Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐfcJBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. jiilí 195® Ákaflega spennandi og við ( burðarík ný amerísk kvik- mynd. Að.alhlutverk: George Brant, Vera Ealston. Constance Bennett. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Prestur og hnefaleikamaður Ný sænsk mynd, vel leikin og skemmtileg. Aðalhlutv.: Áke SöderMom AUan Bohlin Sýnd kl. 7. 'fer frá Reykjavík laugardaginn 29. júlí kl 12 á háHegi til Leith og Kaupmannahafnar. PantaS- ir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en föstudag 21. júlí ann- ars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að farþeg- ar verða að sýna fullgilt vega- bréf, þegar farseðlar eru sóttir. fl.l. Eintáipafékg Islands. I far^ery minni næstu vikur gegnir herra læknir Óíeigur J. Ófeigs- son sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig, og jafnframt fyrir Axel Blöndal læk'ni. Ófeigur J. Ófeigsson er til viðtals í lækningastofu sinni, Laugaveg 16 (Lauga vegs-Apótek) kl. 2—3 og laugardaga kl. 10—11. Ólafur Jóhannsson læknir. í farvery minni Ifram í septembermánuð gegnir hr. læknir Guð- mundur Björnsson, Lækj- argötu 6 B, læknisstörfum mínum. Viðtalstími hans er kl. 10—11 og kl. 4—-6 • daglega. Bergsveinn Ólafsson. Áuglýsið í Álþýðublaðinu! £8 NÝIA ESO æ Lilli dýravfnurinn (The Tender Years) Ný amerísk mynd, sérstak lega hugnæm, er fjallar um baráttu prestssonar og föður hans gegn illri meðferð dýra. Aðalhíútverk: Joc E. BroMii og Eichard Lyon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (vVatch on the Rhine) Frarnúrskarandi vel leik- in amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Paul Lukas Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texíi. KOY KEMUK TIL IIJÁLPAR hin skemmtilega litmynd með Roy Rogers og Trigger Sýnd kl. 5. vantar við Hafnarfjarðarkírkju í haust. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, sendist formanni sóknarnefndar, Óiafi II. Jónssyni, kaupmanni, Hafnarfirði, fyrir 1. ágúst. 6 Fmf lambalifur tt er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem til er. — Fæst í heildsölu hjá: sími 2678. Miiinmprspjöld Barnaspííalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór.( B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Smurf brauð og snlffur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Sííd & Fiskur. Ura-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. korna í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Véla og raftækjaverzlunin. Tryggvagötu 23. Sími' 81279. aftur til viðgerðar. — Af- greiði svo fljótt sem fólk óskar. —; Vönduð vinna. Skóvinnustofa Þorleifs Jóhannssonar. Grettisgötu 24. Úfbreiðið Aiþýðublaðið se TRlPOklBlO £8 Hættuiepr leikur Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. sumarieyia er Iokað vegna sumarleyfa til 31. júlí n.k. Fundur í dag (þriðjudag) 18. júlí kl. 3 í Tjarn- arcafé, uppi. Mikilsvert mál á dagskrá varðandi barnaspítala. Félagskonur, fjölmennið á funainn. Meistara- og sveinafélög, sem óska að koma breytingum í reglugerð um sveins- próf í iðngreinum sínum, þurfa að hafa sent tillög- ur sínar hingað fyrir 10. ágúst n.k. Að öðrum kosti verður ekki unnt að hafa hliðsjón af slíkum breyt- ingatillögum við samningu reglugerðar, sem nú er í undirbúningi, samkvæmt lögum um iðnfræðslu. Reykjavík, 10. júlí 1950. Kirkjuhvoli. — Reykjavík. Skemmtiferð að Borgarvirki FEKÐAFÉLAG TEMPLARA efnir til skemmtiferðar í sambandi við vígslu BORGARVIRKIS, sem fram á að fara sunnudaginn 23. júlí n.k. Farið verður frá Góðtempl- arahúsinu á laugardag 22. júlí kl. 1¥> e. h. Komið að Borg- arvirki um kl. 7 um kvöldði og tjaldað þar. Um kvöldið verður dansað. Á sunnudag verður svo dvalið á hátíðinni sem hefst kl. 2Vé e. h. Kl. 6 er svo ráðgert að verði dansað með undiiieik Lúðrasveitar Reykjavíkur til kl. 11 um kvöldið og verður þá haldið heimleiðis. Allir, sem vilja skemmta sér án áfengis, eru velkomnir í ferðina. Þátt- taka verður að tilkynnast í Ritfangaverzlun ísafoldar, sími 3048, sem allra fyrst. Þar eru og gefnar allar nánari upplýsingar. FERÐAFÉLAG TEMPLARA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.