Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.04.1950, Blaðsíða 7
/ Laugardag’ur 22. apríl 1S50 ALÞÝÐUBLAÐIÐ dag. Ms. rfEsjar austur um land til Siglufjarð- ar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf j arðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfj arðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Kópaskers þriðjudag og miðvikudag. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Armann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. Framliald af 1. síðu. corið hefði þyngstar byrðar hinna raunveruiegu fram- kvæmda. Kvað hann prófessor inn hafa tekið miklu óstfóstri við fcygginguna, en því miður gæti hann ekki verið viðstadd- ur nú, sökum sjúldeika. IJm bygginguna væri það að segja, að hún lofaði meistarann og þá, sem þar heíðu lagt gjörva hönd á verkíð: óhætt mundi að fullyrða, að þjóðleikhúsið stæði sízt að baki fullkomnustu leik- húsum í Norðurálfu og því bæri að flytja brautrvðjendum máls ins og húsameistaranum sér- stakar þakkir við þetta tæki- :"æri. Þá minntist "ormaður bvgg- ingarnefndar einn;g á veglegar giafir, sem bókasafni þjóðleik- hússins hefðu borizt: stjórn þess fengi nú í hendur leikrita ~afn og handrit Indriða Einars sonar, auk þess v,æri safnið aukið með bókagjöf frá Leik- félagi Reykjavíkur á 50 ára af mæli þess og gjöf frá British Council. En langmerkasta giöf in væri þó lögð fram af safn- -mrði stofnunarinnar, Lárusi Sigurbjörnssyni, eða urn 3000 bindi leikbókmennta, sem telja mætti einst'akt í sinni röð. Þlóðlo hefisr feoglð 'íeSk;fi';ús. Síðan afhenti formaður bvgg :: ngarnef ndar menní amálaráð- íerra, Birni Ólaíssyni, húsið, en hann þakkaði. Sagoi hann bjartsýni, hugrekki,” þolgæði og snilli hafa byggt þetta hús; þrátt fyrir alía örðugleika og iafjr hefði þjóðin aldrei glat- nð voninni um að eignast leik- hús, er væri listamönnum henn ar samboðið. Nú væri vonin að rætast, þjóðin hefði fengið 'æikhús, há'tt til lofts og vítt til æggja, sem verða ætti hof ís- 'enzlrrar leikmenningar. Lýsti öann því síðan yfir í lok ræðu sinnar, að þjóðleikhús íslend- inga væri tekið til starfa. Ræöa þjó'ðl&lkhýs* stjóra. Þá tók þjóðleikhússtjói’i, Guð laugur Rósinkranz til máls. Gat hann þess, að enda þótt ís- lenzkri ie klisí væru nú sköp- uð æskileg skilyrði til þróun- ar og fullkomnunar, væri það ekki nóg: til þess þyrfti fyrst og fremst hinn innri eid og ást- nia á starnmi, cr- það væu reynt, aö fólk með þessa eigin- leika, hofði náo olrulega langt, jafnvel við hin erfiðustu skil- | vrði. Mmntist hann 4 liinn mikilsverða grundvöll, sem sem Leikféiag Reykjavíkur hefði lagt að starfi þjóðleikhúss ins með leikstarfseminni í Iðnó og ræddi í því sambandi meðal annars um tvo frum- herja þaðan, sem enn störfuðu að þessari listgrein og kæmu nú fram á sviði þjóðleikhússi.ns, — þau Gunnþórunn Halldórs- dóttir og Friðfinnur Guðjóns- son. Að lokinni ræðu þjóðleikhús stjóra lék hljómsveitin hátíð- aforleik eftir dr. Pál íólfsson og undir stjórn hans. Þá flutti Tómas Guðmundsson skáld há- tíðarljóð, en síðan hófst for- j le.ikur að Nýjársnóttinni eftir | Árna Björnsson tónskáld, en ! dr. V. Urbantchitsch stjórnaði hliómsveitinni og að forleikn- um loknum hófst sjálf hátíðar- sýningin á þessum glæsilega sjónleik Indriða Einarssonar, undir stjórn Indriða Waage. Vakti sú sýning mikla hrifn- ingu og ætlaði lófaklappinu aldrei að linna að leiks lokum. Og Arndís var meði Sá óvænti atburður gerðist í sambandi við þá sýningu, að Arndís Björnsdóttir lék þarna hlutverk sitt, eins og ekkert hefði í skorizt, þrátt fyrir meiðslin. sem hún hlaut á dög unum. Var hinni vinsælu leik- konu ákaft fagnað af leikhús- gestum, og ekki gætti neinna bjáningapmerkja á leik lienn- ar, enda þótt hún sé enn sjúk- iingur eftir slysið. Ánia'ðaróskir og gjafir0 Að lokinni leiksýningu flutti Valur Gíslason leikari ávai’p frá Félagi íslenzkra leikara og afhenti þjóðleikhúsinu að gjöf málverk af Sigurði Guðmunds Móðir mín. Inyveldur lónsdóttir frá Brúsastöðum við Hafnarfjörð, andaðist aðfaranótt 21. þ. m. að heimili mínu, Garðavegi 11 B, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna. Hjálmar Eyjólfsson. Kveðjuathöfn móður okkar, RannveK'ar Hálfdánardóttur frá Flateyri, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 24. apríl kl. 4,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Flateyri. Svava Sveinsdóttir. Áslaug Sveinsdóttir. Mikkelína Gröndal. Hálfdán Sveinsson. Karl Sveinsson syni listmálara, en Þorsteinn ö. Stephensen flutti kveðju frá Leikfélagi Reykjavíkur og tilkynnti gjöf þess til hússins, Ijósmyndir af fimm helztu leik iistarfrcmuðum íslendinga, þeim Stefaníu Guðmundsdótt- ur, Arna Eiríkssyni, Kristjáni Þorgrímssyni, Gunnþórunni Halldórsdóttur og Friðíinni Guðjónssyni. Þá ltomu fram erlendir full- trúar og færðu þjóðleikhúsinu árnaðaróskir og gjafir góðar. Torgeir Andersen-Rysst, sendi herra Norðmanna, afhenti þjóð ieikhússtjóra tvo fagra blóm- vendi og tilkynnti gjöf norskra leikara. norskan þjóðbúning, Poussette sendiherra Svía, flutti kveðjur frá leikhúsunum \ Stokkhólmi og afhenti þjóð- ieikhússtjóra forkxxnnar vand- aðan fundaliamar úr silfri. Mr. Blvthe flutti kveðjur og árn- aðaróskir Abbeyleikhússins ' í Dylfinn'i; Djxxxxrhus bar kveðj- ur Færeyinga: Paul Reumert Jkyeðjur og heillaóskir frá kon ungslega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn og kvað Samband danskra leikara hafa ákveðið að gefa þjóðleikhúsinu högg- mynd af frú Önnu Borg Reum ert og að lokum afhenti O. Kornerup-Hansen stói’an vasa ’ frá Hindsgavl. | Guðlaugur Rósinkranz þjóð- j ieikhússtjóri þakkaoi gjafirnar ' og árnaðai’óskirnar og las um ; íeið upp heillaóskaskeyti frá Sveini Björnssyni forseta, sem ' nú dvelur erlendis sér til heilsu | bótar. Var því tkið með dynj- j andi lófaklappi. 1 Að þessu loknu risu menn úr 1 sætum og gengu niður í þjóð- 1 leikhússkjallarann, en þar ! voru veitingar frambornar. austur um land til Bakka- fjai’ðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpavogs, Bi-eiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgai’fjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjaroar á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðviku A u g I ý s i ð í Alþýðublððinu! Dr. Páll ísólfsson sést fremst á myndinni í lú'ómsveitargrófinni. er verið var að leika hátíða- forleik hans undir stjórn hans sjálfs — L-jósm. Pétur Thomsen VÍKINGAR. 3. flokkur. Knattspyrnuæfing á Grímsstaðaholtsvellinum í dag kl. 5 stunavíslega. Fjölmennið. Ármeimingar! — Skíða- menn! Skíðaferðir í Jósefsdal verða á laugardag (í dag) kl. 2 og 7. Á Kolviðarholsmótið verða ferðir kl. 2 og 7 í dag (laug- ardag) og kl. 9 á morgun (sunnudag). Farmiðar í Hell- as. Fario frá Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Stjórnin. 27. drengjahlaup Ármanns hefst sunnudaginn 23. apríl kl. 10 í Vonarsti’æíi. Kepp- endur og starfsmenn eru beðnir að mæta kl. 9,30 við Miðbæjai’barnaskólann. — Iilaupaleiðin verður gengin fyi’ir keppendur á laugar- daginn kl. 4 frá íþróttavell- inum. Frjálsíþróttadeild Ármanns. Knattspyrn- félagið Þróttur Handknattleika- deild æíing kl. 6 kvöíd í íþrótta- húsi Háskólans. ÍR. Kolviðarhólsmótið heldur áfram í dag kl. 17 með keppni í svigi kai’Ia C-fl. og di’engjaílokki kl. 19. svig- keppni kvenna A,- B og C.-fl. Sunnudag kl. 10 svig karla B- fl., 13,30 svig karla A-fl. og kl. 18. skíðastökk. Ferðir verða að Kolyiðarhóli í dag kl. 2, 5, og 7 og á morgun sunnudag kl. 8, 10 og 1. Farmiðar seldir við bíi œa hjá Varðarhúsinu. Stans- að við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. ^Ath. keppiend- im á mótinu verður séð fyrir jistingu' að Kolviðarhóli. VAR-IiÚS 25—200 aniper. Rofar Tenglar Samrofar Krónurofar Bjölluþrýsti inngreypt og utan á liggjandi. Rofadósir Loftdósir Loftlok Lofthrókar VÉLA- & RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279. íæmdir rlddarkrossi Framhald af 1. síðu. konu, Harald Björnsson leik- ara, Indriða Waage leikara og Hörð Bjarnason skipulags- stjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.