Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 16. júlí 1950 15.-29. jíslí. Lokað vegna suraarleyfa frá 15.-29. júlí. se nýja bí6 æ Lifli dýravinurmn (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sérstak lega hugnæm, er fjallar um baráttu prestssonar og föSur hans gegn illri meðferð dýra. Aðálhlutverk: Joe E. Brown og Richard Lyon. * Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJU OG GÖMLU DANS- ARNIR í G.T.-húsinu annað kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30 í dag. — Sími 3355. Hin vinsæla hliómsveit hússins Ieikur undir stjórn Jan Moravek. F. Þ. í Tiarnareafé í kvöld. — Hefst klukkan 9. — Að- göngumiðar seldir frá klukkan 6 í TJARNARCAFÉ. æ TRiPOLiBfð m í fer frá Reykjavík laugardaginn 29. júlí ld. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pantað- ir farseðlar skulu sóttir eigi. síðar en föstudag 21. júlí ann- ars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að far- þegar verða að sýna fullgilt vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. H.f. Eimskipafélag ísiands. Siraujárn koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raftækjaverzlunin. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Tek skó aftur til viðgerðar. — Af- greiði svo fljótt sem fólk óskar. — Vönduð vinna. Skóvinnustofa Þorleifs Jóhannssonar. Grettisgötu 24. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Hæiiuiegur ieikur Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Úra-viðgerðir. Fljót og góö afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. (Watch on the Rhine) Fraipúrskarandi vel leik- in amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Paul Lukas Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. ROY KEMUR TIL HJÁLPAR hin skemmtilega litmynd með Roy Rogers og Trigger sýnd kl. 3 og 5. Töfrar frura- skógarins. Ákaflega spennandi og við burðarík ný amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk: George Brant, Vera Ralston. Constance Bennett. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Prestur og hnefaleikamaður Ný sænsk mynd, vel leikin og skemmtileg. Aðalhlutv.: Áke Söderblom Allan Bohlin Sýnd kl. 3 og 5. í fjarveru minni næstu 3 vikur gegnir fyr- ir mig störfum Eyþór Gunnarsson, Skólavörðu- stíg 1A, sími 7474, og Guðmundur ■ Ey j ólf sson, Túngötu 5, sími 4832. VICTOR GESTSSON. nýja eða notaða RENAULT VÉL (stærri gerð). Finnur B. Kristjánsson, Grettisgötu 18. Sími 7358. Sg TJARNARBÍÖ £6 Lðkað vegna sumarleyfa 15.-29. júlí. frá Afar fyndin og skemmti- leg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Gerda Neumann Kvend Asmunssen Ulrik Neumann. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. , Sími 9249. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916. Srauri brauð og sniiiur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.