Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. febrúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Berfrand Russell: ÞESSI GREIN hins fræga brezka heimspekings og mannvinar, Bertrands Russells, birtist í Kaupmannahafn- arblaðinu ,.Politiken“ eftir áramótin. Bertrand Russell er nú kominn hátt á áttræðisaldur, en er sístarfandi og sískrifandi, og vekja greinar hans ávallt hina mestu athygli hvarvetna um heim. ALDREI hefur mannkynið lifað jafn viðburðarík og mik- ilsverð fimmtíu ár, eins og þann aldarhelming, sem nú er að líða. Við skulum líta um öxl eitt andartak, doka við og rifja upp það merkilegasta, og sem sennilega getur að líta skráð í hverri einustu kennslu- bók í mannkynssögu að tveim öidum liðnum. Árla á þessari nýliðnu ald- arhelft, kom til styrjaldar með Japönum og Rússum, og unnu þá Japanir þá fyrstu stóror- ustu, sem Asíumenn höfðu unn íð í viðureign við Evrópuþjóð, Irá því er Konstandinopel féll. Þessi sigur varð upphaf þjóð- ernisvakningar austur þar, og sú vakningaralda mun rísa hærra og hærra, unz lífskjör almennings í Asíulöndum verða fyllilega sambærileg við lífskjörin í Bandaríkjunum. Árið 1911 hófst byltingin í förum tengdir, virðist veitast örðugt að skilja það. Ég hygg, að í framtíóinni muni kommúnisminn hafa mik verður il áhrif með Asíuþjóðum, bæði :,il samheldni og framþróunar. Drottnunarvald hvítra á þessum slóðam byggðist nær eingöngu á innbyrðist sundr- skorti og vöntun tækni og tækjum. Úr þessu öllu verður bætt áður en langt um liður, og þá sennilega fyrir til- stilli kommúnismans. Drottn- unarvald hvítra manna í Kína og á Indlandi er þegar undir lok liðið, enda þótt þeir hangi enn við völd í nokkrum út- skikahéruðum, í Japan og á skýjaglóp. Vart má gera ráð fyrir því, að gæíudísin sýni ! okkur sömu greiðasemi í ann- J að sinn, og þegar síðari heims- 1 styrjöldinni lauk, lá í augum uppi, að það, sem áunnizt hafði, var harla lítils virði. Sér í lagi fyrir þá sök, að einræðið, sem við höfðum háð orustuna gegn, mátti sín engu minna í heim- 1 mum eftir sem áður. I I námsbókum framtíðarinn- I 'ai' mun sá kafli áreiðanlega verða alllangur, sem helgaður uppímningum þeim, voru á fyrri heltt þessarar aldnr. Að vísu voru manna nokkrar mikdsverðar uppíinn- ingar gerðar skömmu áður en það tímabi! hófst, eins og til röntgengeislarnu- og Plancks gevði er gerðar Daglega á boð- stólum heitir og kaldir ungu þjóðanna þar, fátækt1 dæmis þeirra, vanþekkingu, skipulags J geislaverkun. og vöntun á nýtízku; sl'na uppfinningu árið 1900. Einstein hafði lokið miklum hluta af starfi sínu árið 1915 og árið 1913 notfærði Bohr sér kenningar Plancks við upn- hafsrannsóknir á frumeindum og kjarnorku. Þeir Rutherford og hann opnuðu okkur dyr að leyndardómum frumeindanna, en aðrir, eins og þeir Heiser- Kína. Hún varð elzta keisara- ing í aðsigi. olíusvæðum Mið-Asíu. í Afríku J berg og Schreedinger, full- ei sama sagan að hefjast, og þótt enn sé aðeins upphaf henn ar, er þegar bersýnilegt, að þar er voldug þjóðernisleg hreyf- dómi heimsins að falli, stjórn- arháttum, sem höfðu svo að segja ekkert breytzt frá því tímabili, er púnversku styrj- aldirnar stóðu. Öfl þau, er und- irbjuggu byltinguna, áttu ræt- ur að rekja til Vesturlanda, en nú getum við gert okkur það nokkurn veginn Ijóst, að síð- asti kafli átakanna muni fara á allt annan veg, en frumherjar byltingarinnar gerðu sér í hug- arlund. Spái ég því, að Kína losi sig úr öllum tengslum við Rússland að nokkrum árum liðnum og verði þá forusturíki í Asíu, sem virði skipanirnar frá Kreml að vettugi. Að sjálf- sögðu fer allur hinn ævaforni menningararfur kínversku þjóðarinnar á sviði lista, bók- mennta og heimspeki, forgörð- um í þessari deiglu. Fyrri heimsstyrjöldin hófst árið 1914; þar lauk þeim örygg- isdraum, er vesturveldin höfðu notið frá því 1815. Vera má að sagnfræðin skilgreini þá styrj- öld síðar meir, sem smáskær- ur, forleik ao því, er síðar gerð- ist, og fremur ómerkilegar að oðru leyti en því, að rússneska fcyltingin rann undan rifjum hennar. Enn er of skammt um liðið til þess, að hægt sé að dæma mikilvægi rússnesku bylting- arinnar. Sjálfur hef ég hneigð til að skipa henni í flokk með múhameðsku trúarstyrjöldun- um. Hér er um að ræða nýja trú, er felur í sér ófyrirsjáan- lega voldugt frjómagn, til orðnu fyrir samruna vestrænna og austrænna áhrifa. Þar kem- ur í fyrsta skipti fram stjórn- arfarsleg tækni er sameinar byltingunni strangan aga og gæðir hana á þann hátt því feiknaafli, sem flestum þeim, er aðeins þekkja til þess af af- spurn, veitist ógerlegt að átta sig á. Jafnvel sumum þeim, sem sjálfir eru þessum ham- Ef við snúum okkur að Vest- urlöndum, er þar ekki bjart fram undan. Við sjáum fjand- mönnum kapitalismans fyrir nægu áróðursefni, en þess ut- an hafa flestir þeir gáfaðri og gætnari menn, sem aðhyllast kapitalismann, tekið upp kenn- ingar Keynes, í því skyni að draga úr ágöllum hans. Það skal tekið fram, að kapitalism- inn á marga miður gefna áhang endur, — einkum í Bandaríkj- unum. Fyrri heimsstyrjöldin varð ekki aðeins til þess að hleypa rússnesku byltingunni af stokk nnum, heldur varð og‘kreppa sú, er af styrjöldinni leiddi, til þess að efla nazismann í Þýzka • jandi og leiða hann til valda, — og búa á þann hátt jarðveg- inn undir síðari heimsstyrjöld. Þýzkaland og Rússland höfðu að vísu barizt sem féndur í fyrri heimstyrjöldinni, en bæði höfðu þessi ríki samt beðið ó- sigur. Þetta veitti Vesturveld- unum tækifæri, sem seint verð- komnuðu þær rannsóknir á glæsilegan hátt. Þetta var vís- indunum mikill sigur, en þann- ig hefur hann verið notaður, að næst liggur að efa hvort hann hefði ekki verið betur ó- unninn. En það er ekki aðeins á sviði eðlisfræðinnar, sem mikilsverð ír sigrar hafa unnizt á síðast liðnum fimmtíu árum. Erfða- lcgmál Mendels var endurfund ið árið 1900 og skóp grundvöll undir nýjar kenningar í erfða- fræði. Því lögmáli og þeim kenningum er afneitað í Rúss- landi sökum þess, að sam- kvæmt þeim getur ríkisvaldið hverfandi litlu ráðið um erfðir. Á sviði læknisfræði og heil- brigðismála hafa verið gerðar stórmerkar uppgötvanir. í fyrsta skipti í veraldarsög- unni guldu herir styrjaldar- veldanna minna afhroð vegna sjúkdóma en í sjálfum orust- unum. Flest virðist skapa grundvöll undir ríka bjartsýni, ,ef mannkynið væri aðeins þess umkomið að leysa tvenn mik- ilvæg og uggvænleg vandamál, •—• hvernig komast megi hjá styrjöldum, og með hvaða hætti verði unnt að leysa menn tíðina, verðum við að draga skýrar markalínur milli vona okkar og þess, sem rökrétt er að búast við að verði. Ég álít mjög sennilegt, — en þó alls ekki víst, ■— að á næstu tveim áratugum gerist hræðilégir og örlagaríkir atburðir. En ég hygg einnig, að hjá þessum at- burðum sé unnt að komast, og ég tel ákaflega mikilsvert, að menn fylki sér um það verk- efni, að athuga á hvern hátt það megi verða. Ef við star- blínum á hugsanlega ógæfu, geíur það sljóvgað vilja okkar til varnar. Ef allt væri unnið við það, að forðast styrjaldir, lægi bein- ast við að forðast þær með þeim hætti, að gefast upp or- ustulaust. Væri það hins vegar eina hugsanlega úrræðið, mundi ég fremur kjósa styrj- aldirnar, og það hygg ég, að um það séu flestir menn á Vesturlöndum mér sammála. Hins vegar mundu styrjaldir íramtíðarinnar verða svo óg- urlegar, að ckkur ber að at- huga gaumgæfilega hvert ráð, •'em líklegt er til þess að forða okkur frá þeim, — að þessu fyrrnefnda ráði undanskildu. Við getum ekki komizt hjá styrjöld með undanlátssemi, — það sýndi sig bezt í Munchen: því að það ráð leiðir aðeins til þess, að sá, sem undan er látið, færir sig sífellt upp á skaftið, unz kröfur hans verða svo harðar og ósanngjarnar, að ekki er með neinu móti hægt að ganga að þeim. Undanláts- semi er því aðeins afsakanleg, að sá, er vægir, þykizt sjá það fyrir, að hann geti ekki með neinu móti komizt hjá algerri uppgjöf áður en lýkur. fisk og kjötréttir. \ \ s s s s s Véla- og raftækjaverzlun S Tryggvagötu 23. S Sími 91279. \ geroir ur metið, en ekki létu þau það úr þrældómsviðjum á sviði samt notað, vegna þess að þeir Lloyd George og Clemencau voru gæddir helzt til miklu sjálfstrausti, en litu hins veg- ar á Wilson sem óraunhæfan hugsunar, stjórnmála og efna- hags. En hvað er þá um framtíðina a? segja? Þegar við ræðum um fram- í Siglufirði er laust til umsóknar. Umsó'knir sendist undirrituðum, forseta bæjarstjórnar, fyrir 20. þessa mánaðar. Siglufirði, 7. febrúar 1950. Ejarni Bjarnason. Það, sem ég álít að Vestur- veldunum beri að gera og sé nauðsynlegt að gera, er þetta: Birta sameiginlega yfirlýsingu varðandi þau skilyrði, er þau álíta óhjákvæmileg til þess að samkomulag megi takast eða geti haldizt, og slá því föstu í eitt skipti fyrir öll, hvaða sak- ir af hálfu Rússa eða banda- manna beri að taka sem styrj- aldarorsök. Síðan eiga Vestur- veldin að taka það svo afdrátt- arlaust fram, að ekki yrði um efazt, að þau muni aldrei hefja styrjöld, nema því aðeins, að um slíkar sakir sé að ræða, og um leið að auka svo hervarn- ir sínar, að Rússar væru til- neyddir að hugsa sig um tvisv- ar, áður en þeir legðu til árásar á þau. Einnig ber Vesturveld- unura að stuðla á allan hugsan- legan hátt að almennri vel- megun þegna sinna, slíkt er ekki aðeins æskileg þróun held ur og liið öruggasta ráð gegn útbreiðslu kommúnismans inn- an landamæra þeirra. Væri horfið að þessum ráðum og þeim framfylgt, væri loksins svo um hnútana búið, að báð- ir aðilar' hlytu að telja kalda stríðið þýðingarlaust, og þá. fyrst væri nokkur grundvöllur Jagður undir hreinskilni og 1 ramvinnu. Það getur borgað sig að tefja tímann með bráðabirgðaráð- stöfunum, því að alltaf getur eitthvað það óvænt gerzt, sem stuðla má að varanlegum friði. lEkki er óhugsandi, að rúss-1 nesku valdhafarnir taki a'ð þreytast á þeirri stjórnmála- baráttu, er þeir heyja nú cg ákveði að taka upp aðra og já- kvæðari stefnu í utanríkismál- um. Fráfall Stalins gæti orðið til valdastreitu innbyrðis ' og Titóisminn getur breiðzt út til Búlgaríu, Ungverjalands, Pól- lands og jafnyel til Ukrainu. Vera má og, að atburðarásin í Kína verði á annan veg, en búizt er við. Ég held því ekki fram, að neitt af þessu sé senni legt, en allt, sem orðið gæti til þess að draga úr styrjaldar- hættunni, er athugunar vert. Andúð á stjórnarháttum í Rússlandi réttlætir á engan hátt, að við hefjum styrjöld til þess að breyta þeim, en okkur ber fyllsti réttur til þess að koma í veg fyrir, að þeim'só þröngvað upp á aðrar þjóðir með ofbeldi. Vesturveldin gefa ekki tekið upp stefnu eða hug- sjón krossferðariddaranna, en okkur ber að fylkja liði til sarn eiginlegra varna. Ekki aðeins til sjálfsvarnar, heldur og til varnar þeim lífsvenjum, sehv við metum meira en allt annað. Jafnvel skjótunnin styrjöld hlyti að leiða til þess að þær lífsvenjur færu að meira eða minna leyti forgörðum. Að henni lokinni hlytum við óhjá kvæmilega að hafa glatað nokkru af menningu okkar og mannúð og hæfileikanum til þess að njóta lýðræðislegs þjó‘5 skipulags og vera orðnir síður færir til afreka á sviði bók- mennta, vísinda og lista. Það getur farið svo, að nauð- synlegt verði að heyja styrjöld í því skyni að bjarga siðmenn- mgunni, en siðmenningin stend ur ekki á jafnháu stigi að þeirri styrjöld lokinni og hún stóð áður en hún hófst. Þegar við sláum skjaldborg um það, sera okkur er dýrmætast í þessu lííi, ber oss hvort tveggja, að varðveita friðinn, sé það unnt og berjast, verði ekki hjá því Komizt, Örðugleikarnir í nútíð og framtíð verða því torveldari úrlausnar, að báðir aðilar standa tæknislega jafnt r;ð vígi, en greinir á um stjórn- mál og hugsjónir. Olíulindirn- ar í Asíu eru Bretum og Banda ríkjamönnum nauðsynlegar, en valda þá alvarlegum örðug- leikum. Bandaríkjamenn eru tllneyddir að efna til vinattu við Ísraelsríkfj því að Gyðing- ar eru Aröbum rniklu fjölmenn ari í New York, en fyrir bragð- io er öllum Múhameðstrúar- mönnurn kastað í opinn faðm sovétvaldhaíanna. Við verðum að halda vinátíu og hylli Suð- Ur-Afríkumanna, þar eð gull- námurnar þar eru okkur mikils virði á sviði fjármála og her- búnaðar, en sú vinátta kostar Framhald á 6. síðu. m AiSr'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.