Alþýðublaðið - 14.07.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 14.07.1950, Side 1
yeSurhorfur: Suðaustan kaldi. Skúrir. XXXI. árg. Fösíudagur 14. júlí 1850 148. tbl. járnbraularmj Og þar ætti að skora á Róssland, að stöðva Köreusfríðið og failast á aiþióða- eftirEit nieð notkun klarnorkunrsar. EINAR GERHARDSEN, íorsa:tisráð'herra norsku jafn- aðarmannastjórnarinnar, sagði í ræðu, sem hann fiutti á al- þjóðainóti ungra jafnaðarmanna í Stokkhólmi í gær, að það væri sannarlega þörf á nýju Stokkhólmsávaipi, þar sem skor- að væri á Rússland að beita.áhrifum sínum til þess að binda emla á stríðið í Kóreu og fallast á tryggilegt alþjóðaeftirlit með notkun kjarnorkunnar, svo að hægft væri að firra mann- kynið hættunni á kjarnorkustyrjöld. 50 risaflugvírki vörpuðu nsðúr 5ÖÖ smálesíum af sprengiefni. ——......»» ■ --—— Fiugvéiarnar eysira verða framvegis bún ar eldflaugum fil ai vinna á brynvörn. ....................■»------- TILKYNNT YAR í WASHINGTON síðdegis í gær, að 50 ámerís'k risaflugvirki hefðu í gærmorgun gert mestu loftárásina á Norður-Kóreu ’hingað til. Þau hefðu varpað 500 smálestuim af sprengiefni nið- ur yfir þýðingarmikla járnbrautarmi'ðstöð þar með ! Kóloradobjallan (geisar nú á Vesfur- ! býzkalandi. ■ FREGNIR FRÁ BONN * herma að kartöflusýkin af j völdum kóloradóbjöllunnar, : sem enn einu sinni hefur ; gert vart við sig víðsvegar í | Evrópu á þessu sumri, hafi ■ undanfarið breiðst ört út um I Vestur-Þýzkaland og valdið • stórkostlegu tjóni á kartöflu ■ ökrum þar. I Kommúnistar hafa hingað ; til haldið því fram, að kól- ; oradobjöllum hafi verið varp | að niður úr amerískum ílug I vélu maustan við járntjald ; til að eyðileggja kartöfluupp ■ skeru har ! ! mæri Júgóslavíu, halda áfram að berast. Gérhardsen sagði þetta rneð skírskotun til hins svokallaða Stokkhólmsávarps, sem komm unistar eru nú að safna nöfn- um undir, en fer alveg í kring- um það höfuðskilyrði fyrir sam komulagi um að hætta öllum kjarnorkuvígbúnaði, að Rúss- land fallizt á slíkt alþjóðaeftir- lit með notkun kjarnorkunnar, svo að enginn eigi það á hættu, að kjarnorkuvopn verði fram- leidd í laumi. EINS OG HITLER OG MUSSOLINI. Gerhardsen fór hörðum orð- um árásina á Suður-Kóreu; en um þá staðhæfingu kommún- ista, að það hefði verið Suður- Kórea, sem hefði byrjað, sagði hann, að hún væri alveg eins og fullyrðingar Mussolinis á sínum tíma þess efnis, að Abess inía hefði ráðizt á Ítalíu, og Hitlers, að Tékkóslóvakía og Pólland hefðu ráðizt á Þýzka- land! Gerhardsen sagði, að það væri gleðilegt tímanna tákn, hvernig hér um bil allar hinar sameinuðu þjóðir hefðu brugð- izt kalli öryg.gisráðsins um að hjálpa Suður-Kóreu; og hann kvað Bandaríkin eiga miklar þakkir skilið fyrir það, hve rögg samlega þau hefðu orðið við því kalli. Franconia strandaði á Si. Lawrencefijéfí í Kanada í gær. FRANCONIA, hið stóra At- lantshafsskip Breta, strandaði í gærmorgun á St. Lawrence- fljóti í Kanada á heimleið, frá QUebec til Southampton. Þrátt fyrir mikla tilraunir til að ná skipinu af grunni, hafði það enn ekki tekizt í gær kveldi. Einar Gerhardsen. Síjérn Plevens fékk trausfsylirlýsingu franska þingsins. Nýtt ráöherraem- bætt fyrir mál varð aridi EvrópuráÖ STJÓRN RENÉ PLEVENS fékk traustsyfirlýsingu franska þingsins í gærkveldi, og greiddu 335 þingmenn atkvæði með henni, en ekki nema 180 (kommúnistar) á móti. Stjórn Plevens er talin sterk stjórn, enda studd af öllum stóru lýðræðisflokkunum. Robert Schuman er áfram ut- anríkismálaráðherra, Henri Queiulle er innanríkismálaráð- herra, Jules Moch, jafnaðar- maður, er landvarnamálaráð- herra, René Meyer fjármála- ráðherra og Guy Mollet, jafn- aðarmaður, ráðherra fyrir öll málefni varðandi þátt Frakk- lands í Evrópuráðinu. Ráðherra embætti hans er fyrsta ráðherra miklum árangri. Loftárás þessari v’ar ‘helzt líkt við ■hinar miMu loftárásir annarar heimsstyrjaldarinn'ar. Þá var það og boðað í Wasliington í gær, af Hoyt Vand- enberg, yfirmanni ameríska loftflotans, að fiugvélarnar, sem þátt tækju í vörn Suður-Kóreu, yrðu framvegis útbúnar nýju vopni, eldflugum, sem færu í gegnum skriðdreka og aðra brynvarða va^na. Hæringur leggur stað á morgun Seyðisfjarðar. í tilkynningu MacArthurs í Tokio í gær var ekki getið um neina meiriháttar viðburði á vígsstöðvunum í Suður-Koreu. Varnarherinn hefði tekið sér Btöðu sunnan við Kiníljót, en hætta gæti þó verið á því, að hersveitir innrásarhersins, sem sækja fram á miðjum skagan- um, um 100 km. norðaustur af Taiden, Qg á austurströndinni, kæmust að baki hans þar. I tilkynningu MacAarthurs segir, að fréttir af manntjóni Bandaríkjamanna í Kóreu hafi verið mjök ýktar. Raunveru- lega sé manntjón þeirra hingað til ekki nema rúmlega 500 manns, — 52 fallnir, 190 særðir og 256 týndir, en vafalítið muni margir hinna týndu koma fljót lega í leitirnar. MacArtur rómar mjög hetju lega baráttu hins fámenna Bandaríkjahers í Kóreu, sem hingað til hafi oft barizt við tví tugfallt ofurefli innrásarhers- ins og skriðdrekalið, sem sé miklu meira en það, sem Banda ríkjamenn hafi enn getað flutt til Kóreu. að; en hann svaraði því til, að ákvörðun yrði ekki tekin um það fyrr en þar að- kæmi. Taugaslríðið hert gegn Júgóslavíu. .Sökoð um íanda-. mæraárekstra FREGNIR FRÁ LONDON í gær herma, að útvarpsstöðvar í Búlgaríu og Ungverjalandi herði nú mjög áróðurinn gegn Júgóslavíu og saki stjórn Titos um að egna til landamæraá- rekstra við landamæraverði Búlgaríu og Ungvcrjalands. Fregnir um liðsafnað í Búlg aríu og Ungverjalandi, við landa HÆRINGUR er nú í þann veginn að leggja af stað austur á Seyðisfjörð, en þar á hann að vera í sumar og taka síld, eins og frá hefur verið skýrt áður í blaðinu. Mun vera ætl- unin að liann leggi úr höfn hér á morgun. Undirbúningur fararinnaar hefur staðið yfir að undan- förnu. Áhöfn skipsins verður ná lega sextíu manns. Skipstjóri verður Ingvar Einarsson, fyrsti stýrimaður Bernharð Pálsson, fyrsti vélameistari Sigurður Ólafsson og verksmiðjustjóri Garðar Þorsteinsson. ---■ ...--------------— frá fréttaritara Alþýðubls. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. NOKKUR SKIP urðu aðeins síldar vör við Langanes í morg un. Þoka er á öllu miðsvæðinu. Sigurjón. T ©garaverkf allið rSarmenn vilja velfa æftunni yfir á sjómennina TRUMAN VONGÓÐUR. Truman lét þá von í ljós í við talstíma sínum við blaðamenn í Washington í gær, að viður- eigninni í Kóreu myndi ljúka með sigri fyrir hinar sameinuðu þjóðir. Truman var spurður að því, hvort unmið yrði staðar við 38 breiddarbauginn, er innrásar- herinn hefði verið rekinn þang embættið, sem stofnað hefur verið í Evrópu til þessa að fara með slík mál. ÚTGERÐARMENN lögðu fram samningstilboð á sátta fundinum, er sáttasemjari ríkisins' hélt með þeim og fulltrúum sjómannafélag- anna í fyrrakvöld. Var samn ingstilboð þeirra svar við þeim tillögum, er-sjómanna- félögin lögðu fram 8. júní síðast lið.i/.n. Efni tilboðsins er í stuttu máli það, að sjómönnum sé greiddur hundraðshluti af aflaverði, að frádregnum vissum ko^tnaðarliðum. Stjórnir sjómannafélag- anna tóku sér frest í viku- tíma til að athuga tilboð þetta, þótt þeir telji efalítið, að það feli í sér kauphækkun fyrir sjómenn, að minnsta kosti yrði áhættunni velt yf ir á þá, þar eð engin kaup- trygging er boðin í tilboð- inu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.