Alþýðublaðið - 15.06.1950, Qupperneq 3
Fimmtudagur 15. júní 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
í DAG er finimtudagurimi 15.
júní. Þennan clag árið 1215 var
frelsisskrá Englendinga, Magna
Carta, veiít . gildi. Fæddur
Edward Grie gárið 1843.
Sólarupprás var kl. 2.58, Sól
arlag verður kl. 23.59. Sól er
liæst á lofti í Reykjavík kl. 13,
28.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1616.
Flogferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi er í Reykjavík.
LOFTLEIÐIR: Geysir kom í gær
frá Kaupmannahöfn.
AOA: Frá New York, Boston,
Gantíer um Keflavík til.Oslo,
Stokkhólms og Helsingfors.
ákipafréftir
Laxíoss fer til Akraness kl. 8
og til Reykjavíkur kl. 9.30. Skip
ið fer aftur til Akraness kl. 13,
frá Borgarensi kl. 18 og frá
Akranesi kl. 20.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
15/5. til ívotterdam. Dettifoss
átti að fara frá Kotka 13.6. til
Raumö í Finnlandi. Fjallfoss fór
frá Gautaborg 10/6. til Siglu-
fjarðar. Goðafoss kom til Amst
erdam 10/6, fer þaðan 15.6. til
Hamborgar, Antwerpen og Rott
erdam. Gullfoss er væntanleg-
ur til Reykjavíkur um kl. 1 f.
h. á morgun 15.6. frá Kaup-
jnannahöfn og Leith. Lagarfoss
er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Reyðarfirði 9.6. til Gdynia og
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 13.6. til New York
Vatnajökull fór frá New York
6.6. til Reykjavíkur.
Hekla er í Glasgow og fer það
an á morgun áleiðis til Reykja-
víkur. Esja er á Austfjörðúm á
suðurleið.' Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjald-
hreið fór frá Reykjavík í .gær-
kvöld til Snæfellsnesshafna, Gils
fjarðar og Flateyjar. Þyrill er í
Reykjavík. Ármann er væntan
legur til Rvíkur í dag frá Vest
ínannaeyjum.
Arnarfell er á Hólmavík. Fer
þaðan í dag til Siglufjarðar.
Hvassafell er í Kotka.
Katla er á leið til Hamborg.
Söfe ©g sýningar
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Þjóðskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og 2—7. Á laugardög
um yfir sumarmánuðina þó að-
eins írá kl. 10—12.
. Skemsntanir
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: í kvöld kl.
19.30 Tónleikar: Danslög (plöt-
ur).
20.30 Einsöngur: Patrice Muns-
sel syngur (plötur).
20.45 Erindi: Hugur og heimur.
(Grétar Fells rithöfund-
ur).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Dagskrá Kvem’éttindafé-
lags íslands. •— Erindi:
Úr Ameríkuför (Sigríður
J. Magnússon).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Þýtt og endursagt( Ólaf-
ur Friðriksson).
20: „Brúðkaup Figarós.“
Uppselt. Á morgun kl. 20:
„Brúðkaup Figarós.“ Upp-
selt.
SAMKOMUHÚS:
Austurbæiarbió (sími 1384):
„G-menn að verki. (amerísk).
Charles Bickford og Ann Dvor-
ak. Sýnd kl. 7 og 9. „Silfur í
syndabæli“ Sýiid kl. 5.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
„Æskan á þingi“ (rússnesk).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Snabbi“. Rellys, Jean Tissier og
Josette Daydé. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Eiginkona á valdi. Bakkusar".
(amerísk) Susan Hayward, og
Lee Bowman. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Varvara Vasiljevna" (rúss-
nesk). Vera Maretskajá. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Glitra daggir, grær fold“
(saensk). Mai Zetterling, Alf
Kjellin. Sýnd kl. 9. „Sagan af
A1 Jolson“. Sýnd kl. 5.
Tripolibíó (sími 1182): —
,,Ungherjar“ (rússnesk). S.
Gurzo, Imakowa og V. Inavow.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bæjai’bíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Spánskar nætur“ Sýnd
kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Kósakkaforinginn" (frönsk).
Harry Baur, Jean-Pierre Au-
mont. Sýnd kl. 7 og 9.
0r öilum £tti*m
Hjólreiðamenn: Gefið jafnan
merki með bendinni, ef þér ætl
ið að breyta um stefnu eða þurf
ið að stanza. Réttið út hægri
handlegg, ef þér ætlið að beygja
til hægri, en vinstri handlegg,
ef þér þurfið að sveigja til
vinstri. Ef þér nemið staðar, þá
réttið annan hvorn handlegginn
beint upp.
Frá íþróttavellinum: Vegna
undirbúnings hátíðahalda og í-
þrótta á íþróttavellinum 17.
júní verður völlurinn alveg lok
aður næstkomandi fostudag 16.
júní.
Kvenréttinclafélag íslands.
Farið verður í Heiðmörk í kvöld,
ef ekki verður rigning, annars
annað kvöld. Lagt upp frá Ferða
skrifstofunni kl. 7,30. Félagskon
úr fjölmennið.
f tilefni af 92. ára aímælisdegi
sænska konungsins verður tek-
ig á móti gestum í sænska sendi
ráðinu föstudaginn 16. júní kl.
4—6. Allir Svíar og vinir Sví-
þjóðar eru velkomnir
m i
ófí verfíðin sé þar sfufí
Siómenn hafa fengiS allt að 10'000 dfoil
ara fyrir eins mánaðar vértíð!
LÚÐUVEIÐAR á Kyrrahafsströnd Kanada og Bandaríkj-
anna eru stundaðar á vori hverju, en þó aðcins um takmark-
aðan tíma, venjulega röskan mánuð. Á þessari stuttu vertíð
veiddust í fyrra 55 000 000 Ibs. af l,úðu, og var verðmæti þessa
afla 13 000 000 dollarar kanadiskir, eða 191 920 000 krónur ís-
jenzkar! Sjómenn vinrxa af kappi, meðan vertíðin stendur yfir,
og eru dæmi til um það, að einstakir fiskimcnn hafi haft í
tekjur allt að 10 000 dollurum, eða 150 000 krónum, á þessum
eia mánuði! Það er því von, að þeim finn'jst lúðuveiðarnar
„gullnáma", þótt erfiðar séu.
Það er brezka tímari,tið Fish-
íng News, sem frá þessu skýrir.
Segir blaðiS frá því, að lúðu-
veiðar þarna séu takmarkaðar
samkvæmt alþjóðasámkomu-
lagi. Var ’farið að verða lítið
um lúðuna um 1930, er Banda-
ríkjamenn og Kanadamenn
tóku höndum saman og á-
kváðu að takmarka veioina.
Var veiðin til dæmis í fyrra
bundin við 55 millj. lbs. og
mátti veiðin hefjast 1. maí.
Veiddi svo hver sem bétur gat,
þar til takmarkinu Var náð. Á
þennan hátt hefur stofninn náð
sér mjög vel, og er aflinn orð-
inn álíka mikill á rösklega
mánuði og áður var á langri
vertíð án alls skipulags.
Kanadamenn stunda veiðar
þessar mikið, þótt hlutur Banda
ríkjamanna í þeim sé enn
stærri. í British Columbia, á
Kyrrahafsströnd Kanada,
stunda um 700 sjómenn þessar
veiðar á bátum, sem sagðir eru
vera allt frá opnum fleytum
upp í 80 feta mótorbáta. Mestu
verstöðvarnar eru Prince Ru-
pert og Vancouver, en hjá
Bandaríkjamönnum Seattle.
Alþjóðanefnd stjórnar lúðu-
veiðum þessum, og akveður
hún árlega, hvenær veiðar
mega hefjast og hve mikið má
veiða. Er þeim fyrirmælum
uHfoss"
stranglega fylgt, enda munu
sjómenn hafa sannfærzt um
gildi þeirra friðunarráðatafana.
sem gerðar hafa verið. Mest er
veiðin á svæðinu milli Vancou-
vereyjar og Queen Charlotte
eyjaklasans.
Mestallur aflinn er hrað-
írystur og sendur á markaði í
Austur-Kanada og Austur-
Bandaríkjunum. Segja fisk-
kaupmenh, að markaðurinn sé
„cruggur“, enda er luðan mik-
ils metin í báðum löndum.
fer frá Reykjavík laugai’dag-
inn 17. júní kl. 12 á hádegi til
Leith og Kaupmannahafnar.
Farþegar verða að vera komn-
ir um boð eigi síðar en kl. 11
f. h.
Það skal tekið fram, að far-
angur farþega verður skoðað-
ur í vöruskoðun tollgæzlunnar
í Hafnarhúsinu, kl. 9—11 f. h.
og verða farþegar að vera bún-
ir að láta skoða farangur simi
þar, áður en þeir fara um bórð.
H.F. Eimskipafélag íslands.
III
mt
Baldursgöíu 30.
Lesið Alþýðublaðlð
„FUNDUR í Verkmannafé-
laginu Daagsbrún, haldinn 13.
júní 1950, telur að ástand og
horfur í atvinnumáum verka-
manna séu nú uggvænlegri en
verið hefur um sama leyti árs í
nærri heilan áratug. Fundurinn
vill leiða athygli allra hugsandi
manna að þeim voða, sem er 'fyr
ir dyrum, ef atvinnuleysi verð
ur hlutskipti verkalýðsins í
þeirrri geigvænlegu og vaxandi
dýrtío, sem nú er í landinu.
Fundurinn telur, að valdhafar
þjóðarinnar, sem tekið hafa að
sér að stjórn málefnum hennar,
séu ábyrgir fyrir því að hver
vinnufær maður hafi næga at-
vinnu.
Til að ráða bóta á atvinnu-
ástandinu samþykkir fundur-
inn eftirfarandi:
1. Að skora á ríkisstjórnina,
að leyfa mun meiri bygginga-
framkvæmdir en nú er og
beita sér fyrir slíkum fram-
kvæmdum og stuðla að því að
lánastofnanir þjóðarinnar
styðji þær með hagkvæmum
lánum.
Enn fremur að öðrum at-
vinnugreinum verði séð fyrir
(Frh. á 4. síðu.)
frá húsaleigunefnd Reykjavíkur.
Samkvæmt 6. gr. laga um húsaleigu nr. 39,
frá 7. apríl 1943 er óheimilt að hækka húsaleigu
eftir húsnæði frá því, sem goldið og umsamið var
hinn 14. maí 1940, nema samkvæmt þar greindum
ákvæðum. —
Grein þessari var ekki breytt með lögum nr.
56 frá 25. maí 1950, um breyting á nefndum lög-
um nr. 39. 1943.
Húsaleigunefnd getur því ekki samþykkt
leiguhækkun í húsum sem byggð voru fyrir 14.
maí 1940, nema samkvæmt húsaleiguvísitölu
þeirri er gilt hefur undanfarið og nú er 160 stig.
Leigusölum, er óska að hækka húsaleigu í
húsum, byggðum eftir 14., maí 1940, ber að snúa
sér þar um til húsaleigunefndar. —
Reykjavík, 14. júní 1950.
Húsaleigunefnd Reykjavíkur.
Augiýsið í Alþýðublaðlnu!
hefur ávalt til leigu í lengri og skemmri ferðir
7, 10, 15, 22, 26, og 30 farþegabifreiðir.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
Sími 1540.
vanir rafsuðu geta fengið atvinnu á Keflavíkurflugvelli.
Upplýsingar á skrifstofu flugvallastjóra ríkisins,
Keflavíkurflugvelli.