Alþýðublaðið - 16.06.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. júní 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
FÉLAGSLÍF
Knattspyrnufélagið Þróttur
I. og II. fl. Æfing.kl. 8 á Stúd-
entagarðsvellinum. III fl. Æf-
ing kl. 9 á Stúdentagarðsvell-
inum.
Þjálfarinn.
Um helgina verður farið að
Heklu og gengið á Heklutind
(1503 m.). Lagt verður af stað
frá Iðnskólanum kl. 10 á laug-
ardagsmorgun. Farmiðar fást á
Stefáns Kaffi Bergstaðastr. 7
kl. 9—10 í kvöld.
Ferðanefndin.
Kjólföt, smokingföt í úv-
vali.
Vérzlunin Notað og n.ýtt
Lækjargötu 6.
á
Baldursgöfu 30.
Einstakar
af ýmsum stærðum til
sölu. — Eignaskipti oft
möguleg.
SALA & SAMNINGAK.
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Nýja
sendibílasföðin,
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 17. júní kl. 12 á hádegi til
Leith og Kaupmannahafnar.
Farþegar verða að vera komn-
ir um borð eigi síðar en kl. 11
f. h.
Það skal tekið fram, að far-
angur farþega verður skoðað-
ur í vöruskoðun tollgæzlunnar
í Ilafnarhúsinu, kl. 9—-11 f. h.
og verða farþegar að vera bún-
ir að láta skoða farangur sinn
þar, áður en þeir fara um borð.
H.F. Eimskipafélag ísJands.
Gagnfræðaskoiinn
VI
G AGNFRÆÐ ASKÓL AN -
UM við Lindargctu var slitið
24. maí. í skólann voru innrit-
aðir 227 nemendur. Prófi
luku 213 nemendur, 106 ung-
lingaprófi og 107 upp úr 1.
bekk. Námi hættu 11. Nokkrir
fengu undanþágu frá skóla-
skyidu, þegar atvinna bauðst.
Hæstu einkunnir hlutu: Sig-
ríður Jónsdóttir, Fjc/nisveg 7,
einkunn 9,21 (unglingapróf),
Guðrún Erlendsdóttir, Baróns-
stíg 21, einkunn 9,00 (úr 1.
bekk).
Fyrstubekkingar fóru í skóla
lok upp á Heiðrnörk. Einar
Sæmundsen, yngri, kenndi
þeim að gróðursetja barrtré.
Gist var eina nótt að Jaðri.
Kostnaður varð kr. 12,00 fyr-
ir hvern nemanda, sein var
fæði að Jaðri. Ekki var annað
sýnna en nemendur skemmtu
sér jafnvel og þótt lengri og
dýrari ferð hefði verið farin.
Skólinn hefur nú starfað einn
vetur. Auk skólastjóra eru fjór
ir íasta kennarar og níu stunda
kennarar starfandi við skólann.
Jc
armanoaping!
Framh. af 5. síðu.
tilraun til að veikja lýðræðis-
ríkin og gera kommúnisman-
um auðið að framkvæma á-
form sitt. Það barf ekki að
preaika frið við Vestur-Ev-
rópu. Hún þráir frið og lifir í
voninni um frið. En valdhaf-
arnir í Kreml hefðu gott af
því að hlusta á friðarpredik-
anir.' Og voldugasta friðar-
predikunin yfir þeim er boð-
skapurinn um, að lýðræðisrík-
in vaki á verðinum og séu við
öllu búin. Friðurinn er bin
mikla og fagra framtíðarhug-
sjón lýðræðisríkjanna. En þau
ætla ekki að gjalda friðinn því
dýra verði, sem frelsið, lýð-
ræðið og menningin er.
Helgi Sæmundsson.
HANNES Á IIORNINt)
Framhald af 4. síðu.
ÞETTA SAGÐI HANN — og
ég fór að huga um þetta og
hugsaði um það lengi og ég varð
var við þetta sama. En hvernig
á að ráða bót á því? Það er svo
dýrt að setja upp óperu, að það
vérður að kosta mikið fé að fá
að sjá hana. Ef ekki er hægt að
selja aðgöngumiðana svona háu
verði, þá er ekki hægt að sýna
óperuná. — Það er hið sósíal-
istíska þjóðfélag, sem eitt getur
útmáð svona mótsetningar, þó
að þeir hafi ekki enn getað það
í Rússlandi.
SKIPAUTGCRÐ
RÍKISINS
ir
.11
Farseðlar í næstu ferð Heklu
23. þ. m. til Glasgow verða seid
ir í dag. Nokkur pláss laus enn
þá.
„Skjaidbre
ir
Tekið á móti flutningi til Sú-
gandafjarðar og Bolungavíkur
í dag og árdegis á niánudag.
Farfuglar.
Framhald ar 1. síðu.
fyrstu árin á eftir, en er aftur
að aukast allverulega. Var þá
almennt álitið að erfitt myndi
verða að fá þann fjölda af kven
fólki til fiskþvottar, sem mikil
saltfiskframleiðsla krefst. Sú
hefur líka orðið raunin. Ákvað
þá Haraldur að gera tilraun
með að láta smíða fullkomna
saltfisksþvottavél, og hófst
smíði hennar í marz 1950. Á
árinu 1949, gerði Haraldur full
komið model að véinni og sýndi
það nokkrum mönnum, sem
hvöttu hann eindregið til að
smíða fullkomna þvottavél.
Leitaði Haraldur stuðnings
stjórnar Fiskimálasjóðs um fjár
framlag til að standast kostnað
að byggingu vélarinnar. Veitti
sjóðurinn efni og vinnu við
smíði vélarinnar. Enn fremur
hafa hafnfirzkir útgerðarmenn
lagt fram fé í sama skyni.
Efni í vélina var allt fengið
frá Englandi. Vélsmiðja 'Hafn-
arfjarðar h.f. sá um smíði vél-
arinnar undir verkstjórn Jó-
hanns Ol. Jónssonar. Snæbiörn
Bjarnason vélfr. í Hafnarfirði,
sá um allar teikningar við smíði
vélarinnar.
Áður mun aðeins ein erlend
vél hafa verið reynd hér á Is-
landi við fiskibvotta en eigi
reyndist hún þannig, að hún
gæti hreinsað fiskinn undir
uggum, tekið himnu eða blóð
úr hnakka.
Vélin er vel færanleg milli
stöðva og því eigi staðbundin.
Mun hún alls vega nokkuð á'
2. tonn. Gólf pláss mun hún
þurfa 10 til 12 fermetra full-
smíðuð.
Hreint vatn eða siór dælist
inn á vélina við fiskbvottinn,
en óhreinindi og affall frá
fisknum renna jafnóðum .frá
henni í gegnum digran barka,
sem hægt er að láta vísa í frá-
rennsli.
Eins og gefur að skilia mun
vél þessi, sem afkastar jafn
miklum fiskbvotti og að fram-
an greinir, geta þvegið saltfisk
á mörgum fiskverkunarstöðv-
um, þar sem hún er vel færan-
leg miili stögvanna.
Geta má þess, að Haraldur
Kristiánsson ásamt Þorbirni
Eyjólfssvni verkstióra fann
upp borðaþvottavél fyrir tog-
ara, fyrir nokkrum árum, sem
reynzt hefur prýðilega.
Framhald af 1. síðu.
Snemma á árinu 1949 voru
send 220 tonn af flökum til
Sviss, og hefur sala gengið
treglega. Er mikið af þessum
fiski ógreitt, sem stafar aðal-
lega af því, hve erfiðlega hef-
ur gengið að selja fiskinn.
Til Bandaríkjanna er nú
sent meira en áður af frystum
fiski, enda hefur vierið lögð
mikil áherzla á að pakka f iskinn
sérstaklega fyrir þann markað.
Þó segir í skrýslu SÍH, að „ó-
vandvirkni í frágangi og pökk-
un hefur haft í för með sér
ýmsa söluerfiðleika".
Márkaðshorfur fyrir hrað-
frysta fiskinn eru ræddar í
grein á 4. síðu blaðsins í dag.
Ulbrelíi
Alþýðubiaðið!
við efnistöku úr landi Hafnarfjarðarbæjar:
Að marg gefnu tilefni, skal fram tekið ,að öll efnistaka
úr landi Hafnarfjarðarbæjar hverrar tegundar sem er,
er stranglega bönnuð, án leyfis bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar. —
Þeir sem brjóta bann þetta, verða látnir sæta ábyrgð.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
15. júní 1950.
Helgi Hannesson.
eftir að fá hreinsaða og lagfærða reiti í kirkjugörðunum,
hringi á skrifstofurnar í síma 81166, 81167 og 81168 eða
tali við Stefaníu Stefánsdóttir í Fossvogsgarði og Guð-
rúnu Þorgeirsdóttir í Gamlagarði.
Kirkjugarðar Reykjavíkur.
Dodge model 1941 til sölu og sýnis í áhaldahúsi Vega-
gerðanna Borgartúni 5.
til matreiðslu- og framreiðslunema og aðsíandenda þeirra:
Af gefnu tilefni vill stjórn Sambands matreiðslu- og
framreiðslumanna taka fram, að fyrir tilstilli sambands-
ins geta engir nemendur eða aðrir fengið að þreyta próf
í þessum iðngreinum, nema að loknu námi samkv. lög-
um um iðnfræðslu.
Allar nánari upplýsingar varðandi þessi mál, mun for-
maður sambandsins Böðvar Steinþórsson gefa á skrifstofu
sambandsins Edduhúsinu við Lindargötu sími 80788, milli
kl. 11—12 og 16—17 alla virka daga nema laugardaga.
ReykjaVík 13, júní 1950.
F. h. Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna.
Böðvar Steinþórsson.
formaður.
Janus Halldórsson.
vararitari.
Beztu þakkir fyrir afmælisgjafir, skeyti, afmælis-
kveðjur og afmælisávarp frá vinafólki í Stykkishólmi.
Þakka góða samveru alls staðar, þar sem ég hef starfað.
Guð blessi allt það góða fólk.
Vigdís Bjarnadóttir
frá Akureyri.
Almennur
í Tjarnarcafé í kvöid kl. 9.
Hljórnsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7, dansað til kl. 2.
K. R.