Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. apríl 1950 ALÞÝÐUBLAÐSÐ 3 í BAG er laugarclagurinn 22. api'íl. Fædcíur Immanúel Kant áriff 1724. Sólarupprás var kl. 5.30. Sól- arlag verður kl. 21.22. Árdegis- háflæður er kl. 9.15. Síðdegis- háflæður er kl. 21.38. Sól er hæst á.lofti í Rvík kl. 13.26. Næturvariila: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: gimi 6636 og 1382. ákipafrétiir Laxfoss fer frá Reýkjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 12, frá Akranesi kl. 14, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum kl. 22.00 18.4. til Leith, Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss fór frá Huil 19.4. til Kambörgar ög Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá ReykjaVík 17.4. til Haalifax, N. S. Goðafoss fór frá Leith 19.4., kemur til Reykjavíkur kl. 1900 í kvöld 21.4. Lag'arfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith 20.4. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá' Baltimore 18.4. til Reykjavík- ur. Vatnajökull kom til Gtnova 21.4. Hekla var væntanleg til Reykjavíkur snemma í morgun að austan og norðan. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík um hádegi í dag til Rreiðafjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr ill var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. M.s. Katla er á Austfjörðum. Arnarfell lestar saltfisk í Faxlaflóa. Hvassafell er í Gadiz. Foldin er á leið til Englands £rá Faiestínu. Lingestroom er í Amsterdam. i- FnncJir 1. maí nefhdarfimdur kl. 2 í dag að Hverfisgötu 21. Alifuglaræktin, 3.—4. tbl. 2. árgangs hefur borizt blaðinu. Þessar grtinar eru meðal ann- ars í ritinu: Verðlagsgrundvöll- ur eggj;a,.Kartöflur sem hænsna fóour. Bygging eggsins og marg ar fleiri Tutandi að alifugla- rækt. Erindi Kritínar Guðmunds- idóttur híbýlafræðings, um hí- býlaprýði, sem féll niður s. 1. sunnudag, verður kl. 3 á morg- tm, sunnud. 23. apríl, í bíósal Austurbæjarbarnaskóla. Skem'ffitanlr Austurbæjarbíó (sími 1384): „Lau.n syndarinnar“ (finnsk- 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Dagskrá Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands: a) Ávarp (frú Steinunn Bjarnason). b) Leikþátt- ur: „Hafmeyjarnar11 eftir Harald Á. Sigurðsson. (Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson.) c) Ein- söngur (Guðm. Jónsson). 21.45 Tónleikar: Strauss-vals- ar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). sænsk). Kerstein Nylander, Kyllikki Forsell, Leif Wager. Sýnd kl. 7 og 9. „Ævintýrið af Astara konungssyni og fiski- mannsætrunum tveim (frönsk). Sýnd kl. 3-og 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Engillinn í 10. götu“ (amerísk) Margaret 0‘Brien, Angtl Lans- bury og George Murphy. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Ilafnarbíó (simi 6444): — „Grímuklæddi riddarinn“ (am- erísk). Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley Andrews. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Allt í þessu fína. . .“ (amerísk) Sýnd kl. 7 og 9. „Draumasltip- ið“ (amerísk) Gög og Gokka. Sýnd kl. 3 og 5. f -- Stjörnubíó (sími 81936): — „Hitler og Eva Braun. (ame- rísk) Sýnd kl. 5, 7 og 9, „Kalli óheppni. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (slmi 8485): — „Miili tveggja elda“ (amerísk) Dennis OkKéefe og Margueritt Chapman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Þjófurinn frá Bagdad. Sýnd kl. 3. Tripolibíó (cími 1182): — „Útlaginn1 (amerísk) Rod Cam eron og Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hainarfirffi (sími 9184): „Meðal mannæta og villidýra" (amerísk). Bud Abb- ott, Lou Costello. Sýnd kl. 7,og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Leðurblakan“ (þýzk). Sýnd kl. 9. „Frakkir félagar“ Sýnd kl. 7. Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ: Snæfríffur íslandssól eftir Halldór Kiljan Laxness, frum- sýning, kl. 6. Leikstjóri Lárus Pálsson. SAMKOMUHÚS: Breifffir®ingabúð: Dansleik- ur. Félags viðskiptafræðinema kl. 9. Hótel igorg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsiff: SKT gömlu kl. 9 síðd. Iffnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d. Cr ÖIIuíTI áÍtl'TTF Skrifsíofa Menningar- og minningarsjóðs kvenna er á Skálholtsstíg 7. Oopin á fimmtu dögum kl. 4—6 síðd. Þar er tekið á móti minningargjöfum og öðru því fé, er sjóðnum kann að áskotnazt. Öllum stendur opið að bæta við þær minning- argjafir, sem þegar hafa verið gefnar um ættingja'þeirra eða vini smærri eða stærri upphæð- um. Virðingarfyllst. Rvík, 19. apríl 1950. — Svafa Þórleifsd. ÖKUMENN: Ljósin, sem blinda geta orðiff beggja bani. Sly savarnaf élagiff. Messyr á morgum Laugarnesprestakall: Messa kl. 2 e. h. (ferming) Síra Garð- ar Svavarsson. Barnaguðþjón- usta kl. 10 f. h. Óháffi fríkirkjusöfnuffurinn: Messa í Stjörnubíói klukkan 11 f.h. ó morgun. Síra Emil Björns son. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. (ferming), síra Þorsteinn Björns son. Bezía fáanlega áleggið er Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 2678. Deildin hefor byggt 6 skipbrotsmaííea” skýll.og' lagt fram rúmlega 300 þösnnd króoLir tll slysavarnamálannao KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAG SINS í REYKJA- VÍK minnist tuttugu ár'a afmælis síns með hófi að Hótel Borg í kvöld, og rnunu fullírúar á þingi slysavama- félagsins, sem nú síendur ýfir væntanlega f jölmenna. Kvennaöeildin í Reykjavík er elzí og jafnframt stærst af kvennadeildum slysavarnafélagsins, en í deildinni munu vera yfir 1500 konur. Hefur starfsemi deildarinnar verið öflug frá upphafi, meðal annars hefur hún reist 6 skipbrotsmannaskýli, og auk þess búið það sjöunda að vistum. Kvennadeildin var stofnuð 30. apríl 1930 og hefur frú Guðrún Jónasson verið for- maður deildarinnar frá upp- hafi. Tíðindamaður Alþýoublaðs- ins hitti frú Jónasson að máli á slysavarnaþinginu á mið- vikudaginn og spurði hana um helztu verkefni deildarinnar. Aðalverkefni deildarinnar hafa verið bygging skipbrotsmanna skýlanna, sagði hún. Hefur deildin reist sex skýli og búið_ þau vistum. Fyrsta skýlið var reist á Meðallandssandi, 2. á Fossfjöru, 3. á Skeiðarársandi, 4. á Breiðamerkursandi, 5. á Djúpa-Lóni á Snæfellsnesi og 6. í Keflavík við Látrabjarg. Auk þess hefur deildin búið að vistum skýlið, á Horni. Þá heíur deildin látið setja stikur frá sumum skýlunum til bæja til leiðbeiningar fyrir skip- brotsmenn, og á sönaunum fyrir austan hafa verið sett upp ljósmerki í sambandi við sum skýlin. Verðmæti það, sem kvenna- deildin hefur lagt frarn í sam- bandi við skýlin og önnur störf, nemur orðið á fjórða hundrað þúsund krónum, auk margs konar kostnaðar, sem deildin hefur borið. Af störfum þeim, sem deild in hefur unnio hér í Reykja- vík, má nefna, að hún lagði 30 þúsund krónur til Sæbjargar og keypti í hana radar fyrir á milli 70 og 80 þúsund krónur. Þá hefur deildin lagt fram 27 þúsund krónur til sjúkrabíls. Frá því deildin var stofnuð hefur hún haldið 160 fundi og jafnmarga stjórnarfundi. Frú Jónasson tók það fram, að það hefði verið ánægjulegt að starfa með hinum mikla fjölda kvenna, sem sýnt hefði brenn- ancli áhuga á slysavarnamálun um, enda hefðu allar þær kon- ur. sem hún hefði starfað með sýnt mikinn fórnarvilja og ver Guðrún Jónasson ið fúsar til þess að leggja mik- ið að sér fyrir málefnið. Öllum þessum konum kvaðst hún vilja biðja blaðið að skila sínu bezta þakklæti fyrir störf framtíðarstarf deildarinnar, sagði hún að iok um, að deiltíi.n vildi í framtíð- inni eins og hingað til vinna' :;em mest og bezt fyrir slysa- varnamálin, og leitast við að halda á loíti því merki, sem slysavarnahreyfmgin berst undir. Fyrstu stjórn kvennadeild- arinnar skipuðu þessar konur: Frú Guðrún Jónsson formað- ur, Guðrún Brynjólfsdóttir, Jónína Jónatansdóttir, Guðrún Lárusdóitir, Inga Lárusdóttir, Lára Schrani og Sigríður Pét- ursdóttir. í núverahdi st.jórn eru: Guðrún Jónasson, Sigríð- ur Pétursdóttir, Guðrún Magn úsdóttir, Gróa Pétursdóttir, íngibiörg Pétursdóttir, Guð- rúh Ólafsdóttir, Ástríður Ein- arsdóttir og í varastjóin Ey— rtló Gísladottir og Halldóra Guðmundsdóttir. í sámbandi við' afmælishóf- L3 í kvöld verða ýmis skemmti- Ktriði, og enn fremur verður dagskrá útvarpsihS helguð deildinni: Þar verður meðal annars flutt leikrit, eftir Har- ald A. Sigurðsson, er hamx hefur samið íyrir deildina, frú Steinunn Bjárnason ílytur ávarp og Guðmundur Jónssoh syngur. Aðgöngumiðar að afmælis- hófinu eru seldir í verzlun Gunnþórunnar Halidórsdótt- ur. Reglur um forgsölu á blómum og sfarf- rækslu söluturna umngi SKIPIJÐ hefur verið nefnd til þess að athuga torgsolu hér í Reykjavík, og er það sjálf- sagt vel farið. En gæta verður þess, að bera ekki hag almennings íyrir borð. í öllum borgum tíðkast götu- sala á grænmeti og blómum, og byggist mikið af ræktun þessa varnings á götusölu, til hags- bóta fyrir garðyrkjumennina og almenning, sem fær ódýr- ari varning með þessu móti. Grlndávíkurkirkja: Messað klukkan 2 t. h. Prófastur, síra Hálfdán Helgason, prédikar. Sóknarprestur. GYLFI Þ. GÍSLASON flytur í neðri deild frumvarp til laga pm laun skálda, rithöfunda og annarra listamanna, svo og iistaráð. Frumvarp þetta er að mestu samhljóða frumvarpi, er Gylfi flutti á síðasta þingi og eigi var afgreitt. Hlaut það frumvarp meðmæli heimspeki deildar háskólans, er það var sent til umsagnar, Frumvarp þetta gerir ráð fyr ir, að allt að 12 skáld, rithöf- undar og aðrir listamenn hljóti árlega héiðurslaun úr ríkis- stjóði og nemi 18 000 kr. Þeir, sem njóta þessara launa fimm ár í röð skulu skipa listaráð (akademi) og' vera rftenntamála ráðuneytinu og menntamála- ráði til ráðuneytis um mál, er listir varða. Þá segir í frumvarpinu, að fé, er alþingi veiti til skálda, rithöfunda og annarra lista- mamia skuli úthlutað í þrem flokkum, 9000, 6000 og 3000 kr. Aiþingi skal ákveða, hvérjir hljóti heiðurslaunin, en mennla málaráð skal úthluta öðru fé, sem til slíks er veitt, en senda heimspekideild háskólans og listaráði til umsagnar tillögur sínar, áður en veitingar eru endanlega á kveðnar. Magnús Kjartansson hefitr flutt annað frumvarp um út- hlutun launa til listamamia. G-erir hann ekki ráð fyrir heið urslaur.unum eða listaráði, en vill að nefnd, skipuð meðlim- um menntamálaráðs, og einuirn manni kosnum af háskólaráSi og loks formanni Bandalags ís lenzkra' listamanna úthlut'i laununum í þrem flokkum, en upphæðir verði í hlutföllunum 5, 3 og 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.