Alþýðublaðið - 18.04.1950, Side 9

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Side 9
Þriðjudagur 18. apríl 1950 A *. Mf Ð U B L AÐIÐ 9 Lét smfða 28 001) lesta olíu-flutn-ioéasklp til aSdrátta á olin frá MiSausturiöndum.. OLÍUFÉLAGIÐ SHELL er nú aS láta reisa olíuhreinsun- arstó'ðvar miklar á Brct-landi og eru þær þáttur í víotækari áformum, sem eiga að auka olíuvinnslúna þar í landi úr 2,5 milljónum lesta, en svo mikln nam olíuyinnslan þai- árið 1947, upp í 19,5 milljónir lesta árið 1853. Verður olían flutí óunn- in frá Miðausturlöndum, og hefur félagið láíið byggja íií þess nýtí olíufluíningaskip, sem hleypt var af stokkunum í apríl- byriun p<r eefið nafnið „Velutina“. verður haldinn í kvöld í Tjarnarbíó. Hefst kl. 8,30 stund- ' vsslega. Umræðuefni: Útvarpið og þjóðin. Framsögumsnn: Olafur Jóhannesson og Sigfás Sigur hjartarson. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður eftir því sem tími leyfir. öllum stúdentúm, sem framvísa félagsskírteinum .sín- um. er heimill aðgangur að fundinum. Þeir, sem ekki enn hafa vitjað skírteina sirma, geta fengið þau við inngang- inn. Aðgöngumiðar að sumarfagnaðinum á þrotum. Þeir síðustu verða seldir kl. 5—7 í dag að Hótel Borg (gengið um aðaldyr. Pantanir, sem ekki verða sóttar fyrir kl. 6, verða seldar öðrum. Merki félagsins erú nú fáanleg hjá Kjartani Ás- mundssyni, gullsmið, Aðalstræti 8. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. pesí :mi tll að báter ganö.S Sieila yertíS, 'án tð. ssonætTy - SKIPAEFTIRLIT RÍKISÍNS varð fyrir haúðri gagnrýni á þingi slysavarnafélagsins í gær, er rætt var um öryggismálin og' útbúnað skips. Béntu margir fulltrúanna á Ijos dæmi þess, að eindæma sleifarlag ríkti í þessum efnúúi, enda töldu full- írúarnir, að þrátt fyrir lagafyrirmæli varðandi örýggisúíbúnað á skipum, færi því víðsfjarri, að skipaskoðunin fýlgdist riægi- íega með því, að þessum'fyrirmsehnn sé hlýtt! Olíuflutningaskipinu „Velu- tina“, sem er 28.000 lestir D. W., var hleypt af stokkunum í Wallsend-on-Tyne 4. apríl, en Margrét prinsessa gaf skip- inu nafn. Verður það mest- mégnis notað til að annast flutninga á óunninni olíu frá Mið-austurlöndum í olíuhreins- unarstöovar Shell, sem nú eru í byggingu í Bretlandi. Verða þær í Shell Haven í Essex og að Síanlov/ í Cheshire, eh rétt þykir að lýsa byggingaáform- am þessum stuttlega. Stæklcun olíustöðvanna í Shell Haven og Stanlow er hluti áætlana um að færa út kvíarnar þannig, að hægt verðí að auka vinnslu úr olíu í Bretlandi úr 2,5 upp í 19,5 milljón lestir á árunum 1947 til 1953. Kostnaðurinn mun nema 125.000.000 sterlings- pundum alls. Er hér um að ræoa hluta úr áformi um byggingu olíuvinnslustöðva í Vesturálfu, sem gert er ráð fyrir að verði mikið innlegg í endurreisnaráform Evrópu eftir heimsstyrjöldina síðari. Áöur fyrr hefur venjan ver- ið sú, að hreinsa óunna olíu á staðnum bar sem hún er fundin. Er hér ekki um að ræða grundvallarbréytingu á starfsaðferðum, lieldur hefur verið ákveðíð að reisa vinnslu stöðvar í Evrópu vegna að- stæðna olíuiðnaðarins í stríðs- iok. Félögunum var gjarnt að reisa vinnslustöðvar á Evrópu svæðum 1945 með því að það hafði héppileg stjórnmálaleg áhrif í för með sér, kostnaður- inn var rýmilegur, vinnuaflið fyrir heudi og yfirleitt var auð veldara um vik þar en annars staðar. Aðalástæðan var þó sú, að á Evrópusvæðinu var hægt að framkvæma áformin fljót- lega. í stríðslok átti Sheíl tvær vinnslustöðvar í Bretlandi, aðra í Shell Haven, en mestu árleg vinnsluafköst hennar _voru 800.000 tonn af óunninni <olíu, og hina að Stanlow, þar sem mestu árleg afköst námu ' 925.000 tonnum. Þar að auki var lítil saltvinnslustöð í Ardrossan á Skotlandi og voru afköst. hennar 225.000 tonn á ári. 1947 hóf félagið vinnslu í stöð við Heysham, sem það hafði fengið hjá brezku ríkis- etjórninni, og eru árleg afköst þar 1.500.000 tonn. Stsekkunaráformum, sem Shell er nú að framkvæma að Shell Iíaven og Stanlow, mun lokið 1952—53 og er kostnað- ur áætlaður 25.000.000 ster- lingspund, en samanlögð af- ‘ köst þessara tveggja stöðva verða þá um 6.000.000 tonn. Hér við bætist stöðin að Heys- ham (Ardossan stöðin er ekki talin með, þar eð hún er ann- arrar tegundar) og verða þá afköst hreinsunarstöðva Shell árið 1953 um 7.500.000 tonn á ári, en þá verður Shell lang- stærsta olíuhreinsunarfélagið í Bretlandi. Stöðvarnar að Shell Haven og Stanlow eru langt komnar, en þær munu framleiða ben- zín, dieseloii'u og brennsluolíu til innanlandsnota, svo og sér- stakar tegundir aðrar, sem áð- ur hafa verið fluttar inn. Nýja vinnslustöoin að Stán- low tók til starfa- í árslok 1949, en þá var fyrsta eimingarkerf- íð tengt. Þegar stöðin er til- búin mun hún hafa annað stórt eimingarkerfi, efnagrein Lngarkerfi aí nýjustu gerð, kerfi til að fullgera framleiðsl una og hæsta og stærsta vatns kæliturn í veröldinni. Ekki er byggingarstarfið að Shell Haven eins langt komið, en vel ’gengur uppsetning eim ingakerfis, sem afkásta mun 6000 tonnum á dag, og ætlað er að henni verði lokið um árslok 1950. Þar munu og vera önnur . stórvirk framleiðslu- tæki. Báðar vinnslustöðvarnar eru þannig í sveit settar, að þær liggja vel við járnbrautar- íeiðum og vegum, svo og að sjó, til dreifingar framleiðsl- unnar, Shell Haven er við Themsárósa, nærri London. Stanlow er á iðnaðarsvæðinu við Ellesmere Port og um fjór- ar mílur frá Manchester skipa- ekurðinum, en þar er verið að byggja nýja brygg.ju fyrir tvö olíuflutningaskip á stærð við e.s. ,,Velutina“. Vinnslustöðvar þessar verða með fullkomnustu nýtízku stöðvum í Evrópu og munu eiga drjúgan þátt í að gera olíuvinnslu að stóriðnaði í Bretlandi. Slysavarnafélagið hefur beitt sér fyrir auknu örvggi um borð í skipunum og fengið því fram- gengt, að ákveðin lagafyrir- mæli eru komin um mörg mik- ilsverð öryggismál í sambandi við skiþin, hleðslu þeirra, ör- yggistæki og fleira, sagði Guð- bjartur Ólafsson, forseti slysa- varnafélagsins. En það er ekki nóg, að fá samþykkt lagafyrir- mæli, ef þeim er ekki fylgt eft- ir, bætti hann við. í framhaldi af því nefndi hann nokkur dæmi hér frá höfnínni, hvern- ig bátar og skip færu stund- frá landi án þess að nokkuð hefði verið litið eftir þeim frá skipaskoðuninni. Einn fulltrúinn h'ér úr ná- grenninu sagði til dæmis, að heima hjá honum hefðu fimm hefði verið litið eftir þcim af vetur, en um sjóhæfni þessara háta hlyti skipaskoðuninni að vera ókunhugt, því að þangað hefði aldrei verið sendur mað- ur til skoðunar. Má af þessu ráða, hvernig eftirlitið er á hinum fjarlægari stöðum á landinu, þegar það er með þessum hætti í Reykjavík og næsta nágrenni hennar. Þórður Jónsson á Látrum gat þess einnig, að sér hefði verið falin skoðun báta þar vestra, og tvisvar sinnum væri hann búinn að óska eftir yfirskoð- unarmönnum héðan að sunn- an, en enginn hefði sýnt sig enn þá. Framhald af 1. síðu. einkum í Svíþjóð og Dan- mörku, syo sem hinn fyrrver- andi þýzki kommúnisti Jan Valtin hefur lýst vel í bók sjnni „Úr álögum“. Ernst Wollweber fór jafnan huldu höfði, en á ófriðarárun- um hafði sænska lögreglan hendur í hári hans og var hann þá dæmdur í þriggja ára. fang- elsi í Svíþjóð. í stríðslok var hann látinn laus, en þá haíðl hann afplánað sekt sína. En nú á hann, sem sagt, að hafa tekið upp. sína fyrri iðju. Stysavatnaþiiigið Framhald af 1. síðu. slysavarnafélagsins, og sýna reikningarnir að eignaaukning félagsins hefur orðið mjög mikil’á síðustu árum. Fyrir 10 árum voru bókfærðar eignir félagsins t. d. ekki nema 287 búsund 'krónur, en eru nú 2,5 milljónir króna. Er þar með talinn sjóðurinn, sem ætlaður er til kaupa á helikopterflug- vélinni, en hann nemur nú uin 240 þúsundum króna. Eins og kunnugt er, hafa miklar um- ræður orðið á alþingi um heli- ■kopterbjörgunarflugvél, og sagði Guðbjartur Ólafsson, for- seti slysavafnafélagsins, í við- tali við blaðið í gær, að framtío þess máls væri í höndum al~ þingis, en slysavarnafélagið væri búið að gera því kunnugt um óskir sínar í því eíni. í slysavarnafélaginu erti nú 165 slysavarnadeildir nieð sam- tals rumlega 20 þúsund með- iimum, þannig, að slysavarna- félagið er óefað einhver fjöl- mennustu sarntök í landinu. Rúmlega 100 fulltruar eru nú komnir til þingsins. Forseti slysavarnaþingsins var kjörinn séra Jón Guðjóns- ron frá Akranesi, 1. varaforseti Þorsteinn Árnason vélstjóri og 2. varaforseti Júlíus Hafstein sýslumaður. Aðalritari þings- Lns er Geir Ólafsson og skrif- Etofustjóri Jón Oddgeir Jóns- son. Kosið hefur verið í eftirtald- ar nefndir, og eru þessir full- trúar formenn þeirra: Kjör- bréfanefnd: Sigurjón Á. Ólafs- son, fyrrv. alþingism,, nefnda- nefnd; Ólafur Þórðarson skip- stjóri, allsherjarnefnd: Ólafuur B. Björnsson, Akránesi, skipu- lags- og laganefnd: Árni Árna- son, læknir, fjárhagsnefnd: Júlíus Hafstein, sýslumaður, og slysavarnanefnd: Þórður Jóns- son frá Látrum. Fjölmörg mál eru á dagskrá þingsins, og hófust reglulegir fundir kl. 2 í gær og stóðu ýfir allan daginn. Var þá aðallega rætt um björgunarstöðvar og árangur af þeim, svo og tillög- ur frá félagsstjórninni um auk- ið öryggi á skipum. í dag hef j- ast fundir að nýju kl. 2 e. h. og er ráðgert að þinginu verði lokið á sumardaginn fyrsta. L.Í.Ú. boðar til LANDSSAMBAND íslenzkra útvegsmanna hefur boðað til fulltrúafundar og hefst hann föstudaginn 21. apríl. Mun fundurinn ræða ýms málefni í sambandi við bátaút- veginn og önnur vandamál, sem skapazt hafa í sambandi f við gengislækkunina. Þegar „Velutina11 var hleypt af stokkunum í Wcllsend-on-Tyne.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.