Alþýðublaðið - 18.04.1950, Page 7

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Page 7
í*riðjudagur 18. apríl 1950 ALÞYÐUBLAÐIÐ MÖNNUM verður ofi hugs- að til Þýzkalands þessi árin. Allir, sem óska eftir farsæld og velmegun í Evrópu, eru ekki lengur í neinum vafa um það, .að nauðsynlegt sé, að Þýzka- land verði tekið inn í samfélag lýðræðislanda. Og einmitt þeir, sem eitthvað meina, er þeir lala um frjálsa Evrþpu, kýnna sér vandlega tilhneigingar og mátt þýzku þjóðarinnar eftir stríðið, með það fyrir augum að finna liðtækan bandarnann við verndun friðarins. Þá kemur mönnum sjálf- Ikrafa í hug þýzka verkalýðs- Iireyfingin, sem ekki á sök á afbrotum fortíðarinnar og í sjálfri sér er lýoræðisleg. Er "þýzkir jafnaðarmer.n hófu end- urskipulagningu flokks síns 1945, eftir hrun þriðja ríkisins, gátu þeir — þrátt fyrir örlaga- rík mistök á tímum Weimar- lýðveldisins — tekið upp ýmis atriði úr stefnu sinni frá fjvri árum. Tvö mál urðu' mjög of- arlega á baugi: frumkvæði Bandaríkjanna í viðreisn Ev- xópu til eflingar friði og vel- rnegun, og í nánu sambandi víð ’það, baráttan við ófriðaröflin í IÞýzkalandi, stríðsfíkni þunga- iðnaðarhöldanna. Fyrst af öllu varð Þýzkaland ■að vinna bug á þeirri óvild, og tortryggni, sem glæpir gestapo og þýzkra hernaðaryf- arvalda gegn erlendum þjóðum höfðu í för með sér, og þeirra mun gæta alllengi enn. En jafn- vel eftir að nokkur samvinna iefur verið tekin upp milli annarra lýðræðisríkja og Þýzka lands og frekara samstarf er líomið til álita, verður vart á- sakana um þjóðernisanda, sem enn vari eða vaknað hafi á nýj- an leik í Þýzkalandi. Hér er ekki átt við réttmæt andmæli gegn þeim þjóðernis- xembingi, sém fram kom í rík- isþinginuu út af blygðunar- lausum kröfum um það, að leggja hinn „þýzka Bæheim og ‘Mæri“ undir Þýzkaland, ekki heldur fyrrverandi ríkísþing- xnann, Hedler, sem sviptur var þinghelgi og vikið af þingi vegna Gyö'ingaandúoar og þjóð- rembings. Hér er átt við þjóðernisanda, sem jafnaðarmönnum í Þýzka- lúndi, einkum þó forustumanni þeirra, er brugðið um. Því til grundvallar liggur nefnilega sorglegur misskilningur, sem brýn þörf er, vegna hagsmuna Evrópu og Þýzkalands, að leið- rettur verði. Flokkur þýzkra jafnaðar- manna er fyrst og fremst lýð- ræðislegur fjöldaílokkur, sem fordæmir alla foringjadýrkun. Eins og jafnan er í öllum lýð- xæðisflokkum, ber formanni og ílokksstjórn að fara eftir þeim safflþykktum, sem flokk- urinn hefur gert. Hið mikla traust, sem Kurt Schumacher nýtur inna.i þýzka jafnaðar- mannaflokksins, stafar af þyí, hversu örugglega hann gekk fram í viðnámsbaráttunni í fangabúðunum á valdaárum Hitlers, og hversu miklum stjórnmálamannshæfileikum hann er gæddur. Aldrei hefur komið til alvarlegs ágreinings um stefnumál, hvorki á flokks- þingum né í blöðum flokksins. Komið hefur verið í veg fyrir allar tilraunir kommúnista til þess að fá jafnaðarmenn til að ganga til samfylkingar við þá, og brottvikning þeirra flokksmanna, sem gerzt hafa málaliðsmenn ■ kommúnista, MARGUK MISSKILNIN GUR gerir varí vÖ sig úíi um heim á aðsíöðu og stefnu þýzka jafnaðjarmannafIokks- ins eftir stríðið. I eftirfárkndi grein, sem nýiega birtist í ,,Aibeiderbiadet“ í Oslo, eru þessi mál vel skýrð aí þýzka jafnaðarnianninum Peter Blachstein. Hann er einn af þingmöhnum þýzka jafnaðarmahnafloklcsins á sámbands- þ-Ingi Véstur-Þýzkalands í Bonn. Ðr. Kurt Schumacher. hefur verið ákveðin í hinni lýðræðislegu eftirlitsnefnd flokksins. Hér á eftir skal skýrð stutt- !ega stefna og afstaða þýzka jafnaðarmannaflokksms í nokkrum helztu vandamálum Þýzkalands. Þýzkir jafnaðarmenn mynd- uðu þegar eftir hrun þriðja rík- tsins félög og flokksbrot víðs vegar um landið, svo að flokk- urinn fékk þegar mjög sam- þýzkan svip. Kommúnistar reyndu þá líka að afla sér fylg- is um allt Þýzkaland með til- styrk hins svo nefnda sósíalist- íska sameiningarflokks. En Kurt Schumacher varaði jafn- aðarmenn í Vestur-Þýzkalandi við áleitni komúnista og barði með harðri hendi niður alla viðleitni til að draga úr vilja jafnaðarmanna til að stofna r.jálfstæðan flokk. Átti hann með því drjúgan þátt f því að vernda frelsi Evrópu. Á þeim tíma áttu kommúnistar sæti í ríkisstjórnum flestra landa í Evrópu, og mikil óvissa ríkti í Þýzkalandi um afstöðu komm- únista til lýðræðisins og jafn- aðarstefnunnar. Þannig var Al- þýðuflokkurinn miðstöð barátt- unnar gegn útbreiðslu komm- únismans í Þýzkalandi. Eigi lýðræðið í Þýzkalandi að verða tryggt og varanlegt, verður þjóðin að hafa atvinnu og brauð. Átta milljónir flótta- rnanna hafa flætt inn í Vestur- Þýzkaland úr Austur-Þýzka- landi. Þýzkir jafnaðarmenn vilja hafa samvinnu við öll frjáls ríki innan Marshall- áætlur.arinnar. En niðurrif iðjuvera, sem framleiða vörur til friðsamlegra nota, valda að- eins töfum á því, að náð verði hinu sameiginlega takmarki, að bæta lífskjörin með sameigin- legu átaki. Engum mótmælum er hreyft gegn niðurrifi verk- smiðja, er framleiða í liernað- ar þarfir. En þrátt fyrir það, að tvær milljónir manna séu at- vinnulausar í Vestur-Þýzka- landi, er stöðugt haldiS áfram niðurrifi verksmiðja og trú þýzku þjóðarinnar á lýðræðið og viljinn til samvinnu við önnur Evrópulönd hlýtur að dvína nokkuð vegna þess. Ruhrsamþykktinni voru jafnaðarmenn mótfallnir. Sam- kvæmt henni eru öll völd í Ruhr fengir< i hendur hernáms- i veldunum, sem taka allar efna- hagslegar ákvarSanir. Eigna- .’éttinum á iðnaðinum við Rín og í Ruhr er ekki hægt að brevta nema með samþykki yf- h’valdanna, og jafnaðarmenn óttast, að þetta korni í veg fyr- :r, að hann verði þjóðnýttur. Með nokkrum mannaskiptum, bar eð nazistum hefur verið "dkið frá, geta hinir gömlu dýrðardagár komið aftur. Tví- vegis hefur iðnaðarvald Ruhr- héraðsins steypt Þýzkalandí og um leið öllum heiminum út í tortímandi stvrjöld, og því væri óryggiskröfu evrópískra þjóða, sem við- viðurkennum rétt- mæ.ta, bezt fullnægt með því að afnema eignarrétt hinna gimlu stríosframleíðenda. Samband nárpuverkamanna og fylkisþingið í Nordreihn-West- phalen hafa samþykkt þjóð- nýtingu, en liernaðarvfirvöldin hafa hins vegar ekki léð til þess samþykki sitt. Því miður heíur trúin á lýðræðislegan til- gang hernámsyíirvaldanna beðið hnekki við þessi málalok. Þá hafa ákvarðanir r.m I.andamæri Þýzkalands að aust- an og vestan orðið tilefni nokk urrar gagnrýni. Landamærin að austan eru flakandi sár, sem ekki grær, þótt áratugir líði, ef þeim verður þá ekki breytt. Jafnaðarmenn í Þýzkalandi viðurkenndu aldrei ofbeldi Hitlers við aðrar þjóðir, og á sama hátt vilja þeir ekki taka gott og gilt, að skornar séu sneiðar utan af Þýzkalandi. Og það, sem er rétt að austan, hlýt- ur einnig að vera rétt að vest- an. Kröfur Frakka um Saar- héraðið torvelda mjög varan- leg og vinsamleg samskipti Hús þýzka sambandsþingsins í Eonn. Þjöðverja og þeirra. Samvinna •nilli þessara tveggia þjóða ætti að vera grundvölluð á vinnu, i-n ekki á vafasömu samkomu- iagi milli þýzka og franska auð- valdsins, eins og Adenauer kanzlari sækist eftir. Hvorki Leon Blum né Kurt Schu- macber kæra sig neití um h.f. Evrópu. gagnkvæman skilning stáliðjuhöldanna og kolanámu- eigendanna báoum inegin Rín- ar. En gagnkvæmur skiiningur rnilli þjóðanna fær ekki þróazt, ef hinir sigruðu haía álltaf af- skipti sigurvegaranna yfir hcfði sér. Baráttuna fvrir lýðræoínu í Þýzkalandi verður að heyja að nokkru Ieyti við hernámsyfir- völdin, og þarf því er.gan að undra, þótt Adenauer sé hrósaS tyrir „hófsemi“ og „skilning“, en Schumacher sé álasað vegna þess, a ðhann viil láta þjóðnýta iðnaðinn í Ruhr, hætta niður- rifi verksmiðja, viðurkenna Saarhéraðið sem þýzkt og a‘5 Þjóðverjar og Frakkar samein- ist gegn fallbyssukóngunum í báðum löndunum. Öðrum þjóð- um er einmitt óhætt að .treysta Schumacher vegna þess, að hann segir alveg ærlega, hvað Þjóðverja vanhagar um eftir ósigurinn. En þá vanhagar um atvinnu, brauð, frelsi og jafn- rétti. Alþýðuflokkurinn í Þýzka- lar.di er varasjóður lýðræðis- ins, ef íhaldsstjórn Adenauers •kyldi fara frá völdum. Hann er, undír forustu Kurts Schu- macher, bezta tryggingin fyrir stuðnirigi við hverja þá tillögu, rem miðar að frelsi og lýðræði i Evrópu. ngtegsr gjaiir fil Skóoaskóia sém frarn fara á því, hvað hægt er að gera til hjálpar vangefnum og á annan hátt afbrigðilegum börnum, ung- lingum og fullorðnum, eru aðstandendur éða aðrir fram- færendur þeirra, sem þetta snertir í Reykjavíkurlæknis- héraði, beðnir að mæta til viðtals í skrifstofu borgar- læknis, Austurstræti 10 A IV. hæð (sími 3210), fyrir 20. apríl n.k. Borgarlæknirinn í Reykjavík. InnflUtnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á lýsi í smásölu. Þorskalýsi % Itr.......... kr. 5,25 do. 3/8 Itr. .... — 3,00 Ufsalýsi 3/4 Itr.............. 5,75 do. 3/3 ltr...... — 3,25 Framangreint hámarksverð er miðað við innihald, en sé flaskan seld með, má verðið vera kr. 0.50 hærra á milli flöskunum og kr. 0,75 á þeim stærri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. apríl 1950. VEKÐLÁGSST J ÓRINN. BÓKASAFNI hins nýja hér- aðsskóla undir Eyjafjöllum I hafa þegar borizt rausnarleg- ar gjafir. j Bókfellsútgáfan sendi sáfn- inu nú fyrir skömmu ágætt úr- val bóka og bókaútgáfa Guð- ións Ó. Guðjónssonar hefur i fært bókasafninu gjöf sem | engu síður er kærkomin. Lang- rnestur hlutinn af þessum bólr um er í skrauíbandi. Þetta eru. samtals þó nokkuð á annað I Imndrað eiritök. Bókaverzlun. Sigfúsár Eymuriössonar hefur einnig sent bókasaíninu nokk- j urn hluta þeirra ker.nslubóka, i sem verzlunin hefur gefið úí. 1 Einnig hefur Mál og menning sent úrval sinna bóka. Þegar skólinn var settur í haust voru honum færðar báekur að gjöf. Það var bóka- safn, hátt á annað hundrao frá Brúnum. Mjög verðmætt safn. Hátt á annað hundtað bindi. Safnið átti samkvæmf íyrirmæJum hans sjálfs ao ganga að erfðum til æskulýðs- skóla í Rangárþingi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, ao gott bókasafn er nauðsynlegt og jafnvel ómiss- andi hverri skólastofnun. Ef vel er á haldið getur það marg faldað þá mðguleika til inenn- ingarauka, sem ungmenRaskóli hefur upp á að bjóða. Fátt stj’ður betur menningarvið- leitni skólans. Þeir, sem sent hafa skólan- um bækur eiga þess vegna þakkir skilið. Þeir hafa lagí góðan skerf að mörkum til þess að bæta skilyrði þessa skólá til að skapa nemendum sínum möguleika til þess að kynnasí öðru en aðeins því, sem stend- ur í hinum lögskipuðu náms- bókum. Félag Rangæinga í Reykja- vík' á einnig þakkir skilið fyr- ir þann áhuga, sem það f þessu sambandi hefur sýnt Skóga- skóla. NÍU KAÞÓLSKIR prestar hafa verið dæmdir til langrar fangelsisvistar í Tékkóslóvakíu, og var hin lengsta ævilöng, en flestir fengu frá 9—25 ára fangelsi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.