Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. júlí 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ KVOLD Endalók ílalska bófaforingjans [jnn |||fi VÍð SljÓfli- í DAG er þriðjudagurinn 18. júlí. Dáinn Páll Vídalín lögmað ur árið 1727. Þennan dag árið 1872 var haldin í Noregi 1000 ára liátíð í íilefni af sameiningu hins norska ríkis. Sólaruppkoma var kl. 3.48. Sólarlag verður kl. 23.17. Árdeg isháflæður verður kl. 8.25, síð- degisháflæður verður kl. 20.45. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Fksgfcr'öit' FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Flugferðir verða í dag til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Frá Akureyri er áætlað að fljúga til ísafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar, Vestmaiinaeyja, ísa- fjarðar og Hólmavíkur. Frá Akureyri verða flugferðir til Siglufjarðar og Egilsstaða. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 15, frá Borgarnesi kl. 19 og frá Akra- nesi kl. 21. Katla fór laugardaginn 15. júlí frá Reykjavík áleiðis til London. Brúarfoss er í Dublin. Detti- foss er í Antwerpen. Fjallfoss ler væntanlegur til Húsavíkur í dag. Goðafoss kom til Lysekil í gær. Gullfoss fór frá Reykja- vík 15. þ. m. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í 'New York. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til New York. Vatnajökull fór frá Rvík 7. þ. m. til New York. Hekla fer frá Reykjavík ann að kvöld til Glasgow. Esja fér frá Reykjavík annað ltvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gæi;kveldi íil Breiðafiarðar og Vestfjárðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Skaga- fjarðar og Eyjafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Reykiavíkur í dag að vestan og norðan. Blöð og timarit Ægir, júnfhefti, er nýkomið ú. Efni m. a.. Höfuðvcrstöð Suð urnesja, eftir ritstjórann. Lúð- vík Kristjánsson; Vélbátaútgerð í Keflavík éfti.r Margeir Jóns- son; Bræðsiuféiag KefJavikur, eftir Friðgeir Þorsteinsson; Dráttarbrautin í Keflavík; Oiíu samlag Keflavíkur; Fisk'iðjan í Keflavík: Togaraútgerð í Kefla- vík: Hraðfrystihúsið í KéElavik o. m. fl. Eins og sést á þessari upptaln íngú, er þetía liefti ritsins nær eingöngu helgað útgerðarir.alum Keílavíkui. Bankablaðið, júlíhefti þessa árgangs, er nýkomið út. Efni m. a.: Launamál'; Þættir úr Eng- landsför, eftir Sigurbjörn Sig- tryggson; Ræða flutt af Jóni G. Maríussyni við vígslu salar- kynna starfsmanna Landsbank- ans; Bankamenn og leikarar: Sambönd danskra og finnskra bankamanna; Helgi Eiríksson skrifstofustjóri fimmtugur; Hjálmar Bjarnason bankaritari fimmtugur; Félagsmál banka- manna og margt fleira. Voco de íslando, ársfjórð- ungsrit, gef ið ' út af Sambandi íslenzkra esperantista, 2. héfti 2. árg. (júlí 1950), er komið út. Efni: Komi friður. eftir séra Halldór Kolbeins, forseta sam- bandsins; í þeirri grein er þýð- ing á samþykkt síðustu presta- stefnu um alþjóðlegan bæna- dag um frið. Þýðing á sögunni Nýja ísland eftir Halldór Kilj- an Laxness; Ólafur Þ. Kristjáns son þýddi; sagan birtist í flokkn um íslenzk úrvalsritverk. Grein um Grænland og Grænlendinga, eftir Ragnar V. Sturluson. Tvö kvæði, annað eftir þýzkan mann hitt, Sonu, sonu, Esperanto, (Illjóma,1 hljóma, Esperanto) eftir Ingimar Óskarsson. Enn fremur eru skrítlur o. fl. Söfn og sýnlngar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér ssgir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og 2—7. Á laugardög um yfir sumarmánuðina þó að- eins frá kl. 10—12.. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15, þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náítúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. na r e rss s a 'a 14.00 Útvarp fvá Þjóðminja- safninu: Afhending norskra saíngripa: Ávórp og ræðnr. 19.30 Tónleikar: Óperettulög Cprav-' 20.20 Tónleikar: Kvartett í G- dúr op. 161 eftir Sehu- bert (plötur). 20.45 Erindi: Síldveiðar við Eyjafjörð 1880—86 (Arn ór Sigurjónsson taóndi). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.25 Vinsæl lög (plötur). 22.10 Tónleikar: „Les Sylphid- es“, ballettmúsik eftir Chopin (plötur). HIP tenðis i mm FRÁ STRÍÐSLOKUM hafa 273 Norðmenn er fórúst erlend is á stríðsárunum verið grafnir imn og fluttir til Noregs. Frá 1946 hafa verið gerðir út leið- angrar á hveriu ári til þess að finna lík fallinna Norðmanna, | er fórust, erlendis á stríðsárun- um, og hafa þau verið flutt heim allt sunnan frá Róm og austan frá Varsjá. Alls hafa verið grafin upp iík 124 norskra flugmanna, 20 landhermanna og 39 sjóliða. Auk þess bafa verið flutt heim um 100 lík pólitískra fanga, sem létu lífið í útlegð-á ófrið- arárunum. I fimm ár varð ítalska lögreglan að fást við bófaforingjann Sal- vatore Guiliano áöur en hertni tókst að leggja hann að velli í fjaUskarði suður á Sikiley á dögunum; og fjöldi lögregluþjóna lét lífið í viðureigninni við þann og menn hans. Hér sést hinn frægi bófaforingi dauður er lík hans hafði verið flutt til Palermo. y aripr i fniiriip- AÐALSAFNAÐARFUNÐUR Fríkirkjusafnaðarins í Eeykja- vík, hinn 50. í rcðinni, var caldinn í Fríkirkjunni síðast 'úðið finuntudagskvöld. var þar lýst kosningu safnað- r.rstjórnar fyrir næsth ár, »vo og annarra embættis- manna safnaðarjns, og kösmn varaformaður safnaðarins úr liópi stjórnarinnar. Fráfarandi rafnaðarformaSur, Sigurður Kalldórsson byggingameistari rkipaði fundarstjóra Óskar Erlenasson lyfjafræðing. í upphafi fundaríns minntist prestur safnaðarins, séra Þor- r.teinn Björnsson nokkurra lát— inna safnaðarmeðlima. Að ósk hans risu allir viðstaddir úr vætum sínum í virðingar- og jakklætisskyni við minningu beirra. Síðan hófusl venjuleg i aðalíundarstörf. Bergsteinn i, Kristjánsson las upp og út- || skýrði reikninga safnaðarins fyrir síðasta starfsár, og voru reikningarnir samþykktir at- athugasemdalaust. Síðan var Meiri fóiks- og vörol en ookkurt anoað ár lutnlngar s. L ár í sögo féEagsíns. A ÞEIM FIMM ÁRUM, sem J.iðin eru frá ];ví. að Flugfélag íslands hóf miiJHandaflug, hafa samtals 14.590 farþegar ferð- así miíli landa með véknn félagsins, og á síðasta ári flutti Gull- faxi 5023 farpega. Á sí'Sast liomi ári flutíu flugvlferl féíagsins fíeiri fárþega og söyu félaysins. Þetta kom. fram á aðalfundi IlugféJagsins, sem haldinn var síðastliðinn föstudag. Framkvæmdastjóri félagsins. Drn Ó. Johnson, flutti skýrslu um starfsemiha á árinu og greindi frá bví helzta í rekstri félagsins. Skýrði Jiann m. a. frá því, að flugvélar þess hefðu Elogið meira, flutt fleiri farþéga og meiri póst og vörur en nokk- urt annað ár í sögu félagsins, Bmttótekjú” E-I. jukust einnig að mun og fjárhagsleg afkoma ‘7arð allrniklu i'°tri eu n™stu työ ár á undan. I bvriun ársins átti félagið níu fluövélar, en tv3°r beirra vo"u ekki starf- rækta" á ármu. Dakotat'ugvG- in ,.GIiáfa-d“. sem "yer-'a he~) - l ]amacessi, sfðan hún laskaðist 5 TTefJ avíkurúu gvelli í nóvem-. ber 1943. op Mo-’ceman sjófjþrr- vélin, sem tnIríj hag í að starfrækia á árinu. [öld borð ca heH- meirí póst og vörúr, en nokkurt annað ár í Hinar flugvélarnar allar voru í notkun að meira eða minna :eyti á árinu. Fé’agið eignaðist ' ina nýja flugvél á s.l. ári, en það var Douglas Dakota flug- vél, sem F.í. fékk hjá vátryggj- ondum í staðinn íyrir „Gljá- "ava“. Rekstur innanlandstiugsi ns fekk stirðlega fvrstu þrjá mán. uði'ársins, enda var þá veður- V slæmt og snjóalög á flug- ■ öjium tonælduðu oft flugferð- Fmuarið var -aftur á móti sérstaklegia hagstætt hváð flug mertir, og hver mánuðurinn af .''ð”nm varð -yetmánuður í os afk.östum fiusrvél- T-oír jrtir ctaðir á fJusr- ’o'ðum félaysins bættust í hóp- á árinu, en hað voru Qg Sauðárkrókur. flu'+fn aUs 2.7 016 .■"e-rhfíaa í jnnarilandsferðum, um 17 5°í. aukmng frá r-dsju 10/i-3 Þá '-ar flosið sarn- ‘-"M 3214 ]ycf kér inhsnlands, . " vegalengdin nam 736 000 'i. sendur út um allan bæ Sí!d & Fiskur. aUt mi. Gnbfa’-'“ í förum :'dð á m:lli íslands og ná- '-"'unalanöanna. Auk bess fór hann nokkrar leíguferðir fyrir - aðila. FJútti ..Gullíaxi“ "11s 5023 farbpva millí landa á '’inu. 00 er það um 80'aukn- mjJliiqndaflutmngum raið lýst stjórnarkjöri. Hafoi að- cins komið fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn sam- kvæmt lögum safnaðarins. •—- Listinn var skipaður eftirtöld- !im mönnum: í aðalstjóra: Bjarni Pétursson framkvæmda stjóri, formaður, Magnús J. Brynjólfsson kaupmaður, rit- ari, og Kristján Siggeirsson húsgagnasmíðameistari, og var hann með yfirgnæfandi nieiri- hluta atkvæða. fundarmanna kosinn varaformaður. Með- Stjórnendur voru kosnir: Fi-ú Ingibjörg Steingrímsdóttir, frú Ingibjörg ísaksdóttir, Kjartan Ólafsaóttir varðstjóri pg Þor- steinn J. Sigurðsson kaup- maður. Á fundinum urðu nokkrar umræður um deilur þær, sem spunnust innan safnaðarins upp úr prestkosniiigunum í vetur. Vottuðu þeir, sem til máls tóku um það efni, méiri- hluta fráfarandi stjórnar þakk- ir fyrir afstöðu hennar í því máli. Eftir nokkrar umræður um þetta efni, kom fram dag- skrártillaga þess efnis, að þar nem dagskrá væri tæmd og ekki lægiu önnur mál jfyrir varðandi hag og heill safnað'ar ins en þau, sem hinni nýlijörnu stjórn bæri að vinna að Jausn á, skyldi umræðum Jokið og Framhald á 7. síðu að fyrsta íslenzka flugvélin fór í milliJandaflug, en það var Ca- talinaflugbáturinn „Sæfaxi“ frá Flugfélagi íslands, sem þá flaug til Kaupmannahafnar. Á hessum fimm árum hafa flug- vélar F.í. flutt rösklega 14 500 farbega á milli landa. Tekjur af flugi árið 1949 námu kr. 8 542 987,65, en nettó ágóði reyndist vera kr. 14 511,- ,00. Afskriftir of ílugvélurn fé- lagsins námu kr. 827 958,53. Stjórn F.í. var öll endur- kiörin, en hana skipa: Form. Guðm. VilJijálmsson. Bergur G.#Gíslason, Jakob Frímanns- •on. Friðþiófur Ó. Johnson og Richard Thors. Varamenn í rtiórn voru sömuleiðis endur- kosnir, en þeir eru Jón Árna- |-on og Svanbiörn Frímannsson. Endurskoðendur félagsins eru og Magnús te vjð árið áður. Þann 11. iúlf j Eggert P. Briem ;.I. voru fimm ár liðin frú því 1 Andrésson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.