Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. júlí 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ. í EFTIRFARANDI GREIN segir ameríski blaðama’J- urinn Will Lang eina sérkennilegustu söguna, sem heyrzt hefur, úr annarri heimsstyrjöldinni. Hún er um merki- legan líkkistufund, fjórar líkkistur, sem Bandaríkjamenn fundu vel faldar í saltnámugöngum í Thiiringen í stríðs- lokin. Þetta reyndust vera líkkistur tveggja frægra Prússakonunga, feðganna Friðriks Vilhjálms fyrsta og Frioriks mikla, og líkkistur Hindenburgs, hins fræga hershöfðingja, og konu hans. Segir í eftirfarandi grein frá miklu umstangi, sem það kostaði, að finna þessum kistum aftur viðeigandi legstað. ÞAÐ VAR 27. ■ apríl árið 1945. Stríðinu var að verða lok j ið og stórskotaliðssveitir Banda , xíkjahersins voru að hreinsa til j i Thiiringen. Þar voru skot- j íærabirgðir faldar í jörðu; inn-, rásarher bandamanna stafaði' af þeim mikil hætta, og mikil áherzla var lögð á að uppgötva felustaði þeirra og fjarlægja J>ær. í 14 mílna löngum og kol- dimmum saltnámugöngum i Bernterode fundust t. d. 400 þús. tonn af skotfærum. Á ein- •um stað í þessum göngum rák- •ust leitarmenn á nýgerðan steinvegg, sem lokaði einni álmu þeirra. Þetta var um 600 metra undir yfirborði jarðar. Innan við múrinn var upphlað- ið stórgrýti og göngin, sem Bandaríkjamenn urðu að bora til þess að komast í gegnum , þessa torfæru, voru um tveir metrar. Innan við vegginn var j allstórt leynilegt herbergi, troð fullt af dýrindis veggtjöldum j <og gólfteppum, prússnesk skjaldarmerki hundruðum sam an ■— og fjórar líkkistur. Á Msturnar höfðu verið hripuð nöfn með rauðkrít, auðsjáan- lega í miklum flýti. Nöfnin gáfu til kynna hvert innihaldið væri, rétt eins og þarna væri •um að ræða vörur, sem senda ætti með skipi. Að fundi þessum loknum hóf ust kynlegustu málaflækjur síð ari heimsstyrjaldar, sem haldið hefur verið stranglega leynd- um þar til alveg nýlega. Kist- urnar höfðu sem sé að inni- haldi jarðneskar leifar þriggja frægustu og dáðustu herfor- Ingja Þýzkalands: Friðriks kon ungs mikla, föður hans Frið- riks Vilhjálms konungs hins fyrsta og raunverulegs stofn- anda prússneska hersins, og Paul von Hindenburg mar- skálks. í fjórðu kistunni voru jarðneskar leifar konu Hinden- hurgs. Kistunum hafði verið komið þarna fyrir réttum þrem j vikum áður en þær fundust, en • þarna höfðu þýzku nazistarnir | ætlað þeim samastað, þar til heppilegt tækifæri gæfist til ( þess að beita minningu hinna. frægu hershöfðingja í áróðurs-! herferð og fá næstu kynslóð Þjóðverja út í annað stríð. Vissulega má telja það til heppni, að lík þessara frægu persóna skyldu finnasé. En þá vaknaði sú spurning, hvað við þau ætti að gera. Sögufrægar persónur er ekki hægt að jarða hvar sem vera skal. Þess yrði sérstaklega að gæta, að það yrði gert á þeim stað, þar sem þýzku nazistunum hvorki fyrr né síðar yrði hagur að. Málið var látið kyrrt liggja um stund. Síðan voru kisturn- ar fluttar með mikilli leynd í rammgeran kastala í Marburg, og fundurinn var tilkynntur bandarísku stjórninni í Wash- ington. Stjórnin leit svo á, að hér væri um að ræða pól’tískt mál, og sendi það áleiðis til ut- j anríkisráðuneytisins. — Ári , seinna, í apríl 1946, fékk þá- ■ verandi hernámsstjóri Banda-, ríkjanna í Þýzkalandi fyrir- j skipanir um framkvæmdir. j Þær voru stuttar og Iaggóðar: Líkin skyldu fá „virðulega og veglega greftrun11. Jafnframt va rlagt svo fyrir, að konung- arnir báðir skyldu jarðaðir á bandaríska hernámssvæðinu og Hindenbrughjónin á því brezka, nálægt' Hannover. Á- kvörðunin um greftrunarstað Hindenburghjónanna á vafa- laust rót sína að rekja til þess, að hinn látni marskálkur hafði eitt sinn í lifanda lífi látið í Ijós ósk um að fá að hvíla við hlið konu sinnar einhvers stað- ar í Hannover. Hitler hafði þessa ósk Hindenburgs að engu, en lét í þess stað grafa hann í íburðarmiklu styrjald- arminnismerki í Tannenberg í Austur-Prússlandi. Þrem ungum liðsforingjum var falið það verkefni að finna og útbúa heppilega legstaði, þeim Theodore Heinrich, Eve- rett P. Lesley og Francis W. Bilodeau. Það var skýrt tekið fram við þá, að hér væri um að ræða algert leyndarmál. Lesley skýrði verkefnið strax: „Hern- aðaraðgerð: Líkkistuhnupl", og festist það nafn við málið í op- inberum skýrslum. „Það er ekki vandalaust að grafa kóng,“ sagði Heinrich síðar. „í sambandi við það eru ýms erfið vandamál.“ Liðsforingjarnir þrír voru sammála um, að mjög væri vel til fallið, að kóngarnir, sem báðir voru af Hohenzollern- ættinni, yrðu jarðaðir á lands- svæði, sem enn væri í eigu þeirrar ættar.. En í fyrri heims styrjöldinni missti ættin allar iarðeignir sínar að undantekn- um tveimur smáskikum. Annar er í Rínarlöndunum, nálægt Wiesbaden. Þar höfðu á þess- um tíma franskar hersveitir að setur. og greftrun gat af þeirri ástæðu ekki farið þar fram með leynd. Hinn staðurinn var Burg Hohenzollern, fornlegur kastali á háum fjallstindi. Þar virtist vera tilvalinn hinzti leg staður fyrir höfuð hinnar fornu, sögufrægu konungsætt- ar. En þessi kastali var einnig "á hernámssvæði Frakka. Þeir kærðu sig ekki neitt um að nokkur af Hohenzollernættinni yrði krafinn á yfirráðasvæði þeirra, jafnvel ekki þótt kon- ungur væri. Hinir bandarísku liðsforingj- ar urðu fyrir vonbrigðum, beg- ar neiturt Frakkanna lá fyrir. Og ekki var ein báran stök. Brezku hernámsyfirvöldin skýrðu þeim frá, að ekki kæmi til mála að líkin yrðu grafin á Þannig voru þau í Jifanda lííi. brezka hernámssvæðinu. Hvorki Frakkar né Bretar vissu, þegar hér var komið sögu, hvernig þýzkir borgarar myndu bregðast við endur- neimt líka sinna látnu. Nú voru liðnir 14 mánuðir síðan líkin fundust; nógu iha hafði gengið að finna konur.g- unum tveim legstað, en auk bess þurfti að finnp. stað handa tveim öðrum líkum. Liðsfor- ingjarnir skáru nú upp herör :nikla og rannsökuðu líkiega sem ólíklega staði, sem fyrr eða síðar hefðu verið í ein- hverjum tengslum við Hohen- pollernættina. Að lokum kom ”öðin að Kronbergkastala, ná- lægt' Frankfurt. Eigandi hans var greifvnian af Hesse. En um þetta leyti varð greifvnjan þess vör. að gimsteinum að verðmæti þrjár milliónir doll- ara, sem grafnir höfðu verið í j kjallara kastalans, hafði verið Efri röð- talið frá vinstri: Friðrik Vilhjálmur fyrsti, Friðrik sögnum um ránið og nafn kast-1 mikh' Ne3rl ro6: Hinaenburg og kona hans. alans á allra vörum. Það vár I því algerlega ógerle?! að þar !ögðu málband á hana bvera Og gæti nokkuð farið fram án þess endilanga að innan. Að lokum fundu þeir tvo bletti, ^im til greina gátu komið sem legstað- ir. Þeir ákváðu að láta jarða , ,, konungana tvo í norðurálrnu kvæma rannsokn a ollum mot- , . , . ° TT. . , kirkiunnar og Hmdenburg- mælendakirkium. sem konung .... , , . • „ , . , i niomn n golfinu unan norour- bormr menn hofðu etnhvern- 1 ( . & tíma verið iarðsettir í. Eitt-! lUrnmurn- eftir því væri tekið. Þetta leit ekki vei út. Liðs- :coringjarnir gerðu nu na- hvað var að öllum þessum kirkjum, sem gerði ómögulegt að nota þær í þessum sérstaka ,g skyldmenna hinna látnu af úlgangi. Sumar þeirra, sem [jokenzoljern. 0g Hindenburg- reyndar vel gátu komið til, rettunum. Þeir hefðu átt að greina að öðru leyti, höfðu skemmzt meira eða minna af völdum styrjaldarinnar. En að lokum fundu þeir eina, sem uppfyllti öll skilyrðin. Og ein- kennileg tilviljun var það, að hún var einmitt í Marburg, þar sem líkin höfðu verið geyrnd allan tímann frá því að þau höfðu verið flutt úr göngum caltnámanna, og þar að auki í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá geymslustað lík- nnna. Allt frá árinu 1235 hafði t kirkju þessari verið jarðsettir prinsar og prinsessur af ríkj- «ndi konungsættum á hverjum tíma. Hún haX>i ekki orðið fyr- Bandarísku - liðsforingjarnir /ákváðu nú að afla sér samþykk geta sagt sér sjálíir, að þessi skyldmenni kynnu að valda þeim engu minni erfiðleikum on sjálfir hinir látnu ættar- höfðingjar. Frönsku hernámsyfirvöldin harðneituðu að leyfa krónprins Vilhelm að yfirgefa franska hernámssvæðið hvað sem í rkærist. Þess vegna tók Les- Leslev: ,,Ég geri ráð fyrir að J ér vitið hver ég er.“ Krónprinsinn: ,,Já, ég held t ð ég viti það.“ Lsslev; ..Við höfum ákveðio r.ð henpilegast mundi að láta r.thöfn:na fa”a fram í St. Elísa- bétark'rkjunni í Marburg. Það . r vi’-ðuJeg kirkia og vissulega i r hún tengd ættinni.“ Krónnrinsirn: ..Það er alveg rétt hiá vður. Hvað sýnist bér ;.m ):að. Cec'.Iía mín?“ Cp”ilía: ..Þetta he'cn’' nú ver- •ð tpLvert Ienpi á döf'nni, og :’.eTzt byrfti að Ijúka þessu af :?m fvrst. Mér er alveg sama !ivar.“ Krónprinsinn: . Ég hef ekk- ert út á yður að setja, ungi maður. Ég fæ heldur ekki séo hvers vegna sambvkki mitt; skiptir einhverju máli.“ Leslev: ..Það hefur heldur iey sér ferð á hendur til Burg ! nnprin úrslitaáhrif hvort sam- Hohenzollern, þar sem krón- | Þykki vðar fæst eða ekld. Það prinsinn bjó, og var í fylgd or hermálaráðunevtið, sem með honum vngsta dóttir krón- j ref?ir síðasta orðið í þessu prinsins, Cecilia piinsessa. Þau rnali.“ skrifuðu bréf á undan sér, þar sem krónprinsinum var til- Krónprinsinn: ..Hvað í ó- sköpunúm varðar hermálaráðu ir neinum skemmdum af völd- kynnt. að Cecilia og ungur , neytið um það, þó að þér gift- um stríðsins; hún var á áber- andi stað 1 stórri borg, og þvi ólíklegt, að hún gæti nokkurn tíma orðið leynilegur samkomu staður þjóðernissinnaðra, þýzkra borgara. Þar eð mjög sennilegt var, að í jafn gamalli ldrkju og þessari væru menn jarðaðir í hverjum krók og kima, eyddu liðsforingjarnir miklum tíma í að rannsaka hana. Þeir fóru yf- ir ævagamlar kirkjubækur oj. Ameríkumaður myndu heim- [ ist dóttur minni?‘ sækja hann ákveðinn dag til Lesley: „Giftast Ceciliu! Ég þess að ræða áríðandi einkamál ,„r ag reyna að fá langa-, langa-, við hann. Þegar hin pnga og . langa-, ' langafabróður yðar ógifta prinsessa ásamt hinum ••arðaðan!“ ameríska kunningja sínum birtist, tók krónprinsinn á móti þeim. og það var ekki laust við að svo virtist sem hinn ungi liðsforingi ætti. sinn Wuta af; föðurlegri umhyggjunni í svip lians. Samtalið þeirra á milli var á þessa leið: Vegna sumarley verða Matarbúðin, Laugavegi 42, og Kjö-íbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9, lokaðar dagana 17. til 29. júlí, að báðum dögum meðtöldum. Þann tíma eru heiðraðir viðskiptavinir beðnir að beina viðskiptum sínum til Matartíeildariimar, Hafnar- stræti 5, og Kjötbúðarinnar á Skólavörousííg 22, sem þá verða opnar að nýju. SLÁTURFÉLAG SUBURLANÐS. Gamli krónprinsinn c-kelli- hló. og dró fram kampavíns • flösku. Hann veitti þegar í stað : amþvkki sitt til greftrunar íorfeðra sinna á þessum stað. Sem svar við miög gætilega f'rðuðu símskeyti til sonar Hin- denburgs barst filkynning um, r.ð Óskar von Hindenburg hers- íiöfð ngi mundi koma til Wies- baden til viðræðna um þau "jölskyldumál, sem um hefði veríð rætt í skeytinu. Hann kom ekki. Af tilviljun upplýst- ist. að hann var í varðhaldi hjá bandarísku öryggisþjónustunni cg he'mtaði að vera látinn laus. Tjök hans var sú, að hann hafði 'úð komu sína á hótelið í Wies- ’baden ritað hershöfðingjatitil sinn að íullu ásamt nafni sínu. Hann var þegar í stað látinn :aus, og samþykkti fúslega að "oreldrar hans yrðu jarðaðir í kirkiunni í Marburg. Honum bótti vænt um að heyra, að héraðið Hesse ætlaði að taka á rig kostnaðinn af útförinni.,,. „Ættingjar mínir eru fátækig’. Framh dd á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.