Alþýðublaðið - 16.06.1950, Blaðsíða 3
Fösíudagur 16. júiií 1950.
ALÞYÐUBLAÐiÐ
3
TIIKVO
f dag er föstudagurinn 16.
júní. Fæðingardagur Gústafs V.
Svíakonungs; hann er 92 ára í
dag. Þenna dag fyrir 7 árum
hófu Þjóðverjar noíkun leyni-
vopns síns, rakettusprengjurn-
ar V 1.
Sólarupprás var kl. 2.58. Sól-
arlag verður kl. 23.59. Árdegis-
háflæður var kl. 6.45. Síðdegis-
háflæður verður kl. 19.05. Sól
er hæst á lofti í Reykjavík kl.
13.28.
Næturvarzla: Laugavegs-Apó-
tek, sími 1616.
Flogferðlr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi er í Reykjavík; fer í fyrra-
málið til Osló og Kaupmanna-
hafnar.
LOFTLEIÐIR: Geysir er í.
Reykjavík. Fer á mánudags-
morgun til London og til baka
sama dag. Á þriðjudagsmorgun
fer Geysir svo til Kaupmanna-
hafiiar.
Skipsfréttir
Laxfoss fer til Akraness kl.
8 og þaðan-til baka kl. 9.30. Kl.
13.30 fer skipið aftur frá Rvík
frá Borgarnesi kl. 18 og frá
Akranesi kl. 20.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
kl.' 1600 í dag 15.5., til Rotter-
dam. Dettifoss fór frá Kotka 14.
6. til Raumö í Finnlandi. Fjall
foss kom tii Siglufjarðar í morg
un 15.6. frá Gautaborg. Goða-
foss kom til Amsterdam 10.6. fer
þaðan 15.6. til Hamborgar, Ant
werpen og Rotterdam. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í morgun
15.6. frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfoss er í Reykjavík.
Selfcss fór frá Reyðarfirði 9.6.
til Gdynia og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.
6. til New York. Vatnajökull fór
frá New York. 6.6. til Reykja-
víkur.
Hekla fer frá Glasgow síðdeg
3s í dag áleiðis til Reykjavíkur.
Esja er væntanleg til Reykjavík
ur á morgun að austan og norð-
an. Herðubreið* er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið er
á Breiðafirði. ;ÞyrilI er á leið til
Norðuríandsins. Ármann fer frá
Reykjavík síðdegis í dag til Vest
mannaeyja.
stig, Valur 4 stig, KR 3 stig og
Víkingur 0 stig.
Skemmtanir
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: í kvöld
klukkan 20.00: Brúðkaup Fig-
aros. UPPSELT. Á morgun kl.
18.00: fslandsklukkan.
íJr öllom áttem
VEGFARENDUR!
Horfið til beggja handa áður
en þér haldið út á götuna. •—
Leggið ekki út á gangbrautina,
ef bifreið er að koma, því betri
er örlítil dvöl en óralöng kvöl.
íþróttavöilurmn er lokaður í
dag vegna undirbúnings hátíða
haldana á morgun.
Sumarskóli guðspekinema
hefst laugardaginn 17. þ. m. á
Þingvöllum og verður lagt á stað
frá Guðspekifélagshúsinu á laug
ardag kl. 3, en þátttakendur
beðnir að mæta nokkru fyrr svo
að unnt verði að ferðin geti haf
izt stundvíslega. Skólinn er öll
um heimill.
Barnaheimilið Vorboðinn. Að
standendur barnanna sem
dvelja í Rauðhólum í sumar, eru
minnt á að mæta með farangur
barnanna mánudaginn 19. þ. m
kl. 91/2 f. h. við Austurbæjarskól
ann. Börnin mæti á sama stað
þriðjudaginn 20. þ. m. kl. IV2.
Þeir, sesn óska eftir að fá
hreinsaða og lagfærða reiti í
kirkjugörðunum hringi í skrif-
stofurnar í síma 81166, 81167
og 81168 eða tala við Stefaníu
Stefánsdóttir í Fossvogsgarði og
Guðrúnu Þorgeirsdóttir í Gamla
garði.
Sumartlvöl barna að Úlfljóts
vatni hefst um næstu helgi. Þau
börn, sem hafa verið innrituð í
skólana og ætla að fara með þess
ari ferð, mæti við skátaheimilið.
n.k. mánudag kl. 2 með farang
ur sinn.
Húsmæðraskólafélag Hafnar-
fjarðar: 19. júní hefur undanfar
in ár verið merkjasöludagur hús
mæðraskóla félagsins, en auk
merkjanna ætla hafnfirzkar kon
ur nú að hafa kaffisölu í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði og
verða þar fram bornar góðar
veitingar. Væntir stjórn félags
ins þess, að Hafnfirðingar og
gestir í bænúm haldi upp á dag
inn með því að drekka eftirmið
dags og kvöldkaffið í Sjálfstæð
ishúsinu hjá hafnfirzkum hús,-
mæðrum.
Menntaskólanum í Reykjavík
verður sagt upp kl. 1,30 í dag.
Knsttspyrna
Úrslitaleika 4. fl. mótsins
verða í kvöld kl. 7,30 á Gríms
staðaholtsvellinum. Fyrst
keppa Fram og Víkingur og
Strax á eftir Þróttur og KR.
Stigin standa nú þannig að,
Fram hefur 5 stig, Þróttur 4
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn"
eftir William Heinesen;
VI. (Vilhjálmur S. Vil-
hjálmssoti rithöfundur)'.
21.25 Prá útlöndum( Benedikt
Gröndal blaðamaður).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Srindi: Fjallaferðir( Guð
mundúr Einarsson frá
Miðdal). "
22.10 Vinsæl lög (plötur).
nr. 11/1950 frá skömmtunarsíjóra.
Akveðið hefur verið að féiturinn „Skammtur 9‘
(fjólublár) af núgildandi „öðrum skömmtunarseðli 1950“
skuli gilda fyrir einu kílógrammi af sykri íi! sultugerðar,
á tímabiíinu frá og með 15. júní fil og með 30. september
1950.
Eeykjavík 15. júní 1950.
Skömmtunarstjóri.
ar sóífu móf Sam-
í lögreglunni
BÆJARSTJÓRN samþykkti
í gær að fjölga í lögreglunni í
Reykjavík um átta menn, úr 98
í 106. Mennirnir eru Kristinn
Helgason, Barmahlíð 46, Bald-
ur Kristjánsson, Sólv. 18, Eiður
Gíslason, Bústaðav. 4, Hjör.tur
Elíasson, Laugav. 24 B, Svein-
björn Bjarnason, Vegam. 9,
Magnús .Aðalsteinsson, Laufásv.
65, Björn Jónsson, Vígilsg. 10
og Indriði Jóhannsson,'Hverf-
isgötu 88 B.
VIKUNA 4.—10. júní hélt
samband norðlenzkra barna-
kennara mót á Akureyri. Mætt-
ir voru barnakennarar úr
Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og
báðum Þingeyjarsýslum. Stjórn
sambandsins undirbjó mótið á-
samt námsstjóra.
í lögum félagsins er svo fyrir
mælt, að kennaramót skuli
haldin annað hvort ár og flytj-
astmilli héraða. Er stjórn sam-
bandsins skipuð kennurum af
því svæði, þar sem mótin eru
haldin hverju sinni. Mótið
sóttu 70 kennarar af félags-
svæðinu. Þetta mót var þrí-
þætt, námsskeið, skólavinnu-
og kennslusýning og umræðu-
fundir. Á nám.skeiðinu fór fram
kennsla í ýmis konar skóla-
vinnu (föndri), og var kennari
ungfrú Elinborg Aðalbjarnar-
dóttir. Enn fremur sýnikennsla
í lestri, er Jón J. Þorsteinsson,
kennari á Akureyri hafði með
höndum, og leiðbeiningar í
reikningskennslu og vinnubóka
gerð, er Jónas B. Jónsson,
fræðslufulltrúi Reykjavíkur,
annaðist. í lestrarkennslunni
sýndi Jón J. Þorsteinsson
kennsluaðferðir sínar frá fyrstu
byrjun, þar til börnin eru orð-
in læs, en aðferðir hans eru
byggðar á hljóðlestraraðferð-
inni. Hafði hann deild 8 ára
barna við kennsluna. Fannst
mönnum mikið til um aðferðir
Jóns og tækni, enda er hann
þaulreyndur smábarnakennari
og lærður maður á sviði hljóð-
fræðinnar. Jónas B. Jónsson
leiðbeindi um ýmislegt viðvíkj-
andi reikningskennslu og vinnu
bókagerð. Skýrði hann aðferð-
ir, er hann hefur beitt við
reikningskennslu, er miða að
því, að hver einstaklingur. njóti
sín sem bezt. Einnig í vinnu-
bókagerð lagði hann. áherzlu á
frjálst starf. Jónas hefur kynnt
sér ýmsar nýungar í kénnslu-
tækni erlendis, einkum í Sví-
þjóð.
AlbÝfoblaSJð
Á mótinu voru þessi erindi
flutt: „Þýðing áhugans í upp-
eldi og námi,“ tvö erindi, dr.
Matthías Jónasson; „Uppeldi og
fræðsla“ og „Vaxtarþráin“; séra
Jakob Kristinsson; „Um ís-
lenzka stafsetningu“, Halldór
Halldórsson menntaskólakenn-
ari; „Nýja skólalöggjöfin";
Helgi Elíasson fræðslumála-
stjóri; „Skyldur ráðandi kyn-
slóðar við yngstu borgarana",
ísak Jónsson skólastjóri; „Skól-
ar og uppeldi“, Snorri Sigfús-
son námsstjóri; „Skólarnir og
lífið", Hannes J. Magnússon
skólastjóri; „Um vinnubóka-
gerð“, Sigurður Gunnarsson
skólastjóri. — Þrír þeir fyrst
töldu fluttu erindi sín á^kvöld-
in, og var bæjarbúum gefinn
kostur á að hlýða á þau. Not-
færðu sér það margir öll
kvöldin.
Anar þáttur mótsins var sýn-
ingin. Höfðu margir skólar sent
rnuni á sýninguna. Var hún
fjölbreytt og mjög athyglisverð
og ýmsir hlutir þar frábærlega
vel gerðir. Sýning kennslu-
tækja var aðallega frá Húsavík
og Akureyri. Auk mótsgestanna
skoðaði fjöldi bæjarmanna sýn-
ingarnar.
A fundum kennarasam-
bandsins voru þessi mál rædd;
1. Um vinnubækur og gildi
þeirra í skólastarfinu. 27
Fræðslulögin nýju. 3. Handa-
vinnuefni og skólavörur. 4.
Ymis mál, er snerta kennara-
samtökin og skólastarfið.
Þessar voru helztu sam-
þykktir: 1. Skorað á næsta full-
trúaþing S.Í.B. að beita sér fyr-'
ir samvinnu kennara sem víð-
ast að af landinu, um útgáfu
vinnublaða eða handbókar, til
notkunar fyrir börn við vinnu-
/ bókagerð. 2. Skorað á yfirstjórn
gjaldeyrismálanna að veita
nægan gjaldeyri til kaupa á
skólavörum og skipta honum
réttlátlega niður. 3. Skorað á
námsstjórann að beita sér fyrir
frá Vörubílstjórafélaginu Þrótfur
"Þessa árs merki á bifreiðar félagsmanna verða afhent á
stöðinni frá 16.—30. þ. m.
' Félagsmenn eru áminntir um að þeim ber að hafa
merkt bifreiðar sínar fyrir mánaðarmót.
Stjórnin.
því við fræðslumálastjórnina,
að komið verði upp sérstakri
skólavöruverzlun, einni eða
fleiri. 4. Varað við framkvæmd
nj'ju fræðslulaganna þar, sem •
engin skilyrði eru til verk-
náms. 5. Skorað á alþingi og
ríkisstjórn að hraða býggingu
nýs kennaraskóla, og sé stefct
að því, að hann verði fullgerð-
ur eigi síðar en 1957. 6. Áskov-
un til allra ábyrgra þjóðfélags-
þegna um, áð beita sér ótullega
fyrir skógrækt, 0« lýst ánægju
yfir þeirri nýbreytni Kennarn-
skólans, sem hófst í vor, að
hafa námskeið í skógrækt fyrir
kennaraefni. 7. ályktun uni
bindindismál. Taldi fundurinn,
að vaxandi nautn áfengis og
tóbaks í landinu væri öllum
hugsandi mönnum áhyggju-
efni, og skoraði á kennara og
alla uppalendur að vinna gegn
henni.
í lok fundárins var kosin ný
stjórn fyrir sambandið. Fráfar-
andi stjórn var skipuo ke.nnur-
um af Akureyri, þeim Eiríki
Sigurðssyhi, Eiríki Stefánssyni
og Júdit Jónbjörnsdóttur. Mú
var stjórnin kosin úr Þingeyj-
arsýslu. Hlutu kosningu: Sig-
urður Gunnarsson skólastjóii
og Jóhannes Guðmundsson.
kennari í Húsavík og Þórgnýr
Guðmundsson kennari í AtíiJ-
dal.
Einn daginn fóru mótsgestir
í skemmtiferð fram í Evjafjörð.
Var komið við á nokkrum
merkum stöðum, svo sera
Laugalandi, Munkaþverá,
Möðruvöllum, Saurbæ og
Grund. En ferðinni lauk með
því, að ekið var að hinu ný-
reista barnaheimili, Pálmholti,
sem stendur skammt ofan við
Akureyri.
Til þes að gera aðkomukenn-
i rum auðveldara að taka þátt
1 mótiiru, var höfð heimivist og
mötuneyti í barnaskólanum,
þar sem mótið var haldið.
Heimavistarstjóri var Páll
Gunnarsson kennari, en ráðs-
kona frú Jónína Þorsteins-
dóttir.
Síðasti dagur mótsins var
laugardagurinn 10. júní. Efíir
kvöldverð komu mótsgestir
saman á kvöldvöku. Stjórnaði
henni Orn Snorrason kennari.
Var þar margt til skemmtunar,
sve sem upplestur, söngur og
margt fleira. Að henni lokinni
settust monn að kaffidrykkju,
alls um 60 manns. Voru þar
fluttar margar ræður Sr.orri
Sigfússon námsstióri stýrði
þessu hófi, og hafði hann verið
forystumaður og stjórnandi
rnótsins í heild. Er leið að ituö-
nætti, reis hann ‘úr sæti og
sagði þessu íjórða móti norð-
lenzkra barnakennara sli'UÖ.
Fóru sumir kennarar heira til
sín um nóttina, en aðrir næstu
daga. Voru menn almennt á-
nægðir með mótið, og þótti þoð
hafa tekizt mjög vel.
BRETAR HÆTTA VIÐ
TQGARASMÍÐAR
Frá því var skýrt í brezka
þinginu fyrir nokkru, að pant-
anir u msmíði á tíu meiri hátt-
ar fiskiskipum (sennilega tog-
urum) hefðu.verið afturkallað-
ar undanfarnar vikur.
LAUN I FÆREYJUM
Árið 1947 voru maðallaun
manna á togaraflotanum fær-
eyska sem hér segir: Skipstjór-
ar 40 000 krónur, vélstjóri og
stýrimaður 20 000 krónur og
hásetar 8—9 000 krónur.