Alþýðublaðið - 04.06.1950, Síða 12

Alþýðublaðið - 04.06.1950, Síða 12
Gerizt áskrifendur a<5 Alfjýðublaðinu. I A.lþýðublaðið inn á { hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4908. Sunnudagur 4. júní 1950. Börn og ungíingar» Komið og seljið Alþýðublaðið. Allir vilja kaupa Alþýðublaðið. Sumarkvöld við sjóinn UIi9 Myndin er frá dönsku eyjunni Mols. Mes'ri aðsókrs í Breílandi að Skipið leggur af stað í fyrsty Skotlands- ferðina á föstydaginn kemur. ÚTLÍT ER FYRIR, að allmikill ferðamannastraumur verði liingað til lands í sumar frá Bretlandi. Hekla fer á föstudaginn kemur í fyrstu Skotlandsferð sína, sem Ferðaskrifstofa ríkis- ins og Skipaútgerð ríkisins gangast fyrir, og er eftirspurn eftir ferðunum til Islands nú meiri en nokkru sinni fyrr, að því er ferðaskrifstofan hefur íjáð biaðinu. Alls eru sjö ferðir ráð- gerðar í sumar. ~~ * Brezku farþegarnir munu , þó ekki alveg fylla farþega- Fyrirlestrar um írsla eikSisf i þjéðieik- PRÖFESSOR ROGER Mc HUGH frá Dyflinnarháskóla flytur tvö erindi um írska leik list í bjóðleikhúsinu næstkom- andi þriðjudag og miðvikudag kl. 5. Erindin verða flutt.í litla leiksalnum (æfingasalnum) og er inngangur frá Lindargötu og kostar aðgangur að hvoru er indí fyrir sig kr. 10 en kr. 15 ef aðgöngumiðar eru teknir fyrir bæði erindin í einu. Aðgöngu- miðar fást hjá dyraverði Lind- argötumegin í leikhúsinu eftir kl. 1 á mánudag. Erindin verða flutt á ensku og er efni þeirra: Irelands Nati- onaltheatre and poetic Drama og Realistic Drama in Ireland. Húsrúm í litla leiksalnum er mjög takmarkað, sætin aðeins 121, og leiksviðið er ekki kom ið í það horf, sém síðar á að verða, en þetta er í fyrsta sinn sem salurinn er opinn almenn- ingi. __<________v. rúm skipsins, að minnsta kosti í fyrstu ferðunum. Og mikið hefur verið spurt um Heklu- ferðirnar hér. Vilja áreiðanlega margir komast með skipinu til Skotlands í sumarleyfi sínu. Hins vegar er til þess ætlazt, að brezkir ferðamenn sitji fyr- ir um far, þar eð ferðir þessar eru fyrst og fremst farnar til af afla gjaldeyris. Nú hefur ríkisstjórnin þó fall izt á að leyfa íslendingum að notfæra sér ferðir þessar, að svo miklu leyti, sem rúm verður fyrir erlendum ferðamönnum og eftir því sem gjaldeyristekj ur af ferðunum sjálfum hrökkva til, og veita hverjum íslenzkum ferðamanni 7 sterl- ingspund í ferðakostnað í Skot landi og skotsilfur þar. Sjötíu brezkir ferðamenn, eða nokkuð þar yfir, munu taka þátt í fyrstu ferðinni, að því er næst verður komizt. SKOTLANDSKVIKMYNDIR í FLUGVALLARIIÓTELINU Skozkar landkynningarkvik- myndir sýnir ferðaskrifstofan í flugvallarhótelinu í dag kl. 2, Erich Ollenhauer um Aystur-Þýzkaland á alþióðafund? jafnaðarmanna í Khöfn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. EINS MARGIR — EÐA FLEIRI — eru nú í fanyabúðum á Austur-í»ýzka!andi og á dögum Hitlers.' Frá þessu skýrði Erich Ollenhauer, varaformaður þýzka alþýðuflokksins, í ræðu á al- þjóðaráðstefnu jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn í gær, þar sem hann sýndi fram á, hve skyldar stefnur kommúnisminn og nazisminn eru í fra'mkvæmd. ♦ Alþjóðaráðstefnan lauk í gær | umræðum þeim um sarneining- artilraunirnar á Italíu, sem hóf- ust í fyrradag; og varð niður- staðan af þeim umræðum. su, að bæði jafnaðarmannaflokks- brotin ítölsku, flokkur Sara- gats og ílokkur Romita, skyldu fá að hafa fulltrúa í alþjóða- samvinnunefnd jafnaðar- manna, Comisco. Eftir að þessu máli var lokið, hófust umræður um fangabúð- irnar og þrælavinnuna á Rúss- landi og annars staðar austan járntjaldsins og var Ollenhauer framsögumaður um það efni. Mestan tíma tóku á ráðstefn- unni í gær umræður um stefnu- mál- alþýðuflokkanna, og kom vel fram í þeim, að hugsjónir jafnaðarmanna eru alls staðaf þær sömu, þó að stefnumálin mótist að sjálfsögðu á hverjum tíma af sérstöðu hvers lands, sem þeir starfa í. Ýtarlegustu ræðuna undir þessum dagskrárlið ráðstefn- unnar flutti Morgan Philips, ritari brezka alþýðuflokksins, en á meðal annarra, sem tóku til máls, voru Tage Erlander, forsætisráðherra Svía, og Al- sing Andersen, formaður danska alþýðuflokksins. Á morgun, surmudag, verður í tilefni af ráðstefnunni hald- inn fjöldafundur í Fælled- parken, og tala þar Hedtoft, forsætisráðherra Dana, Er- lander, forsætisráðherra Svía, hinn þekkti brezki jafnaðar- mannaleiðtogi . Greenwood, hinn gamli franski brautryðj- andi Grumbach og Hertha Gottlob, forustukona jafnaðar- kvennahreyfingarinnar á Þýzkalandi. Framhald af 1. síðu. Brezka olíufluiningaskipið Clam rak á land við Reykjanes 28. febrúar. Björgunarsveit úr 1 Grindavík heppnaðist að bjarga 23 mönnum, en 27 fór- ust. Vélbáturinn Skíði frá Reykja vík fékk áfall í rúmsjó í óveðr- inu 3. marz. Vélbáturinn Von- in kom honum til hjálpar, og dró hann til hafnar. Var sex mönnum með því bjargað. Vélbáturinn Ingólfur Arnar- son frá Reykjavík strandaði 14. marz austur við Þjórsárós. Björgunarsveit frá Stokkseyri bjargaði allri áhöfninni, 10 mönnum. Brezki togarinn Preston North End strandaði við Geir- fuglasker 14. apríl. Björgunar- skipinu Sæbjörgu, vélbátnum Fróða frá Njarðvíkum og mönn um úr björgunarsveitinni í Grindavík lánaðist að bjarga 16 af áhöfninni. Þannig hefur 87 mönnum ver ið bjargað og svo er björgun matsveinssins af m. b. Mugg, sem afreksverðlaun sjómanna- dagsins eru veitt fyrir nú. MANNSKAÐAR Vélbáturinn Helgi frá Vest- mannaeyjum fórst 8. janúar við Vestmannaeyjar og með honum 10 menn, 9 sjómenn og einn farþegi. Vélbáturinn Jón Magnússon frá Hafnarfirði fðrst í óveðr- inu 3. marz með 6 manna á- höfn. Þá hafa fjórir menn fallið út byrðis. og drukknað, fjórir drukknað í höfnum og einn far izt af slysförum á skipi sínu, auk þeirra fjögurra skipverja, sem drukknuðu, þegar Vörður sökk. Hannes Kjartansson, ræðis- maður í New York, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðjudag 6. júní kl. 10—12 f. h, 30 eftir hádegi. Aðgangur er ó- keypis. Þetta er í annað sinn, sem slíkar kvikmyndir frá öðr- um löndum eru sýndar á. vegum ferðaskrifstofunnar. í fyrra sinnið, í vetur, voru sýndar kvikmyndir frá Belgíu. SALA A MERKI SJO- MANNADAGSINS og blaði liefst í dag kl. 9. Sjómannadags blaðið er 48 blaðsíðúr að stærð og flytur sjómannasögur og greinar um áhugamál sjó- manna. Þá fást minningarspjöld dvalarheimilis aldraðr.a sjó- manna á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: í skrifstofu full- trúaráSs sjómannadagsins í Edduhúsinu við Lindargötu 9 A, í bókaverzlunum Helga- fells í Aðalstræti 18 og á Lauga vegi 100. í Hafnarfirði fást minningarspjöldin hjá Valdi- mar Long. vegshúsin! EINN HEEZTI KOSTUR við Bústaðaveginn sem stað fyrir nýtt bæjarhverfi er, að liann er nærri aðal vatns- æðinni til bæjarins. Þessi kostur hefur þó ekki verið notaður enn þá, því að allt vatn, sem notað er við bygg- ingu hinna 224 íbúða bæjar- ins á þessum stað, hefur ver- ið fiutt þangað.í tankbílum! Hefur bað komið fyrir, að múrarar og verkamenn hafa þurft að bíða eftir vatninu, cn því er hellt í tunnur við húsin, og loks ausið í fötum til allra þaría. Engar dælur liafa verið notaðar. Má nærri geta, að það hefur kostað stórfé að flytja allt vatn í svo miklar bygginga- framltvæmdir í tankbílum, og það er ekki lííil viðbót við vinnu manna, að ausa öllu vatni með fötum. Það mundi því eiga betur við að setja styttuna af vatnsberanum í þetta nýja bæjarhverfi lieldur en á Lækjartorg'. Viðskipfasainniny- ur íslands #| UNDANFARNA DAGA hafa átt sér stað viðræður í Buda- pest um viðskipti milli íslands og Ungverjalands. og var hinn 30. maí s. 1. undirritaður við- skiptasamningur milli land- anna. Er gert ráð fyrir að við skiptin nemi um 3,4 millj. kr. á hvora hlið. Samkvæmt samningnum er ráðgerð sala á síldar- eða fiski- mjöli, lýsi, görnum, gærum og loðskinnum til Ungverjalands, en keypt þaðan rúgmjöl og haframjöl fyrir um 2,5 millj. kr. og iðnaðarvörur fyrir um 900.00 kf. Viðskiptasanmingurinn var undirritaður af Pétri Benedikts syni sendiherra, en dr. Oddur Guðjónsson tók þátt í samninga viðræðunum með sendiherran- um. Framhald af 1. r>íðu. við kennslú í skólum landsins með slíkum myndum og notuð og ef til vill verða myndirnar einnig gefnar út í bókarformi. Hætt er þó við að framkvæmr! ir d.ragist eitthvað vegna gjald- eyrisvandræða, hvað prentun og útgáfu snertir, en Falka Bang mun samt halda verkinu áfram í von um að úr rætist. Starfaði hann að fuglateikning ur Norðanlands í fyrrasumar, einkum við Mývatn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.