Alþýðublaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 5
í'riðjudagur 18. apríl 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 mm m tcoma Wm, sagll Leopold í Éffirpsáfarpl sínu Gat þó þess mögo- íeika að hann af- saíaði sér völdum ■ ÚTVARPIÐ í Brússel flutti á laugardaginn ávarp frá Leo- pold konungi til belgísku þjóðarinnar og fórust konung- inum þar orð þannig, að hann Væri reiðubúinn til þess að korna heim og taka aftur við konungdómi, ef belgíska þing- !ð staðfesti þann vilja meiri- hluta þjóðarinnar, sem fram hefði komið við þjóðaratkvæð- íð. Hins vegar drap konungur- ínn á þann möguleika, að hann afsalaði séf völdum í hendur Baudoin syni sínum, ef þingið Vildi það heldur. Þetta ávarp Leopolds kön- ungs var flutt af grammófón- plötum, sem van Zeeland kom íxteð frá Genf á föstudaginn, eftir viðræður sínar við kon- unginn þar. Slértnelsl í mk áeii b r r r fðiii i Fins i iær NÍU ' LÖGSEGLUÞJONAR jneiddiisí alvarlega í París í gær í viðureign við verkfalls- tnenn, ,sem œtluðu sér að ná einni af fmgvélaverkssniðjym franska ríklsins á sitt vald, cn voru Iiindraðir í þvi af lögregl- iumL Árásarmcnnirnir köstuðu grjóti, og urðu 9 lögregi-jþjón- ar fyrir stórmeiðsium. Verkfall var gert í þessari flugvélaverksmiðju fyrir helg- ina sökum þess, að verkamönn- um hafði verið fækkað í henni. Settust verkfallsmenn fyrst um kyrrt í verksmiðjunni, en voru síðar hraktir þaðan af lög- reglunni með táragasi. Gerðu þeir svo í g'ær tilraun til að ná verksmiöjunni á vald sitt, og hlauzt sú viðureign af, sem frá er greint í frétt þessari. Iditr í föram við n einn þeirra lézt af vo að hnnum hafði verið Björgunarskípin Sæbjörg sér nærrl Glouchester og Bizerta í Reykjavíkurhöfn TUTTUGU OG TVEIM BREZKÚM SJÓMÖNNUM var í bjargað, er togarinn „Preston North Eild“ strandaði við Geir- fuglasker aðfaranótt s. 1. laugardags. Skipið sökk, en mönn- unum var bjargað úr björgunarbát togarans eða úr sjónum, og lézt einn þeirra af vosbúð, eftir að honum liafði verið bjargað. Eftir a'ðstæðum þykir björgunin hafa tekizt mjög giftusamlega, þar sem hafrót er mikið á strandstaðnum ug sjávarstraumar sterkir. Hefðu hinir brezku sjómenrs vafalausr ekki þolað mikið lengri vosbúð en raun varð á, áður en björgunarskipunum tókst að komast til þeirra, oft með því að setja sig sjálf í veru- lega hættu. Það var rétt fyrir miðnætti aðfaranótt laugardagsins, sem brezki togarinn strandaði norðaustan við Geirfugladrang. Er þarna mikið af blindboðum og sjógangur venjulega mikill, enda þótt veður hafi ekki verið tiltakanlega slæmt. „Preston North End“ náði innan skamms sambaiidi við tvo brezka tog- ara, „Cape Clouchester“ og ,,Bizerta“ og fóru þeir þegar að leita strandstaðarins. Togarinn „Júlí“ frá Hafnarfirði heyrði neyðarkallið einnig og sendi það áfram til loftskeytastöðv- arinnar í Reykjavík, sem gerði Slysavarnafélaginu aðvart. Var „Sæbjörg" beðin að fara á strandstaðinn, en það var fjög- urra tíma sigling, og einnig var björgunarsveitin í Grindavík beðin að fara á vetvang í vél- bát, og fékkst „Þorbjörn11 til þeirrar farar. Bretarnir héldu lengi vel, að þeir hefðu strand- að á Eldevjarboða, en.svo reyndist ekki vera, og fundu hinir brezku togararnir „Prest- on“ um nóttina. Eftir kiukkan Þetta er.u brezku togararnir Giouchester og Bizerta, sem tóku þátt í björgun manna úr brezka togaranum, sem strandaði við Geirfuglasker. Myndin var tekin í Reykjavíkurhöfn, er þeir voru nýkomnir af strandstaðnum. — Ljósm. Guðm. Hannesson. í GÆRDAG kviknaði í vöru hlaða bak við Verkamannaskýl ið, og brunnu þar nokkrar ru.llur af þakpappa, en Jitlar skemmdir munu hafa orðið á öðrum vörum. Á bak við Verkamannaskýl ið eru nokkrir staflar af þak- pappa og öðru byggingarefni, og mun eldurinn hafa komið upp í pappanum, og brunnu nokkrar rúllur efst í einum staflanum, og nokkrar skemmd ir munu hafa orðið á þeim stafla bæði af vatni og reyk. tvö hevrðist ekki tii liins strandaða sk'ps lengur. SÖKK FLJÓTLEGA Skipsmenn af „Preston" segja svo írá, að þeir hafi von- azt til að komast af skerinu, rem þeir rákust á, og því ekki :?arið strax í bátinn. Þegar'það tókst ekki, fóru 10 menn í : kipsbá.tinn, en hinir 12 voru oftir á brú togarans. Virðist h.ann hafa laskazt, því að hann t.ók brátt að sökkva, og stóð að- e'ns hluti af stjórnpalli upp úr, þegar birta tók. Brezku togararnir töldu iiós- kastara sína ekki nægilega sterka til þess að lýsa upp strandstaðinn, og bað því i Slysavarnafélagið um að björg] unarflugvél frá Keflavík væri! send á strandstaðinn til að 5ÆBJÖRG KEMUE Á VETTVANG Á fimmta timanum kom Sæbjörg á vettvang, o% vildi sv.o heppilega til, að hún fann björgunarbátinn af ,.Preston“, og var liann þá aðeins þrjá faðma frá boða. Var báturinn fullur af sjó, enda með þrem götum, og kasta niður svifblysum, Flug- unartæki til að ná mönniin- um, sem voru á stjórnpal'i ,.Preston“. Þá köstuðu tveir Bretanna sér í sjóinn og varð „Fróði“ að renna út allri akkerisfestinni til þess að ná mönnunum. Köstuðu þá Bretarnír sér hver af öðrum í sjóinn og „Fróði“ varð að sigla fram og aftur til að nó þeim sem skjótast, því að þeir hefðu ekki getaS hafzt við lengi í sjónum. Tókst það giftusamlega og varð öllum bjargað. ,,Fróði“ fór þarna miklu nær e.n hin skipin gátu farið, ög er falið líklegt, að mennirnír hefðu ekki bjargazt, ef bátur- inn hefði ekki hætt sér svo nærri. Togararnir „Cape Glou- chester“ og ,,Bizerta“ komu til Reykjavíkur í gærmorgun, og ,,Sæbjörg“ um eitt-leytið. Eru skipbrotsmenn nú á Flugvall- arhótelinu og mun öllum líða vel. Var þeim veitt hin bezta aðhlynning um borð í biörgun- arskipunum. „Fróði“ fór til Grindavíknr með þá sex, sem hann .bSrgaði. ur niiKium vanoræoum Strandstaðurinn. vélin kom í rettvang um kl. fimm. flaut aðoins á loftkössunum. Sjómennirnir, sem í bátn- um voru, skýrðu frétta- manni Alþýðublaðsins svo frá, er þeir komu til Reykja víkur á Sæbjörgu í gær, að þeir hafi verið fimm klukku stund;r að velkjast í bátn- íím, og hefðu þeir ekki hald- ið út mikið lengur. Reyndu þeir að komast til brézku togaranna, en vegna síraumá og brims komust þeir aðeins skamman spöl frá strand- staðnum. Haraldur Björns- son fkiustjóri á Sæbjörgu segir svo frá, að sér liafi bmgðið, er birti, og bann sá, hversu nærri Sæbjörg hafði farið boðunum, er luin bjargaði mönnunum úr. bátnum. Sæbjörg reyndi að koma bát sínum út, en hann brotnaði í rpón við skipshliðina. Báðir brezku togararnir settu út báta og misstu þá. Þó tókst ,,Cape Cloucester" að bjarga þrem niunnum úr sjónum, en cinn þeirra lézt úr vosbúðinni. „Bizeríi11 bjargaði tveim mönn um og vélbáturinn Jón Guð- mundsson einum af fleka. i Hafði flugvélin séð til manns- ins á flekanum og lét skipin vita af honum. FRÓBT BJARGAR SEX Þeim sex mönnum, sem jiá eru ótaldir, bjargaði vél- • báturinn „Fróði“ frá Grinda vík. Fór baim svo nærri strandstaðnum, að hann var á aðeins þriggja metra dýpi. Kastaði bann akkeri og ætl- aði að nota venjuleg björg- Áf 71 bil í eiá beirra eru 42 orSolr iniög lélegir, oeA 16 iælcnar eru bíllaiisí IiARALDUR GUÐMUNDSSON flytur í sairteinuða þingi tillögu. til þingsályktunar, þar sem skorað er á ríkiðstjórnina a’S hlutast til um, að hjð' bráðasta verði vcitt innflutnings- og' gjaldeyrisleyfi fyrir bifrejðum, til að bæta úr brýnustu þörf stai-fandi lækna til endimiýjunar á bifreiðakosti 'þeirra, og að leggja fy-rir fjárhagsráð að taka framvegis á jnnflutningsáseiiun hvers árs hæfilcga uppbæð í þessu skyni. Segix í greinargerð, a'ð yfir 20 af bifreiðum starfandi lækna hér i Reykjavík séu nú orðnar meira en 8 ára gamlar, og nokkrir læknar hafi "éngan fcíl til umráða, cn læluiiskosínaður verði af þessum sökum stór- um meiri en elia auk þess, sem læknar eij^i erfiít um vik að viíja sjúklinga sinna og rækja síörf sín yfijleitt. Frumvarp þetta er ílutt að 'ilhlutan Læknafélag's Reykia- yíkur og Sjúkrasamlags Reykja víkur. Eru meðmæli þessara nðila prentuð sem fylgiskjöl með frumvarpinu, og segir í á- iitsgerð læknafélagsins, að læknar innan vébanda þess burfi ekki einasta að fara um malbikaðar götur miðbæjarins, heldur nái starfsemi þeirra austur á Selás og Blesag'róf, suður á Digranesháls og vestur n Seltjarnarnes, en að auki séu innan vébanda læknafélagsins allir þeir læknar, sem gegna íæknisþjónustu á svæðinu frá botni Hvalfjarðar og suður eftir vestan Hellisheiðar, svo langt sem Gullbringu og Kjós- arsýsla nái, en allir læknar, sem starfa fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur, eru jafnframt eamningsbundnir að ; j úkrasamlagsstörf um íranskjr. Aklur amerísku bíl- anna er sá, að 1 er 15 ára, 2 9 ára, 17 8 ára, 6 4 ára, 8 3 ára, 5 2 .ára og 1 1 árs. Aldur ensku og frönsku bílanna, sem flest oru smábílar, er sá, að 5 eru 5 ára, 16 4 ára, 7 3 ára og 2 yngri en 2 ára. Af amerískum bílum eru því 21 orðinn 8 ára eða eldri, og af enskum bílum eru 21 orðinn 4 ára eða eldri. og a. m. k. í notkun lækna eru þeir yfirleitt otðnir mjög lélegir og ná ekki lengur þeim tilgangi, sem ætla verður læknabifreið- um. í byrjun þessa árs áttu 16 læknar í Læknafélagi Reykjavíkur engan bíl, en 13 þeirra gegna sjúkrasamlags- ctörfum í Reykjavík og ná- grenni. Af skýrslum lækna til stjórn- nr Læknafélags Reykjavíkur gegna reksturskostnað á síðast fyi'irliðnu ári má sjá, að allmargir Seltjarnarness- og Kópavogs-bílar þerira kosta yfir 10 000 hrepp. kxónur í rekstri um árið og allt Skrá um aldur bifreiða hlut- up.p, í 26 000 krónur. Dæmi eru nðeigandi lækna um síðustu til þess, að læknar hal’i orðið að áramót leioir í ljós, að bílarkaupa sér bíla á innlendum þeirra eru samtals -71’ talsins, markaði fyrir allt upp í 70'000 dl amerískur og 30 enskir og krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.