Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.07.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAK langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- dræiti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Sunnudagur 18. júl,í 1950 ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Takið höndum saman viS unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis- miða í bifreiðahappdrætti Sambands ungra jafnaðar- manna. Keppa mn fegurðardrottningartitih Um 20 þús. smálestir af k< Þær eiga allar heima í KaKform'u og ætla, ásamt mörgum öðr- um blómarósum, að taka þátt í fegurðarsamkeppni í Los An- geles fljótlega. Sú, sem vinnur keppnina, hlýtur titilinn „Fegurðardrottning Bandaríkjanna.“ skólastjóra við hér- ræðasköia að Eiðum verlur um siántsefnl ©g stámskröf- iisr í shélum gsgitfraeöastlgslns Fæðslumálastjóri gengst fyr. ir fundum þessum. Hinn fyrsti vrar haldinn 1945, síðan voru- slíkir fundir haldnir aftur árin 1946, 1947 og 1943, en enginn í fyrra. Allir þessir fundir voru haldnir í Reykjavík. Fundinn að Eiðum nú eftir helgina munu srekja, auk skóla- stjóranna, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, Helgi Þor- láksson formaður sambands framhaldsskólakennara, Magn- ús Jónsson námsstjóri verk- náms pílta í gagnfræðaskólum, Pálmi Hannesson rektor og Þór arinn Björnsson skólameistari. HLUTVEEK FUNDARINS Á fundinum verður rætt um námsefni skólanna, námsskrá og prófkröfur í bó’-Váms- og verknámsdeildum. Drög að nýrri námsskrá voru samin 1948, og hafa þau nú verið til reynslu í tvö ár. Munu tillögur fundarins og niðurstöður verða að miklu leyti byggðar á reynsl unni, sem fengizt hefur af þeim. Mest til verksmiðiunnar í Krossaiiesi UM TUTTUGU ÞÚSUND SMÁLESTIR AF KARFA hafo nú horizt á land til vinnslu hiá hinum ýmsu fiskimjölsverk- smiðjum við Faxaflóa og Evjafjörð. Mest hefur verið unnið í Krossanesi fram að þessu, en þar hafa Akureyrartogararnir lagt upp afla sinn, oy hefur verksmiðjan nú unnið úr 6741 smálést af karfa. FIMMTI LANDSFUNDUE SKÓLASTJÓRA við héraðs- og gagnfræðaskóla hefst að Eiðum á mánudaginn kemur og stendur yfir í þrjá daga. Fandinn sækja um 30 manns. Eink- um mun veiða rætt um námsefni og námskröfur í skólum gagn- fræðastigsins, bæði hvað viðvíkur bóknámi og verknámi. SfR- ir i íllSl 4 (ausar fí@nnara-- siliir við barna- 0| unglingaskóla. FJÖRUTÍU OG FJÓRAR kennara- qg skólastjórastöður við fasta barna- og unglinga- rkóla hafa verið auglýstar laus ar til umsóknar í sumar, og Cimrntán við héraðs-, gagnfræða og húsmæðraskóla, að því er íræðslumálaskrifstofan skýrði blaðinu frá í gær. Engar far- kennarastöður hafa enn verið auglýs / r, og vaf f J aust á laus- um stöðum við fasta barna- og unglingaskóla eftir að fjölga onn. Þó er 'fremur útlit fyrir, að tilfærsla í kennarástöðum verði minni'T sumar en að und anförnu, að minnsta kosti að 'iví er snertir barnaskólana. SÍÐAST LIÐIÐ briðjudags- kvöld komu úrvalsflokkar Ár manns úr sýningarför sinni um Vesturland. Höfðu flokkarnir haft sýnipgar á 10 stöðum í þessari röð: Stykkishólmi, Pat- reksfirði, Sveinseyri, Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Bolungarvík, ísafirði og Reyk- hólum á Barðaströnd, en þar dvöldust flokkarnir að lokum í 2 daga og hvíldust áður en þeir héldu heimleiðis. Aðsókn að sýningum var all- ptaðar mjög góð og var sýnt úti næstum alls staðar. Á sýning- unni á ísafirði var svo mikill mannfjöldi saman komin að ann ar eins mannfjöldi hefur ekki pést þar á síðari áurm. Kennari og stjórnandi • úrvalsflokks kvenna er fr. Guðrún Nielsen, en kennari og stjórnadi úrvals flokks karla er Hannes Ingi- bergsson. Auk fimleikasýning- nnna höfðu fimleikaflokkarnir kvöldvöku á flestum stöðum' var brotist inn í sælgætisgerð- Eins og kunnugt er hafa marg. ir af nýsköpunartogurunum verið á karfaveiðum að undan- förnu, og sumir aflað vel. Hafa beir lagt afla sinn upp hjá fiski injölsverksmiðjunum á eftir- töldu stöðum: í Krossanesi, á Hjalteyri, Keflavík, Hafnar- firði, Akranesi og í Reykjavík í fiskimjölsverksmiðjuna á Kletti og í Faxaverksmiðjuna í örfirisey. Aflinn skiptist, sem hér seg- ir á hinar einstöku verksmiðj- ur: _ Krossanes: 6741 smálest. Hjalteyri: 2600 smálestir, Verksmiðjan Klettur Reykja yík, um 4000 smálestir. Faxaverksmiðjan Örfirisey um 410 smálestir. Lýsi og mjöl h. f. Hafnarfirði 4100 smálestir. Verksmiðjan í Keflavík um 500 smálestir. Verksmiðjan á Akranesi rúm iega 2000 smálestir. Auk þess hafa 68 smálestir af karfa verið lagðar upp á Akra- nesi til flökunar og hraðfyrst- ingar. .Á Akranesi hafa togar- arnir Bjarni Ólafsson og Karls- efni lagt upp. AÐFARANÓTT föstudagsins rem þeir komu á, voru þær einn ig mjög vel sóttar og vöktu mikla hrifningu. Flokkunum var hvarvetna mjög vel tekið og mættu þeir alls staðar hinni mestu hlýju og gestrisni. íþrótta- og ungmennafélög og leiðtogar þeirra sáu um all- iin undirbúning á stöðunum og greiddu götu Ármenninganna, en í hópnum voru alls 27 manns og var Sigurður Guð- mundsson, kennari frá Hvann- eyri, fararstjóri. Ármenningarn ir hafa beðið blaðið að bera beztu kveðjur og þakklæti til allra þeirra velunnara sem greiddu götu þeirra á þessu ferðalagi um Vesturland, sem mun seint gleymast þeim sem fóru hana. lóðir fyrir verka- r d r 1 ina Freyju við Lindargötu, og stolið þaðan einhverju af fatn- aði starfsfólk, en annars var ekki saknað. Halda að önnur AMERÍSKAR FLUGVÉLí AR hafa um langt skeið varp t a3 flugmiðum niður yfirj Antabaney í Marianeyja-» klasanum í Kyrrahafi til = þess að reyna að koma um" 20 japönskum hermönnum, » sem þar eru, í skilning um, » að önnur heimsstjöldin sé f yr í ir iöngú á enda. En Japan- “ irnir trúa því ekki og láta» hvorki segjast við flugmið-i; ana né við það, sem þeim er T sagt í hátölurum á skipum ; umhvrerfis eyna. Þcir lialda, að bað eiga bara að leit:a á » þá; og alveg nýlega skutu S þeir af vélbyssu á ameríska “ flugvél, sem varpaði flug- » miðum niður á eyna til að S reyna að koma vitinu fyrirS þá! ? t ■ ■■■■■■■■■8 FJORÐI DRATTUR í B- flokki happdrættisláns ríkis- sjóðs fór fram í gær. Ilæstu vinningarnit 3 komu á eftirtalin númer kr. 75.000 nr. 70196. Kr. 40.000 nr. 81179 og kr. 15.000 nr. 80579. RÖSKLEGA 104 þúsund gestir komu í sundhöllina fyrri hluta þessa árs, eða til júní- loka. Samtals var gestafjöldinn 104.599, þar. af 31.042 karlar, 8925 konur, 26.073 drengir og 17.942 stúlkur. Auk þess voru 17.451 skólanemi og 3126 suná félagar. BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn, að Byggingar- félag alþýðu fái átta húslóðir fyrir ofan Hólabraut, milli Stapagötu og Melabrautar, til að byggja þar verkamannabú- staði. Var áoægt með.ferðina um Suðurland ———- -----------— SÆNSKA FERÐAFÓLKIÐ, sem hér dvelur, lagði af stað til Norðurlandsins í gærmorgun, og verður haldið til Sigluf jaið- ar, Akureyrar, Mývatns, Ásbyrgis, Dettifoss, Húsavíkur og komið verður við á ýmsum fleiri stöðum. Komið verður aftue til Reykjavíkur á laugardaginn. Síðastliðna viku hefur hópur inn ferðast um Suðurland. Lagt var af stað á mánudaginn frá Reykjavík og fyrst komið að Reykjalundi. Síðan var haldið til Þingvalla og borðað þar, og loks til Laugarvatns, en þar var gist. Daginn eftir var farið að Geysi, og horfði ferðafólkið þar á gos, en eftir það var farið niður að Gullfossi og síð\n ek- ið um Brúarhlöð, og nýja Holta veginn niður að Þjórsá. Þá nótt var gist í»Skógaskóla. Á mið- vikudaginn var farið til Dyr- hólaeyjar, síðan haldið aftur að Skógum, en um eftirmiðdaginn fengu ferðamennirnir þar hesta og skoðuðu nágrennið. Gist var í Skógum um nóttina. Þetta kvöld voru ýmis skemmtiatriði í Skógaskóla, m. a. sýndu Sví- arnir þjóðdansa, og skólastjóra- hjónin í Skógum, Britte og Magnús. Gíslason skemmtu gestunum með söng. í heim- leiðinni var farið um Fljótshlíð ina, og staðnæmst var í Hvera- gerði og komið til Kristmanns Guðmundssonar skálds. Var fólkið mjög ánægt með þessa för, og rómaði mjög allar móttökur, þar sem þeir komu, þó sérstaklega dvölina í Skóga- skóla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.