Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.07.1950, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Þriðjudagur 18. júlí 1950 FÉLIGSLÍF gerir inn í ÓBYGGÐAFERÐ FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS. Ferðfaélag íslands ráð- 6 daga skemmtiferð óbyggðir og hefst ferð- in 22. júlí 1950. — Ekið að Hagavatni, gengið upp á jök- ul og á Jarlshettur. Gist í sæluhúsinu. Næsta dag hald ið í Hvítárnes og ef bjart er gengið á Bláfell. Farið á bát- um út á vatnið. Gist í sælu- húsinu. Komið í Kerlingar- fjöll, sé göngubrú komin á Jökulfallið. Ekið norður á Hveravelli. Gengið á Strýt- ur, í Þjófadali, á Rauðkoll eða Þjófafell. Þá farið nýja veginn norður í Húnavatns- sýslu og gist að Reykjaskóla í Iirútafirði og sjötta daginn til Reykjavíkur. Fólk hafi með sér mat' og viðuleguút- búnað. Þessi ferð er í senn skemmtileg og ódýr. Á- skriftarlisti liggur framrni og séu farmiðar teknir fyrir kl. 5 á fimmtudag' á skrif stof- unni í Túngötu 5. RSKISINS austur um 1 and til Reyðar- fjarðar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Hornafjarðar og Reyðarfjarð- ar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Armann Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja alla virka daga. ÚtbreiðiS Alþýðablaðið! DREGIÐ VAR í B-FLOKKI happdrættisláns ríkisins síðast- liðinn laugardag, og komu vinn ingar upp á eftirtalin núrner: 7500Ö krónur: 70.198 40000 krónur: 81.1997 15000 krónur: 80.579 10000 krónur:: 92.395 109.599 130.046 5000 krónur: 2.680 8.187 30.377 113.883 144.397 2000 krónur: 1.006 24.837 28.156 83.428 83.817 89.958 92.820 102.225 115.791 120.882 123.807 141.170 141.764 143.977 145.973 1900 krónur: 16.591 23.464 29.869 40.032 40.260 52.811 59.580 71.651 75.298 75.447 75.518 80.191 89.262 97.242 104.397 104.857 108.422 115.193 120.371 121.606 124.552 132.405 133.907 138.533 145.142. 500 krónur: - 631 756 4.452 8.099 11.120 13.448 13.915 14.520 16.184 16.981 19.065 19.089 10.131 20.225 20.392 21.275 21.292 23.082 26.054 27.003 27.340 28.343 30.307 31.444 32.391 32.546 34.463 35.931 38.788 39.040 39.391 41.960 43.121 43.537 44.663 44.670 46.316 47.347 49.182 50.294 52.447 53.797 54.399 55.177 56.320 59.535 56.696 57.637 61.431 62.461 63.970 64.788 65.752 66.180 66.438 68.033 68.825 69.502 70.143 70.796 74.310 76.040 76.334 77.814 78.778 81.958 83.213 88.338 89.211 89.804 90.429 91.401 94.472 95.369 96.538 97.559 101.342 103.065 103.673 105.771 108.187 109.585 109.708 110.135 110.179 111.355 111.986 112.509 112.924 114.396 114.671 114.974 115.101 115.312 115.924 116.155 116.880 116.947 117.504 117.666 118.644 120.573 121.512 121.518 122.313 122.485 123.628 124.295 128.025 128.485 123.628 124.295 128.025 128.350 128.648 129.761 134.324 134.630 135.152 136.215 137.801 140.198 142.792 143.190 143.744 146.823 147.506 147.918 148.622 149.156 250 krónur: 375 571 635 1.897 2.244 3.805 4.172 4.778 5.432 6.091 6.260 7.601 8.188 8.670 9.556 11.284 12.240 13.389 13.740 14.375 14.473 15.124 16.823 17.233 17.969 18.097 19.330 20.301 21.055 21.168 21.427 21.710 23.623 24.089 25.414 25.907 26.032 28.781 29.137 29.216 29.301 29.306 29.342 29.403 29.557 30.312 31.550 31.712 - 31.804 31.880 32.599/ 32.851 33.174 33.502 35.660 36.290 36.642 36.804 38.073 38.177 38.179 38.702 39.059 39.315 39.363 39.887 40.100 40.362 40.516 42.239 42.854 43.342 43.523 44.447 44.544 44.806 44.857 45.414 45.737 46.445 46.793 48.144 48.532 48.593 48.627 49.239 50.294 51.818 51.921 53.225 54.294 54.359 55.192 56.459 56.493 57.907 63.224 64.328 64.461 64.694 64.862 64.328 64.461 64.694 64.862 65.742 65.869 65.995 66.216 67.019 67.307 67.684 67.803 67.829 68.407 68.611 68.753 69D06 69.507 70.573 71.164 71.652 72.278 73.018 74.182 74.414 74.466 74.911 76.726 78.118 78.426 79.308 79.328 79.584 79.878 79.972 80.650 81.386 82.063 82.308 82.367 82.426 82.481 82.498 82.575 82.335 82.481 82.498 82.575 83.335 83.506 83.573 83.843 84.209 84.740 85.475 85.712 86.119 86.310 90.143 90.474 92.349 92.628 92.797 93.233 95.015 ^5.420 96.166 96.426 96.758 96.844 97.194 98.318 98.545 99.057 99.107 101.183 102.010 102.230 102.449 102.612 102.703 102.717 102.763 103.710 104.146 104.736 104.747 104.860 105.039 105.363 105.908 106.856 107.560 107.963 108.348 108.541 108.962 109.145 109.400 110.430 111.747 112.011 113.500 113.530 113.553 113.751 114.655 115.386 115(66 116.183 116.531 117.001 117.855 119.305 119.797 119.809 120.363 120.966 211.382 121.311 121.523 121.677 121.930 122.592 122.907 123.013 123.690 124.294 125.645 126.314 126.400 127.022 127.318 129.090 129.352 129.410 128.448 129.090 129.352 129.492 131.824 132.000 134.475 134.690 134.746 135.644 135.886 136.424 236.442 136.721 136.745 137.584 137.775 138.661 139.670 139.097 139.569 140.312 140.462 140.545 140.742 142.293 142.430 142.573 142.918 143.447 143.576 144.552 146.150 156.537 146.808 147.012 147.029 149.593 149.955 (Birt á ábyrgðar). Framhald af 1. síðu. boðið hærra verð en Hálfdán Bjarnason fær frá viðskipta- vinum sínum. Biðja þeir L. í. Ú. að athuga mál þetta vand- !ega, en segjast reiðubúnir að ttaupa til að byrja með 5000 smálestir af saltfiski á 69/— cif. Hitt skeytið var tií S. í. F., og er þar einnig bent á, að U. I. M. hafi áhuga á að kaupa mikið magn af blautsöltuðum íslenzkum fiski og vísað til bréfa og viðtals Parodi við Helga Þórarinsson í Madrid. Lýsir U. I. M. undrun og von- brigðum yfir hinni „neikvæðu þögn“ S. í. F., og gerir loks tilboð um kaup á 5000 lestum til að byrja með á verðinu 69/— cif. Hinn 10. júlí fékk U. I. M. loks svar frá S. í. F., 02: var það stutt, en á há lund, að S. í. F. gæti engin tilboð gert að svo stöddu. HVAÐ EIl U. I. M.? Unione Importatori Merluzzo er innflutningssamband, sem hefur innan sinna vébanda mikinn fjölda fisksala um alla Ítalíu, en þó aðallega á Suð- ur-ítalíu. Telur sambandið sig hafa yfir að ráða sölu á rúm- lega 60% alls saltfisks, sem neytt er á Ítalíu. Telur sam- bandið, að S. í. F. sé velkunn- ugt um það, hversu mikla salt- fisksölu það hafi á sínum veg- um, svo og hitt, að fái þetta samband ekki íslenzkan salt- fisk, muni það neyðast til að kaupa saltfisk frá öðrum lönd um til að fylla þann markað, sem íslenzki fiskurinn gæti haft. Hefur sambandið þegar keypt saltfisk frá Noregi, Grænlandsfisk af Dönum, svo Maðurinn minn, Guðmundur Ólafsson bakarameistari, andaðist 16. þessa mánaðar. Aðalheiður Þorkelsdóttir. Þökkum hjartanlega ættingjum og vinum, fjær og nær, ó- gleymanlega samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall og jarðaríör okkar elskulega sonar og bróður, Jons Ólafssonar matsveins, sem fórst við Noregsstrendur 26. f. m. Sérstaklega þökkum við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og framkvæmdastjóra hennar, herra Ásgeiri G. Stefánssyni,' svo og skipstjóra og skipshöfn á b.v. Júlí, fyrir kæi’leiksríka fram- komu og virðulegan umbúnað um jarðneskar leifar hans. Guð blessi ykkur öll. t Hafnarfirði, 17. júlí 1950. Katrín Hallgrímsdóttir, Ólafiu* H. Jónsson, Rannveig Ólafsdóttir, Ingtbjörg Ólafsdóttir. og fisk af Frökkum og Ný- fundnalandsmönnum. í bréfum sínum segir U. I. M., að sambandið muni berjast gegn hvers konar einokun á italska markaðinum, en geri sér vonir um að fá að ka’upa íslenzkan saltfisk með eðli- legu móti, og krefst engrar ainokunaraðstöðu í því sam- bandi. Hafa einstök fyrirtæki, sem standa að U. I. M., fyrr á áruln keypt saltfisk frá ein- iíökum framleiðendum á ís- lándi, áður en Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda var sett á stofn. Þessar upplýsingar eru, eins og áður getur, 4 komnar beint frá Unione Importatori Mer- luzzo, og telur Alþýðublaðið, að þær eigi erindi til almenn- ings á íslandi. Jafnframt tek- ur blaðið það fram, að það er fúst til að birta athugasemd- ir frá S. I. F. um frásögn þessa, ef sölusambandið óskar eftir því. -------—-» --------- FJérir dauðadómar Framh. af 1. síðu. upp í tvennum málaferlum. í öðrum þeirra var einn dæmdur til dauða og fimm í langvarandi fangelsi, sakaðir um að hafa ctarfað fyrir bandaríska loyni- þjónustu. fin í hinum voru þrír dæmdir til dauða og tutt- ugu og átta í fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í leynihreyf- ingu gegn stjórn kommúinsta. Kominiorm heimiar Framhald af 1. síðu. hinni „fasistísku Júgóslavíu Titós marskálks“. Segir balðið að baráttan gegn „fasistum hans“, sem séu „verstu óvinir heimsfriðarins“, sé skylda allra kommúnista. Skilyrðislaust fylgi við Sov- étríkin yfirleitt sé, segir Kom- informblaðið, grundvallarkrafa til kommúnista um allan heim. Hermann og þjóðnýtingin Framh. af 5. síðu. þar á meðal Alþýðuflokkurinn. Ef Hermann Jónasson langar til að gerast jafnaðarmaður, verður hann að athuga fleira en þjóðnýtinguna. Hún er aðeins tiður í stefnu. jafnaðarmanna. Hann verður að breyta.viðhorfi sínu til áætlunarbúskapar til camræmis við það, sem sam- vinnumenn nágrannalandanna halda fram, sbr. síðustu ráð- stefnu brezkra samvinnumanna og stuðning norrænna sam- vinnumanna við alþýðu- flokkana þar. Hann verður að breyta viðhorfi. sínu gagn- vart almannatryggingum, or- tofslögum og öðrum ráðstöfun- um til hagsbóta og öryggis fyr- ir aSþýðu manna. Það er lítil jafnaðarmennska hjá Her- manni, að þykjast vilja vernda hag álþýðunnar með samvinnu- verzlun, verðlagseftirliti og fleiru slíku, en neita að styðja almannatryggingar, sem jafn- vel svartasta auðvald Banda- ríkjanna er nú hætt að berj- ast gegn. Því var í upphafi þessarar greinar fagnað, að Hermann Jónasson skyldi gera til þess (ilraurí að lappa upp á hina pólitísku fílósófíu sína, ef hægt er að tala um slíkt hjá svo (ækifærissinnuðum stjórnmála manni. Því miður tókst þcssi tilraun hans raunalega iha, eins og hér hefur verið sýnt íiram á. Fríkirkjusöfnuðurinn Framhald af 3. síðu. fundi slitið. Var sú tillaga bor in upp og samþykkt með öllum atkvæðum greiddum gegn ör- fáum, og var fundi. þar með slitið. Fundurinn var mjög fjölsótt ur. Kaupum tuskur á Baldursgöfu 30. Augiýsið í AlþýðublaSinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.