Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. júlí 1950 ALÞÝÐUDLAÐIÐ 3 ! FRÁ MORGNII ■ ■ I TIL KVÖLÐS | ■ B (• ■ I B ■■■■■■■■ W ■ ■ I I I ■ ■ ■ II ■■■■■■■■!■ ■ ■ í DAG er sunnudagurinn 16. júlí. Dáinn enski hagfræðingur- inn Adam Smith árið 1780. Fæddur Roald Amundsen árið 1872. Sólarupprás var kl. 3.42, sól- arlag verður kl. 23,23. Árdegis- háflæður var kl. 7,10, síðdegis- háflæður verður kl. 19,30. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla- Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturvörður í læknavarðstof unni, sími 5030. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir: Alfreð Gísla son, Barmahlíð 2, sími 3894. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13.30. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Bíldudals, Þing eyrar og Flateyrar. Utanlands flug: Geysir er í Grænlands- flugi. Geysir fer í fyrramálið í áætiunarferð til London. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9,30-. Frá Reykjavík aftur kl. 14. frá Borg arnesi kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fór frá Reykjavík 12. þ. rr. til írlands, Rotterdam og Kiel. Dettifoss fór frá Rott- erdam í gær til Antwerpen. Fjallfoss fór frá Uddevalla ,í Svíþjóð 13. þ. m. til Húsavík- ur. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Svíþjóðar og íslands. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Logarfoss er í New York. Sel- foss er á Húsavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Reykjavík 7. þ. m. til New York. Söfo og sýningar Landshókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjótiskjalasaínið er opið frá kl. 10—12 og 2—7. Á laugardög um yfir sumarmánuðina þó að- eins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15, þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Nátíúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Úr ölliim áftnm VEGFARENDUR: Horfið ti.l beggja handa áður en þér haldið út á akbrautina. Legg- ið ekki út á gangbrautina. ef bifreið er rétt að koma, því bctri er örlítil dvöl en óra- löng kvöl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). Framhald á 7. síðu. ip rmn ® w Æ E i Um s í » v t* i tg bi a s Síss i i k'ves Með skírskotun til l)ráðabirgðalaga nr. 68/1950 og eftir ákvörðun fjármálará'ðuneytisins eru birt eftir- farandi fyrirmæli varðandi álagningu stóreignaskatts samkvæmt lögum um gengisskráningu o. fl. nr. 22/ 1950, sbr. reglugerð um stóréignaskatt nr. 133/1950:' 1. Samkvæmt ákvæðum í 2. tölulið 12 gr. laga nr. 22/1950, sbr. 5 gr. reglugerðar nr. 133/1950, skal víð ákvörðun stóreignaskatts telja skip og l)áta til eign- ar með vátryggingarverði, miðað við 31. des. 1949, nema eðlilegt söluverð sé talið annað að dómi sér- stakrar matsnefndar, er skipuð verður samkvæmt hinni tilvitnuðu reglugerðargrein. Þeir eigendur skipa og báta, hvar scm er á landinu, er óska þess að umrædd matsnefnd framkvæmi mat ó þessum eignum þeirra í stað þess að fylgl sé vátrygg- ingarverði, skulu hafa tilkynnt um. það til hluta,ðeig- andi yfirskattanefndar eða skattstjóra í síðasta lagi fyrir 1. ágúst næstk., að öðrum kosti verður slílcri beiðni ekki sinnt. 2. 1 3 tölulið. 12. gr. laga nr. 22/1950, sbr. 7 og 9. gr. reglugérðar nr. 133/1950, er ákveðið að innstæður, er skattgreiðendur lumna að eiga erlendis, eða aðrar slíkar erlendar eignahlutdeildir, miðað við 31. des. 1949, skuli taldar til eignar með skráðu kaupgengi 20. marz síðastl., að því levti sem þær eru þó óeyddar. Hafi umræddar innstæður rýrnað á þessu tímabili, þ.é. frá því síðasta skattframtal var gert til 19. marz s.l., ber að gera blutaðeigandi yfirskattanefnd eða skatt- stjóra grein fyrir því í síðasta lagi fyrir 1. ágúst n.k. elía verður innstæðan i lieild reiknuð til eignár cftir skráðu kaupgengi 20. marz síðastl. 3. I 4. tölulið laga nr. 22/1950, sbr. 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 133/1950, er heimilað að skuldir í er- lendum gjaldevri, sem skattgreiðandi skuldar erlend- is, að því leyti sen) þær eru ógreiddar 19, niarz s.l., skuli reiknaðar samkvæmt sölugengi 20. marz s.l. Þetta nær þó aðeins til skulda, sem stofnað hefir verið til, vegna innflutnings á vörum eða skipum með leyíi gjaldeyrisyfirvalda, og að því er vörur snertir bundið því skilyrði að sönnur liggi fyrir um að útsöluverð vörunnar liafi verið ákveðið fyrir 19. marz 1950 og út- söluverðið miðað við gengi fyrir þann tíma. Öllum sem hér eiga hliit að máli, ber því að láta í té skrá um erlendar skuldir sínar, miðað við 19. marz síðastl., ásamt greinargerð fyrjr því að þeir fullnægi þeim skilyrðum er að ofan greinir. Skulu gögn þessi komin í hendur hlutaðéigandi yfirskattanefnda eða skattstjóra í síðasta lagi fyrir 1. ágúst n.k., clla mega aðilar vænta þess, að njóta eigi þeirrar ívilnunar, sem hér greinir. 4. Akveðið hefir verið að þeim einstaklihgum og lelögum, hvar sem er á landinu, sem eigi hafa skilað framtali lil tekju- og eignarskatts 1950, skuli gefinn kostur á að skila skatlíramtali, .vegna yfirvofandi stóreignaskatts. Verði ])essi sérstaka framtalsheimild. notuð og framtölin ásamt tilheyrandi í-eikningsskilum komin til hlutaðeigandi yfirskattanefndar eða skatt- stjóra fyrir 1. ágúst n.k., verður fallið frá sérstökum viðuríögum stóreignaskattslaga, vegna framtalsvan- rækslu, en að öðrum kosti viðurlögum beitt að fullu. Þeim skattgreiðendum er eigi hal’a enn fullnægt þeirri s’kyldu að láta fylgja skattframtali sínu full- nægjandi skrár vfir úlistandandi skiddir og verð- bréfaeignir og skuldir við skuldheimtumenn, þar mcð laldar skuldir við handhafa og lánsstofnanir, ef gefinn kostur á að senda þessar skrár í síðasta lagi fyrir 1. ágúst næstkomandi, élla verða framtöl hlntaðeigandi talin ógild eða ófullnægjandi við ákvörðun stóreigna- skatts. 6. Þeim lilutafélÖgum, sem eigi hafa staðið skil á fullkomnum skrám yfir hluthafa sína miðað við 31. des. 1949, er gefinn lokafrestur lil að skila þessum skrám til hlutaðeigandi yfirskattanefndar eða skalt- stjóra, i síðasta lagi 1. ágúst næstk., ella verða framtöl slíkra félaga eigi tal'in fullgild til stóreignáskatts, og 'sérstökum aðferðuin beitt við ákvörðun á eignum og eignaskiptingu milli hluthafanna. 7. Kaupfélög, samvinnufélög og öiinur' félög með óskiptilegá sameignarsjóði, sem ekki hafa lálið skatt- yfirvöldum í (é skrá um stofnsjóðseigendur sína eða meðlimi, með tilgreindri stofnsjóðseign hvers einstaks eiganda miðað við 31. des. 1949, skijlu hafa afherit þcss- She&ttséjjárhnm Sk ee it&É«Þ 6'ea M& sg §ei «? ík. m v • ar skrár í síðasta lagi fyrir 1. ágúst næstk., að öðrum kosli fer skiptingiu á eignum félaganna fram eftir áætlun. 8. Þau sameignarfélög vcrða lalin að hafa skilað ófullnægjandi framtali, sem eigi bafa fyrir 1. ágúsl næstk. gert hlutaðeigandi yfirskattanefndum eða skaft- stjórum fullnægjandi grein fyrir hvernig eignablut- löllum milli eigenda og ábyrgðarskiptingu er háttað, og sé þessum gögnum ábótavant, verða eignir eigenda áætlaðar. 9. Hverskonar innkaupa-, - l'ramleiðslu- eða sölu- sambönd, eða önnur sambönd eða samlög einstaklinga, félaga eða fyrirtækja, þar sepi skattskyldir aðilar kunna að eiga einbverjar eignarhíuideildir, eru skyld til áð láta skattyfirvöldum í lé rekslrar- og elnahags- rcikninga sína ásamt skrá yfir eigendur sína eða þátl- takendur, með tilgreindum eignarhlutdeildum eða eignarhlutföllum miðað við 31. des. 1949. Sé þessari skvldu ekki fullnægt í síðasía lagi fyrir 1. ágúst næst- komandi, verða eignahlutdeildir þessar áætlaðar lijá Jiverjum' einslökum. • s 10. Eignir félaga og stofnana, sem njóta skatt- frelsis samkvæmt sérstökum lögum, eru skattskyldar samkvæmt 4. málsgr. laga nr. 22/1950. Eru þvi slíkir aðilar krafðir um að senda skattstofu Reykjavikur rekstrar- og efnahagsreikninga sina, ásamt skrá um eigendur og eignarbluta hvers einstaks, í síðasta lagi fyrir 1. ágúst næslk. 11. Þar sem víðsvegar á landinu er allmargt félaga | og fyrirtækja, sem talin eru hælt störfum, en hafa þó eigi gefið skattyfirvöldum lokaskilagreinar um endan- lega upplausn, og eigi verið aí’máð úr firma- og félaga- skrá umdæmisins, er hér með skorað á þá aðila, sem síðast eru lögformlega tilkynntir fyrirsvarsmenn slíkra félaga og fyrirtækja, hvar sem cr á landinu, að gera hlutaðeigandi yfirskattanefnd eða skattstjóra greinnr- gerð þetta varðandi, í síðasta lagi fyrir í. ágúst næst- komandi. Að öðrum kosti geta þessir áðilar átt á hættu að sæta eignaáætlunum og viðurlögum, þar sem vitað er um sum slíkra félága og fyrirtækja að þau eiga einhverjar óráðstafaðar eignir, er til skipía ciga að koma við álagningu stóreignaskatts. 12. Til þess að samræmi verði komið á i eignamati rekstrartækja og annars lausafjár víðsvegar á landinu, shr. 6. og 19. gr. reglugerðar nr. 133/1950, munu yl’ir- skattanefndir og skattstjórar á hverjum stað láta öll- um fyrirtækjum i fé sérstakar fyrningarskýrslur til iitfyllin'gar. Er nauðsyn á að skýrslur þessar séu úlfærðar eins óg fyrir er mælt og þeim skilað til hlutaðéigandi yfirskattanefndar eða skattstjóra, í síð- asta lagi fyrir 10. ágúst næstk., ella verður eigitar- matiðáætlað. 13. Að gefnu tilcfni er hent á, að við álagningn stóreignaákatts eru eignir. einstaklinga og félaga á- kveðnar á óvenjulegan hátt, fasteignir með þref’öldu til séxföldu fasteiguamati, skip og I)átar méð vá- tryggingarvcrði cða áætluðu söluverði, en annað lausa- íe og rekstrartæki er lögheimill að meta liér til eignar með áætluðu söluverði, og hefir ekki enn verið tekin ákvörðun uin það af hálfu skattyfirvalda Iivaða mats- hækkanir þar vcrði gerðar. Þegar eignir einstaklinga og félaga hafa vcrið margfaldaðar eða hækkaðar sani- kvæmt framansögðu, er eignum hvers. félags, að með- töldum hælvkuðum eignai’hlutdeildum þess í öðrum félögum, hætt ofan á eignir einslaklinga. Þetta er tekið fram iil að vára við þeirri Iiættu, að.cinliverjir telji sig fyrirfram örugga mn að heildar- eignir þeirra nemi ekki það 'miklu að nái stóreigna- skatti, hirði því ekki um að neyta þeirra réttinda eða fidlnægja þeim skyldum, sem hér cr ákveðið um, en komi þó síðar til að greiða stóreignaskatt og vera háðir viðurlögum hans. Ennfremur til aðvörunar ein- stökum féiögum, er kunna að skjóta sér undan hér ákveðnum skyldum í þeirri trú, að hluthafar þeirra eða eigéndur komi ekki lil greina í slóreignaskatti, en geta þar með bakað sér áliyrgð og viðurlög. Þetta er hér brýnt fyrir öllum aðilum og verður skoðað af hálfu skattyfirvalda scm nógsamleg viðvörun, hvað sem á eftir kemur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.