Alþýðublaðið - 16.06.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1950, Blaðsíða 6
6 A L ÞÝÐUBL AÐIÐ \ Föstudagur 16. júní 1850. Leiíur Leirs: HVER ER MAÐURINN? Hér mitt á meðal vor gengur einhver máttugur andi sennilega í gerfi manns eins konar Ali Baba sem töfrar fram hina furðulegustu hluti hvessir sjónir og stendur hugsi skamma stund og svo stendur þar splunkunýr Mercury bifreið 'Austin de Luxe mod. 1950 --------—■ eða þar liggja gabardineföt stælskór nylonsokkar modeldraktir og langi ein- hvern til að lyfta sér til flugs gista framandi lönd teiga sólskin og bjór á baðstöðum eða lifa í sús og rús á luxushótelum treður þessi undra vera alla vasa hans sterlingspundum og dollurum — — — opinberar skýrslur opinberra nefnda sanna dag hvern að Ali Baba gengur um á meðal vor sem hin eina hugsanlega skýring á hvérsdagstíðum fyrirbærum . sem annars væru óhugsan- leg — — — Hello Ali Baba Ég þarf að tala við þig. — NOSTURNE í PZ-DÚR. Það er nu orðið heldur sjald- gæft að ég láti ykkur heyra í mér í útvarpinu á öldum ljós- vakans, en ekki er það þó mín sök, því að ég hef alltaf verið til. Það er heldur ekki mér að kenna, að ég tala ekki fyrr en svona snemma nætur, en ég veit það bezt sjálfur, að mað.ur getur háttað á öllum tímum í sveitinni, þegar svo ber undir, og við þá, sem eru komnir í bólið og ekki heyra til mín, ætla ég bara að segja eins og karlinn: „Maður veit, hvað maður hreppir, en ekki hverju maður sleppir!" Jæja, — í þetta skiptið ætla ég eiginlega að spjalla við ykkur um allt og ekki neitt, eða þó einna helzt um ekki neitt, heldur bara minna ykkur á hitt og þetta, sem ég er ekki viss um að þið hafið ekki munað eftir. Og það er nú til svona, að.ief maður man ekki eftir einhverju, þá er maður eins viss með að gleyma því. Það er nú þá fyrst þetta með lömbin; líflömbin sem mað ur ætlar að setja á, ja þau verð ur maður að þekkjá frá líf- lömbunum, sem maður ætlar að skera að haustinu; það er nefni- lega of seint að setja líflömbin á, þegar maður er buinn að skera þau. Til þess, að þetía sé alveg öruggt, verður maður helzt að velja lífömbin áður en þau verða til; það er að segja, maður verður að stofna til per- sónulegs kunningsskp'ar með myndarlegustum hrútunum og laglegustu ánum, því að það er nú eins og maður veit, að á þsssu blessaða landi hefst ekk- ert nema í gegnum persónulegan kunningsskap. Og þegar sá kunningsskapur hefur náð há- marki sínu, þá merkir maður lömbin með því að setja alum- iniumplötu í eyrað á ánni, og á þá lambið að fæðast með slíka plötu í eyranu, samkvæmt erfða kenningum Lysenkos, en ef það skyldi nú ekki vera nóg aluminium í ánni, væri ”kannski vissara að merkja lambið með því að skera svolítið efst af horninu á ánni, því það er allt- af nóg af hornum í rollunum. En þetta verðum við að muna því að það er ekki nóg að velja líflömbin, heldur verður maður líka að þekkja þau frá hinum líflömbunum, sem maður ætlar að sbara, því að annars setur maður kannski skornu lömbin á. Jæja, þetta ætti nú að vera nóg um þetta mál, og þá kem ég að kúnum. Það er nú svona með kýrnar; það er ekki nóg að muna eftir að láta þær inn á haustin og út á vorin. Þið hafið eflaust tekið eftir hvað þær eru klunnalegar og skrítn- ar í öllu látbragði, þegar þær koma fyrst út á vorin, allar skældar og snúnar, eins og þær hafi legið bundnar á bás í heil- an vetur, og það hafa þær líka gert, svo að þetta er svo sem og að hann skyldi skrifa nán- ar um allt næsta kvöld. Þann fyrsta júní fóru herra Kleh og Irene áleiðis til Pysti- an. Frá þeim degi fór Lotta stöðugt í búðina og var þar marga ldukkutíma á hverjum degi. Hennj gekk líka ágæt- lega að verzla. Fólk kom oft af einskærri forvitni, bara til að fá að sjá unnustu hins nafn kunna Rieds baróns. Og jafn- vel þó að margir færu út án þess að kaupa nokkurn skap- aðan hlut, þá jafnaðist það á þann hátt, að margir keyptu sitthvað, sem þá vanhagaði um fvrst þeir voru komnir í búð- ina á annað borð. Sumir, sem reiknuðu með því að þeir gætu kannske síðar haft eitthvað upp úr því seinna, keyptu stóra og dýra muni. Baróninn kom oft á dag. Hann ók að búðardyrunum eins oft og hann gat losað sig við skyldustörfin og oftast nær hafði hann eitthvað fallegt meðferðis handa Lottu. Einnig borðaði hann með okkur eins oft og hann gat komið því við, eða hann kom þegar við vor- um búnar að borða, settist hjá okkur og drakk með okkur kaffið. Það var ef til vill stærsta fórnin, sem hann færði hann var vanur því að leggja sig eftir matinn. Einu sinni . . . En hvers vegna segi ég ,,einu sinni“? Ég þekki þann óheilladag nógu vel. Það var þann fjórtánda júlí. Baróninn sat við borðið okkar og drakk kaffi eins og svo oft áður. Og ellt í einu gekk Martin í stof- una. „Mér datt í hug að ég mundi ekkert skrítið. Ja, þær minna mig nú alltaf helzt á fimmtugar frúr á háhæluðum háhælaskóm, sem taka sprettinn á eftir stræt- isvagni, og vitið þið af hverju þær eru svona? — Jú þessi klaufaskapur stafar frá klauf- unum; þær eru nefnilega allar snúnar og skakkar, og það þarf að telja xær og snyrta, ef þær eiga að ná ballettsporinu. Kýrn- ar hjá honum Þorbirni mínum voru nú bara svoleiðis um klaufirnar í vor, svo smekk- lega snyrtar, að ég hef ekki séð þær öllu fallegri á fótunum á tízkumeyjunum hérna í höfuð staðnum, enda voru þær líka vakrar á sporinu. Jæja, — ég verð nú að hætta að sinni. Þetta var nú bara rabb um allt og ekkert, og ef ein- hver hefur hlustað á mig, þá vona ég, að hann hafi orðið ein- hvers vísari um þau efni, og býð þeim góðar nætur. Hinir verða að sjá um sig sjálfir. hitta þig hérna“, sagði Martin. „og ég get því slegið tvær flug- ur í einu höggi og kvatt þig og kvenfólkið í einu lagi. Við eigum að fara á morgun“. Hann sagði þetta óþarflega kuldalega og svipharður, en baróninn var því alúðlegri. Hann vildi endilega gefa Mar- tin eitthvað, en Martin sagði strax að hann vantaði ekki neitt. ,,Ég á meira ag segja stígvél til vara, og það er ó- venjulegur munaður meðal hermanna“, sagði hann. „Langar þig ekki einu sinni til þess að fara í leikhúsið í kvöld?“ spurði Ried og tók rauða aðgöngumiða upp úr vasa sínum. Ég_ hef aðgöngu- miða að stúku. Það er verið að sýna „Rosenkavaleren'1. Ég get ekki farið sjálfur því að ég þarf að vera á fundi frá klukk- an átta til guð niá vita hvað. Viltu gera það fyrir mig, Mar- tm, að þiggja þetta?“ Martin dró það við sig. „Kannske ungfrú Lotta vilji fara?“ „Vitanlega11, sagði barón- inn, „Lotta fer líka“. Ég mótmælti því. Ég hafði booið Schmiedelhjónunum að koma til okkar um kvöldið og ég vildi ekki undir neinum kringumstæðum eiga það á hættu að þau yrðu móðguð. En baróninn sagði, að það væri alls ekki nauðsynlegt að ég færi með, enginn mundi hafa neitt út á það að segja, þó að „börnin11 sætu saman í stúkunni, allir myndu halda að þau væru að bíða eftir hon- um, og að hann hefði af ein- hverri ástæðu ekkj getað kotn ið því við að koma. „Hugsið ekkert um það“, sagði hann glaðlega, „skemmt- ið ykkur bara eins og þið get- ið“. Ég hefði gjarnan viljað koma í veg fyrir þetta, en það var auðséð á Martin ,að hann óskaði mjög að mega eyða síð- asta kvöldinu með Lottu, og það var ekki nema eðlilegt. Hann vissi ekkert um það, að hann átti ekki að fara alla leið í frems+u skotgrafirnar. Og þar sem baróninn, shm petta snerti mest, hafði ekkert við það að athuga, þá . . . Rétt fynr klukkan sjö ók Lotta til óperunnar. Hún var 1 nýjum kjól, sem var eins og kampavín á litinn, en hún bar enga skartgripi. „Ég hugsa að Martin líki það vel“, hafði hún sagt. Klukkan hálf átta komu Schmiedelhjónin, klukkan háif tíu fóru þau aftur og klukkan tíu var hringt dyrabjöllunni. Það gat ekki verið að óper- an væri búin. Ég varð dálítið undrandi og hljóp niður, en þá var Leopold gamli búinn að opna úti dyrnar. Fyrir utan stóð Alexander Wagner. Hann var á leiðinni til víg- stöðvanna, lestin, sem hann átti að fara með mundi leggja af stað klukkan fimm um morguninn. „Mig langaði bara að kveðja þig og Lottu11. sagði hann, „því að þið eruð að minnsta kosti • • .“ „Þú verður að koma inn“. Um leið og við gengum upp stigann, sagði ég honum að Lotta væri í leikhúsinu, en hún mundi koma heim undir eins og sýningunni væri lokið. Ég sagði líka, að ef hann vildi, þá gæti hann fengið sér brauð sneið með henni, þegar hún kæmi. Hann svaraði að það væri ágætt, hann væri fjári svangur og hefði verið að hugsa um að fara til Lisbeth íil þess að fá sér bita, en fyrst svona væri, þá þyrfti hann þess ekki. Við fórum saman inn í búr- ið og bárum það bezta á borð, sem við fundum í skápnum. Hann hjálpaði mér til með það og hann kveikti undir tekatl- inum. Hanr. leit eiginlega ó- venju vel út. Hann sagði, að bað stafaði af bví að hann hefði verið að æfingum undir berum himni. Ég sá að hendur hans skulfu, þegar hann var að leggja á borð með mér, en hann sagði, að það gerði ekki neitt og væri ekki alvarlegt, það stafaði bara af því að hann ieykti of mikið. Hann hafði pípuna í munninum alveg eins og venjulega, en mér fannst pað eiga illa við hermanna- búninginn hans. Hann spurði margs um Riéd barón og það var ekki annað að heyra en að honum litiat vel á þann ráðahag fyrir Lottu hönd. „Lotta þarf á stórmenni að halda11, sagði hann. „Hún þarf vnt athafnasvið, forustuhlut- T erk, það er að segja ef barón- inum tekst þá að vekja áhuga á rnálefnum sínum og baráttu, og hann getur skapað her.ni svona forustuhlutverk. Já, ég er sannfærður um að þetJa verður miklu betra fyrir hana, heídur en þessi venjulega borgaralega ást, sem menn tala um“. Hann þagnaði, en hélt síð- an áfram: „Ég býst varla við að hér sé um mikla ást að ræða. Ég vona að enginn hafi neitt út á það að setja, þó að ég bíði hérna eftir henni í kvöld“. Ég svaraði, að Lotta væri ekki í leikhúsinu með Ried baróni, heldur syni bans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.