Alþýðublaðið - 15.06.1950, Qupperneq 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. júní 1950.
SLÁTTULOK Á BAKKA
Framhald.
Gísli. Nú, — ef þetta á að fara
í hart, þá væri kannske ekki úr
vegi að athuga, hvor ykkar á
nieiri sök á því, að högum okk-
ar er nú komið eins og raun ber
vitni......
Eiríkur. Hvað áttu við, bróð-
ir?
Helgi. Já, hvað áttu við, bróð-
ir?
Gísli. Eg á bara við það, hvor
ykkar hafi gengið betur fram í
því, að sóa og eyða allri uen-
ingafálgunni, sem við unnum í
happdrættinu......
Helgi. Já, einmitt það. Já, það
væri ef til vill ekki úr vegi að
rifja upp þá reikninga.....
Eiríkur. Nei, nú ætti einmitt
að vera tilvalið tækifæri til
þess. Það er að segja .... ef
þú endilega vilt, Gísli bróðir.
Gísli. Jæja, jæja, .... við
skulum ekkert vera að rífast
um það. Eg bara sló þessu svona
fram í gamni. En ef þið endilega
viljið.....
Eiríkur og Helgi. Nei, nei,
nei, nei, við bara slógum því
svona fram í gmani.
Gísli. En þið verðið þó að
játa, að það voruð þið, sem yild.
uð endilega kaupa þessa vél-
knúnu sláttuvél. ....
Eiríkur. Eg held nú síður. —
Það varst þú. Annars man ég
ekki betur, en við vildum allir
eiga heiðurinn af þeim kaupum,
meðan við vorum að slá bakk-
ana með henni. ..
Gísli og Helgi. Já, satt er það.
Eiríkur. Heyrið þið. . . Nú
kemur mér ráð í hug. . . Hvern-
ig væri að við yrðum allir yfir-
formenn.......
hagnýta sér hana. . . Og það
erum við....
Gísli. Já, við erum jafngáfað-
ir, Bakkabræður....Skál. . .
Flæði nú skömmin hún gamla
Bakltaá eins hátt og hún vill.. .
Gudda. (Kemur inn). Já, og
það gerir hún, án þess ykkar
leyfi komi til, armingjanna.
Hún flæðir nú þegar yfir alla
bakka .... er búin að sópa
burtu allri ljánni.....Hvað
ætlið þið nú að hafa handa
skepnunum í vetur.....Ann-
að eins indælishey og er þarna
af bökkunum. Og strákurinn
situr í fýlu úti á fjósvegg ag
tautar og tautar, að þeir hefðu
ekki varið lengi þarna fyrir aust
an fjörðinn að snúa ánni við og
láta hana, renna aftur upp á
jökul......Eg held, að þið ætt-
uð að kalla á hann inn til ykkar,
svo að samkundan væri full-
skipuð.....
Gísli. Láttu ekki svona,
Guddutetur. Við erum einmitt
einmitt að enda við að sam-
þykkja ....
Gudda. Og skrattinn sjálfur
hafi allar ykkar samþykktir.. .
Eiríkur. Nú, — ef ekkert
dugar, þá setjumst við aftur upp
í sláttuvélina og sláum einhvers
staðar annars staðar þegar flóð-
inu linnir. . . .
Gudda. Sláttuvélina......Já,
einmitt það. Eg sá ekki betur
en áin hrifi hana með sér á
brott. Þið held ég setjist upp í
hana, brotna og beyglaða í
flæðarmálinu.......
Allir bræðurnir. Tók ár-
skrattinn sláttuvélina.
Gísli. (Eftir stundarþögn).
Þá verða skepnurnar á Bakka
að sjá sjálfar fyrir fóðri í vet-
ur......
Tjaldið.
Gísli og- Helgi. Húrra, elsku
bróðir.....Þarna kom það. ..
Helgi. Já, segi Gudda gamla
nú, að við séum ekki menn til
annars en þrímenna á trakt-
ornum um allar jarðir.......
Eiríkur. Já, og segi hver sem
vill, að við séum ekki menn til
annars en vinna fjárfúlgur í
happdrætti og eyða þeim. ..
Gísli. Nú fáum við okkur ær-
lega í krúsirnar, bræður. . . .,
(Þegar þeir skrúfa frá kranan-
um). Mikið þing er þessi þvotta-
vél.
Helgi. Hvað er að tala um
tæknina, bróðir. ....
Eiríkur. Tæknin ér því aðeins
góð, að menn séu menn til að
Einstakar
r
af ýmsum stærðum til
sölu. — Eignaskipti oft
möguleg.
SALA & SAMNINGAR.
, Aðalstræti 18.
Sími 6916.
W--■ Wi* 1 &$$•$$$ j
Leslð
álbýðublaðlð!
G in a K ciu s
með að hlusta á þakklæti þess-
arar konu.
Enn þann dag í dag finnst
mér það dálítið undarlegt, að
baróninn skyldi ekki finna til
afbrýðisemi gagnvart Martin.
Ég hef alltaf heyrt það, að
gamlir menn, sem hafa orðið
fyrir því óhappi að verða mjög
ástfangnir af stúlkum, sem
væru miklu yngri en þeir, liðu
af mjög mikilli afbrýðisemi,
tortryggni og kvíða fyrir því,
E,ð allt færi út um þúfur. Mér
heíur verið sagt, að þetta nálg
aðist sjúkleika og að þeir
gerðu sér alls konar hugmynd
ir. En það hlýtur að hafa ver-
ið þannig, að sjálfsþótti og
sjálfstraust barónsins hafi
valdið því, að hann gleymdi
alveg sínum gráu hárum.
Hann var bersýnilega sarth-
færður um það, að Lotta elsk-
aði hann af því að hann væri
svo þýðingarmikil persóna í
opinberu lífi og nafntogaður
maður, og að hún myndi ekki
sjá annað í Martin en unggæð
islegan pilt, sem ef til vill væri
hægt að gera sér vonir um að
eitthvað yrði úr með vaxandi
reynslu.
„Það mundi áreiðanlega
gleðja mig mjög, ef þér tækist
að binda hann dálítið við heim
ilið okkar, eftir að hann kemur
heim úr stríðinu", sagði hann.
„Og ef þér tækist líka að
draga úr áhuga Helmuts á
næturklúbbum og spilavítum
þá . . .“ Já, baróninn gerði
augsýnilega ráð fyrir einkenni
legu fjölskyldulífi.
Um miðjan aprílmánuð kom
bréf frá Irene. Það var rugl-
ingslegt og óljóst. Hún skýrði
frá því, að Alexander ætti nú
að fara öðru sinni til vígvaU-
anna. Hann var farinn og ætl-
aði að sameinast flugsveit,
sinni einhvers staðar í Suður-
Bayern.
Okkur féll þetta mjög illa.
Hann hafði særst svo mjög, að
l ann myndi aldrei bíða þess
bætur. Læknarnir höfðu sagt,
að vinstra lunga hans mundi
alltaf verða að nokkru óvirkt.
Við höfum því gert ráð fyrir,
að hann væri talinn algerlega
óhæfur til að berjast.
Lisbeth hafði líka fengið
bréf og í því voru sömu frétt-
irnar. Móðir hennar hafði skrif
að henni. Hún sýndi mér ekki
þetta bréf og ég gerði því ráð
fyrir, að í því væru einhverjar
ásakanir á hendur Irene, en
hún sagði við mig: „Ég er al-
\ eg viss um að Alexander hef-
ur gerzt sjálfboðaliði, að hann
hefur sjálfur óskað eindregið
eftir því að fara aftur í stríð-
ið. Eftir öllum þeim fré+tum,
sem ég hef haft af honum upp
á síðkastið, hef ég búizt við |
að til einhvers slíks mundi
koma þá og þegar“.
Þetta leiðindamál batt enda
á umræðuefni sem við höfðum
hugsað og talað um síðustu
þrjá mánuðina, en bað var,
hver ætti að fara með herra
Kleh á hressingarhæli í Pysti-
an. Hann var orðinn svo bratt-
ur, að hann gat farið á fætur
og staulast um heima með staf
i hendi, en hjartað var ekki
heilbrigt og læknirinn hafði
látið þá skoðun í ljós, að nauð
synlegt væri fyrir hann að fara'
í heilsuhæli og njóta leirbaða
og nudds í einn mánuð eða svo.
Herra Kleh vildi ekki fara
einn, baróninn vildi helzt ekki
sJeppa hendinni af Lottu, og
það kom heldur ekki til mála
að ég færi með honum og léti
Lottu eina eítir heima. Við
samþykktum því að skrifa Ir-
ene og segja henni að hún gæti
farið með föður sínum. Og
ekki liðu nema tveir dagar
þangað til okkur barst sím-
skeyti frá henni þar sem hún
tilkynnti komu sína.
Strax þegar hún kom heim
fannst okkur öllum að hún liti
miklu betur út en áður. Hún
var orðin allmiklu -bústnari en
hún hafði verið og litarháttur
hennar bar vott um hreysti.
En litarraftið breyttist eftir að
hún hafði farið í bað, og þa
sýndi það si". að hún var orð-
iri föl og undir augunum pok-
ar eins og á svefnvana raann-
eskju.
„Ég er orðin svo löt“, sagði
hún. „Ég geri bókstafiega
aldrei nokkurn skapaðan hlut.
Og iðjuleysið er fitandi.
Tengdamóðir mín segir að ég
verði að nota andlitssmyrsl, það
tilheyri og sé nauðsynlegt.
Nú leit hún út fyrir að vera
fimrntán árum eldri en Lotta.
Systurnar höfðu sameigin-
legt herbergi alveg eins og þær
höfðu haft í gamla daga. Ég
sá ljósrönd undir hurðinni á
herbergi þeirra, en þær töluðu
í lágum hljóðum, svo að ég
heyrði ekki eitt. Ég hélt að
það væri Lotta, sem væri að
segja Irene frá því er á dag-
ana hefði drifið alveg eins og
áður fyrr, en allt í einu, undir
miðnætti, heyrði ég að Trene
var farin að gráta. Ég fór hljóð-
lega fram úr rúmir.u og lagði
eyrað. að hurðimv,
„Hann kérnur ald ei framar
til mín“, stundi hún. „Fg veit
það, ég er sannfærð um það
. . . Og þó að hann komizt
heim heill á húfi, þá kemur
hann ekki heim til mín. Ég
finn það á mér, og ég veit það.
Lotta talaði í mjög lágum
hljóðum, ég heyrði ekki orða-
skil, vissi ekki hvað húii sagði
til þess að sefa grát systur
sinnar.
„Já, bara að ég gæti eignazt
barn með honum. Ég held að
ég sé búinn að fara til tuttugu
lækná“.
«1
Um morguninn var Lotta
næstum því eins föl og Irene.
Það má næstum því segja að
systurnar hafi haldizt í hend-
ur allan morguninn, en svo
fóru þær niður í borgina, ætl-
uðu að líta inn í búðir og
kaupa eitthvað til ferðarinnar.
Eftir að búið var að borða,
reyndu þær að spila, g.n það
kom í ljós, að Irene hafði misst
niður kunnáttu sína, hún
hafði alls ekkert æft sig.
„Ég hef aldrei spilað ein
eins og þið vitið“, sagði hún
afsakandi og fór hjá sér. „Og
í Munehen er engin, sem ég
get æft mig með“. Blærinn í
rödd hennar var þungur, hæg-
ur ,eins og fætur dregnir eftir
gólfi, það var eins og hún væri
orðin gömul og lífsþreytt kcna.
Baron Ried bauð okkur ’ í
samkvæmi heima hjá sér og
var það gert af tilefni. heim-
sóknar Irene. Ég hef enn ekki
sagí neitt frá gl££ihýsi hans,
og verð því að bæta úr þeim
galla nú. Hann bjó í höll, sém
stóð við Marokkanerstræti.
það var þriggja hæða liátt. Á
fyrstu hæð voru allir sam-
kvæmissalirnir. Ég kann eng-
in skil á listasögu, svo að ég
get ekki íullyrt neitt um það í
hvaða stíl þessir salir höfðu
verið gjörðir, ég man bara eft-
ir stórum og miklum glitvefn-
aði og stórfenglegum málverk
um í gylltum römmum. Þessi
málverk litu alveg eins .út og
málverkin á söfnunum.
En Alexander hafði sagt Ir-
ene margt um slíka hluti og
þess vegna kunni hún skil á
þeim. „Ég get ekki hugað mér
neitt, sem hæfir þér betur“,
sagði hún við Lottu. Hún var
yfirleitt ákaflega ánægð með
það, að Lotta giftist af skýn-
semiástæðum.' Það eitt sýndi
það Ijóslega, hve óhamingju-
söm hún sjálf var í hjónaband-
inu með þeim manni, sem hún
elskaði þó af öllu hjarta.
Hvað Lotía hefur sagt við
hna um nóttina, þegar þær töl-
uðu saman í trúnaði, veit ég
ekki. En þegar ég nefndi Mar-
tin eitt sinn að Irene við-
staddri, sagði hún ótrúlega
hörkulega:
„Það er gott að hann á að
fara bráðum".
Irene varð hjá okkur alls í
átta daga. Tvisvar sinnum á
meðan fékk hún bréfkort frá
Alexander. í bæði skiptin
sagði hann, að sér liði vel, að
það væri að vísu mikið erfiði