Alþýðublaðið - 16.06.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF-
UNNAR langt yfir skammt;
kaupið miða í bifreiðahapp-
drætti Sambands ungra
jafnaðarmanna. — Dregið
1. júlí.
Föstudagur 16. júní 1950.
ALÞYÐUFLOKKSFOLKS
Takið höndum saman við
unga jafnaðarmenn og að-
stoðið við sölu happdrættis-
miða í bifreíðahappdrætti
Sambands ungra jafnaðar-
manna. i
Skrúðgöngur og hátíð á Austurvelíi,
íjþróttamót, úansá götum úti um kvöldið..
EINS OCí AÐ UNDANFÖRNU gengst Reykjavíkurbær
fyrir fjölbreytfum hátíðahöldum þann 17. júní, og hefjast þau
Id, 1,15 e. h. með því, að fólk safnast saman til skrúðgöngu á
tveim stöðum í bænum, á Hringbraut við ellihéimilið og á
Snorrabraut, móts við skátaheimiljð. Frá þessum stöðum verð-
ur gengið með lúðrasveitir í fylkingarbrodöi a5 Austurvelli og
staðnæmzt við dómkirkjuna. Beinir nefndin eindregnum til-
inælum til félagasamtaka, að þau fjölmenni undir fánum sín-
um í skrúðgöngurnar, — og til foreldra, að þau komi með börn
sín eða leyfi þeim cldri að koma einum.
í Dómkirkjunni prédikar
séra Jón Thorarensen, en Einar
FCristjánsson óperusöngvari
syngur þar einsöng. Að messu
lokinni leggja handhafar for-
setavalds blómsveig að styttu-
síalii Jóns Sigurðssonar; blakta
að þessu sinni fánar á sex stöng
■um að baki- styttunni, — ein
fyrir hvert ár hins endurreista
lýðveldis. Því næst kemur
Arndís Björnsdóttir leikkona
fram í gerfi Fjallkonunnar og
flytur nýtt kvæði eftir Tómas
Guðmundsson, orkt í t ilefrii
dagsins, en síðan flytur forsæt-
isráðherra ræðu af svölum al-
þingishússms. Um þrjú leytið
verður lagt af stað suður á í-
þróttavöll, staðnæmst við leiði
Jóns Sigurðssonar og lagður á
það blómsveigur frá bæjar-
stjórn Reykjavíkur, en Karla-
kórarnir í Reykjavýk syngja.
Kl. 3,30 hefst íþróttamót á vell
inum, keppa þar um hundrað
þátttakendur frá frjórtán félög
um, meðal annars allmargir ut
an af landi, og verða úrslitin
logð til gryndvallar vali kepp-
enda í milliríkjakeppnina við
Dani. Margt fleira verður til
skemmtunar og aðgangur ó-
keypis.
Vestorvehiin reyna
enn al f á Rússa fii
friðarsamninga
við lisfyrri!
VESTÍJRVELDIN hafa í
nýrri orðsendingu t'il Rússlands
óskað þess, að enn verði gerð
tilraun til þess að ná samkomu-
lagi um friðarsamninga við
Austurríki.
í orðsendingunni segir, að
Vesturveldin leggi mjög mikla
áherzlu á það, að Ijúka þessum
friðarsamningum, svo að Aust-
urríki geti fengið fullt njálf-
stæði á ný og hægt sé að /tja
þaða riallt setulið.
HRINGBRAUT verður mal-
bikuð á allstórum kafla í sum-
ar, en að örðu leyti hefur bséj-
arráð ekki gengið frá áætlun
um gatnaframkvæmdir í ár.
Þess má geta að skemmtigarð
urinn Tivoli verður opinn frá
kl. 4—7, og er'öllum ókeypis að
gangur. Til skemmtunar þar
verður m. a., að erlendir línu-
dansarar sýna listir sínar. Um
kl. 5 skemmta þeir félagar Bald
ur og Konni með ýmsum töfra
brögðum, og eru þessi skemmti
atriði einkum ætluð börnum.
Kl. 8 um kvödið hefst svo há
tíðin á Arnarhóli. Kórarnir í
Reykjavík syngja saman undir
ir stjórn Jóns Halldórssonar og
Sigurðar Þórðarsonar. Borgar-
stjórinn, Gunnar Thoroddsen
flytur ræðu, Pétur Á. Jónsson
og Guðmundur Jónsson syngja
einsöng og tvísöng. Tveir af
gestum þjóðleikhússins frá ó-
pei'unni í Stokkhólmi, hafa
sýnt Reykvíkingum þann heið-
ur að bjóðast til að koma í'ram
þennan dag, en það eru þeir
Sigurð Björling óperusöngvari
og Kurt Bendix hljómsveitar-
stjóri. Mun Björling svngja á
Arnarhóli og Kurt Bendix að-
stoða með undirleik á píanó.
Síðasti þáttur dagskrárirnar
á Arnarhóli verður söngur þjóð
kórsins, stjórnandi verður dr.
Páll ísólfsson. ■— Um kl. 10
hefst svo dansinn. Eins og í
fyrra verður dansað á Lækjar
torgi. Sú nýbreytni -verður nú
upp tekin að dansað verður
syðst í Lækjargötu í stað Ing-
ólfsstrætis.. Þar verða leiknir
gömlu dansarnir. Auk þess sem
dansað verður á þessum stöð-
um, sem greindir hafa verið
verður „marserað11 um göturn
ar í nágrenni danssvæðanna.
Er það lúðrasveitin ,.Svanur“,
sem fer þar í broddi fylkingar.
Lúðrasveitin fer akandi um há
tíðasvæðið og er ætlast til þess
að fólk „marseri11 á eftir vagn
inum.
Er þess mjög að vænta að
fólk liggi ekki á liði sínu, en
taki þátt í dansinum og göng-
unni. Þjóðhátíðarnefnd hefur
lagt mikla áherzlu á skreytingu
bæjarins. Fánum og flagga-
lengjum verður komið fyrir
með öllu hátíðarsvæðinu. Það
eru vinsamleg tilmæli nefnd-
arinnar við húseigendur, sem
flaggstengur hafa við hús sín,
svo og útgerðar- og sjómenn, að
þeir flaggi við hvert hús og á
hverju skipi í höfninni, þjóð-
hátíðardaginn. — Það er ósk
og von nefndarinnar að hátíða
höldin megi fram fara jafn vel
og prúðmannlega og undanfar-
in ár.
Borgarstjóri telur fillögu um aukna
unglingavinnu! „óþarfa”!
— —... •»-------
Telur nægiíegt aö fjöiga um 25 í ung-
lingavinnu á þessu atvinnuSeysis sumril
ATVINNUHORFUR UNGLINGA í Ileykjavik voru rædd-
ar á bæjarstjórnarfundi í gær, og báru bæjarfulltrúar Alþýðu-
flokksins fram tillögu um a3 bærinn auki mjög unglingavinnut
sína til þess, að þeir "unglingar, sem ekki hafa getað fengið at-
vinnu annars staðar, fái tækifæri til þess að starfa í sumar..
Enn frernur var í tillögunni lögð áherzla á, að aukin verði
aivinna fyrir unglingsstúlkur við garðrækt og aðra hentuga
vinnu. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri skýrði frá því, aS
fjölgað verði um einn vinnuflokk, eða um 25 pilta, í unglinga-
vinnu bæjarins, og taldi hann þess vegna tillögur um meiri
Kex siórhækk-
ar í verði
KEN hefur nú verið
hækkað í verði, samkværiit
upplýsingum, senv Alþýðu-
blaðið heíur fengið í v;rzl-
unum. Hækkaði það fvrst
12. marz um 10,5%. en svo
aftur 12. júní um 18—40%
efíir tegundum.
Vainsskorlur í
Kleppshoifi vegna
gjaideyrisskorls
VATNSSKORTUPJNN • í
Langholti við Sund mun ekki
lagast fyrr en ný Vatnsæð hef-
ur verið lögð frá SuSjarlands-
braut inn í hverfið, að því er
upplýst var á bæjarstjórnar-
fundi í gær. Gjaldeyrisleyfi
fyrir þessum pípum hefur þó
ekki fengizt, og samþykkti
bæjarstjórn einróma að skora
á gjaldeyrisyfirvöldin að veita
þetta leyfi.
Tveir alþingismenn á
fundi í neSri mál-
slofu brezka þingsins
TVEIR ALÞINGISMENN,
sem boðnir voru til Bretlands í
byrjun þessarar viku sem full-
trúar alþingis, þeir Bjarni Ás-
geirsson og Sigurður Bjarna-
son, heimsóttu neðri málstofu
brezka þingsins í fyrrakvöld, er
fundur stóð þar yfir.
Alþingismönnunum var fagn
að vel sem fulltrúum elzta
þingsins í hejminum; en riig-
urður Bjarnason þakkaði mót-
tökurnar með stuttri ræðu, þar
tem hann lýsti ánægju p.-.irra
alþingismannanna yfir því að
hafa fengið tækifæri til að
heimsækja hið virðulega þing
Bretlands.
EFN AH AGSNEFND Tru-
mans forseta sendi þinginu í
Washington skýrslu í ^ær, þar
sem sagt er, að ástand og horf-
ur í efnahagsmálum Banda-
ríkjanna hafi aldrei verið betra
en nú.
201 í maímánuði í Reykjavík,
eða tveim sturidum fleiri en
tuttugu ára meðaltal áranna
1924—1943, að því er veður-
stofan skýrði blaðinu frá í gær.
Úrkoma var í sama mánuði nú
63 mm eða um 13 mm meiri
en í meðallagi, og hitinn 7,1
stig eða 0,8 stigum rneiri en í
meðallagi. Meðalhiti og meðal-
úrkoma er útreiknað meðaltal
áranna 1900—1930.
Sólskinsstundir voru 343 í
unglingavinnu „óþarfar“.
Þeir Benedikt Gröndal og
Magnús Ástmarsson flutti til-
lögu Alþýðuflokksins og gerðu
þá grein fyrir henni, að meiri
erfiðleikar væru nú á því að fá
vinnu fyrir unglinga en mórg
undanfariri ár, og væri því brýn
þörf að bærinn bætti þar út.
Atvinna væri unglingum nauð
synleg uppeldislega og heim-
ilum fjárhagslega. Þyrftu sem
flestir þó að fá vinnu við fram
leiðslustörfin, en hrykki sú
vinna ekki, yrði bærinn að
bæta úr.
Borgarstjóri upplýsti, að 111
verkamenn væru skráðir at-
vinnulausir hjá annari vinnu-
miðlunarskrifstofu bæjarins, og
væru það aðallega skólapiltar,
en samt bar hann fram frávís-
unartillögu á þeim grundvelli,
að tillögur um meiri unglinga-
vinnu en bærinn fyrirhugar
væru „þarfar“. Hann taldi nægi
legt, að bærinn héldi uppi
„nokkurri atvinnu fyrir ung-
linga.
MILLI TÍU OG TUTTUGU
vélbátar eru nú gerðir út frá
Hafnarfirði. Munu þrír vera á
lúðuveiðum, einn á rékneta-
veiðum og hinir flestir eða all-
ir á togveiðum. Gert er ráð
fyrir, að flestir þeirra fari á
síldveiðar fyrir Norðurlandi í
sumar.
fyrra mánuði, eða langt fvrir
ofan meðallag. Hins vegar var
þó kuldatíð, eins og menn rekur
minni til.
Veðuráttan í maí í vor heíur
aftur á móti verið mjög hag-
stæð hér, úrkoma og hiti raeiri
venju og sólskinsstundir helá-
ur fleiri en í meðallagi.
Úrkoma á Akureyri í maí var
10 mm, en meðalúrkoma er
þar í þeim mánuði um 20 mm.
Hitinn var 6,8 stig, en meðal-
hiti er 5 stig.
EINS OG UNDANFARIN ÁR
verður efnt til hátíðahalda í
Hafnarfirði 17. júní n. k. að til
hlutan bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar og í samvinnu við
sömu aðila og áður. Nefnd sú,,
sem falið hefur verið að undir-
búa og sjá um hátíðahöldin, hef
ur að undanförnu unnið að und.
irbúningi hátíðahaldanna. Em
hátíðahöldin að þessu sinrii
verða með nokkuð svipuðurc
hætti og að undanförnu, og er
þar helzt að nefna: Emil Jóns-
son alþingismaður í'lvtur ræðu,
tveir kórar syngja: Karlakór
Reykjavíkur og Karlakórinra
Þrestir. Kórarnir syngja fyrst
sinn í hvoru lagi og svo sam-
eiginlega. Þá eru ýmsar íþrótl-
ir, svo sem boðhlaun, handknai t
leikur kvenna, og handknatt-
leikur karla, reipdráttur og
fimleikasýning undir stjþm
Þorgerðar Gísladóttur, en húrt
hefur þjálfað flokk stúlkna með
sérstöku tilliti til þessara há-
tíðahalda; þá má nefna einsöng
Einars Sturlusonar óperusöngv
ara og síðast en ekki sízt lú'ðra
sveit Hafnarfjarðar, sem mun
leika við hátíðahöldin.
Loks er þess að geta að um
kvöldið verður stiginn dans á
Strandgötunni, ef veður leyc-
ir, og verða dansaðir þar gömlu
og nýju dansarnir, en ef veður
verður óhagstætt mun verða
dansað í Alþýðuhúsinu og Göð
templarahúsinu.
Það er einlæg von og eindreg
in áskorun nefndarinnar til
Hafnfirðinga að þeir fjölmennl ■
til hátíðahaldanna og þeir á
þann hátt geri sitt til þess' a§
gera hátíðahöldin sem ánægju:
legust. Rétt er að geta þess, aði
nefndin hefur fengið velyrðl
flestra félagasamtaka í bæn-
um fyrir því, að þau mæti meS
fána sína í skrúðgöngunni, og
er þess að vænta að félagar látfe
sig ekki vanta undir merki fa
laga sinna, svo ksrúðangan geti
orðið sem glæsilegust.
ÁTTUNDA LEIK ÍSLANDS
MÓTSINS í gærkveldi lautí
með sigri Vals yfir Víkingi með
2 mörkum gegn engu. [
Sólfíkara, hlýrra og meiri úrkoma
í Reykjavík nú í maí en venjulega
—- -—~
SÓLSKIN SSTUNDIR voru