Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 1
Yeðurhorfur: Suðaustan gola eða kaldi. pg V Skýjað, en úrkoinulaust að mestu. Forustugrein: Luxusbílainnflutningurinn0 * ” \ * 31* • 1 XXXI. árg. Föstudagur 7. júlí 1950. 142. tbl. Enn ný verðhækkun: Kaffibæíir hækkar um kr. 1, og harðfiskur um kr. 2,49 RÍKISSTJÓRNIN hefur enn komið í framkvæind verðhækkun á tveim vörutegundum, það er á kaffibæti og harðfiski. Kaffibætirinn hækkar um kr. 1,80 og barinn og pakkaður harðfiskur um kr. 2,40 kg. Samkvæmt tilkynningu verðiagsstjóra verður heild- söluverð á kaffibæti nú kr. 7.50, en var áður kr. 8,00, en smásöluverðið er nú kr. 9,00, en var áður kr. 7,20. Barinn og pakkaður harðfiskur hækkar úr kr. 12,90 í kr. 14,D0 í heildsölu og ópakkaður úr krr 11,10 í kr. 12,89 kg. í smásölu hækkr barinn og pakkrður harðfiskur úr kr. 14,60 í kr. 17,00 kg. o gbarinn og ópakkaður harð- fiskur liækkar úr kr. 13,70 í kr. 15,80 rr kr. Sókn kommúnisfð heldur áfr En aðstaða ameríska hersins er i hættuleg, segir MacArthur .iðsllulningar irá hafnaborgum Kóreu III vígslöðvanna ganga mjög Finnur Jónsson og helta vafnlð bráðlegal RAFMAGNSSTJÓRI og hitaveitustjóri hafa nú báð- ir lagt fyrir bæjarráð til- lögur um breytingar á gjald skrám fyrir rafmagn og beitt vatn hér í bæ. Lá þetta fyrir bæjarstjórn í gær, en var frestað samkvæmt ósk borgarstjóra og því engar frekari upplýsingar gefnar. Breytingar þær, sem lagt er til að gera á gjaldskrám rafveitunnar og hitaveit- unnar fela í sér allmiklar liækkanir á verði rafmagns og heits vatns í bænum. Mun það koma í ljós innan skamms, hversu miklar hækkanirnar verða. Finnur Jónsson segir: rðið er of lágt m úr áæflun Viðurkennt að það gæti verið 25 kr. et aflinn verður 750 þús. mái og 89 kr, nái hann 1 milljón mála „SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS munu græð 7,5 mitljóuir króna, irfnfram afborganir og sjóðagjöld, 5,5—7 milljónir, samkvæmt lauslegri áætlun framkvæmdastjóra þeirra, ef 750 þúsund mál síldar berast þeim og síldarverð verður 65 krónur, eins og nú er ákveðið, en 15 milljónir ltróna, ef ein milljón mála berst þeim. Þetta þótti mér of mikið, þar cð liagur útvegsmanna og sjómanna mundi vcrða lélegur, enda þótt 750 þúsund mál öfluðust, og gerði því til- lögu um að grei'ða 70 krónur fyrir málið, cf það aflamagn bærist verksmiðjunum, og 75 krónur, ef aflinn yrði ein milljón mála eða meira. Kæmi þá um helmingur ágóðans í hlut sjó- manna og útvegsmanna.“ Finni Jónssyni alþingis- r milljón mál, 1947 ein, 1948 920 manni, sem nú gegnir störfum í síldarverksmiðjustjórn í for- föllum Erlends Þorsteinssonar, fórust þannig orð í viðtali við Alþýðublaðið í gær: „Nokkur ágreiningur varð um síldarverðið í stjórn síld- arverksmiðja ríkisins“, sagði Finnur enn fremur. „Viðskipta framkvæmdastjóri verksmiðj- anna, Sigurður Jónsson, lagði fram áætlun, sem var byggð á því, að verksmiðjunum bærust 500 þúsund mál. Er það að vísu miklu meira en aflazt hefur undanfarin ár, en þó mundi verða hallarekstur á síldarflot- anum, ef aflinn yrði ekki meiri. Samkvæmt lögum yrði tekið í varasjóðsgjald og af- borgarnir um 5,4 milljónir króna, en í fyrningu 2,120,000. , Aflinn var áætlaður 1946 ein SÓKN KOMMÚNISTA á Kóreuskaga heldur enn áfram, en hersveitir Suður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna hörfa hægt undan. Þó hefur MacArthur liershöfðingi skýrt stjórninni ) Washington svo frá, að aðstaða herja hans sé ekki liættuleg, og liafi hersveitir Ameríkumanna, sem lengst eru komnar, haft skipanir um að vérjast eftir því, sem þær geta, en hörfa síðan su'Jur á bóginn, þar til nægilegt Iið hefur komið til Kóreu. ------------------ • Herflutningar Bandaríkja- manna halda stöðugt áfram til Kóreu, en samgöngur frá hafnarborgunum norðux eftir landinu eru svo lélegar, að það tekur þrisvar sinnum lengri tíma en flutningur herjanna frá Japan til hafnarborganna. Segja fréttaritarar, að það sé eins og að koma 1500 ár aft- ur x tímann, þar sem víðast hvar séu ekki önnur samgöngu tæki til en asnar og uxavagn- ar. Aðalher kommúnista ,sem skipaður er þrem herfylkj- um eða urn 60 000 manns, sækir fram sunnan við#Su- won og fara skriðdrekar í fararbroddi. Hafa Banda- ríkjamenn eyðilegt allmarga þeirra, en kommúnistar virð ast lxafa miklum fjölda á að skipa. Meðfram austur- strönd Kóreuskagá hafa kommúnistar nú hert sókn sína og virðast ætla að reyna að komast þaðan aftan að aðalherjum Bandaríkja- manna. Þar hafa þeir eitt herfylki, 15—20 009 manns. Ameríski flugherinn hefur halaið áfram árásum sínum á hernaðarleg mannvirki 1 Noi'ð, ur-Kóreu, flugvelli og járn- brautarstöðvar, og hefur orðið allmikið ágengt. Yei'ið er nú að senda fleiri Mustang orustu flugvélar frá Bandaríkjunum til Kóreu. Douglas MacArthur þús. mál og 1949 750 þús. mál. Með því að gera ráð fyrir afla- leysi, eins og er í áætlun meiri hluta verksmiðjustjórnar, verð ur hinn fasti kostnaður á mál, svo sem vextir, afborganir, vinnulaun, hirðing o. fl„ óeðli lega hár á hvert mál, en fari aflinn fram úr áætluðu magni, kemur fram gróði hjá síldarvex-ksmiðjunum, sem að mínu áliti stcndur ekki í neinu lilutfalli við aflcomu sjómanna og síldarútvegs- manna, er leggja upp síld hjá verksmiðjunum. ÁÆTLANIR FRAM- KVÆMDASTJÓRANS. Ég bað því framkvæmda- stjórann þegar á fyrsta fundi Framhald á 7. síðu. Ákæran um Kolora- dobjölluna furðu- legur uppspunl BANDARÍKJASTJÓRN hef- ur lýst yfir, að ákærur Rússa um að amerískar flugvélar hafi .kastað Koloradobjöllum yfir Austur-Þýzkaland og Pól- land, séu einhver furðulegasti uppspuni, sem nokkur þjóð hafi borið annarri þjóð á brýn í stríði og friði. Bjallan hafi lengi vei’ið í þessum löndum og breiðist út, þar sem ekkert sé gert til að bei’jast gegp. henni. Ákvörðun um fram kvæmdir við Sogið í dag BORGARSTJÓRI var í gær spurður um það á bæjarstjórn- arfundi, hvað liði ákvörðun um •framkvæmdir við Sogið, sem miklar atvinnuvonir eru bundn ar við. Hann kvaðst engar upp lýsingar geta gefið að sinni, þar sem Sogsstjórnin kærni sanxan á fund í dag og mundi eftir þann fund verða gefin út greinargerð um nxá_Þ ið. VSSHIHSKil Ekki nefndur í Moskvo síðustu tvær vikur. HVAR ER VISHINSKY? Þessi spurning skaut upp kollinum víða um heim i blöðum í gær, er það varð kunnugt, að Andrei Gromy- ko hefði undirritaS svar Rússa til sameinuðu þjóð- anna, og hann, en ekki Vis- hinsky, kallaði brezka sendi herrann í Moskvu á sinn sinn fund. Ei’u uppi ýmsar tilgátur unx hvarf Vishinsk- ys, þar sem Rússar liafa ekki, svo vitað sé, nefnt liann á nafn í neinu sanx- bandi síðan innrás í Kóreu hófst. Telja sumix’, að hann hafi skyndilega fallið í ó- náð, en aðrir, að hann liafi farið í ferðalag, ef til vill til Austur-Síberíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.