Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.07.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐSÐ 7 FELAGSLIF il efnir til 9 daga hringferðar með skipi og bifreiðum um Austur- og Norðurland 19. þ. m. — Ráðgert er að annar farþegahópurinn fari með Esju austur um land til Seyðisfjarðar, og þaðan með bifreiðum til Reykjavíkur. En hinn hópurinn fari með bifreiðum frá Reykjavík og taki skipið á Seyoisfirði. — Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrir 12. þ. m. Ferðaskrifstofa ríkisins. Framh. af 5. síðu. Fjárhagsráð átti því vissulega einn hlut að málinu. 4. Það var ríkisstjórnin í heild., en ekki ég einn sem við- skiptamálaráðherra, sem réði aígreiðslu málsins; en það var raunar uppistaðan í fyrri grein M. J., að eigna mér þetta ein- um, eða í hæsta lagi mér og viðskiptanefnd, þó að .hann vissulega hefði mátt vita betur. Emil Jónsson. Viðtalið við Finn Jónsson Iréf fríksrkju- FARFUGLAR. Um helgina verður farin gönguferð á Vífilfell. Sumarleyfisferðirn- ar eru að hefjast. 15—22/7: Vikudvöl í Húsafellsskógi. 23—30/7 Vikudvöl í Þórs- mörk. 7—13/8 Vikuferð um nágrenni Hveravalla og Hvítárvatns. — 30/7—6/8: Vikuferð um Vestur-Skafta- fellssýslu. 12—20/8: Viku- ferð til Vestmannaeyj a. — Allar upplýsingar á Stefáns - Kaffi, Bergststr. 7 kl. 9—10 í kvöld og veitingastofunni Þrestinum, Hafharfirði, kl. 8—9 í kvöld. Feroanefndin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 3 skemmtiferðir næstk. sunnudag. Fyrsta ferðin er hringferð um Krýsuvík, Sel- vog, Str andarkirk j u, Þing- völl. Ekið um Vatnsskarð suður með Kleifarvatni urn Krýsuvík, Herdísarvík í Sel- vog og að Strandarkirkju. Verið við guðsþjónustu í Strandarkirkju kl. 2. Síra Sveinn Víkingur prédikar. Þá haldið norður Selvogs- heiði um Ölves og suður fyrir Ingólfsfjall upp .með Sogi um Þingvöll til Reykja- víkur. í'sambandi við ferð- ina á undan er ráðgert að fara í bílunum að Hlíðar- vatni í Selvogi, en ganga þaðan um Grindaskörð og Kaldársel til Hafnarfjarðar. Þriðja ferðin er gönguför á Skjaldbreið. Farið í bílum um Þingvöll, Hofmannaflöt og Kluftir að Skjaldbreiðar- hrauni norðan við Gatfell. Þaðan verður gengið á fjall- i, Rvík—Skjaldbreiðarhraun 65 km. Fjallgangan tekur 7— 8 tíma báðar leiðir. Fjórða ferðin er viku ferðalag í Ör- æfin og er fullskipuð. Allar upplýsingar og farmiðar seldir á skrifstofunni í Tún- götu 5 til hádegis á laugar- dag. Framhald af 3. síðu. rafnaðaiins væri. ekki gefinn kostur á að taka þátt í stjórnar. kosningunni, en um 6000 með- limir eru á kjörskrá. Þessi á- kvörðun er í algjöru samræmi við safnaðarlög Fríkirkjunnar 7. grein. þar sem skýrt er tekið fram: ..Skulu þeir kosnir á að- alfundi. nema sérstakar ástæð,- ur krefjist annars.“ Þessar sér- stöku ástæður eru íyrir hendi í misklíð þeirri og sundrungar- starfsemi, sem þeir meðlimir standa að. er telja sig til svo- nefnds, „Óháðs Fríkirkjusafn- aðar“ en neita jafnframt að segja sig úr Fríkirkjusöfnuðin- um. Jafn þýðingarmikla stjórn- arkosningu og hér um ræðir, sem heill, eining og velferð Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík veltur á, er ekki forsvaranlegt að afgreiða á safnaðarfundi í kirkjunni, með handaupprétt- ingu, þar sem kirkjan auk þess tekur aðeins lítinn hluta þeirra meðlima, sem á kjörskrá eru. í safnaðarstjórn Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík. Magmís J. Brynjólfsson, Kristján Siggeirsson, Þorsteinn J. SigurSsson, Ingibjörg Steingrímsdóttir. ir Framh. af 5. síðu. þingið á bankatryggingu eða ríkisábyrgð við skráningu Framhald af 1. síðu. síldarverksmið j ust j ór nar, þeg- ar rætt var um síldarverðið, að gera áætlun, byggða á sama grundvelli og 500 þús. mála á- netlunin var,' um hvað hægt væri að borga fyrir málið, ef aflinn yrði 750 þús. mál, og aðra, er miðaðist við, að aflinn yrði ein milljón mála, og samkvæmt lauslegri áætlun hans væri hægt að greiða 75 * kr. fyrir málið. ef aflinn yrði ein milljón mála. Með 750 þús. mála afla, yrðu afborganir og sjóðagjöld verk- smiðjanna 6,2 milljónir og ann ar ágóði, samkvæmt áætlun frámkvæmdastjórans, 7,5 millj- ónir, eða alls 13,7 milljónir. Með einnar milljón mála afla yrðu afborganir og sjóðagjöld rúmar 7 milljónir og annar á- góði 15 milljónir, eða alls 22 milljónir. TILLAGA FINNS JÓNSSONAR. Ég taldi rétt, er litið er á aflaleysf undanfarinnar ára, að fara varlega í verðákvörðun, svo sem framkvæmdastjóri hef ur gert, þannig að verksmiðj- urnar geti staðið í skilum og bætt hag sinn nokkuð, jafnvel með lítinn afla. Hins vegar virtist mér ekki rétt að verk- smiðjurnar tækju á einu ári allan þann feikna gróða, sem þeim mundi falla í skaut, ef aflinn fer verulega yfir 500 þús.. mál, og lagði því til, að sjómenn og útvegsmenn fengju helming aukagróðans, eftir að komin væru 750 þús. mál í verksmiðjurnar. Ég lagði því fram svohljóðandi tillögu: „Þar cð viðskipafram- kvæmdástjóri SR hefur upp lýst, að SR gætu, samkvæmt lauslegri áætlun hans, greitt skipverja sem úrlausn þessa máls. Á þinginu ríkti einhugur mikill og fullur skilningur á því hlutverki, er alþýðusam- tökin hafa nú að gegna. kr. 75,00 fyrir bræðslusíldar málið, ef upp lögð síld hjá RS yrði 750 þús. mál, en kr. 80,00 pr. mál, ef upp lögð síld næði 1 milljón mála, — og samkvæmt því telst mér, að verksmiðjurnar hafi mögu ; leika á að græða 7,5 milljón- ir um fram afborganir og sjóðagjöld í fyrra tilfellinu, en 15 milljónir króna í síð- ara tilfellinu, ef aðeins eru greiddar 65,00 fyrir málið — lcgg ég til, að hinu fasta kaupverði verksmiðjanna fyrir bræðslusíld verði liag- að þannig, ef afli hefur náð 750 þús. málum, hækki síld- arverðið úr kr. 65,00 í kr. 70,00, og ef aflinn n,ær 1 milljón mála, hækki verðið upp í kr. 75,00 fyrir hvert mál fyrir liina upp lögðu síld“. Tillaga þessi var felld með þremur atkvæðum gegn tveim- ur, mínu og Þórodds Guð- mundssonar. Sveinn Benedikts son, Sigurður Ágústsson og Jón Kjartansson greiddu at- kvæði á móti henni, þó að full- trúar frá landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna og verð- lagsráði sjávarútvegsins, sem mættir voru á fundinum, mæltu eiridregið með henni. Þóroddur Guðmundsson hafði lagt fram sérstaka tillögu um fast verð, 75 kr. fyrir allan aflann, en þar eð ég taldi mína tillögu heppilegri, bæði fyrir verksmiðjurnar og viðskipta- mennina, greiddi ég ekki at- kvæði með þeirri tillögu. 35 KRÓNUR OF LÁGT VERÐ Skuldabaggi verksmiðjanna vegna Ákavítisins og taprekst- urs undanfarinna ára, þarf að siálfsögðu að greiðast niður. Hins vegar er gert ráð fyrir, í áætlun framkvæmdastjórans, sæmilegri útkomu hjá verk- smiðjunum, jafnvel þótt ekki aflist nema 500 þús. mál og tap verði' á allri útgerðinni. Jafnvel þótt aflinri fari upp í 750 þús. mál, verður heildar- útkoman léleg hjá allflestum til leigu nú þegar, enn fremur skrifstofuritvél til sölu. Upplýsingar í Blikksmiðju Reykjavíkur. Lindarg. 26. Sími 2520. Lesið Alþýðubiaðfö Dregið efíir 9 daga 1. vmningur: Heimilisbókasafn að verðmæíi kr. 10 000,00. 2. vinningur: Heimilisþvottavél að verðmæti kr.3000,00. Ivær krónur miðinn KR frestar aldrei happdrætti. laupi okkar vinsælu tveggja kr. miða! viðskiptamönnum verksmiðj- anna með 65 króna verði á síld inni, en stórgróði á verksmiðj- unum, sem ég tel ekki hæfi- legan, þegar tekið er tillit til afkomu sjóinanna og útvegsins hins vegar með sama afla- magni. Bent var á, að viðskipta- menn verksmiðjanna gætu.lagt síldina upp á vinnslu, og er sjálfsagt miklu hagkvæmara fyrir þá að gera það, ef þeir hafa ráð á því, en hætt er við að allur fjöldinn sé svo illa stæður, að erfitt verði að sjá af 15% af hina áætl^Sa síldar- verði, þar til reikningar verk- pmiðjanna verða gerðir upp. Er því hætta á, að einungis hinum efnaðri verði kleift að hagnast á vinnsluverðinu, en hinir efnaminni verði af þeirn ágóða, og það komi þannig á þeirra bak að bera hinn þunga* skuldabagga verksmiðjanna. Ég vil að lokum geta þess, að fr-amleiðslugjaldið, sem al- þingi lagði á síldina með geng- isbreytingarlögunum, nemur rúmlega 10 kr. á hvert síldar- mál, og ekkert hefur enn feng- ist upp um það hjá ríkisstjórn- inni, hvort heimildin til end- urgreiðslu eða lækkunar á þessu heimskulega og óréttláta^ gjaldi verði notuð, né heldur hvort útgerðarmenn og sjó- menn fái nokkuð af þessum skatti, þótt hann verði endur- greiddur“. SKIPAHTGCRO RIKISINS „Hekla" Viðkomur í Færeyjum. í ferðinni héðan 14. ágúst til Glasgow kemur skipið við í Þórshöfn í Færeyjum og einn- ig á heimleið frá Glasgow 2. september. Getur skipið tekið bæði vöur og farþega til nef nds staðar, og óskast tilkynnt um slíkan flutning sem fyrst. Tilkynning Skipsferð verður til Öræfa eftir helgina. Tekið á móti flutningi árdegis á morgun og á mánudag. eflir f h flokki. pdræfti Háskélans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.