Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 8
GerSzt áskrlfendur 'á<5 Alþýðublaðinu. ; A.lþýðublaðið inn á j hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Laugardagur 22. apríl 1950 Börn og onglfngar® Komið og seljið AlþýöubSaöíÖo | Allir vilja kaupa j Alþýðublaðið. 1 Bj örgunarskipið „María Júlía^ Heimah|öfn skipsins.verður á fsoflrði, en dirnar á VestfiörfSum Iiafa 2 þáso krónur til smfði þess. siysaya ladt fra ra 31 BJÖKGUNARSKIP VESTFJARÐA, „Mal’ía Júlía", sem jafnframt er útbúið til landhelgisgæzSu og hafrannsókna, lagð- ist að hryggju í Reykjavík klukkan rúmlega 2 í gær. Fulltrúar ó þingi slysavarnafélagsins. svo og forstöðumenn skipaúígerðar ríkisins, þingmenn Vestfjarða og margir fleiri voru niður við líöfn þegar skipið kom, til þess aið fagna því. „María Júlía“ er snoturt og komu skipsins, og voru þar vandað skip. Það er byggt í skipasmíðastöðinni í Fridriks sundi í Danmörku. og mun bygg ingarkostnaður þess nema IVs milíjón króna, en slysvarna- deildirnar á vestfjörðum hafa gefið til skipsins á fjórða hundrað þúsund krónur og fyr ir þeirra forgöngu er skipið til orðið. Skipið er úr eik, byggt eftir ströngustu kröfum. Það er 137,4.brúttó lestir. Lengd þess er 27,5 m. breidd 6,37m og dýpt 3,25 m. í yfirbyggingu skips- ins á efri hæð er fremst stýris Iiús með venjulegum áhöldum, íyrir aftan það er kortahús, þar sem komið er fyrir talstöð, bergmálsdýptarmæli og öðrum nýtízku siglingartækjum. Á neðrí hæðinni er fremst rann- sóknarherbergi- fyrir fiskifræS inga og niðurgangur í mannaí búðir, þá eldhús og matarsalur íyrir skipverja, aftast í hús- ihu er niðurgangur í lestina og frystiklefi fyrir matvöru. Und- ir þiljum er fyrst herbergi fyr. ir fiskiránnsóknir öðrum meg- in, og hinum megin er setuher- bergi. Þar framan við koma í- búðir skiþverja og herbergi fiskifrseðings. Trollvinda er framan við yfirbygginguna og tveir gálgar og annar trollút- búnaður. Þá eru tvær vindur á þiifarinu ætlaðar fyrir fiski-1 margar ræður fluttar. Henry Hálfdánarson, skrif- stofustjóri stjórnaði hófinu, en fyrstúr tók til mál/ Pálmi Lofts son forstjóri Skipaútgerðar rík Lsins. Lýsti hann tildrögunum að smíði skipsins, og þeirri sam vinnu, sem tekizt hefði milli landhelgisgæzlunnar og slysa- varnafélagsins. Það er fyrir frumkvæði slysavarnadeild. anna á Vestfjörðum að ráðizt var í smíði skipsins, en árið 1947 í ráðherratíð Finns Jóns- sonar, þáverandi dómsmálaráð herra var málinu endanlega hrunaið í framkvæmd, og.samn ingar gerðir um það, ao skip- ið yrði byggt, og rekið af rík- inu, ef slysavarnadeildirnar legðu fram hluta -af stofn- kostnaðinum. Loks lýsti Pálmi Loftsson skipinu, en afhenti það síðan dómsmálaráðherra, er f-er með landhelgismálin. Þá tók næstur til máls for- seti Slysavarnafélags íslands, Guðbjartur- Ólafsson. Drap hann á þátt slysavarnafélagsins Ðg forgöngu þess fyrir því að skip þetta varð tii. Minntist hann í því sambandi sérstak- lega slysavarnadeildanna á Vestfjörðum, sem lögðu fram samtals um 312 þúsund krón- ur til smíði skipsins, þar með er talin rúmlega 22 þúsund kr i dánargjöf frá frú Maríu Júlíu rannsóknir. Aðalvél sk.psins ^ ísafirði, er skipið dregur er 425 hestafla dieselvél, en nafn af, en fjárhæð þessa á- auk þess eru tvær Ijósavélar 21 j nafnagj hún Kvennadeild slysa hestafla hver. Enn fremur dæl ur og annað er tilheyrir nýtízku * vélaútbúnaði. Fram á skipinu er, 47 mm. fallbyssa ásamt til heyrandi skotfærageymslu. Eftir að gestir höfðu skoðað skipið, bauð Slysavarnafélagið og' Skipaútgerðín þeim til sam varnafélagsins á Isafirði fyrir mörgum árum og kvað svo á að fénu skyldi varið til björgunarskútu fyrir Vestfirði. Hafði hún og maður hennar Guðmundur Brynjólfur kaup- tiiaður ríkan áhuga fyrir björg unarskútumálinu, eins og hin VÍÐAVANGHLAUP |R fór fram á sumardaginn fyrsta, og sigraði Stefán Gunnarsson úr Ármanni. Sveitarkeppnina um Vísisbikarinn vann sveit Ung- mannafélags Hrunamanna , en sveitarkeppnina um Coco-cola- bikar’nn, sem er fimm manna sveit, vann sveit Ármanns. Úrslit: 1. Stefán Gunnarsson Á 2. Kristján Jóhannesson UMSE 3. Niáll Þóroddsson UMRH. í þr.iggjamannna sveitar- keppni átti sveit UMRIí 3, 4 og 7. mann, en Ármann l., 6. og 9. mann. í fimm manna sveita keppninni, sem Armarai vann, átti félagið 1., 6:, 9., 10. og 12 mann, en UMSH 3., 4., 7., 11. og 13. mann. sæíis að Hótel Borg í tilefni af, veglega gjöf ber með sér. Þakk GUÐLAUGUR RÓSIN- KRANZ þjóðleikhússtjóri gaf í tilefni af opnun þjóðieikhúss- ins 2000 krónur sem stofn að menningarsjóði þjóðleikhúss- ins. Skal sjóðnum varið til að styrkja unga leikara- til náms. Framlögum í sjóðinn er veitt viðtaka í skrifstofu þjóðleik- hússins, og þeir, sem gefa í hann frumsýningardagana, teljast stofnendur hans. r BSb UM KLUKKAN 15,20 á fimmtudaginn varð bifreiðaá- rekstur á gatnamótum Miklu- brautar og Engihlíðar. Rákust þar á jeppbifreið og fólksbif- reið með þeim afleiðingum að jeppinn valt á hliðina, en ekki hlutust þó slys á mönnum. Rannsóknarlögreglan biður bá er kynnu að hafa verið sjón arvottar að árekstrinum að gefa.sig fram. Sömu menn reka heiklsöíy, smásöfy og saLimastofo og hirða þánnig' margfalda álagnsngy á álnavörona. ------------------ KEÐJUVEEZLUN, sérstaklega í sambandi við saumastof- ur, var mjög átalin á alþingi í gærdag. Við umræður um verzl- unarmálin í neðri deild gagnrýndi Stefán Jób. Stefánsson harðlega þá skipan, sem tíökast í meðferð álnavöru, er sömis mennirnir eiga Iieildsölu, smásöln og saumastofu og íáta efnið ganga á miili þessara stofnana sinna og hlaða á það hverri álagningunni á fætur annarri. Tveir ráðherrar tóku uundir haé hjá Stefáni að fordæma slíka verzlunarhætti, þótt Björn Ólafs- son viltíi ekki kannast vúi, að jafn mikið væri af þessu og Síefáit vdídi vera láta. þessa átt gengi þetta nu hjá mörgum fyrsríækjum, er? sömu eigóndurnir hirtu hin- ar margföldu álögur. Það var frumvarp framsókn- armanna um verðlagsmál, sem til umræðu var í deildinni, en samkvæmt frumvarpi þessu verða settir á fót verðlagsdóm- ar og nokkrar aðrar breytingar gerðar á verðlagseftirliti. Stefán Jóhann kvaðst fylgja frumvarpinu og telja það held- ur til bóta. Þó kvaðst Stefán ekki hafa þá trú, að þetta frum- varp mundi gerbreyta ástand- inu í verzlunarmálum og út- rýma svörtum markaði á skömmum tíma, eins og flutn- ingsmenn halda fram í grein- argerð sinni. Benti Stefán á, að ekki væri orð í frumvarpinu um þá frjálsu verzlun, sem stjórnarflokkarnir tala um, að ein geti endanlega lagað verzl- unarmálin. Stefán flytur breytingar- tillögu, þar sem sérstaklega er lögð áherzla á að hafa þurfí eftirlit með álagningu saumastofanna og hinni margföldu álagningu á álna- vöru. Hami benti á, að það tíðkaðist nú mjög, að sömu mennirnir ættu heildsölu, smásölu og samnastofu og gengi álnavaran á milli með margfaldri álagningu. Þann- ig gæti heildsala keypt efn- in inn í landið, selt þau méð álagningu til smásölunnar, sem selur þau með nýrri á- lágningu til saumastofunn- ar. Þar eru svo saumáðar ýmsar flíkur úr efninu, en þær seldar með álagningu til lteild vcfzl unarinnar, sem seldi þær með álagningu til smásöjuimar, er Ioks seldi almenningi tilbúnar flíkurn- ar með nýrri álagningu. í ;V Stefán benti á það, að al menningi væri það erfitt, að geta ekki fengið fatnaðarefni.. en verða að kaupa tilbúnav flíkur og rándýrar. Hann benti á það, að ungar husmæður fengju nú lítil eða engin tæki- færi til þess að sauma sjálfar föt, og fengju því litla æfingu í svo. nauðsynlegri heimilisiðju.. Allmiklar umræður urðu um verðlagsmálin, og var með- al annars um það deilt, hvort hinn nýi „verðgæzlustjórk komi til með að hafa sama til- lögurétt um verðlag og verð- lagsstjóri hefur nú. Yar því haldið fram, að stjórnarflokk- arnir ætluðu að draga úr valdí þessa embættismanns, en for- sætisráðherra gaf um þsð yfir- lýsingu, að tillöguréttur hans um verðlag yroi hinn sami, þót; ekki j?rði það skylda hans að fylgjast yfirleitt með verð- myndun í landinu. Þeir Gylfí Þ. Gíslason og Stefán Jóh. Stef- ánsson lcváðust haía gert ráð fyrir því, að starfssvið verð- gæzlustjóra yrði óbreytt, og flutti Gylfi tillögu um að breyta aftur nafni embættisins í verð- lagsstjóri, til þess að gefa ekki til kynna stórbreytingar á -starfi þessu, sem ekki verða. Umræðunum var írestað. aði forseti slysavarnafélagsins deildunum á Vestfjöroum for- göngu þeirra svo og forstjóra skipaútgerðar ríkisins, sem haft hefur á hendi framkvæmd á því að fá skipið smíðað, en síð- ast en ekki sízt Finni Jónssýni, alþingismanni, ‘en í ráðherra- tíð lians, sagði Guðbjartur Ól- afsson, að fyrst hefði komið skriður á þetta mál. Loks árn- aði hann Vestfii’ðingum og öðr um, sem njóta myndu góðs af , skipinu, heilla með það. Meðal annarra ræðumanna, sem tóku' til máls í hófinu voru Bjarni Benediktsson, dómsmála ráðherra, Finnur Jónsson, al- þingismaður. Matthias Þórðar son þjóðminjavörður, — sem í nafni forseta íslands sæmdi Pálma Loftsson f.orstjórá skipa útgerðar ríkisins riddaraKrossi fálkaorðunnar, í tilefni af komu „Maríu Júlíu“, en þetta er fimrnta skipið, sem smíðað er fyrir skipaútgerðina erlend is; — Finriur Jónsson, alþingis- maður, Júlíus Hafstein, sýslu- maður, frú Ásta Eggertsdóttir ísafirði, Marta O. Guðmunds- dóttir, Bíldudal, Þórður Jóns- son'frá Látrum, og Þórunn Sig urðardóttir Patreksfirði. Heimahöfn „Maríu Júlíu“ verður á ísafirði. Skipherra er Þórarinn Björnsson, sem ver- ið hefur með Sæbjörgu. Framhald af 1. síðu. æfingar fara fram þar. Enn fremur eru þau sckuð um að vera að re/na að koma Triest undir Ítallíu. Talsmaður fyrir brezku stjórnina upplýsti í London í gær í sambandi við þessar ásak anir, að langt væri síðan nokk- urt brezkt herskip hefði kom- ið til Triest og að þar væru nú staddir aðeins tveir brezkir sjó liðsforingjar. Hins vegar minnti hann .á það, að samkomulag um skipun landstjóra í Triest hefði á sínum tíma strandað á Russum. Talsmaðurinn lét í ljós þá. skoðun, að orðsending sovét- stjórnarinnar hefði aðeins eitt markmið: að reyna að spilla fyrir hugsanlegu samkomu- lagi Ítalíu og Júgóslavíu um Triest. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.