá vatns-
efnissprengjunni til riffla
(nema vopn handa lögreglu og
hernámsliði) sé eina vonin til
að forðast þá eyðileggingu, sem
hljóti að sigla í kjölfar kjarn-
orkuvopnakapphlaupsins.
Bevin í London
ERNEST BEVIN, utanríkis-
málaráðherra Breta, er nú kom
inn til London eftir rumlega
sex vikna ferðalag til Austur-
landa. Hann hefur þegar rætt
við Attlee og mun gefa skýrslu
á ráðherrafundi í dag.