Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 3
Fösíudagur 7. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐlf) ^ ” 3 FRÁMORGNIIILKVÖLÐS Nr. 2G/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs -hefut ákveðið 'nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það fram- vegis sem hér segir: f heildsölu: Barinn og pakkaður . kr. 14.00 pr. kg. Barinn og ópakkaður . . . . . kr. 12,80 pr. kg. I smásölu: Barinn og pakkaður . . . kr. 17,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður . . . kr. 15,80 pr. kg- Reýkjavík. 6. júlí 1950. VESÐLAGSSTJÓRINN. í DAG er föstudagurinn 7. Súlí. Þennan dag var Jóhann Húss brenndur árið 1415. Dáinn Guy de Maupassánt árið 1893. Sólarupprás var kl. 3,17. Sól- arlag verður kl. 23,46. Árdegis- háflæður verður kl. 11,40. Síð- degisháflæður verður kl. 00,08 á míðnætti í nótt. Sól er hæst á lofti í Réykjavík kl. 13,32. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30, til Akureyrar kl. 15,30. Auk þess til ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar. Auk þess til ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Hólmavíkur. ITt- anlandsflug: Geysir er í Grænlandsflugi. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 14 og frá Akranesi kl. 16. Frá Reykjavík aftur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi til Glasgow. Esja kom til Reykjavíkur í góer kvöldi að austan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill var á Siglu- firði í gær. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Arnarfell er í Sölvesborg. Hvassafell er í Reykjavík. Katla er væntanleg á hádegi í dag. Brúarfo.ss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavík á hódegi í gær til Hull, Rotterdam og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 3. þ. m. til ITalmstad í Svíþjóð. Goðafoss fór frá Rvík í fyrradag til Ilamborgar. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavík ur. Lagarfoss fór frá Akranesi 29. f. m. til New York. Sel- foss er í Borgarnesi. Tröllafoss fór frá New York 3Ö. f. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull átti að fara frá Reykjavík í gær- kvöldi til New York. Blöð og tfmsrit Tímaritið Allt. júlíheftið 1950. er nýkomið út. Efni m. a.: Eftir 22 ár, ástarsaga; Sakleysi, smá- saga eftir Balzac; Ástarsága frá miðöldum, eftir Mark Twain; Framhaldssagan: Syndir feðr- anna; Bezti glæpamannaleikar- arinn í Hollywood; flugsíða, íónlistarsíða, danslagatextar, 10 spurningar, draumaráðningar, krossgátu, húsmæðrasíða, skák r.íða, bridgesíða og íbróttasíða Fyrir unglinga; Myndasagan ÚTVAPPI9 20.30 Útvarpsagan: „Ketillkm“ eftir William Heinesen; X. (Vilhjálmur S. Vil- lljálmsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.05 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 21.20 Auglýst síðar. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Daniel Boone; Fyrir konur: Elskar þú hann enn þá? 15 samvizkuspurningar o. m. fl. Morgunn, tímarit sálarrann- sóknarfé.lags íslands, jan.-júní, er nýkomið út. Efni m. a.: Jakob Jóhann Smári magister: Brot úr trúarsögu minni; Sir Arthur Conan DoyJe, postuli spíritism- ans; Skuggar hins liðna, eftir Sir Arthur Conan Doyle; Frjáls vilji eða forlög, í ljósi sálrænna fyrirbrigða, eftir dr. phil. H. Cárrington. Margt annað greina er í ritinu. Úr ölSiisn áttom VEGFARENDUR: Gáleysi í um ferð getur kostað yður ævi- Iöng örkuml, jafnvel lífið sjálft. BÖRN: Hangið aldrei í bif- reiðum. Þið getið misst takið og dottið og næsta bifreið ekið yfir ykkur. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 7. flokki mánu daginn 10. júlí kl. 1. Menn skulu minntir á, að dagurinn í dag er eini heili dagurinn til enudrnýjuhar, því að á morg- un er yfirleitt lokað í umboð- unum á hádegi. aftur til viðgerðar. — Af- greiði svo fljótt sem fóík óskar. — Vönduð vinna. Skóvinnustofa Þorleifs Jóhannssonar. Grettisgötu 24. vegna sumarleyfa frá 10.—24. júlí. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur. M.s. „GutHass" fer héðan þriðjudaginn 11. júií til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjölður ísafiörður Sauðárkrókur Siglufjörður Dalvík Akureyri Húsavík. Frá meirihluta stjórnar' Fríkirkjusafnaðarins í Rvík hefur blaðinu borizt bréf hans til prestastefnunnar, svo og athugasemd við nýbirta yfirlýsingu minnihlutans í stjórn safnaðarins. Fer hvort tveggja hér á eftir, fyrst bréfið og síðan athugasemd- in: 17. júní 1950. Á SÍÐASTLIÐNUM VETRI gerðust þeir atburðir í sam- bandi við nýafstaðnar prests- kosningar í Fríkirkjusöfnuðin- dm í Reykjavík, sem vér vilj- nm vekja athvgli Prestastefnu fslands (Synodus) 1950 á, og '-elium að eigi þangað erindi til gaumgæfilegrar athugunar. í sambandi við skeða at- burði hefur skapazt fordænii ’.nð prestsko.sningar yfirleitt, r.em búast rná við, að verði vitnað í og notað eða misnotað { framtíðinni, þegar minnihluti cinhvers safnaðar vill ekki réetta sig við úrslit meirihlut- pns. Þetta teljum við skaðlegt ollri einingu og samheldni inn- rn safnaðanna og kirkjulegum friði í landinu bæði innan og utan bióðkirkjunnar. Miskiíð sú 'og sundrung, sem ■íkt hefur innán Fríkirkjusafn- nðarins í Reykiavík, síðan nrestskosningar fóru fram í ianúar s.l., hefur valdið oss, sem þar eigum hlut að máli, rársauka og margs konar ó- þægindum, sem vér álítum að hægt hefði verið að komast hjá, ef biskupinn yfir íslandi^ hr. Sigurgeir Sigurðsson hefði íagt lóð si.tt á vogarskál ein- ingar og sátta í stað þess að ’tyðja minnihluta safnaðarins í sunarungarstarfsemi hans. Samkvæmt framansögðu ósk- um vér, meirihluti safnaðar- rtjórnar Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, svars og álits Prestastefnu íslands, sem hald- in verður í Reykjavík dagana 21.—23. júní 1950 á eftirfar- andi fyrirspurnum: 1. Telur prestastefnan við- oigandi þá afstöðu, sem bisk- up landsins tók eftir afstaðna nrestskosningu í Fríkirkju- röfnuðinum í Reykjavík, er inikill meirihluti safnaðarins hafð) löglega kjörið sér prest, rem lítill hópur innán safnað- nrins ekki vildi sætta sig við. 2. Telur prestastefnan þetta geta samrýzt ummælurn iúskups í grein háns í Morg- unblaðinu dagsi 23. marz 1950, bar sem hann kemst svo að orði: Þorvaldur hefði 4tt að vita, að biskup Iandsins F.iefur ekki skvldur og ekki rétt til bess að skipía sér af niáluni Fííkirkjusáfnaðarins. Veit ekki Þorvaldur, að Fríkirkiusöfnuð- erínn befur sagt sig úr lögum ”ið bióðkirkjuna og þá auðvit- að biskup hennar?“ 3. Þurfti ekki biskup lands- ins, að hafa gengið úr skugga um, að sérstök safnaðarstofn- un hefði ýarið fram hjá svo- iiefndum „Óháða Fríkirkju- söfnuði“, áður en hann mælti með staðfestingu hans við hæst- virtan kirkjumálaráðherra, — bannig að staðfestingin fengi i þar með fullt gildi. | 4. í bréfi kirkjumálaráðu- i neytisins, dags. 17. febr. 1945, I úl hins svonefnda „Óháða Frí- kirkjusafnaðar" er þe^ta tekið fram: I „Þess skal getið, að ráðu- neytið telur æskilegt, að með- þmir téðs safnaðar, tilkynni úrsögn sína úr þeim söfnuði, rem beir voru áður í, svo hægt Cé að færa úrsögnina til bókar.“ i Þar sem fylgjendur hr. Em- ils Björnssonar innan Frí- l-drkjusafnaðarins í Rvík hafa • nnþá ekki sagt sig úr söfnuð- inum, viljum vér leita álits , nrestastefnunnar, hvort hér sé '.•m nokkurn nýian, sérstakan röfnuð að ræða. Vér álítum, að • smkværnt framansögðu sé ■ vv-í nm pl’kt að ræða, heldur hafi hr. biskupinn vígt um- ■•••dc’an cand. theol. Emil Björnsson til lítils hluta Frí- i: i rk j usaf naðar ins móti vilja mikils meirihluta hans og þvert ofan í lög safnaðarins og fj’rir- mæli. Álítur Prestastefna ís- iands að slík prestvígsla sé gild? 5. í grein, sem hirtist í Kirkjublaðinu þann 27. febr. r.l, undir fyrirsögninni: „Ó- háði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík" er minnzt á að ieysa sóknarband og skýring á því. Álítur prestastefnan, að rkilningur sá og skýring, sem Cram kemur í umræddri grein á lögum u.m að leysa sóknar- band, nr. 9 f.rá 1882, sé réttur eða rangur? Vér álítum, að' lög bessi hafi upphafle.ga verið samin og samþykkt, tíl þess að fyrirbyggja sundrungarstarf- remi, en ekki til hins gagn- rtæða. Framanskráðar spurningar o-r-u á engan hátt tæmandi, en þó allar hýðingarmiklar fvrir rafnaðarstarf, kirkjulega vel- cSrð og trúarlega einingu. Vér vitum, að umræour eiga að fara fram á prestastefnunni um kirkjulega einingu, og er því vel við eigandi, að taka þessar fyrirspurnir til athugunar og ■’mræðú. Þætti oss vænt um að "á viðunandi svör við þeim. — Fvr: rspurnir þessar eru sendar í góðum tilgangi og af heilum hu.<t í sambandi við einingar- málefni það, sem hr. biskupinn or aðal frumkvöðull að, og væntum vér þess, að presta- rteinan geri sér Ijósa hættu bá, rem stafað getur af fordæmi irví, er skapaðist við síðustu nrestskosningar í Fríklrkju- röfnuðinum í Reykjavík. Vér orðlengjuni þetta svo ekki frekar, en sendum presta- • tefnunni okkar beztu heilla- óskir. . ■ Virðiisgarfyllst, safnaðarstjórn Fríkirkiusafn- aðarins í Reykjavík. Magnús J. Brýnjólfsson ritari. Út af mótmælum minnihluta rafnaðarstiórnar Fríkirkjusafn- aðarins í Rvík á ko'sningarfyr- irkomulagi, viljum við, meiri- hluti safnaðarstjórnarinnar, taka þetta fram: Við síðustu prestskosningar greiddu 4125 manns atkvæSi. Það væri því í fyllsta máta 6- 'ýðræðiskennt og ofbeldis- 'rennt, ef öðrum meðlimum Franihald á 7. síðu. Nr. 25/195». Tilkynning. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á kaffibæti og verður það framvegis sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts .. kr. 7,23 Heildsöluverð með söluskatti.... kr. 7,50 Smásöluverð án söluskatts í smásölu kr. 8,82 Smásöluverð með söluskatti í smásölu kr. 9,00 Reykjavík, 6. júlí 1950. VERÐLAGSSTJQRINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.