Alþýðublaðið - 07.02.1950, Qupperneq 3
Þriðjudagur 7. febrúar 1950.
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
3
[frámorgnitilkvölds!
þ.................«««.««...............................BBJ..............
í DAG er þriSjudagurinn 7.
febrúar. . Fæddur Sir Thomas
More, enskur stjórnmálamaður
©g rithöfundur, árið 1478, og
Charles Dickens, enskur rithöf-
imdur, árið 1812.
Sólarupprás er kl. 9.51. Sól-
örlag verður kl. 16.34. Árdegis-
háflæður er kl. 8.25. Síðdegishá-
flæður er kl. 20.45. Sól er hæst
á lofti í Reykjavík kl. 12.42.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
tinn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Reykjavíkur, sími 1720.
Skipafréttir
Laxfoss, fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Akranesi kl. 20.
Foldin er í Hull, fer þaðan á
morgun með viðkomu í Fær-
eyjum. Lingestroom er í Amst-
erdam.
Katla fói^ frá Rvík í fyrra-
'dag til Ítalíu og Grikklands.
Hekla er á íeið frá Austfjörð-
ttm til Akureyrar. Esja er í
Reykjavík, fer þaðan næstkom-
andi fimmtudag austur um land
til Siglufjarðar. Herðubreið er
í Reykjavík. Skjaldbreið fer í
dag á Húnaflóahafnir til Skaga
strandar. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Ufvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
abc d e f g h
37. Kfl—f2 * Db5—c5f
38. Dh3—e3 Dc5xa5
39. De3—e4f Kh7—h8
40. De4xb7 Rb4—d3t
41. Kf2—e3 Rd3xe5
42. Db7—c8f Kh8—h-7
43. Dc8—f5f Kh7—g8
Söfn og sýningar
Bókasafn Alliance Francaise:
Opið kl. 15—17.
Þjóðminjasafniff: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafni®: Opið kl.
13.30—15.00.
A tröppum Péturskirkjunnar í Róm
Nú er fagnaðarár hjá kaþólskum og pílagrímar streyma til Rómaborgar. Flestif- þeirra koma
sem fínir gestir með dýrustu farartækjum; en fyrir kemur það, að fólk kemur gangandi suður
yfir Alpafjöll til að nálgast hinn helga stað kaþólsku kirkjunnar. Þar á meðal er þessi kona,
sem kom fótgangandi alla leið norðan úr Be'g íu og myndin var tekin af, er hún kraup niður
til þess að kyssa þrepin í tröppum Péturskirkjunnar.
r
Sæmundur Olafsson:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
í gær til Hull og Ábo í Finn-
landi. Dettifoss kom til Leith
í fyi’radag frá Hull. Fjallfoss
kom til Leith í fyrradag, fer
þaðan til Frederikstad og Men-
stad í Noregi. Goðafoss á að
fara í dag frá Reykjavík til
New York. Lagarfoss er í Rvík.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss er í Reykjavík. Vatnajökull
er í Hamborg.
Fundir
Breifffirffingafélagið lieldur
aðalfund sinn í Breiðfirðinga-r
búð í kvöld kl. 8,30.
20.20 Tónleikar: Lotte Leh-
mann syngur (plötur).
20.30 Erindi: Fyrstu botn-
vörpuveiðar á fslands-
miðum; fyrra erindi
(Árni Friðriksson fiski-
fræðingur).
20.55 Tónlsikar (plötur).
21.00 Upplestur: „Svikinn
hlekkur", smásaga eftir
Þóri Bergsson (Gestur
Pálsson leikari).
21.20 Chopin-tónleikar teknir
á plötur á píanó-
hljólmeikum Henryks
Sztompka í Austurbæjar
bíói 23. jan. s.l.: a) Noc-
turne í cis-moll op. 27.
b) Fantasía í f-moll op.
49. c) Mazurka í As-dúr
op. 41. d) Mazurka í c-
moll op. 41. e) Mazurka
í a-moll op. 67. f)
Sch-erzo í b-moll op. 31.
22.10 Passíusálmar.
22.20 Framhald Chopin-tón-
leikanna: g) Nocturne í
Des-dúr op. 27. b) Polo-
, naise í es-moll op. 26. i)
Vals i Gesrdúr op. 72. j)
Vals í As-dúr op. 34. g)
Vals í Es-dúr op. 18. 1)
Polonaise í As-dur op.
53.
Skemmtanlr
KVIKMYND AHÚSIN:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Ólgublóð“ (sænsk-finnsk). —
Regina Linnanheimo, Hans Stra
at. Sýnd kl. 7 og 9. „Veiðiþjóf-
arnir“ (amerísk). Sýnd kl. 5.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
,,-Kátrín kemst á þing“ (ame-
rísk). Loretta Young, Joseph
Cotten, Ethel Barrymore. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
,,Safía“ (frönsk). Vivian. Ro-
mance, Pierre Renoir, Lou.is
Jouvet. Sýnd kl. 9. „Með herkj-
um hefst það“ (amerísk).
Nýja Bíó (sími 1544): —
Vestmannaeyjar, Vestfirðir og
fleiri íslenzkar myndir, teknar
af Kjartani Ó. Bjarnasyni. —
Sýndar kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Morð í sjálfsvörn" (frönsk).
Louis Jouvet, Susy Delair. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 8485): —
,,í gegnum brim og boða“
(ensk). Anna Neagle, Michael
Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Græna lyftan“ (þýzk). Heinz
Riihman, Hel Finkenzeller, Leni
Barenbach. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnart'jarffarbíó (sími 9249):
„Anna Karenina" (ensk). Vivi-
en Leigh. Sýnd kl. 6,30 og 9.
LEIKHÚS:
Gamanleikurinn „Ekki er gott
að maffurinn sé einn“ verður
sýndur í Bæjarbíó kl. 3 í dag.
Leikfélag Hafnarfjarðar.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 síðd.
Os* öílum áttum
Paraball. S.K.T. efnir til para-
balls í G.T.-húsinu n.k. laugar- !
dag. Dansleikir þessir eru með
allra vinsælustu danssamkom- j
um hér í bæ, enda mjög eftir- |
sóttir. Aðgöngumiða má panta í.
dag í síma 3355. !
SJÓMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR hefur löngum
verið þyrnir í augum íslenzkra
kommúnista, sem hafa skilið
það réttilega, að félagið hefur
verið höfuðvígi lýðræðisins í
verkalýðshreyfingunni í meira
en þrjá áratugi. Þessu vígi hafa
þeir reynt að ná,-en jafnan mis
tekizt.
Þegar veldi kommúnista var
mest og þeir sátu í ríkisstjórn
með Ólafi Thors, var Sjómanna
íélagið - eitt af því fáa, sem
skyggði á hamingjusól þeirra á
hinum pólitíska himni. Þá skip-
aði flokksstjórnin þriggja
manna nefnd til þess að koma
félaginu undir yfirráð Komm-
únistaflokksins á sama hátt og
þeir voru þá búnir að undiroka
Dagsbrún og Iðju. í nefndina
voru skipaðir Eggert Þorbjarn-
arsson framkvæmdastjóri Kom
múnistaflokksins, Áki Jakobs-
son lögfræðingur og. Jóhann
Kúld rithöfundur.
Síðan nefndin var skipuð,
hefur hún unnið geysimikið
starf til framdráttar kommún-
istum í sjómannastéttinni, en
hefur lítið orðið ágengt. Þannig
hefur nefndin gert sér far um
að eiga einn eða fleiri trúnaðar-
menn í hverju skipi. Trúnaðar-
menn þessir hafa tekið við fyr-
irskipunum frá Eggerti Þor-
bjarnarsyni og dreift út áróðri
Xrmin brauð
miffur.
Til i búðinni allan daglnn
Komið og veljið eða símið.
SÍLÐ & FISKTJR.
kommúnista með kerftsbund-
inni nákvæmni.
í togaradeilunni í íyrravetur
var lögð megináherzla á það að
láta skipshafnirnar kjósa í hina
svonefndu baknefnd eingöngu
kommúnista. Sjómennirnir,
sem ekki vöruðu sig á bakferli
kommúnistanna, bitu á agnið á
sumum skipunum og kusu kom-
múnistana í baknefndina vegna
þess, að hafður var uppi mikill
áróður einmitt fyrir þeim í
sambandi við kosningarnar.
Þetta lánaðist þó engan veginn
algerlega, því af ýmsum skip-
um voru sendir baknefndar-
menn, sem ekki voru kommún-
istan
Við stjórnarkjörið í vetpr
voru fjórir kommúnistar í
kjöri. Þá fannst Eggerti og
þeim félögum, að sinn tími
væri kominn, og létu þeir
hendur standa fram úr ermum
allan tímann, sem kosningarn-
ar stóðu yfir. Hafin var grimm-
úðug rógsherferð á félagið, og
allir kommúnistar og attaníoss-
ar þeirra, sem í Sjómanafélag-
inu eru, voru teknir á námskeið
upp á Þórsgötu 1 og þeim kennt,
hvernig þeir ættu að hundelta,
ofsækja og svívirða Sigurjón Á.
Ólafsson og Sæmund Ólafsson
á meðan kosningin stæði yfir.
Nöfnum kommúnistanna,
sem í kjöri voru, var útbýtt á
fjölrituðum blöðum til allra fé-
iagsmanna, sem von var um að
hægt væri að láta kjósa á móti
stjórninni. Þetta var gert til að
tryggja það, að atkvæði komm-
únista dreifðust ekki.
Þegar fæðingarhríðirnar
tóku að harðna, fann Eggert. af
tilviljun „aldraðan sjómann“(!)
sem hafði lítið að gera þá stund
ina, eins og stundum áður.
Nefndin réði þennan mann sem
tæknilegan ráðunaut í kosning-
unni, og skyldi hann fá að laun-
um framkvæmdasjórastarfið
hjá Sjómannafélaginu, þegar
búið væri að velta þeim kump-
ánum, Sigurjóni og Sæmundi.
Máður þessi heitir Jón Rafns
son og er sjómönnum að
nokkru kunnur bæði í Reykja-
vík og Vestmannaeyjum, því
að þar var hann rekinn úr sjó-
mannafélagi fyrir nokkrum ár-
um fyrir prakkaraskap. í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur er
hann þekktastur fyrir að ganga
með skröksögur milli verka-
iýðs- og sjómannafélaganna við
Faxaflóa.
Þegar kosningunum lauk
voru komúnistar svo vissir um
sigur sinn, að þeir voru búnir
að semja ræðurnar fyrír „sigur-
vegarana", sem taka skyldu við
félaginu, og láta undirbúa ýtar-
legar breytingatillögur við lög
Sjómannafélagsins.
Síðustu dagana fyrir -aðal
fundinn keyrði um þverbak ill-
mælgi kommúnista í garð Sig-
urjóns og Sæmundar, því að
það átti að láta þá yfirgefa fé-
lagið rúna æru og áliti í augum
þeirra, sem leggja eyru við
málflutningi kommúnistanna.
En svo kom ólukkans aðal-
fundurinn og niðusrtöðurnar í
kosningunum og sú „leiðinlega“
staðreynd, að hinar langskóla-
gengnu kommúnistasprautur
fengu ekki nema 400 atkvæði
af tæpum 1100, sem greidd
voru. Þegar á aðalfundinn kom
fór allt í handaskolum lijá
Guðmundi okkar Péturssyni,
sem búinn var að læra innsetn-
ingarræðu sína, samda af Jóni
Rafnssyni, sem hann skyldi
flytja þegar hann tæki við for-
mennskunni; en flutning.ur
þessarar ræðu var það eina,
sem Guðmundur „formaður”
átti að starfa fyrir félagið á ár-
inuj því strax að ræðunni lok-
inni átti hann að kalla Jón
Rafnsson á fundinn og fela hon-
Framhald á 7. síðu.