Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 1
^eðurhorfurs Vestan stinningskaldi eða allhvasst, skýjað, hætt við slydduéliinn síðdegis. p * XXXI. árgangur. Laugardagur 22. apríl 1950 88. tbl. Tekjur Sumsrgjsiar á sumardagim fyrsla náimi 150 S1 ISi þásiinil Ir, ALLS MUNU TEKJTJR Barn avj n afél agsi ns Strmargiaf- a: af hátíðahöldunum á ' uraai'- daginn fyrsta hafa numið aö minnsia ko ti 150—130 þúsund krónuin, að því er í« ak Jónsron kanrari, formaffuv íélagíins, skýrði blaðinu frá í gærkveldi. Eru það tekjur af sc-lu blóma, bókar, blaðs, merkýa • og að- göngumiöa að skemmtunum fé- lagsins. Þessi upphæö er rokkru meiri en sú, er safnaðist á sum- ardaginn fyrsta í fyrra. VISHINSKI, wtanríkis- málaráðherra sovétstjórnarinn- ar, vísaði í orðsendingu íil Bandaríkjastjórnar, sem birt var í Moskvuútvarninu í gær, öllum skaðábótakröfum í sam- bandi við livarf amerísku flug- vélarinnar yfir Eystrasalti á dögunum á bug og neiiaði að viðurkehna nokkra sök Kússa á hvarfi flugvélarinnar. í orðsendingu Vishinskis er því enn haldið fram, að ame- rískt flugvirki hafi flogið 21 km vegarlengd inn yfir Lett- íand og því nú bfytt við, að hún hafi gert þaq til þess að taka myndir af víggirðingum þar! Endurtekur hann síðan söguna um að rússneskar orustuflug- vélar hafi reynt að fá hana til að lenda, en hún hafi skotið á þær svo að þær hafi einriig orð- ið að hefja skothríð; og haíi flugvélin þá flogið út ýfir Eystrasalt. Bandaríkj arnenn haía hins vegar neitað því, a5 flugvélin, senr livarf, hafi verið vopnuð. í orðsendingu sinni til sovét- stjórnarinnár krafðist Banda- ríkjastjórn þess: 1) að sovét- stjórnin bæðist afsökunar á því að flugvélin var skotin niður; 2) að flugvönnunuum, sem gerðu það, yrði refsao strang- lega; 3) að sovétstjórnin greiddi skaðabætur fyrir líf þeirra, sem fórust með flugvélinni, og 4) að slík árás kæmi ekki fyrir aftur. ----------------------— Ssnd riddðrakrossl fálkaorðunnar í TILEFNI af opnun þjóðleik hússins sæmdi forseti Islands eftirtalda menn riddarakrossi fálkaorðunríar: Arndísi Björnsdóttir leik- Framhald á 7. síða. Þjóðleikhússtjórinn, Guðlaugur Rósinkranz á /arpar boðsgestina eftir að menntamálaráðherr ann, Björn Ólafsson, hafði afhent þ.fóðleikhhúsið og lýst yfir opnun þess. í stúkunni til þægri vi3 þjóðleikhússtjórann sjást forsetafrúin, frú Georgía Björnsson, og Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra. — Ljósm. Pétur Thomsen. Baudosn prins á að verða ríkisstjéri þar til 2! árs, 1951, en þá ver.ður öert út um hvoig L^opoSd segir af sér eða ekkL PAUL VAN ZEELANÐ lýsti yfir bví í Briissel í gær, að þrír aðalflokkarnir í Belgíu, kaþólski flokkurinn, alþýðuflokk- nurinn og frjálslyntíi flokkurinn hel'Su nú náö sámkomulagi í höfuðairiðum ura lausn konunugstíeilunnar, en samkvæmt því ætti Bautíoin prnis, elzti sonur Laopolds konungs, að taka við ríkisstjóraembætti og fara með þar tií hann er 21 árs gamall og þar með fulíveðja árið 1951. En þá skuli endanleg ákvörðun tekin um það, hvort Leopold skuli ha’da konunugdómi eða segja af sér og Baudoin taka við af honuum. ' * í tilkynningu van Zeelands um þetta í gær var þess getið, i'tkB iAI !a fll i'ilís GBOMYKO afhenti sendi- herrum Vesturveldahna í Moskvu orðsendingu í gær þar cem þess er krafizt, að Vestur veldin verði á burt með setu- 'ið sitt úr Triest og að land- ctjóri vcrði þegar í stað skip- aður yfir borgina til þess að fara með æsía vald þar. í orðsendingu sovétstjórnar- innar eru Vesturveldin sökuð um það, að hafa gert Triest að flotastöð fyrir sig og látið flota Framhald á 8 síðu. að það væri eiginlega aðeins oitt atriði, sem flökkarnir hefðu okki náð saipkomulagi um enn: en það væri það, hvort Leopold konungur skvldi fá leyfi til þess uð korna heim til Belgíu og dveljast þar þann tíma, sem Baudoin færi með embætti rík isstjóra. En konungdómi á Leopold að halda að nafninu til þann tíma, hvort sem hann verður áfram erlendis eða kem ur heim. MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA Noregs, Lara Noen, hefur í skímskeyti til Björns menntamálaráðherra Ólafsson ar borið fram árnaðaróskir í sambandi við vígslu þjóðieik- hússins. ÚRSLIT í allsherjarat- kvæðagreiðslu meðal togara- sjómanna í Sjómannafélagi Beykjavíkur um uppsögn samning's við Félag íslcnzkra boínvörþúskipaeigcnda urðu þau, að uppsögn var samþykkt með 285 atkvæð- um gcgn 7; tvéir seðiar voru auðir. Sanmingnum verður því sagt upp 1. maí, og geng- iu' hann úr gildi 1. júlí í sum- ar. Allsherjaratkvæðagreiðsl- an stóð yfir frá 31. marz til | 21. anríi. DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Þátt- takendur eru 27, frá ÍR, KR, Ármanni og Ungmennafélagi Keflavíkur. Hlaupin verður sariia leið og í fyrra, um tveir kílómetrar, en hlaupið endar á Fríkirkjuveg- inurn við Bindindishöllina. Keppt verður í þriggja og fimm manna sveitum. Meðal boðsgestanna voru sendiherrar er- - lendra ríkja og full- trúar frá leikhúsum nágrannalandanna - ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ var vígt og cpnaö ímeð 'hátíð- legri atCiöfn í fyrrakvö’ld að viðsföddu iMmenni bo&gteSfa, þar á meðal for- seí'afrúrmi. handhöfum forcetavaldsins í fjarveru forceíans, ríkiestjórn, er- lendum ændifoeírrum og. f ulitr'úum iejkhúsa á Norð- urlöndum og írlandi, þing- mörjnum, borgarstjóra og' bæjarráði, fuiltrúura ým- issa félagasamtaka, stofn- ana, ieikfélaga og fleirum. V'ar athöfn þessi öll hin virðulegasta, og var henni útvarpað. „Þjóéskóli15. Athöfnin hófst méð því, að hljómsveit lék þjóðsönginn undir stjórn dr. Páls ísólfsson- ar og risu allir leikhússgestir úr sætum. sínum. Þá flutti Vil- hjálmur Þ. Gíslason stutta .ræðu, lýsti tilgangi þjófíleik- hússins og kvað það meðal annars eiga að verða þjóðskóla og upphaf nýrrar sóknar á sviði skáldskapar og annarra fagurra lista; það ætti að kynna þjóðinni þau listaverðmæti; sem íslerizk leikritaskáld hefðu þegar skapað og það ætti að verða íslenzkum rithöfundum hvöt til að auka þau verðmæti með nýjum, þjóðlegum lista- verkum á því sviði. En um leið ætti það einnig að verða út- sýnisturn, þar sem leikhúsgest um gæfist þess kostur að líta hað bezta, sem fram hefði kom ið á hverjurn tíma í leiklist um heimsins og kæmi þar fram nú og í framtíðinni. BrJptryðjemla minn.zt. Næstur tók til máls'Hörður Bjarnason skipúlagsstjóri, en hann er formaður byggingar- I nefndar þjóðleikhússins. Rakti hann forsögu og sögu bygging- arinnar í stórum dráttum og niinntist einkum þeirra tveggja manna, seíh þar hefðuf að öðr- um ólöstuðum, niest afrek unn ið, en það væru þeir Indriði heitinn Einarsson rithöfundur og prófessor Guðjón Samúels- son, húsameistari ríkisins, sem Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.